Tíminn - 06.03.1962, Blaðsíða 12
ÍÞRÚTTIR
ÍÞRDTTIR
RITSTJORI HALLUR SIMONARSOU
Síðasta mínútan í meistara-
flokki Víkings og Fram á
sunnudagskvöldið verður leik-
mönnum liðanna áreiðanlega hefur vaxið í hverjum leik, kom á
minnisstæð. Staðan var þá óvart með að ei§a jafnvel sigur-
Víkingur og Fram gerðu jafnfefli í meistara*
fiokki t. deild, 22-22
möguleika gegn hinu sterka liði
Fr'am, sem hefur unnið fyrri leiki
jöfn, en Víkingar með knött-
inn, og léku fyrir framan vörn sín“a 7 mótínm Og þessf úrslit þýða
Fram og þreifuðu fyrir sér það, að Fram leikur sennilega til
með opnun. Möguleikarnir til úrslita við FH með einu stigi
sigurs virtust Víkingsmegin, ™mna e.n Ha_fnfirðingarnir 0g 1
.... . . , ° r. ’ oðru lagi er fallhættan, þott hun
en allt i einu misheppnaðist værj reyn(jar ageins til á þappírn-
sending eins Víkingsins til um, ekki lengur fyrir hendi hjá
samherja og knötturinn fór út Víking.
fyrir hliðarlínu. Fram fékk _ . „
innkast og leikmennirnir ^,|U u v® . ...
t. * * , Vikingar byrjuðu mjog vel. Þeir
brunuðu með knottmn upp og hófu leikinn og áður en mínúta
á línunni var brotið á einn var liðin sendi Jóhann Gíslason
leikmann Fram, og dómarinn knöttinn í mark Fram. Og þeir létu
benti á vítakastspunktinn. Það ekki Þar við..si«a> helður skoruðu
, ,,, tvo næstu mork, og það var greim-
var alika og dæma mann til legt> að það fór að fara um áhang.
dauða fyrir Víking. Stórskytta ( endur Frarn á áhorfendapöllunum.
Fram, Ingólfur Óskarsson, tók En Karli og Guðjóni tókst að
vítakastið og knötturinn þaut minnka muninn ,f 3-2> en aftur
, naði Vikmgur þriggja marka mun,
1 netið, en ] akafanum hafði ð—2 Fram smá seig á og um miðj
Ingólfur ekki gætt að sér, lyfti an hálfleikinn tókst þeim að jafna
fætinum, og markið var dæmt í fyr'sta sinn, 7—7. Aftur komst
af. Þessum skemmtilega leik Víkingur einu marki yfir, en svo
lauk þvi rneð jafntefh 22 22 Leikmenn Fram fundu þá greið'-
Og mega bæði lið vel við una. an aðgang að marki Víkings og
skoruðu næstu sex mörk — en Vík-
Þetta var hörkuleikur nokkuð ingum tókst ekki að svara, en hins
jafnra liða, og Víkingsliðið, sem vegar small knötturinn í fjögur
St. Mirren tapaði en
lék góða knattspyrnu
Á laugardaginn var keppt í leikjum sínum í deildakeppninni,
c, ., en Rangers aðeins tapað einu stigi
iKorianai . 12 leikj-um> hlotið 23 af 24 mögu-
Beck, St. legum.
deildakeppninni á
og lék lið Þórólfs
Mirren, á útivelli gegn Mother
well, sem sigraði með tveimur
mörkum gegn einu.
Glasgow-útvarpið skýrði frá því á
laugardaginn, að leikurinn hefði
verið mjög góður, og St. Mirren
hefði að minnsta kosti átt að geta
náð jafntefli með smá heppni.
Þrátt fyrir það, að St. Mirren
nálgast nú ískyggilega botninn,
þarf liðið ekki að hafa neinar á-
hygjur af fallhættunni, eftir því,
sem það leikur nú.
Útvarpsmaðurinn skýrði frá því,
að liðið hefði nýtt kantana vel og
Þórólfur verið fljótur op hættulfig
ur miðherji, sem byggði leikinn
vel upp. Vörnin var mjög traust.
Landsliðsinnherjinn skozki Quinn,
skoraði bæði mörk Motherwell, en
KeTigan skoraði mark St. Mirren
tveimur mínútum fyrir leikslok.
