Tíminn - 01.03.1962, Side 1

Tíminn - 01.03.1962, Side 1
 Fólk er beðið að athuga, að kvöldsími hlaðamanna er 1 8303 50. tbl. — Fimmtudagur 1. marz 1962 — 46. árg Munið að tllkynna vanskil á blaðinu. i sima 12323 fyrir kl. 6. i í gær barst Tímanum í hendur rit, sem nefnist Traffiken í Reykjavík, og er eftir Anders Nyvig, en hann rannsakaði umferð- arvandamálin i Reykja- vík í samvinnu við próf. Bredsdorff, sem eins og kunnugt er gerði tillögur um skipulagningu Reykja- víkur. Hér á eftir verður skýrt frá nokkrum niður- stöðum Nyvigs. 1960 var framkvæmd talning á umferð á þeim götum, sem liggja til miðbæjarins austan frá. í ljós kom, að umferðin var mest á Laugavegi og Hverfisgötu, en Skúlagata og Miklabraut höfðu ekki náð til sín því umferðamagni, sem | þeim var ætlað. Jafnari en annars staðar Skúlagatan hefur þó mikla um- ferð atvinnubfla, en yfirleitt er atvinnuakstur meiri í Reykjavík en títt er í borgum. Einnig er u:n- ferðin mest borginni sjálfri við- komandi, aðeins Hafnarfjarðarveg ur befur umferð beint viðkomandi Reykjavík að og frá. í ljós kom í gær fylltist allt í einu allt af peningum í afgreiðslusal Landsbank- ans. En þessir peningar lágu ekki á lausu (frekar en aðrir, hml), enda voru þeir í sterkum trékössum. Eng- inn vissi, hvað upphæðin var mikil. Elnhver nefndi áttatíu milljónir. Hins vegar fékkst nokkurn veginn staðfest, að kassarnir komu frá Lond on. Þetta voru sem sagt nýir seðlar, blautir úr prcntsmiðiunní, og smá- mynt. Enginn vissi hvernig þeir komu. Þeir voru bara allt i einu þarna, og það var í rauninni ánægju legast af öllul STEFNAN ER KOMIN! í fyrradag var þingfest stefna á hendur Hjálmtý Péturssyni, þar sem Rithöfundasamband íslands krefst tvö þúsund króna greiðslu fyrir hönd skjólstæðings síns, Matthíasar Jóhannessen, rithöfund ar. Jafnframt er krafizt 8% vaxta frá 30. janúar s,I. og til greiðslu- dags og einnig greiðslu alls mál- kostnaðar. Eins og lesendum Tímans mun kunnugt, þá er mál þetta risið út af gagnrýni, sem Hjálmtýr skrif- aði í Tímann, og birtist hér í blað- inu 30. janúar undir nafninu „Skyldu bátar mínir róa í dag?“ Þar var gerður nokkur samanburð ur á skáldskap aldamótameistara o'g tveggja seinni tíma skálda, þeirra Matthíasar og Jóns úr Vör. HJÁLMTÝ STEFNT Skömmu eftir að gagnrýni Hjálmtýs birtist, kom bréf frá lög- fræðingi hér í bæ, sem jafnframt er lögfræðingur Rithöfundasam- bands íslands, þar sem óskað var eftir að Tíminn greiddi tvö þús- und krónur fyrir birtingu ljóð- stúfa eftir Matthías í áðurnefndri grein. Tíminn garði strax athuga- semd við þetta bréf, sem var skrif- að á bréfsefni Rithöfundasam- bandsins, og fékk þá brátt svar þess efnis, að fjárkrafan væii gerð með fullu samþykki stjórnar sam- bandsins. Tíminn bjóst síðan við stefnunni, enda óskað eftir dóms- úrskurði — og nú er stefnan sem sagt komin, en svo bregður við að blaðinu er ekki stefnt, heldur Hjálmtý, alveg öfugt við fyrri bréf. HEFUR EKKERT FENGIÐ Af þessu leiðir, að Hjálmtýr hef- ur enn ekkert fengið í hendur þess efnis, að hann eigi að greiða þessa ljóðapeninga, því jafnvel stefnan er skrifuð til Tímans, þótt þar sé Hjálmtýr sá, sem stefnt er. Málið virðist því orðið nokkuð flókið, þar sem Hjálmtýr hefur aldrei verið að því spurður, hvort heldur hann vill borga án dóms eða með dómi. Þetta kemur þó ekki að sök, þar sem hann mun hafa sama á- (Framhald á 11. síðu). enn fremur, að umferðin er jafn- ari á öllum tímum dags í Reykja- vík en öðrum borgum. 100% á 20 árum Samkvæmt talningunni 1960 er umferðin um aðalæðar austur frá miðbænum 3454 farartæki á klst. í báðar áttir, 2222 einkabílar og 1232 atvinnubílar. Að meðaltali er reiknað með 100% bílafjölgun á 20 ára bili, og þá mest í einka- bílum, því að fjölgun atvinnubíla verður aðeins í hlutfalli við fólks fjölgunina. Nyvig telur, að fjöldi einkabíla muni margfaldazt með 2.35 til 1980, þannig, að það ár (Framhald á 11. s'íðu). « r s sjonvarpi Ræðumenn stjórnarflokkanna fóru mjög halloka i útvarpsum- ræðunum í gærkveldi. Var utan- ríkisráðherra svo aðþrengdur í vörninni fyrir hinum slæma mál- stað, að hann reyndi að láta að því liggja, að Framsóknarmenn bæru sök á leyfisveitingunni því að þeir hefðu ekki krafizt þráðbundins, lok aðs sjónvarps 1954. Dr. Kris'tinn veitti varnarliðinu leyfi til sjónvarpsreksturs með (Framhaid á 11. síðu) Tíminn skýrði frá þ.ví í gær, að inikill flutningur væri kominn til Þjóðleik- hússins. Það voru orð að sönnu, því fjöldi manna vann að því í fyrrinótt að bera umbúnaðinn um „My Fair Lady“ inn í húsið og koma lionum fyrir. Ljós- myndari Tímans, G. E., var viðstaddur. Hann tók mynd- irnar, sem við birtum af leiktjöldunum á annarri síðu í dag, og einnig mynd- ina hér að neðan. Hún er af blómavagninum hennar El- izu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.