Tíminn - 10.04.1962, Síða 12

Tíminn - 10.04.1962, Síða 12
I RITSTJOm HALLUR SIMONARSON St. Mirren er nú í alvarlegri fallhættu í deildarkeppninni St.Mirren tapíiöi á laugardaginn á heimavelli í deildarkeppninni og er nú komið í alvarlega fallhættu í 1. deild. Aðeins eitt stig skilur nú liðið frá fallsætinu, þótt enn séu fimm Iið fyrir neðan það í deildinni. Lcikurinn á laugardag- inn var við Glasgow-Hðið Th. Lan- ark, sem sgnaði með 2—1. Nokkr- ar breytingar voru á l'iði St.Mirren frá hikarkeppninni vegna meiðsla i leikmanna. Úrslit í skozku deildarkeppninni á laugardaginn urðu þessi: Airdrie—Dundee 1—2 Dundee U.—Aberdeen 2—2 Falkirk—Motherwell 4—2 Hiberian—Celtic 1—1 Kilmarnock—,Hearls 2—0 Raith—Stirling 2—1 Rangers—Dunfermline 1—0 [ St.Johnstone—Partick 1—0 St.Mirréli—TH.'Lánafk 1—2 St.Mirren lék undan sterkum vindi í fyrri hálfleik og sótti mjög framan af, en árangurinn var ekki að sama skapi. Það var þó al- gjörlega á móti gangi leiksins, að Third Lanark skoraði fyrsta mark ið í leiknum á 19. mín. Eftir það komst meira skipulag á leik Glas- gow-liðsins, en sókn St.Mirren fjaraði út, þrátt fyrir góða við- leitni Fernie og Bryceland. I síðari hálfleik reyndi St.Mir- ren mjög til að jafna og það tókst á 65. mín., er CampeU skoraði, en sú gleði var skammvinn, því að rétt fyrir leikslok tókst Third Lan ark að skora sigurmarkið. í Sun- day Telegraph er ekki getið um það hvort Þórólfur lék með, en hins vegar sagt, að miklar breyt- ingar hefðu verið á liði St.Mirren vegna meiðsla frá bikarleiknum við Celtic, og Þórólfur var einn þeirra sem meiddust þá. Staðan í 1 Rangers Dundee Oeltic Dunferml. Kilmamock Hearts Partic Th. Dundee U. Motherwell Hibernians Th. Lanark Aberdeen St.Mirren Raith St.Johnst. Airdrie Falkirk Stirling A. 31 22 31 18 32 19 32 15 . deild er nú þannig: 31 22 5 4 82—28 49 5 73—45 48 6 76—35 43 9 75—41 42 8 71—54 39 32 15 6 12 51—46 36 32 15 3 14 56—52 33 31 13 6 12 67—64 32 32 13 6 13 65—56 32 15 55—71 31 14 57—55 30 9 9 14 58—70 27 9 5 17 48—77 23 17 42—72 23 17 33—57 23 18 54—76 22 19 40—66 22 21 31—71 17 33 13 5 31 13 4 32 32 32 32 32 32 32 8 7 8 7 8 6 9 4 6 5 Arsþing I.B.R. Ársþingi íþróttabándalags Reykjavíkur lauk 1 s.l. viku. Þingið var haldið í hinum vist- lega fundarsal Slysavarnafé- lagsins á Grandagarði. Auk 70 fulltrúa frá aðildarfélögun- um og 7 sérráðum bandalags- ins, sátu margir gestir þingið. Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í., fræðslustjóri Reykjavíkur, Jónas B. Jónasson, formenn og fulltrúar sérsambandanna og vallarstjóri Baldur Jónsson. Síðari fundur þingsins var hald- inn á miðvikudagskvöld og hófst hann með erindi fræðslustjóra um samstarf skólanna og íþróttahreyf- ingarinnar um byggingu íþrótta- húsa og æfingasvæða og gerði hann grein fyrir undirbúningi og fyrirhuguðum framkvæmdum í sambandi við þau mál. Er ákveðið að byggja stóran íþróttasal, 23x18 m. við Réttarholtsskóla, og verður hann til afnota fyrir íþróttafélögin á kvöldin. Fyrjrhugað er að reisa sali við Vogaskóla, Laugalækjar- skóla og Safamýrarskóla. Hann minntist einnig á samvinnu skól- anna og íþróttafélaganna um bygg- ingu æfingasvæða, þar sem svo háttar til, að æfingasvæði félag- anna liggja að skólasvæðum. Þá upplýsti fræðslustjóri, að lokið væri við V\ af framkyæmdum við nýja iþróttahúsið í Laugardal, sem verður fokhelt í lok þessa árs, en fræðslustjóri er formaður bygg- ingarnefndar, Hann skýrði frá þeirri skipulagsbreylingu, sem borgarstjórn hefur gert á yfir- stjóm íþróttamannvirkja og íþrótta mála á vegum Reykjavíkurborgar með stofnun íþróttaráðs Reykja- víkur. Verður fræðslustjóri fram- kvæmdastjóri þess. Að loknu erindi fræðslustjóra voru teknar fyrir tillögur frá þing- nefndum. Samþykkt var fjárhags- áætlun fyiir yfirstandandi ár og skattgreiðslu félaganna, samþykkt að hefja undirbúning að byggingu vélfrysts skautasvells og leggja til hliðar í því skyni kr. 25.000.00 og samþykkt að verja framvegis í þetta mannvirki því fé, sem af- gangs verður af fjárveitingu til skautasvells. Miklar umræður urðu um tillögu frá allsherjarnefnd varðandi reglu- gerð íþróttaráðs