Tíminn - 25.03.1962, Blaðsíða 6
Reynslan hefur sannaö, að gengislækkunin
í fyrra var ötörf
atvinnuvesanna
Eikisstjórnin filytur þetta frum-
varp f því síkyni að fá staðfest
ibráðabirgðalög, er út voru gefin
1. ó'gúst sl. Frumvarpinu var út-
býtt f þingdeildinni 11. október,
og að lokinni 1. umræðu var því
vísað til fjárhagsnefndar 13. nóv.
Samkomulag varð ekki í nefndmni
um málið. Fulltrúar stjórnarflokk
anna mæla með frv., en aðrir
nefndarmenn gegn því.
Með bráðabirgðalögunum var
Seðlabanka íslands falið að ákveða
stofngengi íslenzku krónunnar
gagnvart erlendum gjaldeyri og
gulli, þó þannig, að ákvarðanir
bankans uan þetta efni skyldu háð
ar samþyklki ríkisstjórnarinnar.
Áður var gengið ákveðið í lögum
frá Alþingi., síðast í 1. gr. laga nr.
4 frá 1960.
Stjórnarskrárbrot
Við útgáfu bráðabirgðalaganna
var vitnað til 28. gr. stjórnarskrár
innar. f upphafi þeirrar greinar
segir svo:
„Þegar brýna nauðsyn ber til,
getur forsetinn gefið út bráða-
birgðalög milli þinga.“
Samkvæmt þessu ákvæði má því
aðeins gefa út bráðabirgðalög milli
þinga, að brýna nauðsyn beri til.
En engin rök er hægt að færa
fram fyrir því, að nauðsynlegt
hafi verig að færa gengisskráning-
arvaldið til Seðlabankans með
bráðabirgðalögum, eins og hér var
gert.
Af því, er að framan greinir,
verður ekki komizt hjó að álykta,
að útgáfa bráðabirgðalaganna hafi
verið stjórnarsikrárbrot.
Ríklsstjórnin taldi nauðsynlegt
að breyta gengisskráningunni. Hér
verður ekki fallizt á, að svo hafi
verið. En úr því að stjórnin taldi
nauðsynlegt að breyta genginu,
hefði hún átt að kveðja þingið sam
an til að fjalla um það stóra mál.
Þetta gerði ríkisstjórnin ekki, og
hún ákvað ekki heldur nýtt gengi
meg bráðabirgðalögum. Bráða-
birgðalögin, sem hér liggja fyrir,
eru ekki um gengisbreytingu, held
ur um tilfærslu á gengisskráning-
arvaldinu, eins og áður segir.
Órökstudd kenning
Seðlabankinn brá skjótt við, eft
ir að bráðabirgðalögin voru gefin
út, og breyttj gengisskráningunni
með samþykki ríkisstjómarinnar.
Verð á etlendum gjaldeyri var
hækkað um 13.1% og er það 11.6%
iækkun á krónunni. Af hálfu bank
ans og ríkisstjórnarinnar var því
haldig fram, að gengisbreytingin
væri nauðsynleg vegna þeirra
kauphækkana, sem samkomulag
hafði orðið um skömmu áður milli
atvinnurekenda og verkamanna.
Á þá kenningu verður alls ekki
fallízt.
Þar sem gengisbreytingin hefur
verið sett í samband við þær
breytingar á kaupgjaldi, sem urðu
á síðastliðnu ári, er ástæða til að
fara nokkrum orðum um kaup-
gjaldsmálin.
Kaupgjald 1958
Neíndarálit Sknla Gnðmnncissoiiar um kráSabirgðalög
ríkisstjórnarinnar um Seðlabankann
og 1959
f októbermánuði 1958 var tíma
kaup verkamanna í Reykjavík kr.
21.85 í dagvinnu. Tillögur þær um
efnahagsmál, er ráðherrar Fram-
1% gjald af dagvinnukaupi í
styrktarsjóði. Að nobkrum tíma
liðnum, frá því að þessir samn-
ingar voru gerðir, tókust einnig
samningar milli verkalýðsfélaga
og Vinnuveitendasambands ís-
lands.
