Tíminn - 10.02.1962, Side 13
Hlutaféð drífur aö
Sl. laugardag var haldinn hádeg
isfundur í Klúbbnum, sem boðað
var til af undirbúningsnefnd að
stofnun tollvörugeymslu. Gunnar
Róðrar
Akranesi, 8. febrúar.
Tíu bátar fóru á sjó frá Akra-
nesi í gær, og varð meðalafli
þeirra rúmar 6 lestir. Hæstur varð
Skipaskagi með 10 lestir og næst-
ur Ólafur Magnússon með 9,2 lest
ir.
1 dag var skip að losa 850 lestir
af salti frá Spáni á Akranesá. —
Bátar fóru ekki út í dag, enda
komu þeir seint að, og veður var
hálfvitlaust. SV.
Grindavík, 8. febrúar.
í gær reru yfirleitt allir Grinda-
víkurbátar, og var afli sæmilegur.
Fjölmargir bátar voru með frá 10
og upp í 12 tonn. Aflahæsti bát-
urinn var með 16 tonn. 1 gær voru
12 bátar á sjó frá Grindavík.
GE.
Hafnarfirði, 8. febrúar.
Aðeins þrír bátar fóru í nokkra
róðra frá Hafnarfirði í janúar, og
varð afli þeirra heldur lélegur.
Sex bátar eru gerðir þaðan út á
línu, og 10 bátar eru á síldveiðum.
Gert er ráð fyrir, að margir bátar
bætist við, þegar netafiskiríið byrj
ar um mánaðamótin febrúar-marz.
Vestmanneyjum, 8. febrúar.
í gær fóru Vestmannaeyjabátar
aftur til veiða eftir hálfs mánaðar
ógæftir. Alls voru 54 bátar á línu,
15 færabátar voru á veiðum, 10
síldarbátar og 4 trillur.
Aflinn í gær varð ákaflega mis-
jafn, hæstur var Halkion með 11
og hálfa lest.
Síldarbátarnir fengu talsvei’ðan
afla. Bergur varð aflahæstur með
750 tunnur, Reynir fékk 650,
Hringver og Huginn 600, Krisl-
björg 350 og Gjafar og Ófeigur á
milli 70 og 100 tunnur. Þessi afli
fékkst austur af Éyjunum, en bát-
arnir urðu einnig varir austur af
Eyjum, en gátu ekki kastað þar fyr
ir háhyrningi. \
Mestur hluti þeirrar síldar, sem
veiðist, er lestaður í togarann Júní
sem flytur hana á erlendan mark-
að, en einnig fer eitthvað í frost.
Framan af janúarmánuði var mik-
ið brætt, og verksmiðjan í gangi
þar til 26. janúar. Það var nýlunda
í Vestmannaeyjum, að síld væri
brædd þar á vetrarvertíð.
í dag fóru 13 bátar á veiðar.
í sambandi við afla bátanna í
janúar má geta þess, að Dalaröst
varð aflahæst með 72 lestir og Stíg
andi og Eyjaberg urðu næst með
70 lestir. SK.
Ásgeirsson forstjóri hafði fram-
sögu og flutti erindi um tilgang
tollvörugeymslu og kosti hennar,
og skýrði hann frá tilhögun við
að flytja vörur úr geymslum skipa
félags í tollvörugeymslu og að taka
þær aftur út til sölu.
Gunnar greindi frá kaupum á
Glerverksmiðjunni og taldi það
mikils virði að hægt væri að hefj-
ast handa innan fárra mánaðar.
Á fundinum voru mættir um 150
kaupsýslu- og veizlunarmenn, er
létu í Ijós mjög mikinn áhuga fyr
ir stofnun tollvörugeymslunnar og
safnaðist um 1,5 milljón í hlutafé
á fundinum. Gert er ráð fyrir, að
við úthlutun geymslu verði tekið
tillit til hlutafjáreignar þess, er
geymslu tekur a. m. k. á meðan
takmarkað rými er fyrir hendi. —
Hlutafjársöfnun heldur áfram
næstu daga og geta þeir, er óska
skráð sig fyrir hlutafé hjá félags-
samtökum sínum.
Þar sem búast má við, að hluta-
fjársöfnun verði e. t. v. um 5
milljónir króna og ekki þarf að
nota allt það fé til endurbóta eða
framkvæmda að sinni, má búastj
við að helmingur hlutafjárloforð-
anna verði innheimt strax, en eftir
stöðvamar eftir 2 ár, en þá verður
væntanlega 'hafizt handa um frek-
ari framkvæmdir.
