Tíminn - 07.01.1962, Page 1

Tíminn - 07.01.1962, Page 1
Þau giftu sig í gærdag SJA 3. SIÐU Ritst/órnarskrifstohr veria áfram í Edduhúsi Um þessa helgi flytur Tíminn sumar skrifstofur sínar í Bankastræti 7. Þar hefur blatSiS tekitS á leigu gott og rúmt húsnætSi á götuhætS metS allstórum sýningargluggum. Þar hef- ur og veritS sett upp stórt Ijósaskilti. Sú starfsemi, sem flyzt í þessar stötSvar, er auglýsinga- skrifstofan, rekstrarskrifstofan og afgreitSsIa blaÖsins í borg- inni. Ritstjórnarskrifstofur Tímans vertSa hins vegar á sama statS í Edduhúsinu Lindargötu 9 A, þar sem prentun blatSsins fer fram eins og átSur. Þetta eru allir þeir, sem erindi eiga vií skrifstofur blatSsins, betSnir atS hafa í huga. Öllum þeim, sem vitS blaÖaútgáfu fást, er fullljóst, atS dag- blatSi er lífsnautSsyn aÖ hafa stötSvar við aðalumferðargötur borgarinnar. Með stöðvum blatSsins í Bankastræti hefur því langþráðu takmarki forráðamanna blaðsins verið nátS, og vænta þeir þess, að með þessu verði unnt a<S veita þeim, sem skipti hafa vitS blatSitS, jafnt lesendum sem auglýsend- um, betri þjónustu. Tíminn hefur lengi haft allar stötSvar sínar í Edduhúsinu, og þótt þar væri um góðan húsakost að ræða, er það heldur um of úrlciðis fyrir afgreiðslu og auglýsingaskrifstofu dag- blaðs. Jafnframt þessum breytingum, sem eru atSstandendum blaðsins mikið fagnaðarefni, verða nú enn gertSar nokkrar breytingar á efni og uppsetningu blaðsins, og eru sumar komnar á pappírinn en aðrar sýna sig á næstunni. I því skyni hefur blaðið t. d. fengið nýjar og stærri gertSir fyrirsagna- leturs, sem munu breyta svip þess nokkuð. Myndin hér að netSan er af hinum nýju stötSvum blaðsins í Bankastræti 7. Ummæli Bjarna um varnarmálin Hann er sjötíu og fimm ára og hleypur á skautum 4. 5IÐU 5. tbl. — Sunnudagur 7. janúar 1962 — 46. árg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.