Reykjavíkur og var vísað frá tillögu um breytingú á henni, en samþykkt að félögin fengju reglugerðina til athugunar. Lýst var tilnefningu félaganna á fulltrúum í fulltrúaráð bandalags- ins, en ráðið kýs síðan 4 menn í framkvæmdastjóm með formanni sem ársþingið kýs sérstaklega. Formaður bandalagsins var kos- inn Gísli Halldórsson með 44 atkv., Albert Guðmundsson hlaut 14 atkv. Endurskoðcndur voru kosnir Gunnar Vagnsson og Gunnlaugur J. Briem og til vara Sveinn Helga- son og Jón G. Bergmann. í héraðsdómstól Í.B.R. vom kosnir til 3 ára: Aðalmaður Jakob Hafstein og varamaður Jón Magn- ússon. Þá voru kosnir 18 fulltrúar bandalagsins á íbróttaþing Í.S.Í. í sumar. (Framnaid íi 15 siðu Urslit í ensku knattspyrnunni á laugardaginn urðu þessi: 1. deild. Aston Villa—Bolton 3—0 Blackburn—Everton 1—1 Blackpool—Fulham 2—1 Cardiff—Leicester 0—4 Chelsea—Manch. City 1—1 Manch. Utd.—Ipswich 5—0 Nottm. Forest—Arsenal ö—1 Sheff. Utd. W.B.A. 1—1 Tottenham—Sheff. Wed. 4—0 Wolves—Burnley 1—1 Burnley náði nú aftur fyrsta sætinu í deildinni, þar sem Ips- wich tapaði mjög illa fyrir Manch. Utd. Bæði liðin hafa 48 stig, en Ipswich hefur leikið þremur leikj um fleira. Tottenham er í þriðja sæti, sex stigum á eftir, og ein- um leik meira en Burnley. Fulham er nú aftur komið í neðsta sætið með 24 stig, Chelsea hefur 25 og Cardiff 27 stig. 2. deild. Brighton—Leyton Or. 0—1 Bristol Rov.—Newcastle 2—1 Bury—Preston 2—1 Charlton—Plymouth 3—1 Leeds—Middlesbro 2—0 Liverpool—Huddersfield 1—1 Norwich—Walsall 3—1 Rotherham—Swansea 1—2 Stoke—Luton Town 2—1 Sunderland-rSouthampton 3—0 Liverpool er í efsta sæti í deild inni með 53 stig. Þá er Lundúna- liðið Leyton Orient með 48 stig, Plymouth með 45 og Sunderland með 44. í fallhættu eru mörg lið. Brighton stendur verst að vígi með 26 stig. Leeds hefur 29, Swan sea 30, og Bristol Rov., Charlton og Middlesbro með 31 stig. Fram féll niður í 2. deild í kvennaflokki Á sunnudagskvöldið fóru fram tveir leikir í meistara- flokki kvenna á handknatt- leiksmótinu, sem höfðu úr- slitaáhrif á hvaða lið félli nið- ur í 2. deild að þessu sinni. Úrslit urðu þau, að Víkingur vann Fram, en KR Ármann, og þýðir það, að Fram fellur niður í 2. deild, en þetta er í fyrsta skipti, sem meistara- flokkur kvenna er tvískiptur. Fyrir þessa leiki voru þrjú félög í fallhættunni, Víkingur með 3 stig og Fram og KR með 2 stig. Fyrir nokkrum dögum vann Fram íslandsmeistara FH og var því tal- ið hafa sigurmöguleika gegn Vík- ingi. Leikurinn var framan af mjög jafn og skiptust liðin á að skora, en aldrei komst sú spenna í leikinn sem búast mátti við, þar sem barizt var um tilverurétt lið- anna í 1. deild. I hléi hafði Víking- ur eitt mark yfir 4—2. Fram jafn- aði þann mun fljótt, en síðan komst Víkingur aftur marki yfir og reyndar tveimur um tíma. Fram tókst þó að komast í 8—7 og var leikurinn þá nokkuð harður, en (Framhald a L5 síðu) Körfubolti í kvöld íslandsmótið í körfubolta heldur áfram í kvöld að Hálogalandi og fara þá fram þrír leikir. Fyrst leika lR og Björk í Hafnarfirði í 2. flokki kvenna, en þetta er í fyrsta skipti, sem Fimleikafélagið Björk sendir þátttakendur á mótið. I 1. flokki karla leika KFR og IR og það liðið sem sigrar leikur til úrslita við Ármann. f meistara- flokki karla leika KFR og Armann og ætti það að geta orðið skemmti- legur leikur. Ármann hefur ekki tapað leik á mótinu, en KFR ein- um, fyrir ÍR. Výr heimsmethafi Þrístökk er sú grein frjálsra íþrótta, sem stendur með cinna mestum blóma í Sovétríkjunum, þrátt fyrir það, að heimsmetið er í liöndum Pólverjans Josef Schmidt, 17.03 metrar. Nýlega komu aUir bcztu þrístökkvarar Sovétríkjanna sainan í innan- hússhöllinni í Leningrad, og þá hlaut að fara svo, að nýtt heimsmet yrði sett innanhúss. Sá, sem vann það afrek, var Oleg Fedosev og stökk hann 16.30 metra. Myndin hér að ofan er frá TASS og sýnir hinn nýja heimsinethafa í metstökkinu í Leningrad. Áhugann fyrir frjálsum íþróttum þar í landi má marka af hinum mikla áhorfendafjölda, en húsið var þéttskipað. 1» T I M I N N, þriðjudagnr 10. aprfl 1962. / /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.