Tíminn - 06.03.1962, Blaðsíða 16
\
Þriojudagur 6. marz 1962
54. tbl.
46. árg.
RKI-merki á
öskudaginn
Rauði kross íslands hefur
mörg undanfarin ár haft
merkjasölu sína á öskudag, og
verður svo einnig í ár. Á
þriðja þúsund börn hafa ár-
lega self merki Rauða kross-
ins, og stúlkur úr Kvennaskól-
anum og Húsmæðraskólanum
annast afhendingu merkjanna
víðs vegar um bæinn.
Merkjasalan er aðaltekjustofn
Rauða krossins, en í fyrra seldist
fyrir um 124 þúsund krónur í
Reykjavík og um 96 þúsund krón-
ur á 70 stöðum úti á landi.
Fimm ferðir á sólarhring
Fé því, sem Rauði krossinn safn-
ar með merkjasölunni er varið til
ýmissa mannúðarstarfa, t.d. sér
Rauði krossin í Reykjavík um
rekstur 3 sjúkrabifreiða, og eru
þær á ferðinni allt árið um kring.
Setning-
arathöfn
Sunnudaginn 4. þ.m. hófst
námsflokkastarfsemi Félags-
málastofnunarinnar með
rekstri erindaflokks um
verkalýðs- og efnahagsmál
og námskeiði í fundarstörf-
um, rökfræði og mælsku.
Hannes Jónsson, forstjóri
Félagsmálastofnunarinnar,
setti námskeiðin með stuttu
ávarpi, en viðstaddir voru,
auk námskeiðsmanna, forseti
Alþýðusamb. íslands, Hanni
bal Valdemarsson, fyrrver-
andi félagsmálaráðherra, og
Hjálmar Vilhjálmsson ráðu-
neytisstjóri félagsmálaráð'u-
neytisins.
Þakkaði Hannes þcim
þann sóma og þá velvild,
sem þeir og stofnanir þeirra
sýndu starfseminni, með því
að þeir væru viðstaddir setn
ingarathöfnina.
Að setningarathöfninni
Framhald á 15 mðu
Á síðastliðnu ári fóiu þes-sar 3 bif
reiðir 5.500 ferðir eða rúmlega 15
ferðir á hverjum sólarhring að
iafnaði með sjúkt fólk og slasað.
Bifreiðar þessar eru mjög dýrar
í rekstri, enda verður að endur-
' nýja þær mjög oft, oftast kemur
! ein ný bifreið á ári.
Fræðslustarf og barnaheimili
Rauði krossinn hefur margt ann
að á sinni könnu en sjúkraflutn-
. inga. Síðastliðið sumar voru 180
i börn í sumardvöl að Laugarási og
j Silungapolli á vegum Reykjavíkur-
l deildarinnar, en barnaheimili þessi
jiiekur Rauði krossinn með styrk
frá ríki og bæ.
j Einnig hefur hann staðið fyrir
i námskeiðum í hjálp í viðlögum,
j voru slík námskeið haldin í apríl
í fyrra og annað í október. Auk
þess var haldið námskeið fyrir þá.
sem vilja kenna hjálp í viðlögum
og tóku 15 nemendur próf á þvi
námskeiði. Hin námskeiðin tvC
sóttu á þriðja hundrað manns.
Aðstoð til bágstaddra erlendi:
Rauði krossinn hefur oft senl
peninga, mat og annað til bág
staddra erlendis. 1 janúar fór fran-
ein slík söfnun, og söfnðust þí
450.200 krónur, sem keypt var fyr
ir skreið og þurrmjólk, sem síðai
var send til Kongó. í október barsl
beiðni frá Alþjóða Rauða krossin
um í Genf, um hjálp til bágstaddr;
á flóðasvæðinu í Viet Nom, o?
sendi Rauði krossinn 500 dollara
til þeirrar söfnunar.
höfum unnið sleitulaust síðan
leiktjöldin komu. Við höfum
ekki einu sinni tíma til þess að
fara í mat, verðum bara að
borða hérna niður frá.
— Hvað geturðu sagt okkur
mn tjöldin?
— Þeir hjá Falkoner sendu
okkur 42 leiktjöld, en við mun-
um þó aðeins nota 38 þeirra.