Stúdentafélag
Akureyrar
50 ára
f diag, þann tíunda febrúar,
efnir Stúdentafélag Akureyrar til
glæsilegs afmælísfagnaðar, en
það var stofnað 15. febrúar 1912
af stúdentum, Qg er því fimmtíu
ára um þessar mundir. Af stofn-
endunum eru tveir á lifi, Sigurð-
ur E. Hlíðar og Jóhann Havsteen,
báðir í Reykjavík, en þeim hefur
báðum verið boðið ti.1 þessa fagn-
aðar. Nú eru um 100 stúdentar í
félaginu. Fyrstu stjórn félagsins
skipuðu þessir menn: Stefán Stef-
ánsson skólameistari, Sigurður E.
Hlíðar og Bjarni Jónsson, fyrrum
bankastjóri á Akureyri. Ekkert
verður til þessarar afmælishátíð-
ar sparað, og mun verða þar margt
til skemmtunar. — Núverandi
stjórn Stúdentafélags Akureyrar
er skipuð eftirtöldum mönnum:
Björn Bjarman formaður, Bern-
'harð Haraldsson og Karl Stefáns-
son, allir kennarar við Gagn-
fræðaskóla Akureyrar. f gær var
7 stiga hiti, sunnanstormur og
rignimg á Akureyri. ED
MARGRET
MAGNÚSDÓTTIR
fædd 5. 2. 1884 - d. 3. 1. 1962
Ó, hve sárt ég sakna þín
sómakonan elskulega,
minning þín er skærast skín
skarta mun í sálu mín
orðstír þinn er aldrei dvín
eyðir burtu sorg og trega.
Ó, hve sárt ég sakna þín
sómakonan elskulega.
Aldrei gleymdir tryggð né trú
traust þú reyndist hverju sinni
með kærleik þínum bættir bú
bezt þér virtist aðferð sú.
Lýðir, sem þig Iifa nú
lofa munu öll þín kynni.
Aldrei gleymdir tryggð né trú
traust þú rcyndist hverju sinni
Vina mín, ég þakka þér
þína ástar kynning mæta.
Öllu vildir offra hér
undravert þitt starfið er
gullperlur, sem gafstu mér
geymdar skulu hug minn kæta.
Vina mín, ég þakka þér
þína ástar kynning mæta.
í friði guð's nú farðu vel
frelsarinn þig ávallt geymi
flogin gcgnum jarðlífs él
jöru ofan bakvið hel.
I örmum Krists það tryggt ég
tel
trúrra öllu í viUtum heimi.
í friði guð's nú farðu vel
frelsarinn þig ávallt geymi
Vina.
Þórður Njálsson, bóndi og hrepp
stjóri að Auðkúlu í Amarfirði
varð sextugur 10. janúar sl. Hann
er fæddur að Tjaldanesi í Auð-
kúluhreppi 10. janúar 1902. For-
eldrar hans voru þau hjónin Jón
ína Sigurðardóttir og Njáll Sig-
hvatsson, Grímssonar Borgfirð-
ings, fræðimanns og rithöfundar.
Ól'st Þórður upp í Auðkúluhreppi
með foreldrum -sínum. Hann
stundaði nám að Rafnseyri, í skóla
séra Böðvars Bjarnasonar, og 19
ára gamall fór hann í búnaðar-
skólann að Hvanneyri og braut-
skráðist þaðan eftir tveggja vetra
nám. Þórður hóf búskap að Rafns
eyri árið 1929 og bjó þar til árs-
ins 1948. Þá hafði hann keypt
jörðina Auðkúlu, flutti það ár
þangað, og þar hefur hann búið
síðan.
Þórður Njálsson er mikill
bóndi og ræktunarmaður. Þær
jarðir sem hann hefur búið á,
hefur hann stórlega bætt og haft
þar gagnsöm bú. Á Auðkúlu hef
ur hann gert stórfelldar jarða-
bætur, bæði á gamla túninu og
viðbótum við það, og með því að
þurrka með skurðum hinar miklu
engjar innan við túnið og undir-
búa á þann veg ræktun þess.
Bera þessar framkvæmdir allar
Gallinn lagaSur
SELFOSS — HVERAGERÐI
Hvers vegna
þjást menn?
— Er hægt að skilja baráttuna
milli góðs og ills?
Um ofanskráð efni talar SVEIN B. JOHANSEN
í Iðnaðarmannahúsinu, Selfossi, sunnudaginn 11.
febr. kl. 20.30.
