Tíminn - 07.01.1962, Side 10

Tíminn - 07.01.1962, Side 10
.......... •! WiwXvÆw'ÍX'X, Fíugáætianir Hafa þrír tekið veikina, allir í sömu fjölskyldu. Nauðsynlegar ráðstafanir virðast hafa verið gerðar. Þeim íslendingum, sem ætla að ferðast til Þýzkalands, er ráðlagt að láta bólusetja sig gegn bólusótt. Sunnudagur 7. janúar: 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „List og líf“ efti.r Edwin Fischer; I. (Árni 1 Kristjánsson tónlistarstj.) 9.35 Morguntónleikar: a) Rondó í D-dúr (K382) eftir Mozart (Edwin Fisch- er leikur á píanó).' b) Elisabeth Schwa-rzkopf syngur lög eftir Sehubert; Edwin Fischer leikur und- ir. c) Strengjaikvartett í c-moll op. 18 nr. 4 eftir Beethov- en (Ungverski kvartettinn leikur). d) Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 (Rínar-hijómkviðan) eftir Schumann (Filharm- oníska hljómsveitin í Berl- ín l'eikur; André Cluytens stjórnar). 11,00 Messa í HaUgrímskirkju (Prestur: Séra Jón Hnefill' Aðalsteinsson á Eskifirði. Organleikari: Páll Halldórs son). 13.10 Erindi: Einkenniieg örnefni í Austur-Skaftafellssýslu og á Úthéraði (Dr. Stefán Einársson prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Carmen“ eftir Bizet (Vict- oria de los Angeles, Nico- lai Gedda, Janine Micheau, Ernest Blanc o. fl. syngja með kór og hljómsveit franska útvarpsins; Sir Thomas Beecham stjórnair. — Þorsteinn Hannesson kynnir óperuna). 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veð- urfregnir). a) Aage Lorange og félag- ar hans leika. b) Schellerer sextettinn leikur. 16.15 Endurtekið efni: Jólaópera útv. \„Hans og Gréta" eftir Engelbert Humperdinck. Hljómsveitarstjóri: Jind- rich Rohan. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Í7.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn ^•rson kennari): a) „Hérinn og álfkonan". ævintýri þýtt og flutt af .Guðmundi M. Þorlákssyni b) Árni Oddsson og bjarg- ■ vætturin brúna, frásögu- þáttur saman tekinn og fluttur af Þórunni Elfu Magnúsdóttur. 18.20 Veðurfregnir. okkar leið einir, sagði hann. I sömu svifum heyrði hann væl, sem virtist koma einhvers staðar frá undirþiljum, og hann minntist þess, að hann hafði ekki séð úlf lengi. Hann fann á sér, að hætta mundi vera á ferðum. en það var of seint. Foringinn leit snögst til manna sinna Þeir slógu Svein nið ur, en gripu Eiiík ogiAxa. Skipið nálgaðist smám saman klettaströndina, og nú ui'ðu þeir félagar nokkurs varir, sem styrkti þá í þeirri trú, að konan væri fangi. Hún var neydd til að halda kyrru fyrir inni í tjal,dinu. Eiríkur gekk til foringjans og þakkaði hon um fyrir góða meðferð, sem þeir hefðu sætt um borð í skipinu. r— Nú viljum við fara á land og halda Skipadeild SJ.S.: — Hvassafell er í Reykjavik. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell er væmtanlegt til' Hornafjarðar á mortgun frá Ventspils. Disarfell er í Gufunesi. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar og Krossaness. — Helgafell er á Svalbarðseyri. — Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 10. þ.m. frá Batumi. Skaansund fór 5. þ.m. frá Akra- nesi áleiðis til Hull Heeren Gracht er í Reykjavík. Laxá fór á hádegi í gær frá Vestmannaeyjum áleiðis til Kefla víkur. Eimskipaféiag íslands h.f.: — Brúarfoss fór frá Hamborg 4.1. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 30.12. til New York. Fjall foss fór frá Leningrad 3.1. til- Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 5.1. til Vestmannaeyja og þaðari' austur og norður um land til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 9.1. