Tíminn - 03.02.1962, Side 10

Tíminn - 03.02.1962, Side 10
PR0MI5E. FlugáætLanir <uO-^5 w*# ;íV Er þeir höfðu hlaupið áfram leagi, voru flestir að niðurlotum komnir, og Sveinn stakk upp á því, að þeir snerust gegn óvinun- Mosfellsprestakall: Brautarholti kl. 2. Sigurðsson. Messa að - Sr. Bjarni Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. — 'Sr. Garðar Þorsteinsson. NYLEGA var sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum afhent brjóst- mynd af Einari Guttormssyni, sjúkrahúslækni þar, en á þessu ári er hann búinn að vera í þvi starfi í aldarfjórðung, við góðan orðstý. — í tilefni af þessu beittu þeir Gísli Gíslason, heildsaii, Ól- afur Á. Kristjánsson, fyrrverandi bæjarstjóri, og Magnús heitinn Bergsson sér fyrir almennri fjár. söfnun til þess að láta gera brjóst mynd af Eínari. Fjársöfnunin gekk mjög vel, og listamaðurinn Ríkarður Jónsson gerði myndina. Myndinni hefur verið valinn stað ur á aðalgangi sjúkrahússins. — (Ljósmynd: Guðjón Guðlaugsson). um og berðust við þá. — Það er tilgangslaust, sagði Eiríkur, — en þeir eru jafn þreyttir og við, svo að allt er undir því komið, hvorir gefast fyrr upp. Þeir héldu áfram, en einmitt þegar þeir töldu sig komna úr allri hættu, heyrðist hornablástur, og í næstu andrá birtist hópur hermanna fyrir fram an þá. — Þeir hafa lokað leiðinni fyrir okkur, sagði Eiríkur, — svo að við verðum að berjast. Karvel Ögmundsson Grindavík Marinó Guðjónsson Vestm.eyj. Oddgeir Jóhannss. og frú Arnarát Björn Einarsson Neskaupstað Viðar Friðgeirsson Stöðvarfirði Björn Pálsson Stöðvarfirði Þórður Guðmundsson Sigmundur Jónsson Ólafsfirði Leifur Jakobsen Pétur Debeo Færeyum Haukur Jakobsen Færeyjum Jögval Petersen Færeyjum Hildiþór Loftsson Selfossi Ingólfur Arnarson Vestm.cy. Pótmi Sig.s. og frú Vestm.ey. Þorleifur Jónasson Eskifirði Tómas Þorvaldsson Grindavik Þórður Pálsson Grafarnesi BothUd Ervel Þýzkalandi Einar Jóhannesson Húsavik Sveinn Sigurðsson Akureyri Gestlr á Hótel Borg 2. febr. 1962. Aðalsteinn Jónsson Holmes Bergþór Guðjónsson og frú Jónas Pétursson , Bjöm Pálsson Gunnar Jóhannsson og frú Age Larsen Hannes Kjartansson Balstrup Moore Eggert Stefánsson og frú Miss Stolen Wang Erik Vésteinn Guðmundsson Ingver Petersen Bay Skallerud Christensen og frú jsva rvroyer Harald Kröyer og frú Paradise Gebele Þorgeir Pétursson Björn Jóhannsson, Skarði, Dals- mynni, S.-Þing., kveður svo: . Storms í fangi stynur hrönn s'tarir drangur hnugginn. Strýkur vanga fölri fönn fingralangur skugginn. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri, Amsterdaan og Glasg. Flugfélag íslands h.f.: MillUanda- flug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup mannahafnar og Hamgorgar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morg- un. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannahafnar og Hamborgar kl. að að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. í dag er laugardagurinn 3. febr. Blasíusmessa Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10 árd. — Messa kl. 11 árd. — Sr. Jakob Jónsson. — Síðdegis- messa fellur niður. Neskirkja: Barnamessa kl 10,30. — Æskulýðsmessa kl. 2. — Sr. Ólafur Skúlason, æskulýðsfull- trúi messar. — Sr. Jón Thorar- ensen. Laugarnessókn: Messa kl. 2 e. h. — Barnasamkoma kl. 10,15 árd. — Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts skóla kl. 2. — Barnamessa í Háa gerðisskóla kl. 10,30 árd. — Sr. Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Sr. Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5. — Sr. Jón Auðuns. Aðventkirkjan: Messa kl. 5. — Ég sá eitthvað hreyfa sig, sást þú það? — Nei, það er koldimmt. — Kastið byssunum frá ykkur. Þið eruð umkringdir. — Það er engu líkara en einhverjir — Þetta látum við ekki viðgangast! séu að flytja húsbónda okkar burt með — Þið þarna! Sleppið húsbónda okk- valdi. — Ég skal slökkva, ef þú lofar að breytast í mann. — Ég lofa því. Dreki flýtir sér inn í dimmt herber’gið. — Uss, komdu. Tungl í h'ásuðri kl. 11.14 Árdegisflæði kl. 4.06 HéiLsugæzLa Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn' — Næturlæknir kl 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 3.—10. febr. er í Reykjavikur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3.—10. febr. er Kristján Jóhann- esson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavik 3. febr. er Guðjón Klemenzson. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Gestir í bænum Gestir á Hótel Vík 2. febr. 1962: Birgit Bang Sauðárkróki Ólafur Björnsson Vestmannaeyj. Magnús Kristjánss. og frú Hvolsv. Guðmundur Jónasson Ási Erla Sigurgeirsdóttir Vilhj. Hólmgeirsson Raufarh. Egill Jónasson Grindavík Gísli Vilhjálmsson Akranesi. Gísli Þórólfsson Reyðarfirði Jón E. Guðmundsson Fáskrúðsf. K«P3EB1 Háfeigssókn: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. —' Barna- samkoma kl. 10,30 árd. — Sr. Jón Þorvarðarson. 10 TIMINN, laugardaginn 3. febrúar 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.