í Hótel Hveragerði, miðvikudaginn 14. febr. kl.
20.30.
SÖNGUR OG TÓNLIST. ALLIR VELKOMNIR.
Iþróttir
Framihald af 12. síðu.
víkúr. Aðrir ræðumenn voru: Ingi
björg Guðmundsdóttir, Alexander
Guðbjartsson, sr. Árni Pálsson,
Þórólfur Ágústsson og Gunnar Guð
bjartsson.
Voru félaginu færðar þakkir fyr
ir góð og farsæl störf í þágu æsku
fólksins í sveitinni. Mörg heilla-
skeyti bárust félaginu.
Öll var samkoma þessi með
myndarbrag og félaginu til sóma.
Núverandi stjérn félagsins skipa
þeir Erlendur Halldórsson, Kjartan
Eggertsson og Guðbjartur Gunnars
son. G.G.
Fædd í gær
(Framhala al 1H síðu)
Brock, leikur Alan Rothman, en
Joseph Riders leikur blaðamann-
in, Pgul Verall.
Sýning leikflokksins hér í
Reykjavík verður í Þjóðleikhúsinu
22. febrúar kl. 20.30.
Gestagangur
(Framhaia aí 16 síðui
Sigurð og hann hefur einnig gefið
út ljóðabækur. Leikstjóri að Gesta-
gangi er Benedikt Árnason, en
leiktj öldin eru gerð af Gunnari
Bjarnasyni. Leikendur í leiknum
eru fimm og fara leikararnir Gunn-
ar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
iFramh at lö siðu)
verði tafarlaust breytt þannig, að
í stað þess að snúran lijggi í gegn-
um gat á hylkishelmingnum, þá
verði því opi lokað, en snúran lát-
in liggja í gegnum sérstakan
gúmmíklossa á milli hylkishelm'
inganna, þannig að þeir losni báðir
við bátinn, þegar hann hefur þan-
izt út. Hefur skipaskoðunin þegar
séð um, að hafin er fr'amleiðsla á
þessum gúmmíklossum hérlendis.
Styrkleiki nælonsnúranna er hins
vegar svo mikill, ef þær verða
ekki fyrir óþarfa núningi, að
þarflaust er að hafa þær sterkari,
þó að hægt væri, og væri þá jafn-
vel hætta á, að þær færu að rífa
út úr gúmmíbátnum, þar sem þær
eru festar við hann. Hefði ekki
ekki snúran slitnað, þegar Auð-
björg strandaði úm daginn, telur
skipstjórinn t. d., að svo hefði
farið vegna harðra átaka í roki og
foráttubrimi. — Skipaskoðunin
hefur nú samþykkt skv. beiðni
Vestmannaeyinga, að framvegis
verði aukalína eða dráttartaug í
hylkinu utan um bátinn, en þá
verða menn að gera sér ljóst, að
aðeins önnur línan er tengd ventl-
inum, sem opnar þrýstiflöskuna,
sem blæs upp bátinn.
íslendingar hafa haft meiri
reynslu af gúmmíbjörgunarbátum
en margar aðrar þjóðir, og hún
hefur sýnt, að þeir eru allörugg
björgunartæki, ef rétt er með þá
farið, en Vestmannaeyingar munu
hafa átt frumkvæðið að notkun
þeirra á fiskibátum sínum litlu
eftir stríð. Hins vegar er tiltölu-
Iega stutt síðan alþjóðasamþykkt
um öryggi á sjó heimilaði notkun
útblásinna björgunaitækja á stærri
skipum. Sjómenn eru^ hrifnir af
bátunum, sem sjá má af því, að
mörg sjómannafélög vilja losna
við trébátana og fá gúmmíbáta á
stóru skipin í staðinn, og þegar
Skjaldbreið strandaði var gúmmí
bátunum skotið út, en hinir ekki
hreyfðir. — í bátunum er matar-
forði og vatn, flugeldar í vatns-
þéttum umbúðum og hnífur til að
skera á fangalínuna, þegar þar að
kemur. Bátarnir eru skoðaðir einu
sinni á ári, og vegna missagna skal
þess getið. að Skjaldbreið var síð-
ast skoðuð 17. ágúst s.l. Að lokum |
skal því beint til sjómanna að lesa
vandlega spjaldið, sem skipaskoð-
unin hefur gefið út um, hvernig
nota skal bátana. Það er lítið verk,
vott um dugnað, stórhuig og fyrir
hyggju.
