Tíminn - 12.04.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.04.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUS íþróttamál. — Mælt var með þvi, að sett yrði á fót Æskulýðsstofn- un Evrópu í Strassbourg. Rætt var um áhugamannareglur á sviði íþrótta og um íþróttamót og alþióðastjórnmái, en erfiðleikar hafa nokbrum sinnum orðið vegna þess, að íþróttamenn hafa ekki getað ferðazt milli landa til þess að taka þátt í keppnum. — Mælt var með því, að stofnað yrði íþróttabandalag Evrópu til að stuðla að betra skipulagi á þessu sviði. Frá skrifstofu borgariæknis: — Farsóttir í Reykjavik vikuna 25. marz — 1. apríl 1962 samkvæmt skýrslum 44 (53) starfandi lækna. Hálsbólga 52 (55), Kvefsótt 115 (138), Iðrakvef 4 (15), Ristill 1 (1), Influenza 204 (543), Heilasótt 6 (2), Hettusótt 16 (29), Hvotsótt 2 (0), Kveflungnabólga 11 (17), Taksótt 2 (3), Munnangur 3 (5), Hlaupabóla 1 (5). Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Vestmannaeyja frá Spáni. Askja er í Reykjavík. Btöb og tímarit — Lykillinn er ekki þarna. Eg faldi hann á BETRI stað . . . einhvers staðar. gefur yfirlit yfir gang málsins; greint frá félagsstarfinu; Þorgeir K. Þorgeirsson viðskiptafræðing- ur, skrifar nokkur orð um Stjórn unarfélag íslands; Skýrsla form. F.Í.S. á aðalfundi. — Ýmislegt annað, bæði skemmtilegt og fróð- legt er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Komlnn er út bæklingurinn Kynn isför til Konsó, ferðaminningar Ólafs Ólafssonar kristniboða. í forspjalli fjórðu prentunar, get- ur hann m.a. fyrstu kristniboða okkar, en liðin eru 30 ár frá stofn un Sambands íslenzkra kristni- boðsféteiga. Á annarri síðu er landatwéf, sem sýnir starfssvæði lútherska kristniboðsins í Suður- Eþíópíu. Við lestur bæklingsins fær maður innsýn í starf kristni- boðsins meðal hinna innfæddu, og hið göfuga starf, sem þar er innt af hendi. Allt þetta starf, auk þess, sem einnig er unnið á vegum Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga hér heima, er boriö uppi af fyrirbæn, fjárfram lögum og fórnfúsu starfi mikils fjölda einstaklinga víða um land. Símablaðið, 1. tbl„ er komið út, Meðal efnis í blaðinu er: Nýi sæ- síminn tekinn í notkun; ræða póó! og símamálastjóra, þar sem hann Fimmtudagur 12. apríl. 8.00 ' Morgunútvarp (8,30 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). — 12.00 Hádegisútvarp (12,25 Fréttir og tilkynningar). — 13.00 „Á frf- vaktinni", sjómannaþáttur (Sig- ríður Hagalín). — 15.00 Síðdegis útvarp (Fréttir og tilk. — 16,30 Veðurfregnir. — 17.00 Frétt: i. — 17.40 Framburðarkennsla i frönsku og þýzku. — 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guðrún Steingrímsdóttir). — 18.20 Þing fréttir. — 18.50 Tilkynningar. — 19,20 Veðurfr. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Útvarp frá Alþingi: Al- mennar stjórnmálaumræður (eld húsdagsumræður); fyrra kvöld. Hver, þingflokkur hefur til um- ráða 50 mín., er skiptast í tvær umferðir, 25—30 min. og 20—25 mín. — Röð flokkanna: Fram- sóknarflokkur; Sjálfstæðisfiokk urjAlþýðubandalag; Alþýðuflok'. ur. — Dagskrárlok um kl. 23.30. ■ z ! ■ m m m 6 ÍO p m " 12 i* l m m ■ B m 567 Lárétt 1+15 skáldsaga, 6 hræðstu 10 býli, 11 greinir, 12 eyja. Lóðrétt: 2 egnt, 3 hrópa, 4 fræg ur maður, 5 íþróttar, 7 grasflöt, 8 talsvert, 9 málmur, 13 timabil, 14 . . . reitis. Lausn á krossgátu 565: Lárétt: 1 mjöll, 6 Framnes, 10 tó 11 N.N. 12 rakkana, 15 afana. Lóðrétt: 2 Jóa, 3 lán, 4 aftra, asnar, 7 róa 8 mók, 9 enn, 13 kaf 14 ann. —--------- ■„■■MH in i.