Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 11
Vinsælar skemmtibækur Eftirtaldar bækur eru að minnsta kosti helmingi ódýrari en ef þær væru gefnar út nú. Flestar bækurnar hafa ekki verið til sölu í bókaverzlunum árum saman, og jafnvel um áratugi. Af sumum bókunum eru aðeins til nokkrir tugir eintaka. Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 15,00 Einvígið á hafinu. Óvenjuleg saga um ást, hatur og einvígi úti á opnu hafi. 232 bls. ób. kr. 15,00. Svarti sjóræninginn. Frábærlega skemmtileg sjóræningjasaga. ób. kr. 15,00. Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 ób. kr. 25,00. Percy hinn ósigrandi, 5. bók 196 bls. kr. 15,00. Percy hinn ósigrandi, 6. bók 192 bls. kr. 15,00. Percy hinn ósigrandi, 7. bók,- 220 bls. kr. 15,00. Úalagaerjur, eftir Zane Grey. Stórbrotin skáldsaga um ástir og bardaga i ,,villta vestrinu". 332 bls. ób. kr. 25,00. Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilogreglusaga, 142 bls. ób. kr. 15,00. Horfni safírinn. Spennandi saga um gimsteinarán. 130 bls. ób. kr. 15.00. Gullna köngulóin. Leynilögreglusaga. 60 bls. ób. kr. 5,00. Verzlunarhúsið Elysium. Hugnæm ástarsaga. 96 bls. ób. kr. 10.00. Hver vissi hvað sannast var? 94 bls. ób. kr. 7.00. Silfurspegillinn. 66 bls. ób. kr. 7,00. Skugginn. 44 bls. ób. kr. 5,00. Hvítmunkurinn. Saga um dularfullt fyrirbæri. 130 bls. ób. kr. 15.00. Mynd Abbotts. Stutt en eftirminnileg saga. 40 bls. ób. kr. 5,00. Leyndarmálið í Cranebore. Mjög sérstæð saga um ást og af- brot. 238 bls. ób. kr. 20.00. Morðið í Marshole. Spennandi sakamálasaga. 76 bls. ób. kr. 10.00. Vitnið þögla. Enginn, sem ies þessa sögu býst við þeim endi sem hún fær. 142 bls. ób. kr. 10,00 Eigandi Lynch-Tower. Saga um ástir. vonbrigði, undirferli og að lokum sigur hins góða. 232 bls. ób. kr. 20,00. í vesturvíking. Æsandi sjóræningjasaga. 168 bls. ób. kr. 15.00. f villidýrabúrinu. Sag.a.úí.sil'kuslífinu. 40 bls. ób. kr. 5.00. Smásögur eftir ýmsa höfunda. Winnipeg 1906. 90 bls. ób. kr. 15.00. Smyglaravegurinn. 72 bls. ób. kr. 10.00. Nafnlausi samsærisforinginn. Spennandi og dularfull sakamála- saga, 292 bls. ób. kr. 25.00. Milljónaævintýrið. Skemmtileg og gamansöm saga um auðæfi og ástir. 352 bls. ób. kr. 25.00. Allan Quatermain. Ein frægasta skáldsaga Rider Haggards. 418 bls. ób. 30.00. íslenzkir hnefar. Spennandi saga um ævintýri og afrek fslend- ings erlendis. 165.00 bls. ób. kr! 15.00. Námar Salomons konungs. Heimsfræg skáldsaga eftir Rider Haggard 344 bls. Ób. kr. 25.00 (Örfá lesin, en óskemmd eint.), Carios vísundabani. Viðburðarík og spennandi saga eftir Mayne Ried. 202 bis óh. kr. 15.00 (Lesin en ógölluð eint.). Eineygði óvætturinn, 1. og 2. b. 470 bls. ób. kr. 40.00 (1. b. lesið) f vopnagný 1.—3. b. Af þessari vinsælu indíánasögu eru aðeins fá lesin. en ógölluð eint. Alls 702 bls ób kr. 60.00. Ofurhuginn Rupert Hentzau e. Anthony Hope höfund Fangans í Zenda. 