Tíminn - 10.04.1962, Síða 11
/
DENNI
DÆMALAUS
Aðalfundur Málarameistarafélags
Reykjavíkur var hatdinn 25. ma;
s.l. — Formaður félagsins, Jón E.
Ágúsitsson, flutti skýrslu stjórnar
innar frá liðnu starfsári, sem var
34. starfsá.r félagsins. — Á s.l.
hausti voru liðin 10 ár frá þvi
að Norræna málarameistarasam-
göngu sína, og var af því tilefni
gefið út afmælisbl'að, sem kom út
í febrúar s.l. — Ritstjóri Málar-
ans hefur frá upphafi verið Jök-
uli Pétursson. — Félagið er aðili
að Norræna Málarameistarasam-
bandinu, en fundir sambandsins
eru haldnir annað hvert ár 1 lönd
um aðildarfélaganna til skiptis.
Næsti fundur sambandsins verð-
ur haldinn á komandi su.nri í
Reykjavik, og er mikill áhugi hjá
málarameistunxm á Norðurlönd-
um að fjölmenna tii íslands í
þessu tilefni. — Stjórn Málara-
meistarafélags Reykjavíkur skipa
nú: Jón E. Ágústsson formaður,
Sæmundur Sigurðsson varafor-
maður, Kjartan Gislason ritari, Ó!
afu- Jónsson gjaldkeri, Valdimar
Bæringsson aðst.gjaldkeri. — Fé-
1?.— eru nú 97.
Mannfagnabur
Leikfélag Reykjavíkur bauð vist-
möxmum á Hrafnistu að horfa á
sjónleikinn „Kviksandur” þriðju-
daginn 27. marz s.l. — Enn frcm-
ur bauð skólastjóri Hagaskólans
Hrafnistubúum 3. þ.m. að horfa á
nemandaleik skólans á sjónleikn-
urn „Maður og kona”. — Fólkið
skemmti sér mjög vel og þakkar
bæði Hessu ágætu boð.
Krossgátan
Hafnarfjarðarkirkja: Altarisganga
í kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Þor-
steinsson.
Þriðjudagur 10. april.
8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há
degisútvarp. — 13.00 „Við vinn-
una“, tónleikar. — 15.00 Síðd-jis
útvarp (Fréttir; tilk., tónleikar. ■
16.30 Veðurfr., tónl. — 17.00 Frétt
ir. — Endurtekið tónlistaref- —
18.00 Tónlistartími barnanna (Jór
unn Viðar kynnir vísnalög ’.eð
— Hvernig á ég að gefa sofið,
þegar maginn i mér heyrir í hurð
inni á isskápnum?
aðstoð Þuríðar Pálsdóttur. 18.20
Þingfréttir; tónleikar. — 18.50 Til
kynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
— 19.30 Fréttir. — 20.00 Armensk
þjóðlög: Erívan þjóðlagaflokkur-
inn syngur og leikur. 20.20 Erindi
íslenzk stofnun i Afriku (Ólafur
Ólafsson kristniboði). — 20.45
Amerísk tónlist: Leifur Þórarins-
son tónskáld flytur erindi með
tóndæmum; II. — 21.15 Erindi:
Ævintýrið frá Halldórsstöðum
(Jónas Þorbergsson fyrrum út-
varpsstjóri). — 21.40 Tónleikar:
Rómansa fyrir fiðlu og hljóm
sveit op. 26 eftir John Svendsen
(Ferdinand Meisel og Sinfóníu-
hljómsveit Berlinarútv. leika;
Adolf Fritz Guhl stjórnar). —
21.50 Formáli að fimmtudagstón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands (Dr. Hallgrímur Helgason).
— 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Passíusálmar (43). —
22.20 Lög unga fólksins (Jakob Þ.
Möller). — 23.10 Dagskrárlok
■ 3 ■
_ 1 H ■
6 'j
JO ■ ■ “
1" 15 14
■ ■ ■ ■ .
564
Lárétt: 1+10 bæjarnafn (þ. , 6
erfiðar, 11 öðlast, 12 fiskurinn, 15
nafn rveit.
Lóðréft; 2 drykkjar, 3 sjór, 4
ble’.r' Ja, 5 ve.. þræsinn, stúlka
8 málmur, 9 forföður, 13 ’ t (þf),
14' - n.fn.
Lausn á krossgátu nr. 563
Lárétt: 1 frýsa, 6 Hamborg, 10
öl, 11 ól, 12 plánetu, 15 langa.
