Tíminn - 21.02.1962, Side 11
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Vestmannaeyjum. —
Askja er í ,Skotlandi.
Jöklar h.f.: Drangajökull kemur
til Reykjavíkur í dag. Langjökull
fer frá Helsingborg í dag áleið-
is til Reykjavíkur. Vatnajökull er
í Rremenhaven. Fer þaöan til
Hamborgar og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er i
Reykjavík. Arnarfeli fór í gær
frá Reykjavík áleiðis tii Rieme
og Antwerpen. Jökulfell er J
Reykjavík. Disarfell er í Rotter.
dam. Litlafeli fór í gær frá
Reykjavík áleiðis tU Austfjarða
Helgafell fór í gær frá Sas van
Ghent áleiðis til Reykjavíkur.
Hamrafeil fór 18. frá Reykjavík
áleiðis til Batumi
Laxá er á Spáni.
lugááettanir
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
fiug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08:30 I
dag. Væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl 16:10 á morgun. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
l fljúga tii Akureyrar, Húsavikur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga tii
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Pan Americar, flugvél kom tii
Keflavíkur í morgun frá N. Y.
og hélt áleiðis tU Glasg. og Lond
on. Flugvélin er væntanleg aftur
í kvöld og fe,r þá til N. Y.
saga; (Helgi Hjörvar rithöfund-
ur). b) Karlakórinn Vísir syng-
ur. c) Gunnar Benediktsson rit-
höfundur flytur frásöguþátt:
„Hingað gekk hetjan unga” d)
Frásöguþáttur eftir Þormóð
Sveinsson: Út Fjörðu — inn
Látraströnd; fyrri hluti (Andrés
Björnsson flytur). e) Stefán Jóns
son ræðir um skáldskap við Ás-
grim Kristinsson bónda í Ás
brekku i Vatnsdal, sem síðan fer
með frumort kvæði og stökur. —
21,45 íálenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson). — 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22,10 Passíu
sálmar (3). — 22,20 Veraldarsaga
Sveins frá Mælifellsá; V. lestur
(Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri).
— 22,40 Næturhljómleikar: Sin-
fóníuhljómsveit Berlínarútvarps-
ins leikur. Stjórnandi: George
Byrd. Einleikari á fiðlu: Leonid
Kogan. a) Konsert-sinfónía í Es-
dúr eftir Mozart. b) Fiðlukonsert
í a-moli op. 99 eftir Shostakovitsj.
— 23,50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 21. febrúar:
8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há-
degisútvarp. — 13,00 „Við vinn-
una”: Tónleikar. — 15,00 Síðdeg
isútvarp. — 17,40 Framburðar-
kennsia i dönsku og ensku. —
18,00 Útvarpssaga barnanna:
„Nýja heimilið” eftir Petru Flage
stad Larssen. xi (Benedikt Arn
kelsson). — 18,20 Veðurfregntr
— 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar.
— 19,00 Tilkynningar. — 19,30
Fréttir. — 20,00 Varnaðarorð:
Pétur Sigurðsson forstjóri land-
helgisgæzlunnar talar um tal-
stöðvar f bátum. 20,05 Tónleikar:
Dave Rose og hljómsveit hans
leika iétt lög — 20,20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Eyrbyggja
526
DENNI
— Eg lét svolítið borðsalt I ker
DÆMALAUSI ið og nú finn ég ekki flöskuna!
Lárétt: 1 stuttnefni, 5 skip, 7
fæði, 9+14 þorp, 11 flugfélag,
13 líkamshluti, 16 fangamark, 17
hreinar, 19 varkárari.
Lóðrétt: 1 tröllkona, 2 svo fram-
arlega sem, 3 líkamshluta, 4 flík,
6 verri. 8 draup, 10 ílát (flt), 12
bókstafur, 15 fer til veiða, 18 eg-
vpskur guð.
Lausn á krossgátu 525.
Lárétt: 1 stilla, 5+11 Maó-maó,
7 te, 9 klær. 13 óra. 14 must. 16
in, 17 arann. 19 frúnna,
Lóðrétt: 1 skemma 2 IM. 3 læk
4 Lóló. 6 hranna, 8 tau. 10 ærinn,
12 ósar, 15 trú, 18 an.
