Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 11
T f MIN N, snnnudaginn 17. desember 1961. 11 DENNI DÆMALAUSI — Smurolía er það bezta til aS setja í síflaðar pfpur. Aáæðrastyrksnefnd: Skrifstofa mæðrastyrksnefndar er að Njáls- götu 2. — Sími 14349. Jólaglaðningur til blindra: Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra í skrifstofu félagsins í Ingólfs- straeti 16. — Blindravinafélag ís lands. Vetrarhjálpln: Skrifstofa í Thor- valdsensstræti 6, í húsakynnum Rauðakrossins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vi-trarhjálpina. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Sunnudaginn 17. des. er Snorrl Sturluson væntan- legur frá New York kl. 05:30 fer til Luxemhorgar kl. 07:00. Er væntanlegur til baka kl. 23.00 og fer til New York kl. 00:30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 08:00 fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hels- ingfors kl 09:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Millilandaflugvélin „Hrím- faxl" er væntanleg til Reykjavík ur kl. 15:40 i dag f-rá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Milli- landaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Glasgow ok Kaupmannahafnar kl. 08:30 i fvrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarð- ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. arfoss kom til Reykjavíkur 15. 12. frá New York. Dettifoss hef- ur væntanlega farið frá Ham- borg 15.12. til Reykjavíkur. Fjall- foss fer frá Turku 18.12. til Kotka og Leningrad. Goðafoss hefur væntanlega farið frá New York 15.12. til Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Reykjavík 18.12. tii ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Lagarfoss fór frá Kaup- mannáhöfn 15.12,-,j&;:^Leit$;,|pp Reykjavíkur. Reyk|afoss fer væntahlega frá Gaíit'abórg • 16.12. 1 til Rostock, Antwerpen og Rotter dam. Selfoss fór frá Dublin 8 12. til New York. Tröllafoss fór frá Reykjavik kl. 13:00 i dag 16.12. til Hull, Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss fór f-rá Reykjavik á hádegi í dag 16.12. til Akraness og þaðan til Táiknafj., Hólma- víkur, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Hamborgar, Oslo og Lysekil. Krossgátan 474 Skipadeild S Í.S.: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarféll er í Krist- iansands, fer þaðan áleiðis til Siglufjarðar og Akureyrar. Jökul fell lestar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell er i Hamborg, fer það- an 19. þ.m. til Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamra- fell fór 6. þ.m. frá Hafnarfirði áieiðis til Batumi. Dorte Daniel- sen fór 13. þ. m frá Siglufirði áleiðis til Batumi. Skaansund er í Leningrad. Heeren Gracht er í Leningrad. Eimsklpafélag íslands h.f.: Brú- Lárétt: 1. + 18. hundar gáfu frá sér hljóð, 5. lík, 7. knæpa, 9. í hreyfli, 11. fangamark, 12. ... gresi, 13. gusaði, 15. fljótið, 16. fugl (þf.). Lóðrétt: 1 rámið, 2. vaskleg, 3. bókstafur, 4. þras, 6. settu kór- ónu á höfuð, 8. borg, 10. þjóð- erni, 14. lamdi, 15. tunnu, 17. reim. Lausn á krossgátu nr. 473 Lárétt: 1. + 18 skolli gaggar, 5. táa, 7. ysi, 9. kýr, 11. rá, 12. fá, 13. tin, 15. SAS, 16 ísi Lóðrétt: 1 skyrta, 2. oti, 3. lá, 4. lak, 6. krásir, 8. sái, 10. ýfa, 14. tía, 15. sig. Siml 1 14 75 Tarzan bjargar öllu (Tarzan's Fight for Llfe) Spennandi og skemmtileg ný frumskógamynd í litum og CinómaScope. GORDON SCOTT EVE BRENT Sýnd kl. 5, 7 og 9. G0SI Barnasýning kl. 3 Siml 22 1 40 Vopn til Suez (Le fau aux poudres) Hörkuspennandi, frönsk saka- málamynd. Tekin og sýnd i Cin- emaScope. Aðalhlutverk: RAYMOND PELLEGRIN PETER VAN EYCK FRANCOISE FABIAN Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Happdrættisbíllinn með JERRY LEWIS Sýnd kl. 3 Sími 32 0 75 Dagbók Önnu Frank y - 2a CENTURY.FOX*r«t«M* . Íý' GEORGESTEVENS' productlon starring MiLLIE PERKINS |« THE DIARÍOF t ANNEFRAHK CinemaScopE Heimsfræg amerísk stórmynd i CinemaScope, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu og leikið á sviði Þjóðleikhússins. Sýnd kl. 6 og 9. Sonur indíánabanans Barnasýning kl. 3 með: BOB HOPE ROY ROGERS og TRIGGER rrr KQ.&A\EasBin Simi 191 85 Til heljar og heim aftur Stórbrotin, amerísk kvikmynd 1 litum og cinemascope, gerð eft- ir sjálfsævisögu Audie Murphy, en sjálfur leikur hann aðalhlut- verkið. Sýnd kl. 9 Þetta er drengurinn minn Bráðskemmtileg mynd með JERRY LEWIS og DEAN MARTIN Sýnd kl 5 og 7. Litli bróöir Hugnæm og góð litmynd um hest og direng — Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl 1 Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8.40 og til baka frá bfó- inu kl. 11. Slml 115 44 Sonur Hróa Hattar Æsispennandi ævintýramynd i litum og CinemaScope, um djarfa menn i djörfum Ieik. Aðalhlutverk: AL HEDISON JUNE LAVERICK Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynilögreglumaðurinn Kalii Blómkvist Hin skemtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd'kl. 3 Síðasta sinn. Siml 18 9 36 Haröstjórinn Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd um útlagann Billy the Kid. ANTHONY DEXTER MARIE VINDSOR Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Eidguðinn (Ta rzan) Sýnd kl. 3 Afar spennandi og dularfull ný amerfsk kvikmynd. PAMELA DUNCAN RICHARD GARLAND Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50 2 49 Seldar til ásta Mjög spennandi og áhrifamikil ný þýzk kvikmynd. JOACHIM FUCHSBERGER CHRISTINE CORNER Myndin hefur ekkl verlð sýnd áður hér á landl. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Draugahúsið Amerisk draugamynd í sér- flokki. VINCENT PRICE CAROL OHMARO Sýnd kl. 5. Lifaö hátt á heljar þröm með JERRY LEWIS Barnasýnlng kl. 3 Simi 1 13 84 RISINN (Giant) Stórfengleg og afburðavel leik- in, ný, amerísk stórmynd í lit- um, byggð á samnefndri sögu eftir Ednu Ferber. íslenzkur skýringartexti. Aðalhlutverk: ELISABETH TAYLOR ROCK HUDSON JAMES DEAN Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Árásin Hörkuspennandi amerisk stríðs mynd frá innrásinni í Evrópu. JACK PALANCE EDDIE ALBERT Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. í stríði með herinn Barnasýning kl. 3 JERRY LEWIS Hafnarflrði Simi 50 1 84 Pétur skemmtir . Fjörug músikmynd i litum. Aðalhlutverk: PETER KRAUS Sýnd kl. 7 og 9. Lögfræðiskrifstofa skipa og bátasala Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Laugavegi 19 Símar 24635 og 16307 FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki keypt hæsta verði. William F. Pálsson Halldórsstaðir. Laxárdal S.-Þingeyiarsýslu. Iceland. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.