Tíminn - 06.03.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.03.1962, Blaðsíða 9
Frú Ingibjörg Ól5*H*ttir er í stjórn Hjúkrunarfélags ís- lands. Hún hóf nám í barna- hjúkrun á Dronning Louises Börnehospital í Kaupmanna- höfn árið 1949 og lauk þar prófi nokkru áður en eigin- maður hennar lauk verkfræði- prófi. Þá fluttust þau heim til íslands og Ingibj-örg sótti um inngöngu í Hjúkrunarskólann. Þar gekk hún inn í annars árs námskeið og var það með hliðsjón af námi hennar í Danmörku. Hjúkrunar- prófi lauk hún haustið 1953 og fékk þá einnig viðurfkenningu sem sérmenntuð í barnahjúkrun. — Hvers vegna námuð þér fyrst í Kaupmannahöfn? — Því réð einkuim tvennt Éftir stúdentspróf var ég orðin leið á eintómu bóknámi og vildi komast í eitthvað, sem væri lífrænna, og svo langaði mig til að komast til útlanda. Eftir á er ég mjög ánægð með þessa námstilhögun og tel mig hafa haft af henni gott gagn. — Hélduð þér áfram störfum að námi loknu? — Eiginlega bjóst ég ekki við að sinna hjúkrun eftir að prófinu var lokið, enda fæddist dóttir okkar skömmu síðar. Samt varð það úr, að árið 1956 fór ég að vinna á Hvítabandinu og síðar á Landsspítalanum. Þegar barna- deildin tók til starfa þar árið 1957, réðst ég þangað og vann þar í tæp tvö ár. Þá byrjuðum við að byggja og til þess að eiga hægara með að vinna fulla vakt, réðst Okkur vaniar allfaf hjúkrunarkonur — og þegar sjúkrarúmum ffölgar sfórlega á næstunni meó nýjvm sjúkrahúshyggingum, veróur sú v'Mim enn tilfinnanlegri. — Hvernig á úr að bæta? — Hér ræðir frú Sigríöur Thorlacius þessi vandamál og kjaramál hjúkrunarkvenna vif formann hjúkrunarkvennafélagsins og þriár alrar, glftar hiúkrun-arkonur, sem vinna úti. Og brýnustu verkefnin eru: AÓ stækka hjúkruiíarkvðRiarkól- ann, bæta launakjörin og sfarfsskilyröð, koma á há fvakfakerfi fyrir þær, sem hafa fyrir börnum og heimlli a® siá, en yii'a hó e»n mma að hjúkrun, koma upp barnagæzlu á starfstíma hiökrnnarkvepra — og yf- irleitf aö meta þessi sérstöku og brýnu þfóöfélagsftörf al vorö'ieikum. — Við skulum heyra, hvað nokkrar hjúkrúnarko^ur, som vwm að hjúkr- un hluta úr ári eða degi, eða hafa horfið að öðrum sförfEim, seg'a. atbeina, að ein starfsmannaíbúð- in var gerð að barnaheimili og þangað fengnar fóstrur til að ann ast börn starfsmanna. Hjúkrunar- starf á sjúkrahúsi eins og Kleppi er mjög erfitt og ég er viss um, að barnaheimilið hefur laðað þang ag margar hjúkrunarkonur, sem ið 1960 fór ég svo aftur að vinna á barnadeild Landsspítalans. enda var þá farið að gefa hjúkrunar- konum kost á að taka hálfar vakt ir. SL sumar vann ég að vísu fulla vakt í þrjá mánuði, því að þá var engar hjúkrunarkonur að fá til afleysinga. Ingibjörg Úiafsdóttir: rJauðsyn að fá jbær giftu aftur í starfið ég að Kleppi, því að þar var búið i annars hefðu ekki treyst sér til i — Hvernig hefur vinnutímanum að koma upp barnaheimili. i að starfa þar. I verig háttað á hálfu vöktunum? — Hver átti frumkvæðið að Á Kleppi hætti ég snemma árs i — Eg hef unnið á móti annarri því? ; 1959 og vann ekki utan heimilis! giftri hjúkrunarkonu, aðra vikuna — Yfirhjúkrunarkona Klepps- um sumarið, enda vorum við þá frá kl. 8—12 f.h., en hina frá kl. spítalans. Það var fyrir hennar að vinna að íhúð okkar. Um haust 15—19 e.h., þannig, að við til samans skilum dagsverki einnar hjúkrunarkonu, (heilli vakt) En það getur líka verið ágætt að hafa það eins og ég veit, að gert hefur verig á Hvítabandinu, að vinna aðra hvora viku frá kl. 14—22. Hvaða háttur, sem kann að vera hafður á með skiptar vakt ir, þá er ég því mjög meðmælt, Frú Þorbjörg Andrésdóttir annast heimili og þrjú