Tíminn - 07.01.1962, Síða 13

Tíminn - 07.01.1962, Síða 13
 i I Flugfreyjustörf Ákveðið er að ráða nokkrar stúlkur til flugfreyju- starfa hjá félaginu á vori komanda. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi lokið gagn- fræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi. Kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna er áskilin. Lágmarksaldur umsækjenda skal vera 20 ár. Umsóknareyðublöð verða afhent í afgreiðslu fé- lagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík, frá 9. þ. m. og hjá afgreiðslumönnum þess á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og Vestmannaeyj- um. Eyðublöðin þurfa að hafa borizt félaginu útfyllt og merkt „Flugfreyjustörf“ eigi síðar en 20. janúar. FSugfelag íslands Þar sem í athugun er að breyta til á næstunni með umbúðir um sumar framleiðsluvörur vorar og taka í notkun plastum- búðir, viljum við hér með óska eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Venjuleg glös 30 gr. með áprentun og skrúfuðu loki undir bökunardropa. Ársnotkun ca. 300 þús. st. (mjúkt plast). 2. Krukkur undir neftóbak 250 gr. með skrúfuðu loki og áprentun. Ársnotkun ca. 100 þús. st. 3. Dósir undir neftóbak 50 gr. með áprentun og skrúfuðu loki, eða þétísmelltu. Ársnotkun ca. 350 þús. st. Tilboð óskast send á skrifstofu vora fyrir 1. febrú- ar n.k. 'imzrn iáS&iS SÁPUSPÆNIRNIR henta bezt fyrir SILKi — RAYON NYLON - TERYLENE og alian annan F í N Þ V O T T Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofunni, ef óskað er. v ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. í Cuðiaugur Einarsson Freviugötu 37. simi 19740 Málflutningsstofa Auglýsiö: TIMANUM \ Bl NG Ó í LÉ DÓ í kvöld klukkan 8.30. Stjórnandi: Svavar Gests. Me(Jal okkar mörgu, glæsilegu vinninga: Sófasett frá Húsgagnaverzlun Reykjavíkur aÖ verÖmæti 14.000.00 kr. — Karlmannaföt — Standlampi, ásamt fjölda góftra vinninga aí verÖmæti ca. 25 þúsund krónur. Dansaft til kl. 1. Hljómsveit Svavars Gests. Matur framreiddur frá kl. 7. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN I REYKJAVÍK í T- ÍMXJOl, sunnudagurinn 7. janúar 1962. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.