Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 10
adíns þegar launmorSingjar réðust' á hann til þess að myrða hann. — Ó, sagði Musterisriddar- inn. — Þér frelsuðuð líf Sal- hedíns. Því get ég trúað. Þér, sem eruð kristnir, og öllu öðru fremur ættuð að vilja hann dauðan. Nú, riddarar. svar- ið enn einni spurningn minni. — Með tungu minni eða sverði mínu? hrópaði Vulf en konungur rétti upp höndina og krafðist hljóðs. — Sleppið veitingahússvenj um yðar og svarið mér, ungi maður, hélt Musterisriddar- áfram. — Eða svarið þér held ur, Sir Godvin. Er frænka yð ar Ró=amunda, dóttir Sir And rev d’Arcy, systurdóttur Sal- hedíns. og hefur hann gert hana að prinsessu af Baál bec, og er hún nú á þessari stundu í Damaskus? — Hún er systurdóttir hans, svaraði Godvin rólegur. — Hún er prinsessa af Baalbec, en hún er ekki sem stendur í Damaskus. — Hvernig vitið þér það, Sir Godvin? — Eg veit það, því að í sýn minni sá ég hana sofandi í tja’di Salhedíns. Róðið fór að hlæja. en God vin hélt áfram: — Já, herra Mnsterisriddari, og í nánd við þetta skrautlega tjald sá ég marga Musterisriddara li^gia da”ða. Minnist hess, þpo-qT sá t.fmi kemur, að þér sjá’ð bá líka. Nú dó hláturinn út og ótta sló á flesta. en til sumra mátti heyra orð á staneli: — Galdr ar! Knkl! Hann hefur lært þetta af hpiðingjum. En hinn óttalausi Musteris ririuqri hló ng mældi hann með augunum. — Þ^r trúið mér ekki, sagði Godvin. Þér trúið máske ekki hptfur. hótt ég sesri vður. að meðan ég var á verði unni á fjahsv'rúninni. sá ég vður vera að rífast viff ereifann af Trinoiis. unz þér dróguð sverð yðar iir sltðrum og slóguð því í þ°ttq borð. Ráðið starði á hann enn á nv með undrun. og tautaði eitthvað sin á milli bví að þpir hnfðu séð hað sc>r"a Must erisri^uarinn svaraði: — cretur hann hafn feng ið að >rifa hiá ttðrum en engl um hað hafn margir vengið inn na út úr bessu t.ialdi. Hema minn og konnngur! M°a,”Tn vi« nvða mQiri t.ima i s]iVqr svnir. savðar oss af ridttara pr við vitum alíir. að hef”r vprið ásamt bróð’ir sín um f hfónnstu Paihedfns. sem þejr oftf.r hpirra sttwusögn vf- irgáfu til hess að beriast á mó+i hnnutn j bessa.ri stvrj- öld T.á+um svn vera Við höf- um ahlí-i tfma til að daoma nm það hó+t écr ef ttðruvidi staoði á, m”nd1 ákc»ra Rir Godvin d’AvnTc. spm eaidramann er etaoAi í svihqamipgu samhandi við hinn sameiginlega fjand- mann vorn. — Og ég munrii reka þá iypi niður í vðar eigin háls mn* svorðsoddi mínum. hróp aði ^’úf. En Gndvin vpntj aðQino öxl um np l'Tuqtoris’'iddarinn hélt áfram. én þess að gefa hon- um pa.”m: — Konuncrur! Vér h’ðum úr skuvðar vðav og. v,ann verðnr að koma sem fyrst, þvi tæpar þrjár stundir eru' til morg- uns. Eigum vér að halda móti Salhedín sem hugrakkir, kristnir menn, eða eigum vér að ligsia hér sem lyddur? — Herra konungur. sagði Ravmond greifi og stóð upp — Hlustið á mip áður en bér svarið, það verður máske í siðasta sinn því að ég er gam all hermaður og bekki Serki miög vel. Borg mín Tiberías er