börn og vinnur við hjúkrun hluta af árinu. — Hvenær útskrifuðuzt þér af Hjúkrunarskólanum, frú Þorbjörg? — Árig 1947. Næstu fjögur árin vann ég samfellt að hjúkrun, en þá gifti ég mig og ég geri svo sem ráð fyrir, að hefði fjárhagur og aðrar ástæður leyft það, hefði ég þá horfið frá hjúkrunarstörfum að mestu eða öllu leyti. En maðurinn minn varð berklaveikur og fór á Vífilsstaðahæli og þá varð ég auð- vitað að vinna eftir því, sem ég gat.! Þá réðst ég að Kleppjáms- reykjahæii og hafði með mér son minn á fyrsta ári. Þar vann ég í tæpt ár og því aðeins var mér það mögulegt, að forstöðukona hælis- ins og annað starfsfólk var frábær lega hjálpsamt og elskulegt og drengurinn rólegur og hraustur. Næst vann ég á Kleppi og kom þá drengnum ýmizt í gæzlu hjá venzla fólki og vinum, eða hafði hann inp frá hjá (mér. Þá var ekki farið að koma á barnagæzlu fyrir hjúkrun- arlið stofnunarinnar, eins og nú er gert. Ég er viss um, að Klepps- spítalinn hefur fengið margar hjúkrunarkonur til starfa vegna þeirra hlunninda og þær, sem ég þekki, eru ákaflega ánægðar yfir að fá þannig bætta aðstöðu til að starfa að hjúkrun. — Hafið þér alltaf unnið fullar vaktir? — Nei, um tíma tók ég hálfa \akt á Bæjarspítalanum, en 5—6 mánuði tók ég aðeins næturvaktir, því að þá átti ég ungbarn, og ef maður fer að kosta heimilishjálp, þá verður sizt hagna^ur af að vinna úti fyrir hjúkrunarkvennalaun. En svo fórum við að byggja og það má heita óframkvæmanlegt að cignast sómasamlega íbð, ef ekki er öðru til að dreifa en launum eins ríkisstarfsmanns. Þá fór ég að vinna fulla vakt á Landsspítal- anum. Ég er ekki að segja, að það sé neitt til fyiirmyndar, að þriggja barna móðir vinni utan heimilis, en það er margt, sem verður að vega og meta. Á að leggja áherzlu á að geta veitt börnunum og sjálf- um sér að búa í góðu húsnæði, hafa ráð á að kosta þau til auka- náms, svo sem tónlistarnáms, eða á fyrst og fremst að binda sig við það, að vera heima til að hugsa um börnin? íbúðina hefðum við ekki getað eignazt, nema með því að ég ynni svona mikið úti, og meðan börnin voru minni, hafði ég telpu til að líta eftir þeim þann tíma, sem hvorugt okkar hjónanna var viðlátið. Við erum svo heppin, að sambýlisfólk okkar er með af- brigðum elskulegt og við höfum alltaf getað treyst því, ef eitthvað kæmi fyrir, þá væru þaðan ótal hendur á lofti til aðstoðar. Þess vegna hef ég getað verið öruggari um börnin, þá tíma, sem ég er að heiman. — Ætlið þér að halda áfram hjúkrunarstarfi? — Það hugsa ég mér, svo fram- vera alvég^’éi'ma yfir veturinn, þegar nauðsynlegt er að sinna börnunum mest, hjálpa þeim við | skólanámið og annað. — Hvað um launakjörin? — Ég er búin að starfa svo lengi, að ég fæ sæmileg laun, en ég veit ! til þess, að t. d. nýútskrifaðar hjúkr.konur segja, að það borgi sig alls ekki fyrir þær að taka liálfar vaktir með heimilishaldi, því að aldrei er svo, að heimilis- reksturinn verði ekki eitthvað dýr- ari í fjarvist húsmóður. — Finnst yður ekki hjúkrunar- menntun vera góð og notadrjúg mcnntun fyrir konur? — Það hefur mér reynzt og ég | er því mjög fylgjandi, að allar i stúlkur afli sér einhverrar þeirrar ||| | menntunar, sem tryggir þeim, að §f| þær geti unnið fyrir sér, því að 1|| enginn veit, hvað fyrir kann að | koma og það er mikið öryggi í að kunna starf, sem alltaf veitir at- ; vinnumöguieika. En hitt vil ég endurtaka, að ég tel ekki til neinnar fyrirmyndar ; að hafa þann hátt á, sem ég hef gert og ég er ekki sjálf dómbær . .... . . , ..... um, hvort ég hef leyst hjúkrunar- POrD]Or§I AllCarGSCaOlllV' S Vinnur hálft árið að hjúkrun — samhliða heimilissförfum