Tíminn - 10.04.1962, Síða 13

Tíminn - 10.04.1962, Síða 13
Samsöngvar í Auslurbæjarbíói fyrir styrktarmeð' limi. 1. samsöngur miðvikudaginn 11. apríl kl. 7,00 2. samsöngur föstudaginn 13. apríl kl. 7,15 3. samsöngur laugardaginn 14. apríl kl. 8,15 4. samsöngur mánudaginn 16. apríl kl. 7,15 5. samsöngur þriðjudaginn 17. apríl kl. 7,15 (Vinsamlegast geymið auglýsinguna) FRA EYFIRÐINGAFELAGINU Glæsilegt nýtt heimilistæki sem gerir yður kleift, að halda gólfteppunum tandurhreinum — fyrirhafnarlaust. BEX-BISSELL teppahreinsarinn ásamt BEX-BISSELL gólfteppashampoo, eru langárangursríkustu tæki, sinnar teg- undar, á markaðnum. Síðasta spilakvöld vetrarins verður í Breiðfirðinga- búð föstudaginn 13. apríl og hefst kl. 9 e. h. Góð kvöldverðlaun og einnig verða heildarverðlaun veitt. Dansað til kl. 1 e. m. Skemmtinefndin. Ungur maður sem hefur áhuga fyrir að kynnast fiskirækt, getur fengið fasta atvinnu við fiskirækt- arstöðina að Laxalóni. Reglusemi áskilin. — Til- boð merkt: „Framtíð“ sendist afgr. blaðsins. "k Reynið BEX-BISSELL þegar í dag ★ Notið aðeins það bezta ★ Notið Tækið kostar kr. 359.50 Brúsi af shampó kr. 57,70 PÓSTSENDUM. NYLON STYRKT NANKIN Austurstræti 22 Sími 14190 Góð fermingargjöf er æðardúnssæng FRÁ NONNA vantar að vistheimiliunum Elliðavatní og Arnan holti, nú þegar. Upplýsingar í síma 22400. Fermingarföt Drengjajakkaföt á 14—16 ára. Matrósaföt og kjólar Stakir jakkar Drengjabuxur Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft Æðardúnn Hálfdúnn Fiður Munið hið heimsfræga Patton ullargarn. PÓSTSENDUM. SJUKRAHUSNEFND REYKJAVIKUR Góðar fermingargjafir Skíði, Skautar, Vindsængur Ferðamatar-áhöld i tösku Ferðagasprísumar, Svefnpokar, Tjöld, Bakpokar, Myndavélar, Veiðistangarsett og fl. PÓSTSENDUM. Rybvarinn — Sparneytinn — Sterkur Sérslaklcga byggZur fyrir malarvegi Sveinn Björnsson & Co, Hafnarstræti 22 — Sími 24204 , Vesturgötu 12. Sími 1 35 70 HEKLA • AKUREYRI IÐNAÐARDEILD SÍS SÖLUDEILD SÍMI 11971,17080 Austurstræti 1, Kjörgarði, Laugaveg 59, sími 13508 \i!glýsið í Tímanu?? T í M I N N, þriðjudagur 10. apríl 1962. , \ ' . . > • ■ * ■ I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.