Tíminn - 03.03.1962, Blaðsíða 15
DR. HANS KROLL
— kallaður umsvifalaust heim
Kroll heim
(Framhald aí 1. síðu).
kynnt opinberlega, að Kroll hefði
sent skýrslu um málið í skeytis-
fonmi.
— Slúður frá upphafi til enda
Hans Kroll sagði í Moskvu á
miðvikudaginn, að lygarar og bak
tjaldamakkarar stæðu á bak við
ákærurnar á hendur sér. Hann
sagði m. a.: — Ásakanirnar á hend
ur mér hafa ekki eitt satt orð að
geyma. Þær eru slúður frá upphafi
til enda, og það er næstum hlægi-
legt, að ég skuli neyðast til að bera
þær tii baka. Skoðanir mínar í þess
um málum eru vel kunnar bæði í
vestur-þýzku stjórninni og meðal
þeirra, sem fylgjast vel í heima-
landi mínu með stjórnmálunum.
Saksóknari
'Framhald aí 16. síðu)
Nú sem stendur er saksóknari í
bráðabirgðahúsnæði á Hverfisgötu
6 og hefur einn fulltrúa sér til að-
stoðar. Saksóknara ríkisins er ætl-
að að flytja öll þau mál ákæru-
valdsins, sem koma fyrir Hæsta-
rétt. Hann skipar sækjendur fyrir
undirrétti. Saksóknari vinnur. per-
sónulega að öllum málum í sam-
vinnu við verjandann. —
Við höfum eftirfarandi til j
sölu:
íslenzk frímerki
Erlend frímerki
Innstungubækur
FDC album
Stækkunargler
---- með Ijósi
Frímerkjatengur o. m. fl.
Athugið verðið hjá okkur
áður en þér kaupið annars
staðar.
Sendum í póstkröfu.
FRÍMERKJASTOFAN
Vesturgötu 14, Rvík.
Þúsund færri íbúðir
(Framhald af 1. síðu).
hafinna íbúða 1775, en aðeins
770 á árinu 1961.
Yfirlit yfir árin 1956 íil 1961 lít-
ur þannig út:
1956 byrjað á 1775 íbúðum,
1957 á 1610, 1958 á 1462,
1959 á 1597, 1960 á 1013 og
1961 á aðeins 770 íbúðum.
Jón Skaftason sagði, að fátt
sýndi betur en þessar tölur, sem
óyggjandi eru, hvert stefnir í þess
um málum, sem eru einn mikil-
vægasti þáttur þjóðarbúskaparins.
Menn ættu að hafa þetta í huga,
þegar þeir læsu hið hástemmda lof
í stjómarblöðunum um árangur
„viðreisnarinnar" og sparifjáraukn
inguna og gjaldeyrisstöðu bank-
anna.
Jón sagði, að verð á meðalíbúð
hefði hækkað um á annað hundr-
að þúsund krónur síðan 1958 og
lán frá húsnæðismálastjóm hrekk-
ur nú ekki einu sinni fyrir „við-
reisnarhækkunninni" einni, og sú
50 þúsund króna hækkun húsnæð-
ismálastjórnarlána, sem ráðgerð
er, verður því með öllu ófullnægj-
andi, þar sem hún er aðeins tæp-
lega upp í hálfa hækkun bygging-
arkostnaðar á 360 rúmmetra íbúð.
Bmil Jónsson, félagsmálaráð-
iherra, sagði hins vegar í umræð-
unurn á Alþingi í gær, að engin
ástæða væri til að gera veður út
af „þótt byggingar hafi dregizt
lítillega saman“. Þá ful'lyrti r'áð-
herrann, að aðstaða manna til að
eignast eigin íbúð á þessu ári yrði
betri en á árinu 1958, þegar búið
væri að hækka húsnæðismála-
stjórnarlánin um 50 þús.
MENNINGARVIKA
(Framhald af 3. síðu).
Á þriðjudag verður önnur dag-
skráin, en hún er um íslenzka
myndlist á 20. öld, og flytur Bjöm
Th. Bjömsson listfræðingur er-
indi með skuggamyndum. Einnig
mun Jórunn Viðar leika á píanó
sónötu op 1 eftir Hallgrím Helga
son.
Þriðja kvöldvakan verður á
fimmtudag, 8. marz. Þá syngur
Kristinn Hallsson íslenzk lög með
undirleik Fritz Weisshappel. Auk
þess lesa úr verkum sínum rithöf
undarnir Ásta Sigurðardóttir,
Geir Kristjánsson, Baldur Óskars
son, Guðmundur Böðvarsson,
Hannes Sigfússön, Jóhannes úr
Kötlum, Jón 'Óskar, Jón úr Vör
og Þórbergur Þórðarson.
