Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 16
 ' " ■ ' ' : 'i • 'y "f yWí; 4 \ • ' ; ... W- '5Í V/ 'X>; í ' ' -: '»' «« ^': Miðvikudagur 21. febrúar 1962 43. tbl. 46. árg. SMIDUD TVO NY SAMVINNUSKIP Á mánudagsmorgun fór Brandur Stefánsson, Vík, með skipstjórann og vélstjóranum á Hafþóri VE-2, austur á Mýrdalssand að athuga þar allar aðstæður. Voru þeir 6 alls á tveimur tveggja drifa bíl- um og gekk ferðin ágætlega að Blautukvísl, en þaðan varð að ganga á strandstað. Komu þeir þangað um fjöru svo að greiðlega gekk að komast ! út í bátinn, og björguðu úr honum 1 einhverju af línustömpum, og hirtu undan sjó það, sem skolazt hafði af dekki og þarna yar í fjör- unni. Virðist báturinn allmikið brot- inn, svo að sjór gengur inn í hann á stjórnborðssíðu, sem liggur að | sjó, svo og ofandekks. i Einnig álitu þeir að stýrishús væri úr skorðum og skammdekkið brotið. Vclin er á kafi í sjó og allmikill sjór í lestinni og lúkarnum, sem sýnilega hafði þó verið meiri á flóðinu, en fjaraði úr bátnum á fjörunni. Taldi skipstjórinn engar líkur með björgun á bátnum, en hann er tryggö'ur hjá Bátaábyrgðarfé- lagi Vestmannaeyja, sem ákveður nú hvað hægt er að gera í því sam bandi. Bátinn mun liafa rekið austur um ca 200—300 metra frá því að björgunarmenn fóru af strandstað. Myndin sýnir Hafþór í fjörunni og er tekin af Brandi Stefánssyni. Sameiginlegur seðia- banki fyrir Norðurlönd Á 60 ára afmæli SÍS í gær náðust tveir merkir áfangar í skipaútgerð samvinnumanna. Tvö ný skip munu senn bæt- ast í hóp samvinnuskipanna, svo að þau verða níu. f gær var lagður kjölur að nýju 1X00 lesta olíuskipi í Elmshorn í Vestur-Þýzkalandi, en ákvörðun um byggingu þessa skips, sem verður sameign Sambandsins og Olíufélagsins, var tekin fyrir skömmu. Er gert ráð fyrir, að skipið verði afhent eigendum í okt óber næstkomandi, og mun það þá bæta úr brýnni þörf í flutningum á olíu milli hafna hér á landi. Þá samþykkti stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga á afmælisfundi sinum í gær, að láta byggja nýtt vöruflutningaskip, er verði 2500 lestir að stærð. Jafnframt var upp lýst á fundinum, að nauðsynleg leyfi til skipssmíðarinnar hefðu fengizt, og væri því unnt, að snúa sér að öðrum undirbúningi að skipssmíðinni og samningum um hana. SfS í London Á 60 ára afmæli Sambands ísl samvinnufélaga í gær var opnuð ný skrifstofa á vegum þess í Lond- on, og mun hún annast viðskipti í Bretlandi og fleiri verkefni. Jafnframt verður skrifstofa SÍS í Leith lögð niður, en hún hefuí starfað síðan 1920. Framkvæmda- stjóri skrifstofunnar í London et Sigurður Markússon. í tilefni af sextugsafmælinu í gær barst SÍS mikill fjöldi heilla- skeyta frá ýmsum aðilum innan lands og utan. ur dönsku sendinefndarinnar, Kjeld Philip fjármálaráðherra, gerði grein fyrir störfum nefndar- innar og svaraði spurningum. Hann sagði, að rætt hefði verið jum samvinnu Norðurlanda varð- ræna samvinnu hélt fund í andi Efnahagsbandalag Evrópu og l , jum nytsemi þess að skiftast á upp dag i Kaupmannahofn. I is- j íýsingum varðandi ýmis vandamál lenzku sendinefndinni ••■'i ^ar að Iútandl Einkaskeyti frá Kaupmanna- höfn, 20. febrúar — Stjórnarnefndin um nor- eru i fimm menn undir forystuj Gylfa Þ. Gíslasonar viðskipta- málaráðherra, en þeir eru Jón- as Haralz, dr. Oddur Guðjóns- son, Jóhannes Nordal og Páll Tryggvason, sendiráðsritari. Eftir fundinn var haldinn frétta fundur í utanríkisráðuneytinu á Christiansborg, þar sem allir nefnd armeðlimir voru staddir. Formað- sænskra króna, nema Island, sem ekki má faira yfiir 10 milljónir sænskra króna. Lánið skal endur- goldið innan árs, og sem trygg- ingu skal setja tilsvarandi upphæð í mynt viðkomandi lands. Þetta er óviðkomandi EBE. Nefndarformenn Auk Kjeld Philip var Jens Otto Krag, utanríkisráðherra Dana í \ forystu dönsku nefndarinnar, sem: taldi 6 menn, en hin löndin áttu fimm fulltrúa hvert. Formaður finnsku nefndarinnar var J. Niini, fjármálaráðherra; þeirrar norsku, Gundersen, viðskiptamálaráðh., og hinnar sænsku Gunnar Lange ráð herra. Aðils. Norrænn seðlabanki Það sem mesta athygli vakti þó, var tilkynningin um undirbúning að stofnun samnorræns seðlabanka íil þess að draga úr gjaldeyrisvarid ræðum, þannig að hvert landið hjálpaði: öðru. Um leið var til- kynnt, að ísland ætlaði að taká þátt í þessu jTrygging i gjaldeyri landsins Hugmyndin er sú, að seðlabank ar allra landanna láti gjaldeyri af mörkum, og hvert land hafi til ráð stöfunar allt að 100 milliónum Kristján Eldjárn • r tr © A fundi með blaðamönnum í gær skýrði Helge Ingstad frá því, að hann hefði lengi haft áhuga fyrir þvi að bjóða íslendingum að taka þátt i uppgreftri húsarústa og fornleifa annsóknum á Ný- fundnalandi. Hann hefur nú boðið Islendingum að senda fornleifa-, fræðing með leiðangri sínum í vor, en hann heldur sennilega vest ur í maí. Kristján Eldjárn, þjóð- j minjavörður, kvaðst vera mjög glaður yfir. þessu, og mættu íslend ingar vera þakklátir fyrir þetta boð Ingstads. Hann gat ekki sagt neitt ákveðið um það í gær, hvort þessu boði yrði tekið, en taldi það þó mjög líklegt. Ef boðinu verður tekið, verður að telja líklegast að Kristján fari vestur og kannske fleiri, og ber að fagna því, að ís- lendingar fá þarna tækifæri til að taka þátt í rannsóknum Ingstads að einhverju leyti. — Sjá viðtal við Ingstad á 6. síðu í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.