Tíminn - 07.01.1962, Síða 6

Tíminn - 07.01.1962, Síða 6
I Hvers vegna hefur ekki verið fólksflótti frá íslandi eins og Eire? — Árangur framfarastefn- unnar á undanförnum áratugum. — Þjóðarframleiðslan |>arf að tvöfaldast næstu 10 árin. — Er hægt að treysta einhliða á framtak stórgróðamanna? — Bjarni og varnarmálin. — Nýlega birtist hér í blað- inu greln eftir enskan blaða- mann um fólksflóttann frá Eire. Hér er um að ræða mesta vandamál írsku stjórnarinn- ar. Fimm seinustu árin hefur tala útflytjenda frá Eire num ið 250 þús. eða um 1000 á viku til jafnaðar Síðan 1922 nem- ur talan orðið einni millj- ón. Aðallega eru það tækni- menntaðir menn og uhgt fólk, sem fara úr landi. Þessu fólki bjóðast betri kjör í Bret- landi, þar sem engar hömlur hafa verið á innflutningi þess, í Bandaríkjunum og víð ar. Þá munu Vestur-Þjóðverj- ar hafa huga á að fá írskt vinnuafl síðan tók fyrir fólks flóttann frá Austur-Þýzka- landi en skortur er nú á vinnu afli í Vestur-Þýzkalandi, eink um þó tæknimenntuðu fólki. Ástæðan til fólksflóttans frá Eire er augljós. Eire hefur ekki tekizt að fylgjast með í framförum seinustu áratuga. Þar hefur ekki verið sinnt nógu vel alhliða uþpbyggingu atvinnuveganna. Fjárfesting- in hefur verið alltof lítil. Nið urstaðan er sú, að margt dug mesta og tæknimenntaðasta fólkið hefur leitað og leitar úr landi. Munurinn hér oí? í Eire Það er vissulega ástæðuvert að íhuga það hvers vegna ekki hefur átt sér stað á liðnum áratugum svipaður fólksflótti frá fslandi og Eire. Á margan hátt hefur aðstaðan verið lík. Það hefur hins vegar gert gæfumuninn, að seinustu 40 —50 árin hefur nær óslitið riíct framfarastefna á íslandi. Uppbygging og fjárfesting hef ur verið hlutfallslega meiri en annars staðar. Þetta hefur lagt grundvöll að batnandi kjörum þjóðarinar og stöðugt minnkað bilið milli okkar og| þeirra þjóða, sem hafa„verið lengra komnar. Hér hafa dug miklir einstaklinéar fengið starfssvið fyrir hæfileika sína og menntun, en ekki þurft að leita úr landi. Það er fyrst nú allra sein- ustu misserin eða síðan „við- reisnin“ kom til sögunnar, sem er að verða breyting i þessum efnum. Þeim sér- menntuðu mönnum, eins og læknum og verkfræðingum, er setjast að erlendis, fjölgar nú ískyggilega mikið. Hætt er við, að fleiri tæknilærðir menn fylgi í slóð þeirra, ef þannig heldur áfram. Tvöföldim þjóðar- framleiðslunnar Ef hið írska ástand, sem hefur leitt til mikils fólks- 6 flótta úr landi, á ekki að koma til sögu hér, þarf að breyta um stefnu. Framfarastefnan þarf að ráða á ný. Það hefur verið stefna. Framsóknarflokksins, að bezt um árangri yrði náð í þessum efnum með markvissri fram- faraáætlun fyrir lengri tíma. Strax 1943 flutti Framsóknar flokkurinn tillögu um þetta á Alþingi. Þetta hefur hins vegar strandað á andstöðu I- haldsaflanna. Á seinasta aðal fundi miðstjórnar Framsókn- arflokksins, sem haldinn var í febrúarmánuði í fyrra, var þetta mál enn tekið upp og þar samþykkt að flokkurinn beitti sér fyrir framkvæmda- áætlun, sem stefndi að því að tvöfalda þjóðarframleiðsluna næstu 10 árin. í ályktun mið stjórnarinnar