Miklu tjóni afstýrí
Með þeim samningum við verka
lýðsfélögin, sem samvinnufélögin
höfðu forgöngu um vorið 1961,
var afstýrt áframhaldandi verk-
falli í byrjun síldveiðivertíðar, en
verkfallið hefði að öðrum kosti
getað staðið um lcngri tíma og vald
ið gífurlegu tjóni fyrir þjóðarbúið.
sók'narflokksins í þáverandi ríkis
stjórn lögðu fram þá um haustið,
voru við það miðaðar, að kaupmátt
ur tímakaups héldist óbreyttur,
eins og hann var í október 1958
eða febrúar sama ár, Þeira tillög-
um var hafnað, svo sem kunnugt
er, og ágreiningur um þau mál
leiddi til stjórnarskipta í desem-
ber 1958. Breyttist þá hagur verka
manna skjótt til hins verra, og
síðan hafa þeir búið við miklu lak
ari kjör en þeir áttu kost á að
semja um fyrir stjómarskiptin
1958. f febrúarbyrjun 1959 var
dagvinnukaup þeirra l’ækkað nið-
ur í kr. 20.67 á klst. og hélzt það
óbreytt fram á árið 1961. Var það
5.4% lægra en verið hafði í októ-
ber 1958, en kaupmáttur tíma-
| kaupsins rýrnaði miklu meira á
j þessu tímabili. Fyrir 8 Wst. vinnu
j alla virka daga, nemur þetta kaup
jrúmlega 4100 kr. á mánuði að
meðaltali.
Stórfeld kjara-
skerðing 1960
Með gengisfellingu í febrúar
1960 og fleiri ráðstöfunum núver
andi ríkisstjómar var framfærslu-
og framkvæmdakostnaður aukinn
ákaflega. Lækkun á tekjuskatti
var aðallega til hagsbóta fyrir þá
tekjuhærri og hafði yfirleitt litla
þýðingu fyrir verkamenn. Og
hækkun fjölskyldubóta hrökk
skammt til að mæta gífurlegum
hækkunum á tollum og söluskött-
um. Eins og sjá mátti fyrir, gátu
áætlanir stjórnarinnar um óbreytt
kaup eftir svo mikla skerðingu á
kaupmætti krónunnar alls ekki
staðizt. Verkamenn sýndu þó þol
inmæði og tólru til greina tilmæli
ríkisstjórnarinnar um frestun á
mótaðgerðum, svo að heilt ár leið
frá fyrri gengislækkun stjórnar-
innar, án þess að nokkur hækkun
yrði á kaupgjaldi.
Kaupsamning-
arnir 1961
Um mánaðamótin febnúar og
marz 1961 var samið um kaup
hækkun verkamanna í Vestmanna
eyjum, og mun sú hækkun hafa
numig 14—15%. Þremur mánuð-
um síðar lagði sáttasemjari fram
tiHögu um 6% hækkun á kaupi
verkamanna í Reykjavík, 4% kaup
hækkun til viðbótar að ári liðnu ur ™ kjarabætur. Hja þessu hefði
og 3% viðbótarhækkun eftir 2 ár. f matt komast’ a® vefna atvmnu
aðalmálgagni ríkisstjórnarinnar, feganna var ekkl Þ°rf að ,ækka
Morgunblaðinu, voru verkamenn gengln'
hvattir til að samþykkja tillögu
sáttasemjara, og í ummælum
blaðsins kom glöggt fram sú skoð
un, að atvinnuvegirnir gætu borið
þá kauphækkun, sem tillagan fól
í sér.
Tillaga sáttasemjara var felld.
En um þær mundir voru gerðir
nýir kaupgjaldssamningar á Húsa
vík, og litlu síðar náðu atvinnu-
rekendur á Akureyri og Vinnu-
málasamband samvinnufélaganna
sammngum við verkamannafélög-
in um kaupgjaldsmálin. Var sam-
lögur um vorið 1961. Munurinn á
kaupgjaldstillögu sáttasemjara og
samningunum, er gerðir voru, var
ekki svo mikill, að hans vegna
væri nokkur þörf að lækka gengi
krónunnar. Það sést m. a. af því,
er greint verður hér á eftir.