-iqm-'li-WMf Simt 1 14 75 Sýnd kl 4 og 8 Hækkað verð Bönnuð börnum Innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 Síðasta vika. Slmt 1 15 44 Við skulum elskast („Let's Make Love") Ein af frægustu og mest un- töluðu gamanmyndum sem :erð hefur verið síðustu árin. Aðalhlutverk: MARILYN MONROE YVES MONTAND TONY RANDALL Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð) Slm 22 I 40 Hirðfíflið (The Court Jester) Hin heimsfræga ameriska gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: DANNY KAYE Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 9 Slm I 13 84 Læðan (La Chafte) Sérstaklega spennandi og ,mjög viðburðarrík ný, frönsk -vik- mynd. byggð á samnefndrt sö u sem verið hefur framhaldssaga Morgunblaðsins — Danskur texti FRANQOISE ARNOUL BERNHARD WICKI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Röddin í speglinum (Voice in the Mlrror) Áhrifarík og vel leikin ný amerísk CinemaScopé-mynd. RICHARD EGAN JULIE LONDON Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • • Oxlar með fólks- og vörubílahjól- um fvrir hevvagna og kerr ur — Vagnbewli og grind ur — Notaðar felgur og notuð bíladekk — til sölu hjá Kristiáni Júlíussym. Vesturgötu 22. Revkiavík sími 22724. Póstkröfusendi í® Slml 18 9 36 Hin beisku ár (This angry age) Ný itölsk-amerísk stórmynd l litum og CinemaScope tekin 1 Thailandi. — Framleidd at Dino De Laurentiis, sem gerði verðlaunamyndina „La Strada” ANTHONY PERKINS SIVANA MANGANO Sýnd kl. 7 og 9 Mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Síðasta sinn. Fantar á ferð Spennandi litkvikmynd Sýnd kl. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Slmt 50 2 49 16. VIKA. Barónessan frá benzínsölunni Framúrskarandt sKemmtileg dönsk gamanmynd i' litum leikin ai úrvalsleikurunum: Sýnd kl. 9. Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT. Skugga*Sveinn Sýning föstudag kl. 20. AðgÖngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200 Ekkl svarað I síma fyrstu tvo tfmana eftir að sala hefst. Leikfélag Reykiavíkur Slmi 1 31 91 Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30. Örfáar sýningar eftir. Gamanleikurinn Taugastríð iengdamömmu Sýning laugardagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2 i dag. Slmi 13191. Drangó einn gegn ölium með JEFF CHALJLER Sýnd kl. 7. Slml 32 0 75 Ævintýrí í Dónárdölum (,; mweh) Fjörug og hrífandi þýzk kvik- í lituni e- gerfst i hinum undurfögru héruðum ' Dóná. SABI BONTHA. RUDOLF PRACK ásamt Vínar Mozart Drengjakórnum. Danskur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mummn Slm: 19 1 85 ENGIN BÍÓSÝNING Leiksýnlng Leikfélag Kénavogs Siml 19185 Gildran Leikstjóri: Benedikt Arnason Sýning f kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 ; dag. — Allra slðasta slnn Til sölu er 3 herbergja íbúð i Hlíð- Kynnlng á Islenzkum leikrltum Á mnrgun er mánudagur eftir Halldór Þorstelnsson. Lelkritið lesið á sviði í Tjarn- arbæ fimmtudagskvöld kl. 8,30. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. f hlutverkum: Róbert Arnfinns- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Sigurhjörnsson, Þóra Frið- riksdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Emelía Jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir og Margrét A. Auðuns. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Hatnarflrði Sím 50 1 84 Ungur fléftamaður Frönsk úrvalsmynd. — Hlaut gullverðlaun i Cannes. Nýja franska „bylgjan". — 'Kjörin bezta mynd ársins í Dan mörku og Bretlandi. Sýnd kl 7 og 9 unum. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt.. / Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Heimilishjálp Stórísar og dúkar teknir í strekkingu. Upplýsingar í sfma 17045. T f M I N N, fimmtudagur 12. apríl 1962. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.