Tíminn - 04.04.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.04.1962, Blaðsíða 8
MINNING: Jóhann Þorfinnsson Fyrir tæpum tveimur árum rit- aði ég hér í blaðið stutta afmælis- kveðju til Jóhanns Þorfinnssonar, fyrTv. lögregluþjóns í Siglufirði í tilefni af sextugsafmæli hans. Þar sagði ég m.a..: „Jóhann Þorfinnsson ólst upp í Siglufirði á þeim tíma, sem Siglu- fjörður tók hvað mestum breyting- um. Þó Si'glufjörður væri friðsæll, lítill staður á veturna á fyrstu tugum aldarinnar gerbreytti hann um svip á'sumrin þessi ár. Út lendingar í hundraðatali tóku sér þá bólfestu þar. Þessir „gestir“ voru að sjálfsögðu velkomnir, en fóru ekki jafnan að lögum. Fyrir því varð ag ráða gott lögreglulið í Siglufirði. Til þess staifa þurfti helzt hraustmenni. Það varð því engin tilviljun, að Jóhann Þor- finnsson gerðist lögreglumaður i Siglufirði og starfaði að löggæzlu- málum þar í aldarfjórðung. Jafnframt löggæzlumannsstarf- inu sinnti Jóhann Þorfinns. öðru starfi, sem ég vil sérstaklega gera að umtalsefni hér. Hann var sjálf- kjörinn leiðsögumaður leitarflokka og fór hvenær sem kallað var um fjöll og fjörur Siglufjarðar og. næsta nágrennis, ef nauðleit þurfti að gera að mönnum, skepn- umum eða bátum. Hann var sjálf- boðaliðinn, sem jafnan var leitað til, þegar mest á reið. Sjaldnast var talað um borgun. Á þessum ferðalögum kom sér vel, að hann þekkti vel Dalatá og Sauðanes og hafði gengið á Hóls- hyrnu, Nesnúp og Hestfjall sér til ánægju áður fyrr. Árið 1948 varð Jóhann alvarxega veikur. Það' duldist e agum, I að hann hafði ofreynt sig og furðaði það fáa, sem fylgzt höfðu með ferli hans. Hann hafði aldrei hlíft sér. Jóhann flutti til Eiaykjavíkur árið 1952. Hann fék hér vinnu sem hentaði honum, en heilsan var á bláþræði og síðustu 5 árin hefur hann ekki, vegna heilsu- brests, getað' sinnt neinni vinnu. En í veikindum sínum hefur hann virzt mér hvað herðabreið- astur, sterkastur og stærstur, þrátt fyrir allt. Hann var fyrir- mynd, er hann kleif fjöllin, þeystist áfram á skíðum, var forsvarsmaður björgunarleiðangra, en hann var það ekki síður nú, er hann er veikur — kvartar aldrei.“ Nú er þessi dugmikli maður og góði drengur látinn. Hann andaðist að heimili sínu, Miklubraut 18, að morgni 26. marz s.l. Hans er sárt saknað, ekki ein- gcjr.gu af hans nánustu, heldur öllum þeim, er höfðu af honum einhver kynni. Jóhann Þorfinnsson var fæddur 18. júlí árið 1900 að Neðri-Skútu, austan Siglufjarðar, sonur hjón- anna, sem þar bjuggu, Marzibilar Ólafsdóttur og Þorfinns Jóhanns- sonar, skipstjóra. Jóhann missti föður sinn, er hann var aðeins 3ja mánaða gam- all. Afi hans og amma Jóhann Þor- finnsson og Petra Jakobsdóttir, tóku hann þá til fósturs og ólu hann upp, en þau bjuggu skammt frá Neðri-Skútu. 19. apríl 1925 kvæntist Jóhann Aðalbjörgu Björnsdóttur frá A í Unadal. Hún flutti ung með for- Skyndihjálp í sveitum Þegar Búnaðarþlng var að ræða vlnnuhjálp f sveitum, skrífaðl ég stutta grein og afhenti Tímanum hana tll blrtingar. En einn ritstjóri hans segir nú að greinin hafi tapazt. Efni hennar var helzt ábendlng, að þjóðráð myndi vera að taka upp vinnuhjálp svipaða og Norðmenn hafa gert til þess að baeta úr hinum geigvænlega kvennaskorti í sveitum í landi sínu, En það er VARA-HÚS- MÆÐRA skipulagið. Þegar húsmæð ur veikjast, fara I