Frystihúsin og
vextirnir
Freðfi'Skurinn'er langstærsti lið
urinn í útflutningnum. Hjá fisk-
frystihúsunum nam hækkunin á
kaupinu, umfram þá hækkun, er
fólst í tillögu sáttasemjara, ekki
nema 1—2% af fob-verði fram-
leiðslunnar. Lækkun vaxta um
2% hefði lækkað rekstrarkostnað
frystihúsanna a. m. k. sem svar-
aði þessari kauphækfcun og um
leig bætt mjög afkomu annarra at
vinnugreina. Vextir hefðu þá orð-
ið eins og þeir voru fyrir 2 árum.
Sú breyting á vöxtum hefði síður
en svo verið óhagkvæmari fyrir
sparifjáreigendur, heldur en geng
islækkunin.
Verg á saltfiski hækkaði árið
aukizt 1961 um rúml. 23%, en
framleiðsluverðmæti sjávarafurða
aukizt um rúml. 14% frá árinu áð-
ur, enda segir í áðumefndri
skýrslu Seðlabankans, að verð á
útflutningsafurðum hafi batnað
verulega á árinu 1961, þegar á
heildina er litið.
(Sjá aths. neðanmáls.)
Togaraútgerðin á við erfiðleika
að etja, en þeir verða ekki leystir
með gengisbreytingu. Það er rík-
isstjórninni ljóst eins og öðrum,
enda hefur hún lagt fyrir þingið
aðrar tillögur um það vandamál.
Gengislækkunin er ekki til hags
bóta fyrir landbúnaðinn, heldur
hið gagnstæða. Með þeirri ráðstöf
un eru enn lagðar byrðar á þann
atvinnuveg.
Iðnaðarfyrirtækin gátu undan-
tekningalítið greitt þær kauphækk
anir, sem samig var um sl. ár, án
þess ag hækka verð á framleiðslu
vörunum.
Gengislækkimm
var óbörf
Af því, sem að framan er rakið,
verður dregin sú ályktun, að vegna
atvinnuveganna hafi alls ekki ver
ið þörf að lækka gengi krónunn-
ar.
Eins og áður segir, tel ég,
1961 í erlendum gjaldeyri. Og samkvæmt stjórnarskránni hafi
þrátt fyrir hækkun vinnulauna við
hagnýtingu síldaraflans g'átu út-
vegsmenn og sjómenn fengið
hærra verð en áður fyrir síldina
að óbreyttu gengi.
Enn er þess að geta, að sjávar-
afli varð meiri sl. ár en nokkru
sinni áður. Um þetta segir svo í
banka Islands:
'O
aukning
Samið var til eins árs, þó þannig, I nýútkominni ársskýrslu Seðla-
að segja mátti upp kaupgjaldsá-
kvæðum samninganna, ef gengi ís-
lenzkrar krónu yrði breytt á árinu
eða vísitala framfærslukostnaðar
hækkaði um 5%. Væri samningum
ekki sagt upp að ári liðnu, átti
kaup að hækka um 4% og samn-
ingar að gilda áfram með sama
fyrirvara vegna gengisbreytingar
eða hækkunar framfærslukostnað
ar frarn úr vissu marki. Samning-
arnir færðu verkamönnum kaup-
hækkun, sem þeir höfðu brýna
þörf fyrir vegna þeirra byrða, er
efnahagsráðstafanirnar 1960 lögðu
þeim á herjðar, en jafnframt var
með samkomulaginu lagður grund
völlur að vinnufriði næstu árin.
