Tíminn - 21.02.1962, Qupperneq 1
Gerizt áskrifendur
að Tímanum —
Hringið í síma
12323
43. tbl. — Miðvikudagur 21. febrúar 1962 — 46 árg.
Fólk er beðið að '
athuga, að kvöldsími
blaðamanna er
1 8303
NTB—Kanaveralhöfði,
20. febrúar.
John Glenn, hershöfð-
ingi og geimfari, lenti
klukkan 18,43 í kvöld eft
ir íslenzkum tíma heilu og
höldnu í Atlantshafinu eft-
ir þriggja hringa geim-
ferð umhverfis jörðina.
— Hann lenti nákvæm-
lega fjórum stundum og
56 mínútum eftir að hon-
um og geimfari hans Vin-
áttu VII var skotið á loft
í broddi risastórrar Atlas-
eldflaugar frá Kanaveral-
höfða. — Allt gekk eins
og I sögu alla leiðina,
nema hvað sjálfstýringin
brásf eitthvað. svo að
Glenn varð sjálfur að
stjórna geimfarinu meira
TÍMINN fékk þessa mynd símsenda
í gaer, en hún var tekln á Canaveral
hífða, þegar John Glenn, hershöfð-
ingl, var aS fara upp i gelmskipið,
sem flutti hann þrjá hrlngi umhverf.
is jörð og skilaði honum heilum til
mannheima. Margar hendur voru á
lofti til að hjálpa honum upp i geim
farið og margar hendur tóku við
honum, þegar hann var kominn um
borð í tundurspillinn Noah, en hon-
um var lyft um borð í geimhylkinu.
Frumvarp hgt fyrir Alþingi bráilega
Telja má nú fullvíst, að áð-
ur en langt líður verði stofn-
aður samvinnubanki og verð-
ur frumvarp um það flutt á
Alþingi fljótlega. Mun Sam-
vinnusparisjóðurinn þá breyt-
ast í Samvinnubanka. Er með
því náð mikilvægum áfanga í
?amvinnumálum hér á landi.
Stjórn og framkvæmdastjórn
áambands ísl. samvinnufélaga hélt
fund í gær, og þar las Erlendur
Einarsson, forstjóri SÍS, bréf,
sem borizt hafði frá ríkisstjórn-
inni, þar sem hún tilkynnir, að
hún hafi ákveðið að verða við
þeirri ósk stjórnar Samvinnuspari
sjóðsins, að beita sér fyrir lög-
gjöf um stofnun Samvinnubanka
íslands. osr mnni rfkisst.iórnin
bera fram frumvarp til laga um
þetta bráðlega.
sízt á þessum tímamótum í sögu
; samvinnuhreyfingarinnar, að þess
jskuli senn að vænta, að Samvinnu
i sparisjóðurinn verði alhliða banka
stofnun. Þar sem bankar landsins
, hafa flestir sérsvið, er það brýn
nauðsyn, að upp rísi banki, sem
[sérstaklega sé studdur af sam-
ivinnumönnum í landinu og sinm
j þörfum samvinnufélaganna öðru
Er það mikið fagnaðarefni. ekki I íramiir
Samvinnusparisjóðurinn hefur
starfað nokkur ár, og hefur vöxt-
ur haus orðið jafn og öruggur, svo
að hann er nú traust peningasfofn
un. Sparisjóðsstjóri er Einar Ag-
ústsson.
en helming leiðarinnar,
sem honum fórst vel úr
hendi. — Lendingin tókst
einnig prýöilega, og það
ríkti mikill fögnuður á
(Framhald á 3. siðu.)
r
Milljón
tilrann
sókna
í tilefni af 60 ára afmæli
Sambands ísl samvinnu-
félaga í gær, ákvað
stjórn Sambandsins á
fundi sínum að flytja á
næsta aðalfundi Sam-
bandsins tillögu um að
það leggi fram eina millj
ón króna til styrktar jarð
vegsrannsóknum í þágu
landbúnaðarins, og greið
ist framlag þetta á fimm
árum.
Meö framlagi þessu leggja
samvinnumenn fram góðan
ikerf til framfaramáls, sem
er mjög brýnt, og miðar í
senn að alhliða gróðurbótum
i landinu og stuðningi við
þann grundvallaratvinnuveg
sem landbúnaðurinn er. Gat
samvinnuhreyfingin varla
minnzt merkisafmælis síns
með betri eða táknrænni
hætti en þessu myndarlega
framlagi til að bæta landið.
TVÖ
NÝ
SKIP
baksíðu