Helztu úrslit önnur urðu þau.
að Rangers sigraði, e n Dundee
tapaði 2—1 fyrir Celtic í Glasgow
Ran.gers hefur því 3ja stiga for-
ustu í 1. deild. en hefur leikið
einum lei.k meira en Dundee Þess
má geta. að Dundee hefur aðeins
hlotið eitt stig í síðnstu fjórum
eða fimm skipti í markslám Fram-
marksins. Staðan var orðin 13—8
fyrir Fram og liðið virtist stefna
í öruggan sigur.
En síðustu mínútur hálfleiksins
tóku markslánar ekki ómakið af
markmanni Fram og Víkingar skor
uðu þrjú síðustu mörkin í hálf-
leiknum og réttu því mjög hlut
sinn. Staðan í hléi var 13—11 fyr-
ir Fram.
Leikurinn harðnar
í síðari hálfleik harðnaði leikur-
inn mjög og dómarinn, Frímann
Gunnlaugsson, gaf nær öllum leik-
mönnum Fram áminningu og ein-
um Víkingi, en enginn var þó rek
inn út af, sem þó hefði verið á-
stæða til.
Rósmundur skoraði fyrsta mark-
ið í síðari hálfleik, 13—12, en Ing
ólfur og Ágúst skoruðu tvö fyrir
Fram. En Víkingar sigu á og þeg-
ar um tíu mín. voru af hálfleikn-
um jafnaði Jóhann fyrir Víking
með tyeimur ágætum mörkum.
Spennan var nú að ná hámarki —
og gífurleg hvatningaróp áhorf-
enda gerðu leikinn ekki minna æs
andi.
Ingólfur skoraði fyrir Fram, en
Pétur og Steinar svöruðu fyrir Vík
ing, sem nú var aftur kominn yfir,
18—17. Klaufaleg vörn Víkings
gerði það þó að verkurn, að Guð-
jón skoraði tvö mörk fyrir Fram.
Rósmundur jafnaði með mjög góðu
marki, en aftur náði Fram tveggja
marka forustu, og mínúturnar liðu.
Jóhann skoraði enn einu sinni, en
Guðjón fann ehn gat í vöpn Vík-
ings og skoraði örugglega, 22—20
fyrir Fram. Um þrjár minútur
voru' eftir og þær nægðu Víking
til að jafna, því Rósmundur
Steinar skoruðu tvö
Þeir piltar, sem æfa me3 unglingalandsliðinu, hafa sýnt mlkla framför
í leikjum að undanförnu. Hér sjást tveir þeirra í aðalhlutverkum. Rós-
mundur Jónsson, Víking, hefur skotizt gegnum vörn Fram og sendir
knöttinn í markið, en Sigurður Einarsson, Fram, kastar sér yfir hann,
en varð aðeins of seinn. Til hægri er markvörður Fram, Þorgeir Lúð-
víksson, en til vinstri Hiimar Ólafsson, fyrirllði Fram, og Tómas Tómas-
son, og bakvið Rósmund og Sigurð sést í Björn Bjarnason, Víking, sem
er einn þeirra, sem valinn var í unglingalandsliðið. Ljósm. Sveinn Þorm.s.
Mikil þátttaka var í
skíðalandsgöngunni
1962 fyrsta daginn
Eins og skýrt var frá í sunnu
dagsblaðinu hófst landsgangan
á skíðum, 4 km. ganga, hér
sunnanlands á laugardaginn
Helztu úrslit á Englandi urðu
þau, að Bumley vann West Ham
með 6—0 og siglir nú hraðbyri í
mei.staratignina. Maneh. City vann
Tottenham með 6—2, sem er mesta
tap Tottenham í langan tíma. Ips-
wich er í öðru sæti í 1. deild, Framliðinu, en það gerði Víking-
vann Sheff. Utd. 4—0 á laugardag- ur vissulega — og hafði þó ekki
inn og Everton vann Úlfana með heppnina með sér. Víkingar áttu
sömu markatölu. Ihelmingi fleiri stangarskot í leikn
um en Fram, og það segir sína
sögu. Vörn Víkings er mjög sterk
— sú bezta, sem hér er völ á, og á
fyrirliðinn, Pétur Bjamason, þar
stærstan hlut. Vöminni tókst nær
alveg að útiloka hættulegasta vopn
Framliðsins, línuspilið, sem bezt
sést af því, að línumenn Fram skor
og1 uðu aðeins eitt mark í Ieiknum
mörk fyrirj (Sig. Einarss.). Þetta var sannar-
Víking. Og um síðustu mínútuna Iega skemmtilegur leikur fyrir á-
var rætt hér að framan, en þá var horfendur, þó harka lýtti hann
allt á suðupunkti að Hálogalandi. nokkuð.
