Tíminn - 03.03.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.03.1962, Blaðsíða 14
hann um, ag ég heíði alls ekki ætlað mér að draga hann í hlé á elleftu stundu. Hanun fór frá mér yfir sig glaður, og ég hef aldrei þurft að sjá eftir þessari ákvörðun minni. Hinn 11. maí kvaddi ég Thal- empin fyrir fullt og allt, kl. 12 á hádegi. Öll Wavrin-fjölskyldan kom til að kveðja okkur og frúin kyssti mig á báðar kinnarnar að skilnaði. Eg fór til fundar við Johnson til þess að‘ ræða endan- lega við hann um flutning 4. her deildarinnar og hélt svo af stað. Það var ógleymanleg reynsla að fara yfir landamærin og halda inn í „einskis-manns-landið“, sem við höfðum svo lengi haft fyrir aug- um okkar. Eg fór viðburðalítla ökuferð til Sotteghem, þar sem ég átti að setja u(pp höfuðstöðvar mínar þá nótt. Þar skildi ég pok- ann minn eftir og hélt svo áfram til stöðva 3. herdeildarinnar, rétt fyrir utan Brussel ,og hafði tal af Monty. Hann tjáði mér að ferð- in þangag hefðl gengig samkvæmt áætlun, að þeir hefðu komið í myrkri og orðið þess þá vísari, að 10. belgíska herdeildin hafði þá þegar búið um sig á þeim stað, sem þeim hafði verið útnefndur. Satt að segja hafði herdeild Mon- tys komið svo óvænt og skyndilega að Belgirnir héldu, að þeir væru þýzkir fallhlífarhermenn, hófu skothríg á þá og særðu einn mann alvarlega. í byrjun undirbúningsins á D- áætluninni hafði lína verið dregin, sem sýna átti takmörkin milli belg íska hersins og brezka hersins. Þessi lína var þekkt undir nafn- inu Gamelin-línan og lá frá austri til vesturs, fyrir norðan Brussel og Louvain. Eg spurði Monty, hvort hann hefði ekki bent yfir- foringja 10. belgísku herdeildar- innar á það, að hann væri öfugu megin við Gamelin-línuna og yrði því að draga herdeild sína til baka. Hann kvaðst hafa t.ekið það skýrt fram, en fengið það svar eitt hjá belgíska yfirforingjanum, að kon- ungurinn hefði fali.ð sér að verja Louvain og að hann myndi aldrei yfirgefa varðstað sinn án fyrir- skipana konungs Eg sagði Monty þá, að ég skyldi gera ráðstafanir til að fá hann fluttan í burtu og á meðan skyldi hann halda herdeild sinni dreifðri. Hann kvaðst vissulega skyldu gera það. þar eð hann hefði takmarkað álit á baráttustyrk belgísku her- deildarinnar. Svo skildi ég við Monty og hélt áfram til sendiráðsins í Brussels, þar sem ég náði tali af Mason MacFarlane, yfirmanni upplýsinga- þjónustunnar og bað hann að til- kynna höfuðstöðvunum hina röngu staðsetningu 10. herdeildarinnar belgísku. Hann sagði mér, að frétt ir frá vígstöðvunum væni slæmar og að Þjóðverjar hefðu brotizt í gegn hjá Maastricht. Frá því að Þjóðverjar hófu árás- itta morguni-nn áður, höfðu þeir vaðið yfir mestan hluta Hollands og belgíski herinn hafði átt við ofurefli ag etja meðfram öllum Alberts-skurðinum. Þrjár af brún- um yfir skurðinn höfðu fallið í hendur innrásarliðsins og þýzkir fallhlífarhermenn höfðu hertekið Eben Emael-virkið, sem flestir höfðu talið óvinnandi. En þótt Holland hefði verið], lamað með loftárásum og meiri hlutinn áf belgíska flughernum veHð felldur, þá hafði þó Luftwaffe gert litlar tilraunir til að hindra hina öfiugu sókn frönsku og brezku herjanna inn yfir Belgíu og kapphlaup þeirra til Meuse, Dyle og Scheldt- ósanna. Það var einmitt ósk óvin- anna. að þeir færu sem lengst rnn í Belgíu, vegna þess að því lengra sem þeir færu, þei.m mun auðveld- ara yrði að tvístra þeim og ger- sigra þá. Dagbók Brookes hinn 12. maí — hvítasunnudag — byrjar þannig: „Fór frá Sotteghem kl. 7 e.h. og ók til brezka sendiráðsins í Bruss- els. Þar var mér tilkynnt, að Þjóð- verjar hefðu hertekið Louvain. Sem betur fór reyndist það ekki rétt. Hringdi til Needham í aðal- stöðvu.m belgíska hersins, viðvíkj- andi staðsetningu 10. herdeildar- innar belgísku og mæltist hann til þess, að ég kæmi til fundar við sig. Eg ók því til nágrennis Ant- werpens og hitti Roger Keyes á skrifstofunni, sem stakk upp á því, að ég ræddi