Lóðrétf: 2 röm, 3 sko, 4 óhöpp, 5
uglur, 7 all, 8 ben, 9 rót, 13 áma,
14 egg.
Slal i nis
Slml 1 14 75
Sýnd kl 4 og 8
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Myndin er sýnd*með fjögurra
rása stereófónískum segultón
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2
Síðasta vika.
Slm' 1 15 44
Við skulum elskast
(„Let's Make Love")
Ein af frægustu og mest un-
töluðu gamanmyndum sem rerð
hefur verið síðustu árin.
Aðalhlutverk:
MARILYN MONROE
YVES MONTAND
TONY RANDALL
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
Slm 22 i 40
Litla Gunna og litli Jón
(Love in a f4oldfish Bowl)
Alveg ný, amerísk mynd. tekin
í litum og Panavision, og þaraf-
leiðandi sýnd á stærsta tjaldi.
Aðalhlutverk:
TOMMY SANDS
FABIAN
Þetta er bráðskemmtileg'mynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
AllSTURB&JARRiíl
Slm I 13 8«
Læðan
(La Chatte)
Sérstaklega spennandi og mjög
viðburðarrík. ný. frönsk rvik-
mynd, byggð á samnefndri sö u
sem verið hefur framhaldssaga
Morgunblaðsins. — Danskur
texti.
FRANQOISE ARNOUL
BERNHARD WICKI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Simi 18 9 36
Hin beisku ár
(This angry age)
Ný Ítölsk-amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope, tekin f
Thailandi, — Framleidd af
Dino De Laurentiis, sem gerði
verðlaunamyndina „La Strada”.
ANTHONY PERKINS
SIVANA MANGANO
Sýnd kl. 7 og 9
Mynd, sem allir hafa gaman af
að sjá.
Föðurhefnd
Hörkuspennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Slml 50 7 49
16. VIKA.
Barónessan frá
benzínsölunni
Framúrskarand) skemmtileg
dönsi gamanmyna 1 titum
leikic ai úrvalsleikurunum.
Sýnd kl. 9.
Drangó
einn gegn öllum
með JEFF CHANDLER
Sýnd kl. 7.
AUGAfiASSBIO
Slml 32 0 75
Ævintýri í Dónárdölum
(Heimweh)
Fjörug og hrifandi þýzk kvik.
r-ynd í litum er gerist í hinum
undurfögru héruðum ð Dóná.
SABINE BONTHA.,1
RUDOLF PRACK
ásamt Vínar Mozart
Drengjakórnum.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KCLBÁmasBLO
Slm 19 1 85
4. VIKA.
Milljónari i brösum
PETER ALJXANDER t
'fcJwePibmeMj
v TMlTTYIfe
i|
Bankastjórinn slær
sér út!
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam-
anmynd, eftir leikriti J. B
Priestleys
O. W. FI3CHER
ULLA JACOBSSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimilishjálp
Stórisai og dúkar rekrm )
strekmngu Upplýsíngar i
síma 17045.
:n hvirvel af urlcomiske
jptrin og 7 topmelodier
spillet af
CURT EDELHAGEN’s
pn (rr-rru
Létt og skemmtileg ný pýzk
gamanmynd eins og Þær gerasi
oeztai
Sýnd kl. 7 og 9.
Síð^sfa sinn
■ !a frá kl.
Strætisvagnaferft úr Lækjar-
götu kl 8,40 og til baka frá
oiólnu kl 1100
ífl
WÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning miðvikudag kl. 20.
UPPSELT
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Sv-ing föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tU 20. - Sími 1-1200.
Ekkl svarað I síma fyrstu fvo
tímana eftlr að sala hefst.
Leikfélag
Reykjavíkur
Slml 13191
Taugastríö
fengdamömmu
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Kviksandur
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Örfáar sýningar eftlr.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin
frá kl. 2 I dag. Sími 13191.
i£MpP
Hatnarflrði
Sim) 50 1 84
ENGIN SÝNING í KVÖLD
Leikfélag
Hafuarfiarðar
Kierkar í klipu
Sýning kl. 9.
Nylon
hjólbarðar
af flestum stærðum.
Einnig margar stærðir
með hvítum hliðum.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35, Reykjavík.
Sími 18955
Svín til sölu
Nokkrir geltir af góðu kyni
eru til sölu.
Uppl. í síma 35478.
‘ TÍMINN, sunnudaginn 8. apríl 1962
11