Tíminn - 03.03.1962, Blaðsíða 1
Fólk er beðið að
atbuga, að kvötdsími
blaðamanna er
1 8303
Munið að tilkynna
vanskil á blaðinu
ísíma 12323
' ffyrir kl. 6.
BYRJAD A ÞUSUND FÆRRI
ÍBÚDUM í FYRRA EN 1956
Kroll heim til aS svara
I
i
I
NTB-Bonn, 2. marz. —
Adenauer kanslari kallaði í dag
dr. Hans Kroll, ambassador lands-
ins í Moskvu, heim, til þess að'gefið í skyn, að Vestur-Þýzkaland
gefa skýringar á blaðaummælum; muni gefa mikið eftir í deilumál-
þar sem fullyrt er, að Kroll hafi unum við Sovétríkin til þess að
■ n ■ «i ■. . . i „ ..... jbæta samkomulagið milli ríkj-
nBWHHBMnmfKHHiiiMfiiui iJnn| | anna
stjórnmálasambandinu við Vestur-
Berlín og I'ána Sovétríkjunum 10
milljarða þýzkra marka eða yfir
100 milljarða íslenzkra króna.
Þetta er orðsending
Vi5 erum mjög ánægðir með
þær undirtektir, sem hið nýja
sunnudagsblað Tímans fær hjá
lesendum. Við vissum raunar
alltaf, að því mundi tekið tveim
höndum. Annað heftl sunnudags-
blaðs Tímans kemur út á morg-
un. Þar er viðtal vlð Kristján
Geirmundsson, sem treður út hln
furðulegustu dýr, upphaf á nýj.
um þætti eftlr Jón Helgason um
Torfalækjarmál og Ingvar Gísla-
son, alþm., skrifar um Möðruvelli
í Hörgárdal. Margt flelra er í
sunnudagsblaðinu. Og orðsending
In er þessi: Missið ekki af þessu
góða lesefni um helgina.
Það var einnig staðfest opinber
jlega í Bonn í dag, að Kroll hefux
beðið utanríkisráðuneytið um að
jfara í mál við tvö vestur-þýzk dag
jblöð fyrir að hafa birt óhróður
um sig.
100 milfjarða króna lán
Blöðin höfðu sagt, að Kroll
hafi gefið í skyn í viðræðum við
blaðamenn í Moskvu, að Vestur-
Þýzkaland ætti að viðurkenna Od
er-Neisse línuna sem landamæri
, Þýzkalands og Póllands, viður-
i kenna Austux-Þýzkaland, rifta
— Komið umsvifalaust
Skeyti Adenauer til Kroll hljóð-
aði svona: Það þarf að útskýra af-
stöðuna, sem þér eruð í, Þess
vegna er nærvera yðar í Bonn
nauðsynleg. Þér hafið fengið
beiðni um það frá Carstens utan-
ríkisráðsritara. Eg vænti þess, að
þér farið umsvifalaust eftir þeirri
beiðni og forðizt að gefa neinar
opinberar yfirlýsingar að sinni.
Utanríkisráðuneytið hafði á
miðvikudag sl. beðið Kroll um að
segja álit sitt á ummælum blað-
anna, og í gær, föstudag, var til-
(Framhald á 15. síðut
Á Alþlngi í gær komu
fram merkiiegar upplýs-
ingar, sem byggðar eru á
athugun Framkvæmda-
banka íslands á bygginga
framkvæmdum í landinu
siðastliöin ár. Þar kemur
í Ijós, a® byrjað var á 770
íbúöum 1961, en árið
1956 var byrjað á 1775
íbúðum.
í ræðu, sem Jón Skaftason
hélt á Alþingi í gær, birti
hann mjög athyglisverðar töl-
ur, sem FrárnlTvæmdabanki
íslands hefur gefið upp um
íbúðabyggingar síðustu fimm
ára. Kemur í Ijós, að á árinu
1961, fyrsta heila ári „við-
reisnarinnar" og fyrsta árinu,
er „viðreisnar"-ráðstafanirnar
koma fram með fullum þunga,
var byrjað á byggingu rúm-
lega eitt þúsund færri íbúða
en á árinu 1956. 1956 var tala
(Framhald a 15 siðu)
í ÍSLENZKUM
SAUÐARFELDI
SJÁ BLS. 9