unnin. begnar míni’’ drenn ir og kona min fangi í höli Þeir stóðu upp. lutu kon-' ■ npinum og yfirpáfu tnaldið, +il þess að gefa skipanir sínar og hvíla sig svo um stund áð ur en haldir væri af stað. — Godvin oer Vulf fóru pinnig og túlkurinn frá Naz-aret með heim. hrvpgur í huga. En Vulf hughrpvst.i hann oe sagði: — Syrg pkki. faðir Vér skul um hugsa um gleði bardag- ans. en ekki bá sorg. sem verð ur afi°iðing hans. — Eg finn enga gleði í bar- H. RIDER HAGGARD! BRÆÐURNIR SAGA FRA KROSSFERÐATIMUNUM sinni. og verður bráðiega að gefast upp, ef engin hjálp kemur. Þó segi ég yður. sem hér eruð saman komnir. að betra er það en að vér förum á móti Salhedin. Látum Tíb- erías þola sín örlög. en frels ið her yðvam. sem er hin síð asta von kristinna manna hér í Austurlöndum. Kristur á ekki fleiri hermenn hér í ’andi Jerúsalem enga aðra vernd. Her solriáns er stærri en yðar riddarar hans dug- legri. Pörum heldur í krók og komum honum í opna skiöldu. eða sem betra er. bíð um hér atlögu bans og vður er sigurinn vís. Ef bér ráðizt til atlögu yfir eyðimörkina. mun það sannast. að sú sýn Qr þessi riddari sá. er þér nú hæðið kemur fram. og mál- “fnum kristinnar trúar er glatað hér í Austnrlöndum. Eg hef nú lokið máli mínu. og bað í síðasta sinn. — Raymond greifi er eins og félagi bans. riddarinn með sýnirnar, gamall fylgifiskur soldánsins. hreytti Musteris- riddarinn út úr sér. Viliið þér +aka þvílíkt dáðleysisráð? — Áfram1 áfram! Drepum þessa heiðnu hunda annars erum ’úð svivirtir aha ^vi. Áfram í kros«ins nafni! Krossinn er með oss. — Já svaraði Raymond, — en í síðasta sinn. Nú varð ókyrrð í tjaldinu, og tölu.ðu menn hver við ann an. Einn vildi þetta. annar hitt, en konungurinn sat við borðsendann og horfði í paupnir sér. Loks leit hann upp og sagði: — Eg skipa að vér lepgjum af stað í dögun. Ef ^avmond greifa og bræðrum t-iessum bvkir fyrirætlun vor óhveigileg, þá geta þeir yfir- pefið oss og orðið hér eftir í a-æzluvarðhaldi. þangað til úr sli+in verða kunn. Allir skildu að orð þessi voru örlagabrungin og sló því á dauðaþögn Loks sagði Ray mond greifi: — Nei. ég fer með. — Og við förum einnig með til bess að svna bvort vi« er- um niósnarar Seihodfns eða ekki. bætti Godvin við. Það gaf bví enpinn raum, aúir voru niðiu\sQkknir í sín- ar eigin hugsanir. daganum, svaraöi hinn hei- lagi Egbert. Þegar þeir höfðu sofið stutta stund, fóru þeir Godvin og Vulf á fætur og gáfu hest um sínum. Þeir bvoðu bá og kembdu og löguðu reiðtýgin, ^eiddu þá svo að uppsprettu og gáfu beim að drekka og drukku sjálfir. En Vulf, sem var mjög hygg inn í öllu. er að hernaði laut, ha+ði haft með sér f jóra stóra vínbelgi. sem hann fvllti tæru "atni og henadi þá tvo og tvo fyrir aftan hvorn beirra hræðranna. Sömuleiðis fyllti hann söðulflöskurnar með vatni og saeði: — Við.ver.