arlega sem þrek og heilsa leyfir. Enda er það leikur einn nú, þegar börnin eru orðin þetta stór. Eg myndi sakna þess mjög, að hætta alveg við hjúkrun og það er þægi- legra að vinna hluta hvers árs en hætta alveg í lengri tíma. Eg vil helzt geta haldið áfram eins og ég hef gert þessi siðustu ár, að vinna úti 6—7 mánuði ársins, en og húsmóðurstörfin svo af hendi, að sæmilegt megi kallast. Um launakjör hjúkrunarkvenna vil ég fátt segja. en það vitum við allar, að naumast ræður sig unglings- stúlka til óbreyttra skrifstofu- starfa svo, að hún fái ekki meiri laun en hjúkrunarkona fær að námi loknu. —0— ] Hvað sem frú Þorbjörg segir sjálf um nvernig hún ræki húsmóð- urstörf sín, þá fer það ekki fram hjá gestsaugunum, að heimilið er ákaflega vistlegt og hreinlæti skín : úr hverjum krók og kima En hvort hún situr oft iðjulaus, getur . hver og einn gert sér i hugarlund, sem les þetta viðtal. ag þær séu leyfgar og sýnist raun ar brágnauðsynlegt, eins og nú er málum háttað, að bjóða þær, einmitt til þess að fá giftar hjúkr- unarkonur til starfa! — Er það fyrst og fremst vegna launanna sem þér hafið haldið áfram að lijukra, þrátt fyr- ir það. að þér eigið átta ára gamla dóttur og kornungan son? — Nei, það er ekki eftir svo miklu að sækjast i launum, en þetta er starf. sem enginn endist til að sinna, nema hann hafi af því ánægju. Margar húsmæður. sem ekki hafa stærri heimili en ég, leyfa sér að taka sér frí frá heimilisstörfum einhvern hluta dagsins og ég hef meiri ánægju af að eyða þeim tíma. sem ég get verið að heiman, vig það að hjúkra uppi á barnadeild, heldur en að gera eitthvað annað — eða fara í saumaklúbb Eg hef svo sem stundum látið mér detta í hug að fá mér annað starf, en þegar að á ag herga. fæ ég mig ekki til þess ag siTina ögru. Svo er annað Ef mér dytti i hug að vinna meira að hjúkrun, þegar börnin eru orðin stór, þá yrði miklu erfiðara að taka upp þráð- inn, ef maður slitnaði alveg úr tengslum vig starfig um lengri tíma. ^ — í gamla da"a heyrðust stund um raddir um, að hjúkrun væri svo göfufft starf, að þær konur. sem stunduðii það. ættu ekki að horfa til launa, — Eimir enn eft- ir af þeim hugsunarhætti? — Stundum hvarflar þag að manni En það er afstaða, sem ekki stenzt í nútímanum Ungu stúlkurnar. sem nú gerast hjúkr- unarkonur. vilja njióta svinaðra lífskjara og aðrar jafnöldrur þeirra Starfið er þjóðfélagsleg nauðsyn og hvi skyldi það ekki • launað í hlutfalli við gildi þess? Þó að ánægjan, sem það veitir. sé mikil, þá er það líka erfitt og "slítandi og það eru ekki margar hjúkrunarkonur. sem hafa þrek til þess að starfa lengur en til sextugs — Hvaða leiðir sýnast yður helzt færar, til að draga úr skorti á lærðum hjúkrunarkomim? — Eins og áður hefur verið tek -ið fram, þá er ekki hægt að mennta fleiri hjúkrunarkonur í senn en nú er gert ár hvert, vegna þess hve húsrými Hjúkr- unarskólans er takmarkað. Þang- að koma stúlkur á aldrinum 18— 30 ára, sem er aðalgiftingaraldur- inn og því er eðlilegt, að marg- ar hverfi frá störfum um það bil sem náminu er lokið. Sá fjöldi, sem kemst að til náms er ekki nægilega mikill til þess. að alltaf séu til ógiftar hjúkrunarkonur í allar stöður Er því sjálfsagt að gera allt. sem hægt er til þess að fá þær giftu aftur inn í starf- ið með því að bjóða þeim eins aðgengileg vinnuskilvrði og fram- ast er unnt og þar á meðai eru hálfu vaktirnar þýðingarmiklar Þá má heldur ekki ganga fram hjá launakjörunum. bæði á náms árunum og síðar. Eg get sagt fyrir mig og veit, (Framh. á 13 siðu i TÍMINN, þriðjudaginn 6. marz 1962 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.