málig við konunginn. „Þetta“, skrifaði Brooké síðar — „var ákveðið á nokkrum sek- úndum r0g flotaforinginn fylgdi mér inn til konungs og kynnti mig fyrir honum, á ensku. Þegar ég kom fyrst inn, sá ég engan mann annan í herberginu. Roger Keyes dró sig því næst til baka og skildi mig eftir einan hjá konunginum. Eg skýrði honum frá erfiðleikum mínum ... á ensku. Hann hlust- aði með athygli og ég var farinn að verða vongóður um árangur- inn, þegar ég heyrði skyndilega rödd, sem talaði frönsku, fast fyr- ir aftan mig. Er ég sneri mér við, sá ég liðsforingja, sem kynnti sig ekki fyrir mér, en hélt áfram að tala við konunginn á frönsku. Stag hæfing hans var sú, að ekki væri hægt að færa 10. belgísku her- deildina úr stað. Eg ávarpaði hann þá á frönsku og sagði honum, að hann skýrði konungi ekki frá öll- um málavöxtum, úr því að hann hafði ekki minnzt á það, að 10. belgíska herdeildin væri röngu megin við Gamelin-línuna. Þá sneri hann sér að mér og sagði: „Ó, talið þér frönsku?" Eg full- vissaði hann um, að ég gerði það og bætti því við, að svo vildi nú einmitt til, ag ég væri fæddur í Frakklandi. Á meðan þessu fór fram, hafði hann þokað sér milli mín og konungs. Eg gekk því 2 fram hjá honum og hélt áfram viðræðum mínum við konunginn á ensku. Þessi náungi, sem ég vissi ekki hver var, færði si.g þá aftur milli mín og konungs, en sjálfur gekk konungurinn út ag glugganum. Eg varg því að láta mér það lynda að ræða málið við þessa kynlegu per- sónu, sem ég taldi einna senni- legast, að væri formaður herfor- ingjaráðs Eg fann brátt, að rök- ræður við hann voru einskær tímasóun. Hann var gersamlega ókunnugur niðurskipun brezka leiðangursliðsins (B.E.F.) og virt- ist líka kæra sig kollóttan um það. Flestar uppástungur hans voru fráleitar fjarstæður. Loks kvaddi ég og fór, en á leiðimni út mætti ég franska hershöfðingjan- um Ghampar, sem var hinn raun- verulegi tengiliður milli franska hersins og þess belgíska. Eg skýrði honum frá viðræðunum og spurði hann, hver það hefði verið, sem ég hafði hitt hjá konunginum. Hann sagði mér, að nafn mannsins væri van Overstraeten og hann væri ráðgjafi konungs, með hershöfð- ingjanafnbót. Eg spurði hanm þá, hvar formaður herforingjaráðsins væri . . . en hann sagði mér þá, að þýðingarlaust væri fyrir mig að hafa fyrir því, að hitta hann, þar eð van Overstraeten hefði tekið alla stjórn í sínar hendur og gæti látið konungimn gera hvað sem honum sjálfum sýndist. Hins vegar kvaðst Champar geta fengig málinu komið í gott horf fyrir mig, þar eð konungur ætti þá um kvöldig að koma til ráðstefnu með Georges hershöfðingja í Mons. Hann hét því, að láta hers- hefðingjann vita um hina röngu staðsetnimgu 10. belgísku herdeild- arinnar og mælast til þess, að hann gæfi út fyrirskipanir um afturköllun hennar. Hann stóð vig org sím og innan tuttugu og fjögurra klukkustunda var fyrir- skipunin gefin og málið komið í rétt horf. Eg yfirgaf belgísku aðalstöðv- armar meg margháttaðar efasemd- ir í brjósti. „ViS skulum reyna as vera betri viS þig næst, Mikki.“ „O, vertu ekki aS gorta,“ svaraSi ég. Vig skemmtum okkur viS aS stríSa hvort öSru, og öllum leiS prýSilega. En hvaS voru þau lengi í Paradís, Adam og Eva? Sem viS nú sátum þama og leiS hiS allra bezta, kom Reinó Forbes. Eg hafSi ekki heyrt í bifreiS hans. Hann var afar strengilegnr á svip og heilsaSi okkur meS hinu mesta yfir- læti. „Eg er aS finna þig, Mikki. ÞaS stendur lögregluþjónn hér fyrir utan meS handtöku skipun á þig. Eg hitti hann á leiSinni. Þú átt aS mæta þegar í staS hjá Jones um- dæmisstjóra." „Eg tek ekki viS stefnu á sunnudögum,“ svaraSi ég, en varS þó hálfgert ókvæSa viS. „HvaS er mér gefiS aS sök?“ „AS hafa bariS innfædda konu. Þú veizt um hverja er aS ræSa. Væri ég sem þú, myndi ég hafa mig af staS þegar í staS. Jones umdæmis stjóri er mjög reiSur. Eg skal fara meg þér og hjálpa þér svo, sem mér er unnt.