Tíminn - 09.01.1962, Síða 3

Tíminn - 09.01.1962, Síða 3
Jámbrautarslys í Hollandi YFIR HUN MANNS NTB—Woerden, 8. janúar. A8 minnsfa kosti 100 manns fórust í morgun, þegar tvast farþegalestir rákust á í niða- þoku nálægt hollenzka bæn- um Harmelen. Þetta er mesta járnbrautarslys, sem or'ðið hefur í Hollandi. Hraðlestin Rotterdam-Utrecht ók með 120 kílómetra hraða inn Banatil- ræði við Súkarnó NTB—MACASSAR, 8. janúar. — Fjöldi manna hefur verið hand- tekinn í Macassar eftir hið mis- heppnaða banatilræði við Súkarnó Indónesíuforseta á sunnudaginn. Súkarnó heldur því fram, að Hol- lendingar standi á bak við morð- tilraunina, en sumir halda því fram, að hann hafi sjálfur fundið upp á þessu til þess að stappa stál inu í Indónesa. Þrir menn fórust og 28 særðust við banatilræðið. Handsprengja sprakk í mannfjölda um hundrað metrum fyrir aftan bifreið forset- ans, sem var á leið til nýs íþrótta- vallar, sem var verið að vígja. — Mjög fáir vissu um, að til bana- tilræðis hefði komið, fyrr eu indó nesíska herráðið lýsti yfir því í dag. Gat ekki lesið... í farþegalest, sem stóð kyrr við brautartengsli. Níu vagnar runnu gjörsamlega saman í eina klessu, en hinir vagnarnir hrúguðust hver upp á annan, áður en þeir ultu út af brautinni þriggja metra fall niður í mýri. Logsuðutæki við björgun BjörgunarmeTinirnir - urðu að nota logsuðutæki til þess^að kom- ast að hinum látnu og særðu far- þegum. Niðaþokan, sem var, gerði björgunarstörfin mjög erfið. Lög- regluhundar voru notað'ir til þess að leita að farangrinum, sem lá dreifður úti um alla móa. Um fjörutíu manns hafa fund- izt á lífi, en sumum þeirra er vart hugað líf. Margir þeirra höfðu fengið taugaáfall ofan á limlestingar. Þessi braut er ein af hinum mest notuð'u í hollenzka brautarkerf- inu. Umferðinni á henni er stjórn að af sjálfvirku merkjakerfi,. Enn hefur ekki tekizt að finna, hvað olli árekstrinum. Báðir lestarstjór amir létust í árekstrinum. Um það bil 1000 manns tóku þátt í björgunarstörfunum með hjálp geysiöflugra ljóskastara. Klukkan níu um kvöldið var enn ekki búið að ná farþegunum eða líkum þeirra úr tveimur vagn- anna. Að minnsta kosti 100 manns eru látnir og yfir 50 særðir. Atburð'urirn hefur valdið þjóð- arsorg í Hollandi. Enn eru skriSdrekar á verði á götum helztu borga Líbanon síðan bylt- ingartilraunin var gerð þar um áramótjn, en að öðru leyti gengur bœjar- lifið sinn vanalega gang. Sigurjóni dæmd abstrakt ■ pían Allir hlýddu Hinn heimsfrægi franski rit- höfundur Jean Cocteau kali aði nýlega á þrjá rithandar- sérfræðinga frá Svartaskóia í París og bað þá um að þýða nokkur Ijóð, sem hann hafðl skrifað með blýanti fyrlr þrem ur árum og gat ekkl lengur lesið sjálfur. NTB—Algeirsborg, 8. jan. Her og lögregla ók í dag um götur Algeirsborgar á bryn- vögnum meðan tveggja tíma allsher jarverkfall OAS stóð yfir. Verkfallið náði fullkomn- um árangri, enginn Svrópu- maður brást kalli OAS, leyni- hreyfingar róttækra hægri manna í Alsír. OAS hafði gefið skipun um, að allir Evrópumenn í Algeirsborg og Oran skyldu leggja niður vinnu til þess að mótmæla aðgerðum stjórn- arinnar í sambandi við sjúkrahús borganna, en henni hefur ekki lík- að, að hryðjuverkamönnum OAS skyldi iðulega takast að sleppa á brott af sjúkrahúsunum með hjálp starfsliðsins. Engin átök Ekki kom til neinna átaka með- an á verkfallinu stóð. Allt var ró- legt í Serkjahverfunum og engin umferð var um miðbæinn. Allar verzlanir lokuðu, þegar ver'kfallið hófst klukkan tíu um morguninn, verkamenn streymdu .