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði 8.1. til Akraness og Reykjavíkur, og þaðan til Leith, Korsör og Póllands. — Reykjafoss kom til Reykjavíkur 5.1. frá Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 6.1. frá New — Hvaða gauragangur er þetta? — Einhver hleypur inn í þorpið, eins og fjandinn ,sé á hælunum á honum. . , J — Er kominn morgunn? Eg hef víst sofnað. — Góðan daginn, herra. Sástu úlfinn verá að manni? — Nei. Það hlýtur að haia gerzt með an ég svaf. í bókinni stendur, að hann breytist á nóttunni. — Þú verður hér í dag, Gorti. Eg ætla að sofa, en vaka næstu nótt. — Eg gæti setið hérna, þangað til sjórinn yrði að mjólk, án þess að neiu geroi.-t Hveinig komst ég í þessa klípu? í dag er sunnudagur 7. jan. Knúfur hertogi York. Tröllafoss kom til Ham- borgar 5.1. frá Rotterdam. Tungu foss fer frá Fur 7.1. til Stettin og Reykjavikur Jöklar h.f.: — Drangajökull kom til Grimsby í gær, fer þaðan til' Amsterdam og Rotterdam. Lang jökull er í Reykjavík. Vatna- jökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturlusoi^ er væntanlegur kl. 5,40 frá N.Y. og fer til Luxemborgar kl. 7,00. Er væntanlegur aftur kl. 23.00 og fer til N.Y. kl. 0,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavikur kl. 15 40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Frá landlækni: Staðfest hefur verið frá Alþjóðaheilbrigðisstofn uninni og sendiráði íslands í Bonn, að bólusótt hefur komið upp í Diisseldorf í Þýzkalandi. Tungl í húsuðri kl. 13.35 Árdegisflæður kl. 5.47 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er í Vestur-bæjar Apóteki. Næturlæknir í Keflavik 7. jan. er Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir í Keflavík 8. jan. er Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 6.—13. jan. er Garðar Ólafs- son. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Brags við þvætting þagna hlýt. Þeim er ei stætt að ríma, sem eftlr mætti mega skft moka að hætfutíma. Gísli Ólafsson frá Eiriksstöðum — Herra fógeti. Er hér bíður lífláts? — Hvað kemur það þér við? Ertu einhver málafærslumaður? kaldi. En ég hef fengið nýjar fréttir um þetta mál. WiLsod Mccoy 6-30 9ͧ Frá Kvenfél. Háteigssóknar: At hygli skal vakin á því, að aidrað- ar konur í sókninni eru boðnar á m* Heilsugæzía fundinn 9. jan., svo sem verið hefur á janúarfundum félagsins ur.danfarin ár. Fundurinn er í Sjómannaskólanum og hefst kl. 8. Þar verður m. a. kvimyndasýning (Vigfús Sigurgeirsson) og upplest ur (Karl Guðmundsson). Kaffi- drykkja. Frá kvennakór Slysavarnadeild arinnar í Reykjavík: Kvennakór Slysavarnadeildarinnar í Reykja- vík og Karlakór Keflavíkur halda samsöng í Kristkirkju í Landa- koti kl. 5 í dag 7. janúar, og er aðgangur ókeypis. Söngstjórn annast Herbert Hriberscheck, en undirleik Páll ísólfsson. Einsöngv arar verða Snæbjörg Snæbjarnar dóttir, Eygló Viktorsdóttir og Sverre Olsen Flutt verða andleg lög og jólalög. Fundur verður haldinn í Bræðra lagi, kristilegu félagi stúdenta, mánudaginn 8. jan. kl. 20, á heim ili sr. Jóns Auðuns, dómprófasts í Garðastræti 42. Sr. Eiríkur Eiríksson, þjóðgarðsvörður talar. Fundarefni: Vandi og vegsemd prestsembættisins. Fréttátlikynniagar öesh \ • 10 TÍMINN, sunnudagurinn 7. janúar 1962. \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.