Þessi Ieikur er fyrst og fremst Mörkin í leiknum skoruðu: Fyr-
mikill sigur fyrir hið unga Víkings ir Fram: Guðjón og Ingólfur sjö
lið, þó jafnvel árangurinn hefðS
getað orðið enn betri. En það er
ekki heiglum hent að standa í
hvor, Agúst 5; Hiltnar, Karl og
Sigurður eitt hver. Fyrir Víkirig:
Jóhann og Rósmundur sex hvor,
Björn Kristjánsson fjögur, Sigurð
ur Hauksson og Steinar tvö hvor,
og Pétur og Björn Bjarnason eitt
hvor.
Haukar setja met
Haukar, sem eitt sinn var
bezta handknattleiksfélag Hafn
arfjarðar og íslands, en hefur
ekki komið mikið við sögu liand
knattleiksins hér á landi undan
farin ár, sýndi það á sunnudag-
inn í leik gegn Keflvíkingum í
meistaraflokki karla, 2. deild
að óhætt er að fara að reikna
með þessu gamla, góða félagi á
ný. |
Haukar unnu mikinn yfir-
burðasigur gegn Keflvíkingum,
skoruðu 49 mörk gegn 23 og
höfðu Ieikinn í hendi sér allan
tímann. Það mun vera íslands-
met að skoruð séu 72 mörk í
leik hér, en sýnir urn leið, að
varnarleikurinn hefur vcrið lé-
legur. Þessi 49 mörk Hauka í
leiknum er annar mesti marka
fjöldi, sem félag hefur skorað
hér í meistaraflokksleik.
Og Haukar settu fleiri met i
þessum leik. Ásgeir Þorsteins
son.miðherji Ilauka, skoraði 2C
mörk í leiknum, sem er það
mesta, sem einn leikmaður hef-
ur skorað í mcistarafl.leik hér.
Ásgeir er langmarkhæstur leik-
manna á þessu handknattleiks-
móti, hefur víst skorað ein
fimmtíu mörk í þremur leikj-
um. Viðar skoraði 14 mörk fyrir
Hauka.
Sennilegt er, að Haukar kom-
izt ekki í 1. dcild á þessu móti.
Þeir léku fyrsta leik sinn í mót
inu gegn Þrótti, sem sigraði
með litlum mun. Síðan hafa
Þróttarar einnig unnið Ármann
og eru sigurstranglegastir i
deildinni.
við Skíðaskálann í Hveradöl-
um. Mikil þátttaka var í göng-
unni og á ánnað hundrað
manns gengu þennan tyrsta
dag í Hveradölum.
Baldur Möller, varaformaður
íþróttabandal. Reykjavíkur, setti
gönguna með ræðu í forföllum
Gísla Halldórssonar. Síðan gengu
þeir fyrstir af stað borgarstjórinn
í Reykjavík, Geir Hallgríms'son,
og formaður Skíðasambands ís-
lands, Einar B. Pálsson, verkfræð
ingur, en síðan fóru göngumenn-
irnir af stað hver á fætur öðrum.
Fyrir gönguna voru lagðir blóm-
sveigar við bautasteina L. H. Miill-
ers og Kristjáns Skagfjörð við
Skíðaskálann.
Gangan þennan fyrsta dag var
mjög ánægjuleg. Eftir liana hafði
Skíðafélag Reykjavíkur boð inni í
skíðaskálanum og bauð formaður-
inn, Stefán G. Björnsson, gesti
velkomna, en auk hans tóku til
máls Einar B. Pálsson og Geir
HaUgrímsson. Nánar verður sagt
frá göngunni í blaðinu á morgun
og birtar myndir frá opnuninni við
skíðaskálann.
Staðan í
1. deíld
Staðan í meistaraflokki karla, 1.
deild, eftir leik Víkings og Fram,
er þannig: F.H. 3 3 0 0 109—60 6
Fram 3 2 10 83—62 5
Víkingur 3 1 1 1 60—58 3
K.R. 4 1, 0 3 3—92 2
Í.R. 2 10 1 41—60 2
Valur 3 0 0 3 58—104 0
TÍMINN, þriðjudaginn 6. marz 1962
12