ferðaiiig, eða þurfa á annan hátt að fara frá starfi sínu, þá koma varahúsmæður I stað þeirra. Þar sem þessi félagsskapur, með styrk frá hlnu opinbera, er orðinn reyndur og'- ber-góðan árangur í E-’SSiSI eldrum sínum til Siglufjarðár, frú Stefaníu Jóhannesdóttur og Birni Guðmundssyni. Frú Aðalbjörg og Jóhann áttu fallegt heimili í Siglufirði, enda er frú Aðalbjörg listhneigð og hög í veikindum Jóhanns var hún jafnan hans hægri hönd og oft báðar. Börn þeirra eru: Sigurlaug, gift Skarphéðni Björnssyni, Siglufirði. Þorfinnur, búsettur í Hafnar- firði, kvæntur Ingibjörgu Karlsdóttur, og Björn, búsettur í Reykjavík, kvæntur Ellen Júlíusdóttur. Jóhann Þorfinnsson er ekki leng ur meðal okkar, en meðal Siglfirð- inga og annarra, sem þekktu hann, mun lengi verða minnzt karl- mennsku hans og dirfsku, hjálp- semi og hjartahlýju. Blessuð sé minning hans. Jón Kjartansson Noregi, þá er ekki ólíklegt að hann gefist vel hér I hlnni tilfinnanlegu kvennafæð, sem virðist alltaf vera að aukast hér á landl. — Nú hlttlst svo á, að ein efnileg íslenzk stúlka er slík vara-húsmóðlr — og hefur verið alllengi — I elnnl byggð Harð angurs. Og stakk ég upp á þvl I grein mlnni, að reyna að fá hana hingað heim — eða einhverja góða norska konu — til þess að skipu- leggja hér vara-húsmóðurstarfið, eftir norskri fyrirmynd, til þess að bæta úr hinni miklu kveneklu, sem nú er farin að ama að Islenzkum sveltum. — VII ég aftur gera tll- raun að vekja athygli manna á hvort þetta sé ekki vert athugunar. V.G. Þuríður sundafyllir, og Völu- Steinn, son hennar, fóru af Hálogalandi til íslands, og námu Bolungarvík, og bjuggu í Vatnsnesi. Hún var því kölluð* sundafyllir, að hún seiddi til þess í hallæri á Hálogalandi að hvert sund var fullt af fiskum. Hún setti og Kvíarmið á ísa- fjarðardjúpi, og tók til á koll- ótta af hverjum bónda á ísa- firði. Svo segir Landnámabók frá landnámi Bolungarvíkur. Þann- ig er helgisagan um konuna, sem fyrst festi byggð í einni hans daga var dauft yfir Bol- ungarvík. Fólki fækkaði mjög í þorpinu. Áður var íbúatalan yfir þúsund en fækkaði niður í 700 eða tæplega það. Bolungarvík liggur fyrir opnu hafi. Norðansjóinn leggur beint upp á víkina. í norðvestan haf- róti er li'ka brimasamt í Bol- ungarvík, þó að hlíðin fyrir ut- an veiti nokkurt var. Og vind- bárar. austan yfir Djúpið getur verið nokkuð hávaxin, þegar hún veltist að landi, óðbær og kröpp. Um brimbrjótinn í Bolungar vík mætti skrifa langa sögu og merka. Hann mun vera að stofni til elzti hafnargarður á ísl., sem byggður er fyrir opnu hafi og engum hafnargarði hér við land mun vera ætlað meira BOLUNGARVIK merkustu verstöð á íslandi. — Þetta er ein þeirra undrasagna, sem fylgt hafa þessari þjóð f^i upphafi íslandsbyggðar. Fæstir myndu nú festa trúnað á helgi- söguna um öndvegissúlur fyrsta landnámsmannsins ef ekki væri vitað með öruggri vissu að sag an sú var fest á bók löngu áður en Reykjavík varð höfuðstaður landsins. Hitt er nú allt óviss- ara hvern hlut Þuríður sunda- fyllir átti í blessun Kvíarmiðs eður hvers vegna hún tók til kollótta á af hverjum bónda. En hitt er vist að alla tíð hefur afli borizt á land í Bolungarvík. Þegar fiskur fór að verða eftirsótt útflutningsvara á heimsmarkað á fjórtándu öld, hófst vegur Bolungarvíkur. — Hóll í Bolungarvík varð fram af því