Tíminn - 10.04.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1962, Blaðsíða 1
SÖLUBÖRN BfaSðð afgreitt í Bankastræti 7 á taugardagskvöldum SÖLUBÖRN Afgreiðslan í Banka- stræti 7 opnuð kl. 7 alla virka daga 84. tbl. — Þriðjudagur 10. apríl 1962 — 46. árg. HRUN Hluti Berlínarmúrsins hrundi um helgina. Þetta var í Klemke- strasse í Reincikendorf. ÞaS kom í hlut vestur-þýzku lögreglunnar a'ð hirSa grjótið, Þetta er talln af leiðlng þess, að frost fer nú úr jörð og svo var engin listasmið á veggnum í upphafi. í gær rudd- ust svo þrjú ungmenni í gegnum múrinn á öðrum stað og yfir til Vestur-Berlínar. Þeir óku steypu- bíl á steinvirkið og brutu þriggja metra breltt skarð í það. Austur- þýzka lögreglan skaut á þá, en án árangurs. . 140 farast síillll -I' ' ' ■ E eldsvoða NTB—Point St. Esprit, 9. apríl. A3 minnsta kosti 40 manns létu lífið í morgun í ógurleg um sprengingum í vopnaverk- smiðju í Sain Just Dardeche, sem er í Suður-Frakklandi, sex kílómetrum frá Point St. Esprit. Um 90 manns voru í verksmiðj- unni, þegar sprengingarnar hófust. Fyrsta sprengingin varð stuttu eft- ir að fyrstu starfsmennirnir komu til vinnu sinnar. 50 þeirra gátu forðað sér, og voru flestir þeirra lítið særðir. Björgunarsveitirnar þorðu ekki að nálgast verksmiðjuna, því að þar voru sífelldar sprengingar fram eftir degi. Þær héldu sig fyrst í 200 metra fjarlægð, en síð- an i 500 metra fjarlægð, og von- laust var talið að bjarga þeim, sem ef til vill lægju særðir og ósjálf- bjarga inni í verksmiðjunni. Sprengingamar heyrðust í 30 km Undirbúningur undir. borgarstjórnarkosninga^ í fuilum gangi 3. Á LISTA KRATA í PR0FKJ0RIIHALDSINS Stjórnmálaflokkarnir undir- Þá hafa bindindismenn í bænum^ honpm getur verið samfara, þegar;þar sem Páll tryggingalæknir er búa nú framboð sín við vænt-1 athugað um sérlegt framboð» en.stefnur tveggja flokka eru lítt að-!ákveðinn sem þriðji maður á lista enn rikir nokkur óvissa um, hvort; greinanlegar, er dæmið um upp- i Alþýðuflokksins. stillingu Páls Sigurðssonar, yngra, I tryggingarlæknis, á prófkjörslista! Geirsmenn — Gunnarsmenn Sjálfstæðisflokksins. Tíminn veiti Prófkjöiið hjá Sjálfstæðisflokkn- ekki hvað hann hefur fengið mörg J um hefur farið fram með miklurn Kátlegasta dæmið um hitann og anlegar borgarstjórnarkosn- úr því vergur ingar í Reykjavík. Veltur á ýmsu í þeim undirbúningi. Páll hér og Páll þar Sjálfstæðisflokkurinn hefur.,,.,,, . .. . . - x'f f ...||- sk.ialfiann, sem gnpið hcfur um: atkvæði hja íhaldinu, sem liklegur! havaða og er synt a blöðum flokks- komi a o um angsmi i i sig vig undirbúning framboða hérjkandídat þess í borgarstjórn. Þau ir.s, að þau vilja segja lesendum prófkosningu, en kommúnist- { Reykjavík, og þann rugling, sem'atkvæði skipta raunar ekki máli, ar og kratar vinna í melri kyrrþey, þótt þar sé um stórar og óvæntar breytingar að ræða. ÍFramh á 15. síðu). fjarlægð og ógurlegt reykský lagð- ist yfir héraðið. íbúar Point St. Esprit urðu skelfingu lostnir, þeg ar sprengingarnar hófust, og 700 manns yfirgáfu heimili sín. Fyrsta sprengingin klauf verk- smiðjuna í tvennt. Stuttu síðar varð önnur sprenging, handsprengj ur og önnur skotfæri sprungu með gný. Þá kom upp eldur í verksmiðj unni og kviknaði í stórri púður- (Framb. á 15. síðu). ÍVARI AÐ MÁLA? Ekkert ber til tíðinda í togaraverkfallinu enn þá. Allir togararnir liggja bundnir við bryggju nema Iíarlsefni, sem fer huldu hfði enn þá, Þótt ekki væri talið, að ísinn cntist honum nema fram undir srfðustu helgi. Getgátur eru ,nú uppi um það, að hann hafi aldrei farig á veiðar, heldur Iiggi einhvers staðar í vari og verið sé að þrífa hann hátt og lágt og mála. , Flest útgerðarfyrirtækin niunu nú hafa sagt fast- ráðnum mönnum upp, með lögboðnum uppsagnarfresti, scm er ýmist einn eða þrir mánuðir. Undirmenn af tog urum munu allflestir komn ir í aðra Vinnu, eins og áð- (Framh. á 15. síðu). Um kl. 17.20 í gær varð á- rekstur á Suðurlandsbraut rétt innan við Shell. f sama bili fór borholan allt í einu að gjósa, svo að gufuna lagði yfir braut- ina og varð blint á kafla. Beygði þá vörubíll í veg fyrir fólksbíl, sem var á leið vestur Suðurlandsbraut. /Farþegi í fólksbilnum slasaðist eitthvað, en ekki alvarlega, en bUarnir skemmdust nokkuð. Myndin er tekin um líkt leyti og sýnir hvernig gufuna lagði. (Ljósmynd: TÍMLNN, G. E.,. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.