Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 12
/
Laugardagur 30. desember 1961
328. tbl.
45. árg.
¥on um, að olíu-
dauðanum linnl
Á hverju einasta ári er ara- gangi. Þegar sjór við strendur
grúa fugla banað á hinn landsins mengast olíu, setzt
grimmilegasta hátt við strend- brálcin í fiður sjófugla, og síð-j
dragast þeir upp ósjálf-
ur íslands vegna hirðuleysis
um meðferð á olíu og olíuúr-
Skozkir þjóðdansar
í Þjóðleikhúsinu
Eftir áramótin kemur hingað til
landsins dansflokkur frá Skotlandi
og sýnir skozka þjóðdansa í þjóð-
leikhúsinu. Sýnt verður tvisvar
sinnum og verða sýningarnar 7.
og 8. jan., í dansflokknum eru 13
skozkir listamenn, dansarar, sekkja
pípuleikarar og píanóleikari.
Skozkir listdansar eiga sér alda-
gamla hefð, en hafa á síðari
árum verið færðir í listrænt form.
Þessi dansflokkur hefur á undan-
förnum áruim sýnt á Edinborgar-
hátíðinni, og hafa dansar þeirra
orðið mjög vinsælir þar. Auk þess
hefur flokkurinn sýnt víða i Evr-
ópu að undanförnu við mikla
hrifningu. Listafólkið hefur einn-
ig farið sýningarferð til Ameríku
og sýnt þar víða. Eftir að sýnt
hefur verið hér í þjóðlcikhúsinu
fer dansflokkuri.nn til Ameríku og
mun í vetur sýna í öllum helztu
borgum í Veslurheimi.
CLIFFORD NORTON
aðalsöngvari Skotanna.
an
bjarga.
Um mörg ár hefur verið í gildi
alþjóðleg samþykkt um losun á
oliu og olíubornum vökva í sjó, þar
sem að því er stefnt með að koma
í veg fyrir fugladauða af völdum
olíu. íslendingar hafa dregið að
gerast aðilar að þessari samþykkt,1
og afleiðingin er sú, að sífellt er
verið að búa fuglalífinu kvalafull-
an dauðdaga í olíubrák.
Nú skýrir Dýraverndarinn frá
því að loks sé von til þess, að hér j
verði sett varúðarákvæði á borð
við það, sem tíð,kast meðal sæmi-
legra mannaðia þjóða. — Myndin
hér að ofan er af fugli, sem lent
hefur í olíu, svo að hann fær sér
enga björg veitt.
Olíubrennarinn
í fyrrinótt veitti bílstjóri frá
Hreyfli því athygli, að eldur
var laus i bragga á Langholts-
veg 167. en þar hefur steypu-
stöð bæjarins aðsetur og
þurrkar þar hellur og rör.
Bílstjórinn gerði aðvart í tal-
stöðina og var hringt frá Hreyfli á
slökkviliðið. Þegar slökkviliðið
kom á vettvang, logaði glatt í úr-
gangsolíu og öðrum óhreinindum,
sem safnað er í gryfju fyrir fram-
an ketilinn í bragganum. Þar inni
var mikill reykur. Þegar slökkvi-
liðsmenn voru komnir inn í bragg-
ann, kvað skyndilega við mikill
brestur, oliubrennarinn á katlinum
sprakk í tætlur, en reykurinn
magnaði sprenginguna. Slökkvi-
liðsmennina sakaði ekki. Þeir
slökktu svo eldinn.
Dr. C.M. Sternberg við rannsókn hinna steingerðu dínósár-
beina við Hjartará.
Tíu metra
i hefur verið ung-
> nær tíu metrar á
langá, og hefur halinn verið
helmingurinn af lengd hans.
Hluta af halanum vantar og
sömuleiðis hausinn, en sjálfur
hefur skrokkurinn sigið niður í
fen og varðveitzt með þeim
hætti og steinrunnið, er fram
liðu stundir. För eftir lauf hafa
einnig fundizt þarna í grjótinu,
og þykir ekki ólíklegt, að sá
gróður hafi vaxið þarna um
svipað leyti og dínósárinn fórst.
Eftir dauða dínósársins gekk
sjór yfir þetta svæði, og þá hef-
ur beinagrindin grafizt í sand.