girnilegt höfðingjasetur. Margir sóttust eftir uppsátri á Bolungarvíkurmölum. Þaðan kom þeim, sem átti Hól, drjúg- ar tekjur, auk þess, sem honum var hægt um vik, að gera sjálf ur út skip. Hér verður ekki rakin at- vinnusaga Bolungarvíkur. Um verstöðina Bolungarvík eins og hún var á síðustu öld og um síð ustu aldamót, eru til bækur. Sömuleiðis um athafnamanninn sem mest bar á í Bolungarvík, þegar áraskipin breyttust í vél- báta, Pétur Oddsson kaupmann. Um þetta má lesa í bókum Jó- hanns Bárðarsonar, Áraskip og brimgnýr. Mikill auður safnað- ist í faendur Péturs Oddssonar, þó að heimskreppan mikla eftir 1930 kæmi honum á kné. Eftir hlutverk eða torveldara varnar- starf en honum. Brjóturinn hefur frá upphafi þótt gott mannvirki. Lengi vel var því trúað, að ekki þýddi að sækja sjó frá Bolungarvík á stærri skipum en svo, að þeim yrði ráðið til hlunns og sett upp á kamb, þegar komið væri úr róðri. Við landtökuna þótti strax bót að garðinum, sem braut hafsjóana, enda þótt hann væri stuttur og engin slétt höfn innan til við hann. Það er sandbotn í víkinni. Löng um hefur þótt ótryggt að byggja á sandi. Það hefur líka sannazt á brimbrjótnum í Bolungarvík. Þegar holskeflumar hvolfast yfir þennan hafnargarð verður ærið sog og dráttur meðfram veggnum og þá er hætt við að sandurinn komist á hreyfingu. Þannig hefur fyrr og síðar graf izt undan garðinum svo að hann hefur sigið, skekkzt og snarazt. Fyrir um það bil 25 árum litu ýmsir svo á, að Bolungar- vík ætti sér litla framtið, sem útgerðarbær. Það viðhorf er nú orðið breytt. Að vísu er höfnin engan veginn góð enn þá. Bátunum er ekki óhætt þar í verstu veðrunum. Þegar sjó- menn annarra verstöðva eiga báta sína í öruggum höfnum og geta rólegir hvílt sig og notið lífsins meðan náttúruöflin fara hamförum, verða sjómennirnir í Bolungarvík að halda sjó eða færa skip sín inn á ísafjarðar- poll. Ráðgert er að lengja hafn argarðinn að utanverðu — gamla brjótinn — og byggja nýjan hafnargarð að innan til varnar kvikunni úr Djúpinu og fá svo lokaða höfn. En það er mikið mannvirki og dýrt. í Bolungarvík starfar nú eina útgerðarfyrirtækið, sem veru- lega kveður að á Vestfjörðum í einkarekstri. Það er verzlun Einars Guðfinnssonar. Fáir munu kunna að telja öll faluta- félög þeirra feðga, en að mestu hvílir atvinnulíf Bolungarvikur á þeirra rekstri. Þeir eiga frysti hús og er nýlokið stækkun þess og fullkomnun, enda mun það vera í fremstu röð eins og sak ir standa. Auðvitað eiga þeir fiskimjölsverksmiðju og lifrar- bræðslu, og vélsmiðju faafá þeir á sínum vegum. f vetur gera þeir feðgar út 3 stóra báta frá Bolungarvík, en fjórði stóri báturinn seni þaðan gengur er eign Benedikts Bjarnasonar, sem er tengdason- ur Einars Guðfinnssonar. Hann tók við verzlun og útgerð eftir föður sinn og heldur því áfram með myndarbrag. Einar Guðfinnsson hefur um allmörg ár haft skip í förum milli Reykjavíkur og Vest- fjarðr.. Nú er togskipið Guð- mundur Péturs í þeim flutn- ingum. Auk þess eiga þeir feðg ar tvo austur-þýzka togara aðra, Jón Trausta og Bjarnarey. Þeir eru á síldveiðum syðra, enda hafa Bolvíkingar nóg annað að gera en sinna afla þeirra. Bolungarvík hefur eins og ýmsir staðir aðrir, hlotið sára ■ Framhalp s 1:1 ' ' ' ti miðvikudaginn 4. apríl 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.