ðum að minnsta kosti með^^fjfjíi. ,s<«”st”. er devia af horsta Síðan sneru heir við oa biðu hess að herinn leeði af stað. og var bað af margra hálfu gert með brvggu hiarta. því að margir hermannanna höfðu grun um hættu þá, er var í vændum. og þar að auki hafði fregnin um sýn God- vins borizt út meðal þeirra. Sökum þess að þeir vissu ekki hvert þeir ættu að halda. slóg ust þeir í för með riddara- skörum þeim, er fvlgdu kon- unginum. ásamt Eebert. bisk- ”ni frá Nazaret. en hann var vnpnlai’s og reið múlasna. þvj hann vildi ekki heldur verða eftir. í sama bili kom sveit Musterisriddara í ljós, fimm hundruö að tölu, og var það hraustleg sveit, og reið for- ingi þeirra i fararbroddi. en begar hann nálgaðist bræð- urna, benti hann á vatnsbelg ina er hengu við söðla þeirra og sagði: — Hvað eru þessir vatnsber ar að gera meðal hraustra riddara, sem treysta Guði ein um? Vulf ætlaði að svara, en Godvin bað hann að þegja og sagði: — Drögumst heldur aftur úr, við munum finna betri fé lagsskap. Þeir stóðu þannig kyrrir og beygðu sig til jarðar, er krossinn var borinn fram biá undir varðveizlu bins her- virorirta hiakuns frá Akre. Síðau kom RppJnairi af Cha tillon. fíandmaður Snl-hpdlns og orsök að öllum hans erj- um; hann sð há og hrónaði: — Herra riddarar, hvað sem aðrir segja, veit ég að þið eruð hraustir og hugdjarf ir-menn, því aö ég hef heyrt talað um afreksverk ykkar meðal launmorðingianna Það er rúm fyrir vkkur í liði mínu, komið með mér. — Það er eins gott að fvleja honum sem hverium ttðrum, sagði Godvin. — Við ^kulum fyleja honum. Og það "arðu þeir. Þeear liðið kom til Kana, bar sem Kristur breytti vatni í vín, var júlísólin orðin hern um allt of heit, svo að upp- SDretturnar voru brátt tæmd ar af fiölda manna og dýra, svo að mareúr eátu enean vatnsdrona fengið að drekka. Þeir hröðuðu sér áfram að auðnunum, sem lágu milli þpirra og Tíberías. Reykský sáust berast yfir sléttuna og í beim miðium hópar serk- neskra riddara, er réðust á framverðina, er Ravmond greifi stvrði. en beir hörfuðu ætíð til baka áður en hægt var að ráðast á bá. en drápu uiarea ’ueð snjótum oe ttrvum. Þeir levndust að baki hers ins oe réðust á síðustu sveit- irnar Mustprisriddarana og hina lét.tvnnnuðu Turkopola og sveit Ravmonds af Chat- fúon. er bræðurnir voru í. Herinn. sem skintnr var í tiórar deildir. varð. þótt ör- magna væri af hita og þorsta, a.ð ryðia sér braut með vopn- ”m og verinm. frá miðdeei til sólseturs. vfir hina ójöfnu og prvttu flatneskju í steik.iandi •’óiarhita. Undir kvöld voru uienn og hestar örmagna og hermenn- irnir báðu foringia sína að vísa beim á vatn, en þeir +”ndu bar hverei vatn. Síðasta herdeildin dróst aft.ur úr. að brotum komin af hinum sífelldu árásum óvin- anna svo að bað varð langt á milli beirra og konungs. er var í miðiu liðinu Þeir fengu skipun um að hraða sér á- fram, en þeim var það ómögu legt, og loks settu menn her- búðir sínar á þeim stað, er nefndist Mariscolcia. Þangað var Raymond greifi hrakinn aftur á bak. Þegar Godvin og Vulf komu að herbúðunum, sáu þeir herdeild hans koma með bá er fallið höfðu af beim. Þeir heyrðu hann biðja konung um að