Hreppstjóri Auðkúluhrepps hef
ur Þórður verið hátt á annan tug
ara og er það enn þá. Álíka lengi
ihefur han-n verið sýslunefndar-
maður. Þá hefur hann Iengi veitt
forstoðu útiibúi Kau-pfélags Dýr-
fjrðinga að Auðkúlu. Ýmis fleiri
storf hefur hann annazt fyrir sveit
arfélag sitt og hérað, þótt ekki
verði þau hér talin. Öll þau störf
sem Þórði hafa verið falin, hefur
hann leyst af*endi með ágætum,
enda er maðurinn í bezta lagi gef
inn og ráðdeildarsamur.
Kona Þórðar er Daðína Jónas-
dottir, fyrrverandi hreþpstjóra að
Reykjafirði í Suðurfjarðahreppi.
Hun er kona dugmikil og starf-
som. Þau hjónin hafa eignazt 11
born, eru 9 þeiri-a á Hfi, öll hin
mannvænlegustu.
Eg þakka Þórði löng og góð
t°“ sendi honum og fjöl-
kyldu hans beztu hamingjuóskir
i tilefm afmælisins.
Jón Á. Jóhannsson.
Opið bréf
Framhaia aí 7 síðu
£?ss vegna’ sem ég er
öjalfstæðisflokksmatfur. Ef é£
hefði ekki áhuga fyrir því að
komast áfram í heiminum væri
eg Alþýðuflokksmaður. En mig
Iangar til þess að eignast jörð
og fara að búa sjálfur. Mér hef
ur talizt svo til, að ef ég á að
geta hafið sjálfstæðan búskap
svona um sextugt (finnst yður
Það of snemmt?) þurfi ég að
hafa afgangs eitthvað náiægt
fimmtán hundruðum á mánuði.
Eg hef nefnilega ekki hugsað
mer að snapa lánsfé, eins og
þer getið skilið, ef þér lesið
Morgunblaðið. Náttúrlega gæti
dregizt eitthvað lengur að ég
gæti farið að búa ef oft þarf
að lækka gengið, en ég treysti
mmum flokki til þess að gera
það ekki nema þörfin sé brýn.
Þetta má ekki skilja þanrúg, að
eg se á móti gengislækkunum,
siður en svo.
Jæja, þá vitið þér aUt um
mig. Eg vona, að ég fái vinnu-
mamisstarfið, og að kaupið
verði ekki tii fyrirstöðu. Já, og
svo þyrfti Guðjón að senda mér
fyrir farinu norður.
Sjálfstæðisverkamaðúr.
Herdís Þorvaldsdóttir, (Róbert en getur bjargað lífi þess, sem les.
Arnfinnsson og Gísli Alfreðsson j N.k. miðvikudag mun Hjálmar R.
méð þau. Leikurinn er nútíma i Bárðarsor. flytja varnaðarorð um!
leikur og gerist hér í bæ. Igúmmíbátana í útvarp. •— '
Gengur með barn
(Framhald af 2. síðu).
og Shakespeare. Var hún einnig
í snertingu við þessa leikritahöf-
unda?
— Shaw, sagði hún, þýðir leik-
ritin fyrir mig. Eg vélrita þau
aðeins. Shaw heyrir þau á alþjóð-
legu máli, sem notað er í þeim
heimi, sem hann lifir í.
— Það er enginn þáttur lífs
míns, sem ekki er hans, og það
er enginn þáttur lífs hans, sem
er ekki minn. Eg greiði mér á
þann hátt, sem hann vill. Hár-
greiðslan, sem ég ber núna, er
eins og heilög Jóhanna bar, þegar
hún leiddi her Frakka gegn Eng
lendingum.
Til . allrar óhamingju fyrir
Steele-fjölskylduna er ekki eins
mikill hagnaður af leikjum hinna
frægu, látnu leikritahöfunda,
sem þeir skrifa í gegnum „mrs.
Shaw“, eins og af leikjum þeim,
sem Patricia Joudry eitt sinn
skrifaði. En þau hafa ekki miklar
áhyggjur út af því.
Og nú hafa gerzt gleðitíðindi
í fjölskyldunni. „Mrs. Shaw“
kveðst eiga von á barni. Og John
getur ekki verið faðirinn, eftir
því sem hún segir. Og hún er
ekki i neinum vafa um sannleiks-
gildi orða sinna. Vaggan stendur
og bíður eftir barninu, hvernig
svo sem það er til komið.
TÍMINN, laugardaginn 10. febrúar 1962
13
i