Meðai beinanna, sem þarna
hafa fundizt, eiu halabein,
mjaðmarbein, bein úr báðum
afturlimum, framfætur, hrygg-
ur og rif. Þessi bein eru í nokk-
urn veginn þeim steillmgum,
er dýrið hefur verið í, þegar
það sökk í fenið. Hitt þykir þó
öllu merkilegra, að sums stað-
ar sést glöggt móta fyrir förum
eftir húðina í grjótinu.
Dr. Sternberg hefur dvalizt á
fundarstaðnum í tvo mánuði og
unnið að því með litlum meitl-
um og burstum að losa stein-
gervingana og hreinsa þá.
Hann segir, að áður hafi að
Beinin ósköddu'ð frá herÖablöíum aftur á hala
af lengd dýrsins.
Við Hjartará í suðaustan-
verðu Albertafyiki í Kan-
ada hefur fundizt mjög[
heilleg, steingerð beina-
grind risadýrs, sem uppi
var um sjötíu milljónum
ára áður en mannkyn reis á
legg. Það er dínósár, sem
þarna hefur orðið til í
fyrndinni.
/
Dínósárinn liggur þarna á
hægri hlið, og beinin hafa varð-
veitzt nálega ósködduð frá
herðablöðum aftur á hala. Reist
hefur verið skýli yfir hin stein-
gerðu bein, en síðar verður
beinagrindin losuð og tekin
upp í heilu lagi.
Sá, sem rannsakar þennan
merkilega fund, heitir dr. C. M.
Steraberg og er sérfróður um
allt það, er lýtur að lífi á jörð-
unni á öld dínósáranna, og
raunar heimsfrægur maður.
Honum hefur þegar tekizt að
leiða rök að því, að þarna hafi
átt sér stað stórkostleg orusta
og dinósárinn verið drepinn af
einhverjum ægilegum óvini,
sem síðan hafi setzt að hrærinu
og étið af því.
halinn var helmingur
vísu fundizt betur varðveitt
bein úr dínósárum, en þessi
fundur sé mikilsverðastur fyrir
þær sakir, í hve eðlilegum
stellingum beinin eru. Þau hafa
ekki dreifzt, heldur runnið í
stein eins og dýrið lá.
Það var eftirlitsmaður á
þessu svæði, sem fyrst varð var
við steingervingana, er stóðu
nokkra þumlunga upp úr jörðu,
og var þá ekki vitað, hve mikið
af þeim kynni að vera undir
yfirborðinu. Ráðgert er að
koma dínósárnum fyrir í gler-
klefa i sýningarsal, þar sem al-
menningur getur skoðað hann
að vild sinni.
FÁLKINN, SEM GERÐI LOFT- gþ jgjfg |jj
ÁRÁSINA í HÓLMINUM
Það
Enginn maður var á vakt í bragg-
anum, er þetta gerðist.
Stykkishólmi og
idrap allmagrar hænur, sem
j nunnurnar í kaþólska sjúkra-
húsinu þar áftu.
Eftir þennan verknað var fálk-
inn handsamaður. Var hann í
haldi um hríð, og notaði þá frétta-
ritai'i Tímans í Hólminum tæki-
færið til þess að ná mynd af þess-
um herskáa fugli, sem rænt hafði
I hænurnar lífinu og nunnurnar
eggjunum. En þótt ljótur væri sá
jverknaður, sem þessi fugl hafði
j gerzt sekur um, rétt fyrir sjálfa
j jólahátíðina, var hann fljótlega lát
inn laus. Og vafalaust hefur hann
I orðið frelsinu feginn.
alþjóðádóm-
stólsins í Haag
NTB—Haag, 28. desember.
Sameinuðu þjóðimar hafa beð-
ið alþjóðadómstólinn í Haag að
segja álit sitt á, hvoit kostnaður
við aðgerðir Sþ í Kongó núna og
á Gaza-svæðinu 1956 tilheyri með-
limagjöldum aðildarríkja Sþ eða
ekki. Eins og kunnugt er, hafa
margar þjóðir neitað að taka þátt
í kostnaðinum af báðum þessum
aðgerðum. Meðal annarra rikja
hafa Sovétríkin, Bretland og
Frakkland neitað að bera kostn-
iðarhluta af aðgerðunum í Kongó.
Talið er, að alþjóðadómstóll-
inn muni láta álit sitt í ljós fyrir
20. febrúar næstkomandi.