Kvöldvaka föstudagsins nefnistj
Frá ungu fólki, og lesa Ari Stef-j
lánsson, D'agur Sigurðsson, Ingi-j
björg Haraldsdóttir og Jón Reyn!
ir frumsaminn skáldskap. Síðan
leikur strokkvartett þátt úr kvart-
ett eftir W.A. Mozart. Að lokum
flytur Þorsteinn frá Hamri er-
indið Að trúa stáli.
Á laugardagSeftirmiðdag kl. 17
talar dr. Jakob Benediktsson um
íslenzk handrit og þeir Sigurður
Örn Steingrfmsson, fiðluleikari og
Kristinn Gestsson, píanóleikari,,
flytja sónötu nr. 10 í B-dúr eftir
Mozart.
Menningarvikunni lýkur sunnu
daginn 11. marz með samkomu í
Austurbæjarbíói og hefst hún kl.
14. Þar flytja Sveinn Skorri Hösk
uldsson, mag. art., ræðu, Hanna
Bjarnadóttir syngur lög pÞ-v
Fjölni Stefánsson við undir1'
Jórunnar Viðar, flutt verður sa,
felld dagskrá „f sölumannsins
klær" — úr íslenzkri sögu 1944—
1962, tekin saman af Jóni Helga
syni ritstjóra og Þorsteini frá
Hamri. Síðan mun Alþýðukórinn
syngja undir stjórn Hallgríms
Helgasonar og að lokum flytur
Þóroddur Guðmundsson rithöfund
ur, lokaorð.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
Sendum um allt land.
HALLDÓR SIGURÐSSON
Skólavörðustíg 2,
Frímerkjasafnarar
Skíðabuxur
Kvenna frá kr. 345.00
Karla frá kr. 4.50.00
Sendum gegn póstkröfu.
Til sölu
Skúr með risi 15 ferm.
Skúrinn er færanlegur.
Upplýsingar í síma 37240.
fyrir allar veiðar, til sölu.
Sími 13339.
Önnumst kaup og sölu
hrroT /.verðþréfa.
FRÍMERKI
Kaupum notuð og ónotuð j
íslenzk frímerki. Komið til j
okkar ef þér viljið selja, j
við borgum hæsta fáanlegt
verð á hverjum tíma.
FRÍMERKJASTOFAN
Vesturgötu 14, Rvík.
NONNA
ÚTSALAN
heldur áfram.
Drengjajakkaföt
Drengjajakkar
Gallahiuxur kr. 125.00
Buxnaefni — Ullarefni
frá kr. 85.00—150.00.
Sokkabuxur á fullorðna og
nnglinga, kr. 135.00.
Drengjapeysur — Bútar.
Pilsefni, Moher, kr. 75.00 í
pilsið.
Nylonsokkar, saumlausir,
kr. 35.00.
'Mðajakkar
Stórkostleg verðlækkun.
Vesturgötu 12 Sími 13570. |
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU5
»
Leikfimiskór
H v í ti r
Allar stærðir nýkomnar.
SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR
Laugaveg 17 — Framnesveg 2
Selfoss og nágrenni.
Þegar lífssaga
manna
er rannsökuð
Hvenær mun það verða
og hvernig?
Um ofanskráð efni talar Svein B. Johansen, sunnu-
daginn 4. marz kl. 20.30 í Iðnaðarmannahúsinu á
Selfossi.
Kvartettsöngur — Einsöngur
ALLIR VELKOMNIR.
HALLÓ! KRAKKAR!
Úmar Ragnarsson
heldur .....
UNGLINGASKEMMTUN
í AUSTURBÆJARBÍÓ sunnudag kl. 1,15.
Baldur og Konni aðstoða
Forsala aðgöngumiða í Austurbæjarbíó kl. 2 á
morgun. — Aðgangur 25 krónur.
Móðir okkar, fósturmó'ðir, fengdamóðir og amma,
Guðrún Guðjónsdóttir,
Köldukinn, Holfahreppi
andaðist að heimlll sínu 1. marz.
Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakklr fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför
dótfur og móður okkar,
Maríu Markúsdóttur,
Köldukinn 10
Markús Sveinsson,
Páll, Markús og Kristjón Guðbrandssynir;
Klara, Ester og Fjóla Guðbrandsdætur.
T í M I N N, laugardagur 3. marz 1962.
15