Tíminn - 06.04.1962, Side 12
Danska knattspyrnan hófst s.l. sunnudag — og var veöur mjög slæmt. Mörgum leikjum var frestaö á Jótlandi,
en leikirnir í Kaupmannahöfn fóru fram, aS undanskildum einum. Myndin hér að ofan er tekin í Idretsparken,
og reyna áhorfendur að koma sér í skjól nema einn, en þaS fylgir skýringunni með myndinni, að þessi eini
hljóti að vera frá Fjóni, því myndin er tekin í leik AB og B 1909 og sigraði síðarnefnda liðið með 4—1.
ár
Armanns-
mót í svigi
Imianfélagsmót Skfðadeildar
haldið' i Jósefsdal sunnudaginn
25. marz 1962.
SVIG KARLA, ÚRSLIT:
Ármannsmeistari I svigi varð:
Stefán Kristjánsson,
samanl. tími 113,8
Sigurður R. Guðjónsson 115,3
Bjarni Einarsson 116,0
SVIK KVENNA ÚRSLIT:
Ármanns meistari kvenna í svigi
varð:
Arnheiður Árnadóttir,
samanlagður tími 66,4
Ses°elja Guðmundsdóttir 66,9
Eirný Sæmundsdóttir 70,9
Svig unglinga, karla, úrsiit:
Þorgeir Ólafsson,
samanlagðu tími 79,3
Sigurður Guðmundsson 91,8
Arnór Guðbjartsson 110,2
SVIG DRENGJA, ÚRSLIT:
Georg Guðjónsson
samanlagður tími: 44,5
Brinjólfur Bjarnason 45,5
Gísli Erlendsson 46,4
Rúnar Sigurðsson 47,5
Örn Ingvarsson 49.4
Þetta eru síðustu íþróttafréttir úr
Jósefsdal.
Skíðadeiid Ármanns
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
Herjólfur
mun fara aukaferð til Vest-
mannaeyja, miðvikudaginn 18.
apríl (daginn fyrir skírdag).
Er æskilegt að væntanlegir
farþegar láti skrá sig, því að
verði mjög margir, er hugsan-
legt að láta skipið aðeins fara
til Þorlákshafnar og taka far-
þegana þar.
M.s. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 10. þ. m. Vörumóttaka í
dag til Tálknafjarðar, áætlun-
arhafna á Húnaflóa og Skaga-
firði og Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
Höfn
Framhald ef 8 síðu
stofan í Vík tollafgreiðir lík-
lega vart aðrar vörur en þær,
sem hér koma upp, enda er
engin löndunaraðstaða þar af
eðlilegum ástæðum. Þá eru
sennilega fleiri íbúar í Austur-
Skaftafellssýslu en í Vestur-
Skaftafellssýslu.
— Hvenær var hafizt handa
um fiugvallargerð hér?
— Á stríðsárunum komst
nokkur skriður á flugvallar-
málin hér, fyrst voru það Brelí
ar, sem hófust handa, en síðan
Bandaríikjamenn. Mikið þurfti
ekki ag gera fyrir flugvöHinn,
svo að hann yrði nothæfur, því
að hann er næsta sjálfgerður
af náttúrunnar hendi.
Flugfélag íslands hefur lengi
haft hingað regluhundið flug,
og má segja, ag flugig hafi
verig næstum eina samgöngu-
leiðin að og frá staðnum til
skamms tíma. Flugvöllurinn
er á heldur óhentugum stað,
enda þarf að flytja fólk á bát-
um frá honum í land. í athug-
un er, ag flugvöllur verði
byggður inni í sveit, en það er
óráðið enn þá.
— Til gamans mætti geta
þess, að Lindberg, hinn frægi
flugmaður, hafði hér millilend
ingu í Atlantshafsflugi sínu og
var það eini staðurinn á fs-
landi, sem hann lenti á. Minn
ismerki var reist um þennan
atburð fyrir nokkrum árum og
kom þá Lindberg s'jálfur til
þess að vera viðstaddur afhjúp
un merkisins.
— Koma strandferðaskipin
oft hér við, Aðalsteinn?
— Áður fyrr kom ekkert
strandferðaskipanna hér að
bryggju, heldur voru þau af-
greidd úti á firði. Herðubreið
kom að vísu hér inn endrum
og eins, áður en innsigling-
unni var breytt og þá aðeins á
flóði. Með tilkomu Herjólfs
væntu menn betri þjónustu af
hálfu Skipaútgerðarinnar, en
þá breyttist áætlun Herðubreið
ar, svo að lítill hagur varð að
því. f stað þess, sem áður var,
er hún nú látin fara vestur
fyrir land og ekki koma á
neina höfn fyrr en á Kópa-
skeri og halda síðan austur fyr
ir hringinn. Með'vþessu miss-
um við af ferð hennar héðan
til Austfjarða með vörur og
farþega og til baka aftur frá
Austfjörðum.