var það ýtar- lega rökstutt, að unnt yrði að ná þessu marki með þvi aö byggja eins og áður á inn- lendum sparnaði Sem megin- undirstöðu, ásamt hóflegu erlendu fjármagni til viðbót- ar. Framkvæmdaáætlun stjórnarinnar 6s nefiis hofnina fie ,?.S9d f Ríkisstjórnin hefur gert sér ijóst, að samdráttarstefna hennar er ekki vinsæl. Þess vegna hefur hún nú tekið upp það stefnumál Framsóknar- flokksins að láta búa til fram- kvæmdaáætlun, sem' hún hef ur tilkynnt að verði birt inn- an tíðar. Um það er vissulega ekki nema gott eitt. að segja. að sllk áætlun sé samin, þótt ekki farið eins fyrir okkur og írum. Þess vegna er það algert lágmark. sem sett var að tak- marki í ályktun Framsóknar flokksins í fyrra. þ. e. að tvö- falda þjóðarframleiðsluna á næstu 10 árum. í!fa búið í haginn að sjálfsögðu skipti fram- kvæmdir meira máli en áætl anir í þesum efnum eins og öðrum. En áætlanirnir eru þó fyrsta sporið. Það eit't hefur enn vVrið birt um efni þessarar áætlun ar. að eitt stjórnarblaðið, Al- þýðublaðið, hefur upplýst að takmarkið sé að auka bjóðar- framleiðsluna um rúm 50<% næstu tíu árin. Þetta er rök- stutt með bví, að bióðirnar í kririgum okkur ætli að setja nér það takmark. Þegar þess er eætt. að við stðndum enn hvergi nærri jafnfætis þessum þjóðum, þ£ er þetta of skammt gengið. Takmark okkar hlýtur að verða þa.ð að ná þessúm þjóð- Eins og áður er vikið að, eru áætlanir einar ekki nægileg- ar, ef athafnir fvlgja ekki á eftir. Þess vegna er bað höfuð atriði, ef framkvæmdaáætlun á að reynast raunhæf. að stjórnarstefnunni sé hagað bannig, að hún auðveidi fram farasóknina. Það verður ekki taiin neirt ósanngirni, hótt bvi sé haldið fram, að núv. stjórnarstefna hafi ekki bet.ta markmið Það er öllum augljóst. að fiánhags aðgerðir rikisstjórnarinnar hafa gert allar framkvæmdir stórkostlega dýrarl en" áður og koma þar til 'ren"’sfe!ling- arnar, vaxtaokrið. lánasam- drátturinn og söluskattamir svo að aðeins nokkuð sé nefnt. Þossi stefna hefur ifka um á sem skemmstum tíma og geta tryggt bæði sérmennt uðu fólki og ófaglærðu fólki j afngóð kjör og þær bjóða. Ef við eigum að ná þessum þjóð- um, þurfum við að gera enn meira átak en þær. Þetta höf um við lika gert á undánförn um áratugum. Við höfum ekki aðeins haldið til jafns við þær. heldur minnkað Mlið milli okkar og þeirra. Þa's vegna hefur fram að þessu dreeið svo úr framkvæmdum einstaklinga og fyrirtækja að okkur bera^t nú orðíð aðvar- anir erlendis frá uð fjárfest- ingin hér sé of lítil. n°aar út- lendingar taka eftir bess” bá ættum við vissulega að geta gert það sjálfir. Það vár i samræmi við betta, að miðstjórn Framsókn arflokksins lagði á það höfuð áhera!11 f áðumefndri álvktun sinni í fyrra, að tekin yrði upp ný stjómarstefna til að tryggja aukna fjárfestingu og framkvæmdir, svo að því marki vrði náð, að hægt væri að tvöfalda bjóðarframleiðsl- una á næstu 10 árum. M. a. yrði að aflétta vaxtaokrinu og lánsfjárhöftunum. Auka byrfti fyrirgreiðslu bess opin- hera við efnaminni einstakl- inga og fyrirtæki sem standa í framkvæmdum Gera yrði hið ítrasta til að örfa áhuga og