Gengisbreytingin í ágúst sl. eyði-
lagði þann grundvöH. Þá var enn
skertur kaupmáttur krónunnar og
með því móti tekin af verkamönn
um sú kauphækkun, sem þeir
höfðu samið um. f kjölfarið kom
uppsögn kaupgjaldssamninga, eins
og við mátti búast, og nýjar kröf-
4,1%
„Heildarfiskaflinn á árinu 1961
var samkvæmt bráðabirgðatölum
834 þús. tonn á móti 514 þús. tonn
um 1960, og er þetta mesti ársafli
sem orðið hefur Verðmæti aflans
jókst hins vegar ekki að sama
skapi, þar sem aflaaukningin staf
aði svo að segja eingöngu af aukn
um sildarafla. Áætlað er, að heild
arf ramleiðsluverðm æti s jávaraf-
urða á árinu 1961 hafi numið
nærri 3000 milj. kr. á móti 2628
millj. kr. 1960 og 2838 millj. kr,
1959, og eru þá allar tölurnar um-'
reiknaðar til sama verðs og geng
is, sem nú er í gildi."
Samkvæmt þessu hefur aflinn Sk. G.).
algeríega skort heimild til að gefa
út þau bráðabirgðalög, sem hér
li'ggja fyrir. Og það er mitt álit,
að gengislækkunin, sem fylgdi
þeim, hafi ekki átt rétt á sér. Hún
hafi verið óþörf og því óhappa-
verk. Verðgildi gjaldmiðilsins á
ekki að skerða, nema óhjábvæmi-
legt sé.
Það er því tillaga mín til þing-
deildarinar, að frumvarp þetta
verði fellt. /
Aths.
(í skýrslu Seðlabankans segir
að þar séu allar tölurnar „um-
reiknaðar til sama verðs og þess
gengis, sem nú er í gildi.“ En út-
reikningar Fiskifélagsins sýna, að
framleiðsluverðmæti sjávarafurða
1960 var raunverulega, með sölu-
verði þess árs en reiknað á nú-
verandi gengi, 2557 millj. kr.
Fiskifélagið hefur ekki lokið út-
reikningi á framleiðsluverðmæt-
inu 1961, en ef miðað er vig tölu
Seðlabankans, '3000 millj., hefur
framleiðsluverðmætið 1961 orðið
um 17,3 % meira en árið áður.
Bókasýning Snæbjarnc r
Dagvjnnukaun verkamanna er
nú kr. 22.74 á klst. samkvæmt
samningunum frá í júní sl. ár
Það er 89 aurum hærra en í októ-
ber 1958, og nemur sú hækkun
tæplega 4.1%. En samanburður á
verðlagi sýnir, að kaupmáttur tima
kaupsins er nú langtum minni en
þá var.
Eins og áður er nefnt, var þeirri
skoðun lýst yfir í aðalmálgagni rík
ið um 10% hækkun á dagvinnu- isstjórnarinnar. að atvinnuvegirn
og næturvinnukaupi, nokkru meiri j ir gætu borið þá hækkun á kaup-
hækkun á eftirvinnukaupi og umlgjaldi, sem sáttasemjari gerði til-
Sl. laugardag opnaði Bóka
verzlun Snæbjarnar Jónsson
ar & Co. h.f. sýníngu á um
1000 bókum frá McGraw-Hill
Book Company Inc, JNew York
og London. Keith Thorpe,
einn af forstjórum fyrirtækis
ins í London flutti ávarp við
opnun sýningarinnar en síð
an lýsti ambassador Banda-
ríkjanna hér lendis, James K.
Penfield, sýninguna opna.
Sýningin er í Listamannaskál
anum og verður opin dag-
lega kl. 2-10 til 27. þ.m.
Bækurnar fjalla eingöngu
um tæknileg <pg vísindaleg
efni, en McGraw-Hill mun
vera ein stærsta tækni- og nýt efni.
vísindabókaútgáfa vestan
hafs.
Bækurnar eru hinar vönduð
ustu að öllum frágangi, en
þ.á.m. má nefna bækur um
verkfræði, hagfræði, líffræði,
efnafræði, jarðfræði, tölfræði*
vélfræði, kjarnorkuvísindi,
stærðfræði, læknisfræði sálay
fræði og ýmiss konar félags
fræði. Nokkur stórverk eru á
sýningimni, t.d. Encyclopedia
of science und technology í
15 bindum, Encyclopedia of
World-of-the-Bible Library í
c bindum. Þessi sýning er hin
athyglisverðasta fyrir þá, sem
þörf hafa fyrir bækur um hag
t
T í M I N N, sunnudagur 25. marz 1962.