“ „Þú þekkir vel til þeirra laga, sem hér gilda, Reinó,“ sagSi ég napurlega. „Eg þori aS veðja fimmtíu dollurum, aS þaS varst þú, sem fórst meS Múmú til Jones, til aS hún gæti borið kvartanir sín ar upp viS hann. SíSan hefur þú ekiS lögregluþjóninum hingaS til ag sækja mig. Ef þú treystir þér til aS sjá um þínar sakir,.skal ég sjá um mínar sjálfur.“ i „ÞaS tilheyrir mínu starfi aS sjá um, aS allt fari sóma- samlega fram hér á plant- ekrunni.“ Eg spurSi Jönu, hvort hún hefð'i nokkuS á móti því, aS West og Sheila skiluSu henni heim. ÞaS kom angistarsvipur í augu hennar. „Er nokkuS, sem ég get gert fyrir þig, Mikki?“ „Já, þaS getur þú áreiSan- lega. Eigum vi® aS hittas/t annaS kvöld, elskan mín?“ „Átt þú ekki aS fara í fangelsi?“ spurSi hún alvar- lega. West hló, en þó sannfæring arlaust. „Nei, Jana. Mikki fer ekki í fangelsi. Þessar skitnu fangaholur umdæmisstjórans myndu springa í loft upp, ef hann kæmi inn í þær.“ Reinó leit fjandsamlega til Wests. „Mig furSar aS heyra slík ummæli af vSar vörum,“ sagSi hann. West Lúter hélt þó fullkom lega rólyndi sinu. „Reinó, þú veizt þag sjálfur mjög vel, að fyrirtækiS lét ekki. byggja þetta fangelsi handa starfsmönnum stofnun arinnar. Jones kjökraði fram Carl Shannon: 29 ORLAGASPOR an í yfirvöldin í heilt missiri meS beiSni um staS sem hann gæti notaS til aS stinga inn í þjófum þeim og þorpurum, sem hann og menn hans festu hendur á og fangahússkort inn notaSi hann sér til afsök unar fyrir því, aS handtaka ekki innfædda afbrotamenn. Nema þá sem ekki greiddu skatt. Þá hafSi hann í haldi á býli sínu, þangaS til sumir þeirra létust úr sulti. Þá byggSi félagiS fangelsiS. Ef þú lætur Mikka sitja þar eina einustu nótt, skaltu eiga ( erfiSa framtíS fyrir þér, og i þá verSur þér enginn leikur, j aS umgangast okkur hérna.“ I „Lög eru lög, og lögum ber aS hlýSa,“ mælti sá feiti. „Allt í lagi,“ sagSi ég. „Eg skal hlýSa þeim.“ Úti fyrir stóS berfættur lögregluþjónn meS rauöan vefjahött. Hann rétti mér handtökuskipunina. Nú var ýmislegt sem ég gat gert. Ef ég sneri mér til herra Har- mons, mátti ég eiga víst, aS Jones ónáSaSi mig ekki frek- ar. En ég afréS að fara mínar eigin götur. Eg bauS lögreglu þjóninum aS setjast í aftur- sætiS á bifreiS minni og ók síSan heim til mín. Þar átti ég fimm hundruS dali í reiSufé. Þeim stakk ég á mig og fannst ég nú betur útbúinn til aS ganga fyrir umdæmisstjórann D. Cuddington Jones bjó í timburhúsi, sem félagig hafSi einnig látiS byggja, rétt fyrir utan plantekruna, viS þjóS- veginn niSur til strandar- innar. FangelsiS stóS spöl- korn á bak viS íbúSarhúsiS. Vagn Reinós var fyrir fram an húsiS, þegar viS komum. Eitt herbergiS í húsinu not aSi Jones fyrir nokkurs konar réttarsal. Eg gekk inn án þess aS kveSja dyra, og voru þá Jones, Forbes og Múmú sokk in niSur í samræSur, en hættu þeim óSara. Jones hnyklaSi brýrnar, er hann leit til mín, og benti mér aS setj- ast. Múmú. var klædd sömu fötum sem um morguninn og varaðist aS líta í augu mér. Eg litaSist um í herberginu. Slitinn fáni huldi allan vegg- inn, bak viS skrifborS um- dæmisstjóra. Hvergi voru nokkur þægindi af neinu tagi. Jones krosslagSi hendurnar á ístrunni. — Þetta er mjög alvarleg ákæra á hendur ySar, herra Leigh. En vegna — hér — stöð'u ySar, ætla ég aS hlífa ySur viS hinum venjulega réttarrekstri. — Má ég heyra ákæruna? — AS sjálfsögSu, mælti Jones og ræskti sig. SíSan hóf hann as lesa upp langan for- mála, þar sem ég var ákærS- ur fyrir að hafa bariS Búzzí- konu eina, aS nafni Múmú. Eg hlustaSi á þessar hátíS- legu orSalengingar og horfSi út um gluggann á meSan. Ut- an aS bárust ýmiss konar hljóS. SuS í fjölda skordýra fyllti loftiS, og í fjarska heyrðist óljós trumbudynur. Mér varS hugsaSi til þess, aS tæpar tuttugu mílur héSan voru nú hlébarSamenn aS drepa og rífa sundur fórnardýr sín án þess aS vita af þessari dapur- ílegu dýflissu í nágrenninu. T í M I N N, laugardagur 3. marz 1962. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.