framtak sem allra flestra og fá bá til virkrar bátttöku 1 í uppbyggingunni. ^verjir efea a* Það er ekki sfzt varðandi það atriði, er var seinast oefht hér að framan, sem höf . uðágre!ningur er milli Fram- ; -óknarflokksins oer stjórnar- nokkanna. Núv. stjórnar- ''+Dfna beinist öll að því að ; dra°-e fiármagnið á fáar hend ! ur á kostnað alls alfnennings. Ef slfkt heldur áfram, verða • uað aðeins hinir fáu ríku, sem | 'Teta haft framkvæmdir með ; höndum Hinir mörgu, sem ; eru efnalitlir, verða yineyddir oð halda að sér höndum. Þegar svo er komið. að fjár festingin verður i höndum hinna fáu rfku mnn fyrst og fremst verða ráðizt, í þær framkvæmdir ejnar. sem bykja oTóðavænlegar í svip en annað látið mæta afgangi. Það er 'oma efnehagsstefnan pir rfkt hefur í Eire undan- farna áratugi Þar hefur hin um mörgu einstaklingum ekki verið hjálpað til framtaks og dáða, eins og gert hefur ver- ið hér á landi, þangað til „viðreisnin“ kom til sögu. Því hefur verið sinnt, sem gróða- menn töldu álitlegt, en öðru ekki. Þetta er stefna Faxaverk smiðjuævintýrsins, en ekki stefna hinnar alhliða upp- byggingar. Til þess að alhliða og mark; vissar framfarir geti átt sér stað. þarf að leysa krafta sem allra flestra úr læðingi og á, sem allra flestum stöðum. Þa? i er þessi stefna, sem hefur ráí i ið mestu um, hve ör uppbyejg ing hefur orðið hér á landi o g að ekki farið fyrir okkur eir ís og frændum okkar frum. £ ,ð dómi Framsóknarflokksii ís j verður þes^si stefna að ve ra i grundvöllur f jírfestingar og framfara, ef vel á að fara„ Te!diiskiptiní?in Margt hefur verið ritað um stjórnarstefnuna og á'hrif hennar nú um áramó1;i>n. í beim umræðum hefur !.comið fram eitt atriði, sem stjóirnar flokkamir hafa ekki reynt að hagga við. Þetta atriði er nefnilega staðreynd, seian ekki dylst neinum. Þessi sta&reynd °r sú, að þjóðartekjurnar hafa orðið drjúgum meiri á sein- asta ári en nokkru sin n i fyrr, én þrátt fyrir það hefur meg- inþorri landsmanna hfiið við mun lakari kjör en áður. Þetta gildir um bændixr, lang i flesta launamenn og ýmsa j atvinnurekendur. Þetta sýnir og sannar. að •fvrir atbeina „viðreii&'narinn- ar“ hefur tekjuskipt ingin ver ' ið gerð stórum ranp;Mtari en i áður var. Vissum stórum aðil j um hefpr tekizt að hrifsa til ! sín meiri skerf en fáður á 'costnað alls fjöldaris. j Þes.si rangindi þar f að leið rétta. Það er ekki aði ins rétt- lætismál. Og þetta er jafn- framt eitt grtmdvav!laratriði framfaranna. Með réttlátri tekjuskiptingu leysu m vlð úr læðinai framtak hirtna mörgiV og tryggjum þáttböku þeirra i uppbyggingunni. ■ TT^vsiíífrar Adams Það er orðið tft*,, að ýmsir menn. sem komið: hafa við sögu. riti endurmrinningar sín ar iVIeðal þeirr?,, sem gerðu hað f siðastl ári, var Sherman Adams. sem um sex ára skeið var hæari hönd. Eísenhowers í Hvíta húsinu. TSivdúrminning ar hans eru hinar, athyglis- verðustu. Þær dr'aga upp geð bekka mvnd stJ’ Eisenhower forseta Þótt v:j falaust meai gagnrýna stjóm hans á mörc (Framha.l d á 15 síðu : T f Irt IN N, snnnudagurinn 7. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.