Tíminn - 04.04.1962, Blaðsíða 5
Autopin prjónatækið
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Hentugt og auðvelt tæki fyrir hverja húsmóður Prjónar
70 cm. stykki með öllu venjulegu garni. Slétt prjón,
garðaprjón o m. fl. Meðfylgjanch leiðarvísir. Verð aðeins
kr. 370.00.
Sendum gegn póstkröfu Sendið pantamr merkt:
AUTOPIN — BOX 287 RVÍK.
Atvinna
Óskum atS ráía sem íyrst á
teiknistofu vora:
Arkitekt eða byggingafæi^itifræðing.
Vélaverkfræðing eða véltæknKræðing.
Allar nánari upplýsingaj* gefur Gunnar
Þorsteinsson, Teiknistofu SIS og Jón
Arnþórsson. Starfsmannahaldi S. I. S.
Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD SÍS.
Hafnarfjörður og nágrenni
Auglýsing um breytt símanúmer.
Frá og með 5. apríl verður símanúmer vort
5-13-35
(5 línur)
Rafveita Hafnarfjarðar.
Vörubíll (diesel)
Vörubíll, ca. 7 tonna með ámoksturskrabba (krana)
óskast til kaups.
Aðeins nýr eða nýlegur bíll kemur til greina.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fvrir kl. 2 e.h.
næstkomandi föstudag, auðkennt „Vörubíll 123“.
Einbýlisbús
í Hafnarfirði fæst i skiptum fvrir litla ibúð í Revkja
vík. — Upplýsingar gefnar í húsi Bæjarbókasafns-
ins (kjallara, syðri dyr) fyrir hádegi.
.s. Esja
fer vestur um land til Akureyr-
ar hinn 10 þ.m. — Vörumót-
taka í dag og árdegis á morgun
til Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar Flateyrar, Súganda-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar. — Farmiðar seld
ir á mánudag.
Her'.u.'ireiíl
fer austur um land til Akureyr-
ar hinn 9. þ.m. — Vörumóttaka
í dag til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvikur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn
ar og Kópaskers. — Farseðlar
seldir á mánudag.
Heimilishjálp
Stórísar og dúkar teknir i
strekkingu Upplýsingar i
síma 17045.
Collie
Til sölu nokkrir hreinrækt
aðir Collie-hvolpar.
Upplýsingar í síma 19681
Veizlur
Tek að mér fermingar-
veizlur.
Upplýsingar í síma 37831
kl. 18 til 19, alla virka
daga.
Sportjakkar
fyrir hesta- og
skíðafólk:
Fermingarföt rnargar stærð
ir og litir. Verð frá kr.
1.275.00.
Drengja-jakkaföt frá 6—14
ára.
Matrosaföt frá 2—7 ára.
Stakir drengjajakkar og (
buxur.
Pilsefni (mohair) frá kr.
80.00.
Drengjabuxnaefni kr.150.00
pr. meter.
Sokkabuxur á börn og full-
orðna kr 85.00, 95.00.
100.00. 105.00, 125.00 og
135.00.
Æðardúnn — Gæsadúnn —
Hálfdúnn.
Sængurver — Koddar.
Patons uliargarnið fræga,
Litekta. hleypur ekki. —
Litaúrval.
PÓSTSENDUM.
Hafnarfjörður og nágrenni
Auglýsing varðandi sjúkra- og bilanavakt auk hins
nýja símanúmers vors, 5-13-35, verður vaktnúmer
vort frá og með 5. anríl 5-13-36 allan sólarhringinn.
í þeim tilfellum, að vaktmaður sé úti og ekki sé
svarað í vaktsímann, tekur slökkvistöðin < Hafnar-
firði á móti beiðnúm um sjúkrabifreið og viðgerðir
Rafveita Hafnarfjarðar.
AÐALFUNDUR
Flóaáveitunnar verður haldinn í Iðnaðarmanna-
húsinu á Selfossi, föstudaginn 13. apríl kl. 1,30
eftir hádegi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfqndarstörf.
j
2. Lögð fram álitsgerð Flóaáveitunnar og rædd
framtíð hennar.
Áríðandi er að félagsmenn mæti vel og stund-
víslega.
Stjórnin.
ALLT Á SAMA STAÐ
í RAFKERFIÐ
FLAUTUR
STEFNULJÓS
DÝNAMÓAR
STARTARAR
RAFGEYMAR
ErÍIS Vilh'áinmson H.f,
Laugaveg 118 — Sími 22240.
KAUPMENN KAUPFÉLÖG
20 400
ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F.
vill vekja athygli viðskiptamanna sinna á, að síma
númeri fyrirtækisins hefur verið breytt í
20 400
fjórar línur
Sími beint við sölumann er 15333
Vesturgötu 12. Sími 1 35 70
Til sölu
er einbýlishús í Kópavogi.
Félagsmenn, sem óska að
nota forkaupsrétt að hús-
inu, snúi sér til skrifstof-
unnar. Hafnarstræti 8 fyr-
ir 8. apríl.
BSSR. Sími 23873
íhúð fyrir
ferðafólk
Tvö herbergj og eldhús.
með húsgögnum. Uppl í
síma 12131.
(Geymið auglýsinguna.)
Góður og ódýr bfll
fyrir sumarið!
Ný-uppgerður Renault ’46 —
4ra manna til tölu, milliliða-
laust. í mótornum eru t.d. nýir
stimplar. slífar, ventlar. legur
og allt annað endurnvjað sem
þurfti Bíllinn. nýklæridur inn
an, nýir sílsar ný-sprautaður,
með Vol'í^waeen-stuðurum.
Verð ki 30 þús.
Nánari uppl í síma 37642.
Reykjavík.
Barnavagnar
Notaðir barnavagnar og
kerrur og burðarrúm. eínn
ig nviar kerrur
Rendurn í nústkröfu hvert á
1 nnrt qom er
BARNAVAGNAÍALAN
Baldursgöt!] 39 Í.'íjyíi 24626
T I M I N N , miðvikudaginn ?. aprí! 1962
I