1—2 b. 390 bls. ób. kr. 40.00 (2, b. lesið en ógallað Löngu uppseld) Gorillaapinn o. fl. sögur: 76 bls. Ób. kr 7.00 NAFN ........................................... KlippiS áuglýsins’jna ár blaSinu op merkiS » við þær bækur er ber óskið tð ta senfij’' gepr: póst- kröfu Merkjð 02 skrifið nafn og beimilisfang greinilega Ödýra bóksalan. Box 196, Reykjavík. TÍMINN, laugardaginn 30. desember 1961. Málverkasýning Sverris Haraldssonar hefur nú staðiS yfir í Mokka í nokkra daga við góða aðsókn. Hefur þeg- ar rúmur helmingur myndanna selzt. Senn fer sýningunni að Ijúka. Greiðir 86 millj. upp í yfirdrátt í gærkvöldi barsf blaðinu svolátandi tilkynning frá Seðlabankanum: „Seðlabankinn hefur í dag, í sam ráði við ríkisstjórnina greitt Ev- rópusjóði 2 millj. dollara eða 86 millj. kr. af 7 milljóna dollara yfir drætti, sem tekinn var hjá sjóðn- um á árinu 1960. Er þetta fyrsta niðurgreiðsla þeirra bráðabirgða- lána, sem tekin voru á árinu 1960, í því skyni að styrkja gjaldeyris- stöðu bankanna og auka viðskipta- frelsi. Á árinu 1960 batnaði gjaldeyris staðan mjög verulega eða um 239 millj. kr. á þágildandi gengi eða um 270 millj. kr. á núgildandi gengi. Á árinu 1961 hefur gjald- eyrisstaðan haldið áfram að batna en frá ársbyrjun til nóvemberloka batnaði hún úr 126 millj. kr. í 393 millj. kr. eða um 267 miHj. kr. Hefur þá verið tekið tillit til yfir dráttarskulda við Evrópusjóðinn og Alþjóða gjaldeyrissjóðinn, sem námu í nóvemberlok 596 millj. kr. Jafnframt hafa útflutningsvöru- birgðir aukizt um tæpar 250 millj. kr. fyrstu ellefu mánuði ársins, en stutt vörukaupalán erlendis hækk- uðu á sama tíma um 35 millj. kr. Þessi hagstæða þróun gjaldeyris stöðunnar gerir það kleift að áliti Seðlabankans að hefja nú endur- greiðslu fyrrnefndra bráðabirgða- lána, en þau eiga að greiðast að fullu á næstu 2—3 árum. Er því nauðsynlegt að hægt verði að styrkja gjaldeyrisstöðuna enn veru lega á næstu árum til þess að unnt verði að greiða þessar skuldbind- ingar á tilsettum tíma, án þess að^ það þrengi um of að greiðslugetu! bankanna erlendis." Stálu Vodka úr ÞAKKARÁVÖRP Lagarfossi Rannsóknarlögreglunni hef- ur borizt kæra vegna innbrots og þjófnaðar í Lagarfossi, en þar kvað hafa verið stolið tveim kössum af pólsku vodka, 24 flöskum, úr aftur- lestinni. Mínar hjartanlegustu þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig á sextugsafmæli mínu, 14. des. s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum, og gerðuð mér afmælisdaginn ógleymanlegan. Guð gefi vkkur öllum gott og farsælt nýtt ár. Valdimar H, Daníelsson, Kollafossi. Lestarnar voru innsiglaðar um hátíðina. Á miðvikudagsmorgun- inn voru innsigli rofin, og var þá allt með felldu. Á fimmtudags- morguninn veittu menn því at- hygli, að hengilás fyrir lestarhlera á afturþiljum, þar sem gengið er niður úr klefanum við sigluna, hafði verið snúinn s-undur. Og þar niðri var 24 flöskum af nefndum vökva ífátt. Vaktmaður varð ekki var við neitt grunsamlegt atferli um borð í skipinu á fimmtudagsnóttina. Málið er i rannsókn. Eiginmaður minn Þorbjörn Þórðarson, f.v. héraSslaeknir, andaSist á jóladag. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriSjudaginn 2. janúar kl. 13,30. GpSrún Pálsdóttir. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.