: BBBM——H
SbnJ 1 1<15
Siml 1 14 75
Forboðin ásf
(Night of the Quarter Moon)
Spennandi og athyglisverð ný
bandarísk kvikmynd, sem fjailar
um kynþáttavandamálið i Banda-
rikjunum
JULIE LONDON
JOHN BARRYMORE
NAT KING COLE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm' 1 15 44
Maðurinn sem skildi
kvenfólkiS
Gamansöm, íburðarmikil og
glæsileg CinemaScope-Iitmynd,
er gerist í Nizza, París og Holly
wood. — Aðalhlutverk:
LESLIE CARON og
HENRY FONDA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 16 4 44
Hús hinna fordæmdu
(House of usher)
Afaír spennandi, ný amerísk
CinemaScope-litmynd, byggð
á^^gjjj eftir Edgar Allan Poe.
i WSPIYVINCENT PRICE
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm' 27 i 4C
Meistaraþjófurinn
(Les adventures D Arsene
Lupin)
Bráðskemmtileg frönsk litmynd
byggð á skáidsögu Maurice Le-
blancs um meistaraþjófinn
Arsene Lupii.
Danskur texti
Aðalhlutverk:
ROBERT LAMOUREUX
LISELOTTL PULVER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTurbæjarríH
Slmi 1 13 84
Dagur i Bjarnardal
— DUNAR I TRJÁLUNDI -
(Und ewig singen dle Walder)
Mjög áhrifamikil ný austurrisk
stórmynd i litum eftir sam
nefndri skáldsögu sem komið
hefur úi i íslenzkri þýðingu. —
Danskur texti
GERT FRÖBE
MAJ BRITT NILSSON
Sýnd kl. 5 og 7.
Bingó
Kl. 9.
Siml 18 9 36
Kvennjósnarinn
Geysispennandi og mjög við-
burðarík ný amerísk mynd,
byggð á sönnum atburðum um
kvennjósnarann Lynn Stuart,
JACK LORD
BETSY PALMER
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Slunginn sölumaður
Sprenghlægileg gamanmynd
með
RED SHELTON
Sýnd kl. 5
Simi 50 2 49
9. VIKA.
Barónessan frá
benzínsölunni
Framúrskarand) skemmtileg
dönsk gamanmynd i litum
leikm aí úrvalsleikurunum:
GHITA NÖRBY
DIRCH PASSER
Sýnd kl. 9.
Uppreisnin i Ungverja-
iandi
Sýnd kl. 7.
11
MMBiP
Hafnarflrðl
Sfmi 50 1 84
Ævintýraferðin
Dönsk úrvalsmynd l litum.
Sýnd kl 7 og 9.
FRITS HEILMUTH -
lék Karlsen stýrimann
Blaðaummæli: — Ohætt er að
mæla með þessari mynd við
alla Þarna er sýnt íerðalag,
sem marga dreymir um — H.E
Alþýðubl
— Ævintýraferðin er prýðisvel
gerð m.vnd, ágætlega leikin og
undurfögur — Sig Gr Bb).
Síðasta sinn.
(I
í!
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13,15 tii 20. - Sími 1-1200.
Leikfélag
Reykjavíkur
Siml 1 31 91
Kviksandur
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Hvað er sannleikur?
Sýning fimmtudagskv. kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan 1 Xðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
KÚPMlácsBlD
Síml 191 85
Slml 32 0 7i
Saiomon og Sheba
með
YUL BRYNNER
og
GINA LOLLOBRIGIDA
Nú er síðasta tækifærið, að sjá '
þessa stórmynd, þvf að hún
verður send af landi burt á
næstunni.
Sýnd kl. 9.
Sirkusævinfýri
(Rivalendor Manege)
Ný. þýzk. spennandi sirkusmynd
i litum
Aðalhlutverk:
CLAUS HOLM
GERMAINE DAMAR
Sýnd kl. 5 og 7.
Bak við tjöidin
(Stage Sfruclc)
Sérstæð og eftirminnileg stór-
mynd, sem lýsir baráttun ungr.
ar stúLku á braut frægðarinnar.
HENRY FONDA
SUSAN STRASSBERG
JOAN GREENWOOD
HERBERT MARSHAL
Leikstjóri: Sidney Lumet
Sýnd kl. 9.
Síðasta sýnlng
Sjóræningjasaga
Framúrskarandi spennandi lit-
mynd, byggð á sönnum atburð-
um.
JOHN PAYNE
ARLENE DAHL
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagnaferð ilr Lækjar-
götu kl 8,40 og tii baka frá
bióinu kl 11,00
Leikfélag
Kópavogs
Gildran
Leikstjóri: Benedikt Arnason.
19. sýnlng.
fimmtudagskvöld kk 8JI0.
Aðgöngumiðasala í Kópavogs-
bíói frá kl. 5 i dag.
TÍMINN, miðvikudaginn 21. febrúar 1962
11