halda áfram og ryðia sér braut að vatn- inu, svo að þeir gætu fengið vatn, en konungurinn svar- aði, að bess væri ekki kostur, bví að liðið neitaði að halda lengra þennan dag. Þá nótt gat enginn sofið, þvi að alli-r voru þyrstir, og hver getur sofiö. er þola má borstans kvalir? Nú var elcki lengur hlegið að þeim Vulf og Godvin fyrir vatnsbelgi þeirra, því að margir hinna æðstu aðals- manna komu til þeirra og grátbændu þá á knjám sinum um einn svaladrykk. Þegar þeir höfðu gefið hestum sín- um vatn, gáfu þeir allt, sem þeir máttu, þangað til þeir áttu aðeins tvo belgina eftlr Qn þiófur einn pvðilagði ann- an beirra með bví að læðast ”ð honum og reka hnif i hann svn að vatnið fór til spillis Síðan brugðu bræðurnir sverðum sínum og sóru aö höggva hvern þann niður, er vogaöi að snerta belginn, sem eftir var. Alla þá nótt var hávaðí og ókyrrð í herbúðunum, og all- ir æptu: Vatn! Gef oss vatn! En utan herbúðanna heyrð- ust óp Serkja, er áköiluðu Allah. Á þessum stað var iörðin bakin burru skógarkiarri. og kveiktu Serkir í því. svo að revkurinn ætlaði að kæfa hin ar kristnu hersveitir. Loks rann unp dagur og hernum var fvlkt. þannig að báðir fylkingararmar voru dá u+ið framar. Þannig börðust þeir, sem pkki voru of þróttlitlir til að hreyfa sig. en hinir voru brytiaðir niður þar sem þeir lágu. Serkir réðust ekki á þá því beir vissu. að sólin var öflugrl en spjót þeirra. Þeir héldu á- fram undir miðdegi í áttina t.i.l hinna norölægu linda. Um miðdegi bvriaði bardaginn með örvadrífu svo béttri, að ”arla sást t.il himius. Svo fylgdu áhlaup og end- uráhlaup, en y’fir allan háv- aðann heyrðust bó ópin um vatn. Hvað við bav. vissu þeir Godvin og Vulf varla, því að revkurinn og rykið bliudaði bá, svo að þeir sáu varla fram undan sér. Loks kom ákaft á- hlaup og riddarar þeir. sem með bræðrunum voru, ruddu sér braut gegnum fylkingu Serkja og létu eftir sig breiða ttraut bakta dauðum búkum. Þegar þeir komu til sjálfs sín aftur og höfðu þerrað svit ann úr augunum, sáu þeir, að þeir voru meðal þúsunda af liði þeirra á hárri hæð og voru hlíðarnar þaktar þurru grasi og kjarri, sem búið va"* að kveikja í. — Krossinn! Krossinn! — Söfnumst um krossinn' heyrð ist hrópað. og þegar þeir lit- uðust um, sáu þeir hið gim- steinum prýdda brot af hin- um sanna krossi á hárri klettasnös, og biskupinn frá Akre við hlið hans. En reyk- urinn af hinu brennandi grasi huldi það brátt sjónum beirra. Síðan sló í æðisgengna orr- ustu, eina þá ægilegustu, sem sagan getur um. Aftur og aft ur réðust Serkir á þá þús- nndum saman, og aftur og aftur voru þeir hraktir til baka. bví að Frakkar börðust og vörðust sem særð ljón. Bræöurnir sáu nú svartskeggj aðan mann koma til sín og þekktu þeir þar nú foringja Musterisriddaranna. — Fyrir Krists sakir, gefið mér að drekka, sagði- hann um leið og hann þekkti að þaö ■Hann gleymdi . að endurnýja! HÁSKÓLANS 10 / T f MIN N, laugardaginn 30. desembcr 1961.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.