Þeir sendu okkur líka tvö sett
af leiktjöldum, annað notuðu
þeir á ferðasýningum, en það
var of Iítið. Við gátum ekki not
azt viff þaff, því aff það er ekki
nóg dýpt í því. Hitt settið er
reyndar heldur stórt. Sviðsopn-
an í Falkoner er 14 metrar, en
affeins 9,8 hérna. Auk þess eru
tjöldin tveimur metrum breið-
ari, svo þau eru 16 metrar. Við
verðum að brjóta þau öll, og
verðum að gæta þess vel, að
þau skemmist ekki, og aff brot-
in komi ekki á slæmum stöð-
um, t. d. í miðja glugga og
hurðir.
— Hvað eruð þið leiksviðs-
mennirnir margir?
— Sviðsmennirnir hérna
verða 26, en voru 26 úti, Ijósa-
menn eru 9 voru 10 þar, og svo
eru auk þess 4 aðstoðarmenn á
leiksviði, en í Falkoner voru
þeir 6. í aUt verða um 85 manns
á sviðinu, leikarar, statistar og
sviðsmenn, og svo eru 36 menn
í hljómsveitinni.
— Hafið þið áður haft svona
marga menn saman komna á
sviðinu í einu?
— Já, i Betlistúdentinum
voru 115 á sviðinu í einu, en
þá voru sumir sviðsmannanna í
búningum og unnu við sviðs-
breytingar á meðan á leiknum
stóff, en eftir því tók nú enginn.
,JGUR AO STOPPA
f gær brá blaðamaður Tímans
sér upp í Þjóðleikhús og fékk
að líta þar á leiktjöldin, sem
nota á við sýningarnar á My
Fair Lady. Blaðamaffurinn fékk
að stíga á fjalir leikhússins í
fylgd með Guðna Bjarnasyni,
leiksviffsstjóra, en nú er unnið
af miklu kappi undir hans
Og fyrir utan Þjóðleikhúsið
standa 3 stórir kassar, en þang-
að komu þeir í síðustu viku,
fullir af leiktjöldum, sem Falk-
oner leikhúsið í Kaupmanna-
höfn lánar Þjóðleikhúsinu.
— Þiff hljótið að vinna meira
en 8 tima á sólarhring núna
þessa dagana, Guffni?
viámákáhM
FULLT HUS ÞYDIR
112 ÞÚS. BRÚTT0
Eins og áður var frá sagt
blaSinu, er frumsýningin á
My Fair Lady hefur oft veriðj
kölluff óperetta 20. aldarinnar.
Enginn söngleikur annar hefur I
náð slíkum vinsældum á þessari |
öld, og er áætlað- að um 13 millj-
hússtjóri blaSamenn á sinn
fund í gær og skýrði frá gangi
ardaginn kemur, 10. marz. í málanna, frá því að ákveðið
My Fair Lady ákveðin á laug-'var að söngleikur þessi yrði
tilefni af því boðaði Þjóðleik- settur á svið hér og til þessa ónir manna hafi séð hann frá því
að hann var fyrst Settur á svið í
New York fyrir 8 árum og London
fyrir 6 árum. Á báðum þessum
stöðum gengur hann enn þá.
Fékk verðið niður
Þegar ákveðið var að taka My
Fair Lady til sýning^r hér, voru
margir vantrúaðir á, áð það mætti
takast. Eins og kunnugt er, bygg-
ist verkið að miklu leyti á máll
lýzku-mismunum, og voru uppi efa
semdir um, að siíkum mismun væri
til að dreifa í íslenzku í þeim
mæli, sem nauðsynlegt væri. Þá
var kostnaðurinn talinn of gífur-
legur fyrir íslenzka peningakassa.
Á daginn kom þó, að þýðendur
töldu sér fært að snúa textanum
' yfir á íslenzku með hæfilegum
(Framnaid a 15 si.
ípu
NETÍ
SKRÚFU
Aff undanförnu hefur togar-
inn Síríus veriff á veiffum á
Faxaflóa meff þorskanet. Er
þetta nýmæli, aff togarar
veiffi meff þorskanet og er
veriff aff prófa sig áfram
rneff þetta. Þaff vildi svo til
í fyrradag, aff Síríus fékk
netin í sknífuna, og varð
hann af þeim sökum aff
hætta veiðum um stundar-
sakir og koma inn til
Reykjavíkur til þess aff
hægt væri aff ná netunum
— Hvernig gengur ykkur aff
skipta um leiktjöld, hraffinn cr
víst töluverffur í leiknum?
— Hann er mjög mikill, tjald
iff er yfirleitt ekki dregiff fyrir,
og stundum skiptir jafnvel kór-
inn um leiktjöldin. Annars eru
þau stundum dregin upp og nið
ur, og verffur þá hver aff gæta
l
/