— Hornafjörður hefur ný-
lega komizt í vegasamband við
aðra landshluta, er ekki svo?
— Jú, vegasamband við
Austfirði komst á fyrir um
tveim til þrem árum, svo að
sæmilegt gat talizt. Með til-
komu vegasambands liefur til
dæmis ferðamannastraumurinn
aukizt gífurlega mikið og að
sjálfsögðu önnur umferð og
bætt samgönguaðstöðu Horn-
firðinga.
Fyrir um 10 árum var byggð
brú yfir Jökulsá í Lóni, sem
var önnur lengsta brú á land
inu þá. Var þessi brúarsmíði
fyrsta stórátakið í þessum mál-
um, að koma-Hornafirði í vega
samband vig aðra landshluta.
Síðan hefur þetta smám sam-
an færzt í ho"fið og síðast með
brúnni á Hornafjarðarfljót,
sem opnuð var til umferðar í
fyrra. Má segja, að nú sé kom-
ið vegasamband vestur að Jök-
ulsá á Breiðamerkursandi, þótt
margar minni ár séu óbrúaðar
enn þá.
— Hafinn er undirbúningur
ag brúarbyggingu á Fjallsá,
næst vestan Jökulsár, og var
unnt að flytja efni t.il þessa
nú fyrir skömmu, meðan Jök-
ulsá stóð uppi, sem kallað er,
en slíkt kemur orðið fyrir
nokkra daga á vetri. Er þá ak-
fært stórum bílum allt suður
í Öræfi og notaður tíminn til
flutninga þangað, þar sem
flestar smærri ár eru þá á
haldi.
— Búast má við, að Jökulsá
verði brúuð á næstu árum og
komast þá Öræfingar í vega
samband, en þag hefur aldrei
átt sér stað, nema hvað brotizt
hefur verið yfir sandan^i til
þeirra undanfarin ár að vestan
verðu og héðan ag austan, eft-
ir að Jökulsá fór að stancla
uppi. Eina samgönguleið Ör-
æfinga hefur verið flugið.
— Aðalsteinn, ég hef heyrt
af því látið, að þú yrkir ljóð
og kviðlinga. Hefurðu ekki
gert eitthvað um Hornafjörð?
— Jú, ég á við þetta svona
mest mér til gamans, en þú
mátt alls ekki birta neitt af
þessu, þótt ég láti þig heyra
eitthvað.
Þú, Hornafjörður, hulinn
tignarfeldi
meg hafið blátt við yztu
sjónarrönd,
og fjallaliring, er fegrast
sólareldi,
hin frjóu tún og víðu beiti-
lönd.
Á gulli sjávar gæðir þínum
börnum
og gleði veitir inn í þeirra
hús
Við söngvanið frá svariahóp
á tjörnum
er sérhver þegn til æðstu
dáða fús.
Að sjálfsögðu sagði ég Aðal
steini Aðalsteinssyni, þegar ég
kvaddi hann, ag ég myndi ekk)
birta neitt úr lofgjörð hans
til héraðs síns, en hver getur
láð mér, þótt ég taki mér bessa
leyfi að birta þetta erindi hér?
II.G
Jörðin Sómastaðagerði
við Reyðarfiörð er laus til ábúðar. Heyfengur er
ura 300 hestar og stutt er í kaupstað. Á iörðinni er
steinsteypt íbúðarhús, fjárhús fyrir 120 ær og fjós
fyrir 4 nautgripi, og hlöður, sem rúma um 300
hesta af heyi, og er þessi húsakostur til sölu.
Allar nánari upplýsingar gefur Erlendur Friðións-
son, Teigagerði, Reyðarfirði. sími 12.
Framkvæmdastjórastaða
hiá Styrktarfélagi vangefinna er laus til umsóknar.
Umsóknir um stöðu þessa ásamt launakröfu óskast
sendar til formanns félagsins. Hiálmars Vilhiálms-
sonar ráðuneytisstjóra, Arnarhvoli. fyrir 24. þ.nt.
Revkiavík, 3. apríl 1962.
Stjórn Styrktarfélags vangefinna.
12
TÍMINN, föstudaginn 6. aprfl 1962