úr verksmiðjunum og fulltrúarnir ! yfirgáfu skrifstofurnar. Furðueld- flaug gerð í Svíþjóð NTB—STOKKHÓLMI, 8. janúar. — Sænski flugherinn hefur eign- ast alveg sérstæð'a árásareldflaug gegn skipum, sem tekur öllum venjulegum eldflaugum fram. — Þetta er eina eldflaugategund Vesturlanda, sem unnt er að beita gegn stórum skipum, eins og t.d. beitiskipum. Eldflaugin nefnist 304 og hefur hún vakið feikna athygli víða um lieim. Hún er algjörlega teiknuð og framleidd í Svíþjóð. Eldflaugin er sjálfvirk, hún finnur skotmark ið sjálf. Sænsku Larsen-sprengju- flugvélarnar geta flutt tvær slík- ar eldflaugar í einni ferð. Berlingske Aftenavis skýrði frá því 30. des. s.I., að einka- málarétturinn í Frederiksberg hefði fellt dóm um eignarrétt jhöggmyndar eftir Sigurjón Ól- afsson. Danskur trésmíða- I meistari, Sv. Bartholdy, var dæmdur til að afhenda honum verkið, en Sigurjón greiði hon- um á móti 1400 danskar krónur. Listaverkið, sem deilan stóð um, er tveggja metra hátt, abstrakt konulíkneski, sem Sigurjón gerði fyrir allmörgum árum, er hann dvaldist í Danmörku. 1948 fór hann heim til íslands, og lét þá Bartholdy reisa líkneskið í garði sínum. Fyrir nokkru síðan bað Sigurjón hann að afhenda sér hana, þar sem hann óskaði nú að selja hana. Bartholdy neitaði og sagðist eiga hana. Studdi hann mál sitt þeim rök j um, að árin áður en Sigurjón fluttist heim hefði hann iðulega lánað honum fé. Hefði sér talizt , svo til, að lánsupphæðin væri um ■ 2.100 kr. Taldi hann það nokkurn veginn jafngildi listaverksins. Enn fremur fullyrti hann, að áður en Sigurjón fluttist úr landi (hefði hann sagt í kveðjuskyni: „Myndin verður þá að vera 300 króna virði“. Bartholdy hafði þá nýverið látið hann hafa þessa upp hæð og leit á þessi ummæli sem staðfestingu þess, að myndin væri hans eign. Fyrir riokkrum árum kom listamaðurinn einu sinni í SEXTÁN RAK Á ÍSJAKA TIL HAFS NTB—Góðvon, 8. janúar. 16 grænlenzkir fiskimenn voru á sunnudaginn var klukkustundum saman í lífs- hættu á rekandi ísjaka nálægt Jakobshöfn á Grænlandi. Fiskimennirnir höfðu farið 20 -1 saman út á ísinn undan ströndinni * I til veiða. Voru þeir með sleða og 70 hunda meðferðis. Allt í einu rofnaði ísinn og fiskimennina rak frá ísröndinni. Aðeins fjórum þeirra tókst að forða sér inn fyrir röndina í tíma. ísstönglar fyrir árar Stuttu síðar klofnaði ísjakinn, sem hinir 16 voru á. Var annar hlutinn miklu minni, en þar voru þrír menn. Þeim tóTkst að róa ís- jakanum til lands með því að nota ísstöngla fyrir árar. Kveiktu bál Hina 13 rak áfram ásamt hund- um og sleðum. Mennirnir kveiktu bál á ísjakanum til þess að vekja á sér athygli. Um síðir var komið auga á þá frá strandferðaskipinu Aage Knudsen og var þeim bjarg- að um borð þar. heimsókn til Bartholdys, en minnt ist ekkert á að fá styttuna aftur. Hér heima á íslandi gaf Sigur- jón þá skýringu fyrir rétti, að „hann hefði aldrei dreymt um að gefa Bartholdy listaverk sitt“. — Hann viðurkenndi, að trésmiður- inn hefði oft lánað sér fé, en á það hefði hann litið sem framlag listvinarins. Hann játaði þó, að Bartholdy ætti rétt á einhverri hýx'u, sem hann taídi um 500 kr., fyrir- flutning þessarar höggmynd ar og aijnarra úr Charlottenborgar garðinum. Dómur réttarins byggist á því, að ekki eru nægilegar sannanir fyrir því, að myndin og uppsetn- ing hennar í garði Bartholdys sé réttmæt og óvefengjanleg gjöf til hans. Jafnframt ákvað rétturinn, að Sigurjón skyldi greiða Bartholdy 1.400 kr. upp í gamla reikninga, en málskostnaður Bartholdys er 400 kr. og skal Bartholdy greiða Sigurjóni hann. Neydd til lendingar I Armeníu NTB—Istanbul, 8. janúar. Sovézkar MIG-þotur neyddu í dag Caravelle-farþegaþotu frá belgíska flugfélaginu Sab- ena til að lenda á flugvelli í grennd við Jerevan, höfuð- borg Sovétlýðveldisins Armen- íu. Talið er, að þetta hafi gerzt nálægt landamærum Sovét- ríkjanna, íran og Tyrklarids, en þar hefur áður komið til svipaðra nauðungarlendinga. Flugvallarstjórinn í Istanbul segir, að flugstjórinn Moreu hafi skýrt frá því í talstöðinni, að átta- vitinn væri bilaður og því vissi hann ekki, hvar liann væri staddur. Stuttu sí'ðar skýrði hann frá því, að MIG-þotur hefðu umkringt (Framhald á 15. síðu). TÍMINN, þriðjudaginn 9. janúar 1962. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.