Tíminn - 25.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.04.1962, Blaðsíða 10
ur, fræðslumyndir og fleira. — Dr. Siinon Jóh. Ágústsson flytur erindi um barnabókmenntir og í sambandi við það verður efnt til sýningar á íslenzkum barna- bókmenntum. — Dagskrá nánar aúglýst. síðar. Dregið var í Happdrættisláni rík issjóðs, A-flokki, hinn 15. apríl s.l. — Hæstu vinningar féllu á eftirtalin númer: 75 þúsund krón ur 96113, 40 þúsund krónur 142565, 15 þúsund króniur 31040, 10 þúsund krónur 19194, 53863, 56623, 5 þúsund krónur: 22773, 24054, 64971, 77131, 80701. (Birt án ábyrgðar). I dag er mfövikudagur 25. apríl. ^arkús guð- spjallamaður Tungl í hásuðri kl. 4.41 Árdegisflæður kl. 8.33 í grein Bjarna Ólafssonar um hrossanotkun og hrossarækt var villa í 23. línu, en þar stóð — stórbænda — en átti að vera — stóðbænda. Slysavarðstofan > Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næfurlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 21.—28. ap<ríl er í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagsvarzla 19. apríl er í Ing- ólfsapóteki; 20. apríl í Lauga- vegsapóteki; annan páskadag í Reykjavíkurapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 21.—28. apríl er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími J1336 Keflavík: Næturl'æknir 25. aprfl er Björn Sigurðsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Svava Gunn a-rsdóttir, prófasts, Skarði, Gnúp- verjahreppi, og Bjöm Kristjáns- son, Hjarðarbóli, Ölfusi. Hinn 26. þ.m. á Ungmennasamband Borgarfjarðar 50 ára afmæli, og verður þess minnst með kvöldvöku að Logalandi í Reykholtsdal 28. apríl Að stofnun sambandsins stóðu 7 ungmennafélög, og fyrstu stjórn skipuðu þeir Páll Zóphóníasson, Andrés Eyjólfsson í Síðu- múla og Jón Hannesson í Deildartungu. — í UMSB eru nú 13 félög, og núverandi stjórn skipa þeir; Ragnar Olgeirsson, Oddsstöðum; Bjarni Helgason, Laugalandi; Guðmundur Þorsteinsson, Skálpastöð- um; Guðlaugur Torfason, Hvammi; Geir Björnsson, Borgarnesi. Nýlega var dregið í húshapp- d-rætti Frjálsrar menningar. Upp kom númer 2998. Upplýsingar ei*u veittar í skrifstofu Frjálsrar menningar, Tjarnargötu 16. Fréttatilkynning frá Sambandi ís- lenzkra barnalcennara: Samband íslenzkra barnakennara hefur á- kveðið að halda fulltrúaþing sitt í votr, þegar skólar hafa lokið störfum, og ræða þar þau mál stéttarinnar, sem nú eru efst á baugi. Þingið verður sett í Mela- skólanum í Reykjavík sunnudag- inn 3. júní. Rætt verður um launa- og kjaramál kennara og þau viðhorf, sem þar hafa skap- azt, barnabókmenntir, námsbæk- Félag frímerkjasafnara: Herbe* félagsins að Amitmannsstíg 2 opið í vetur félagsmönnum . almenningi miðvikudaga kl. 20- 22. Ókeypis upplýsingar um frí- merki og frímerkjasöfnun. Bazar: Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 15. maí í safnaðairheimilinu við Sól- heima. Skorað er á félagskonur og aðrar safnaðarkonur, að gefa muni. Vinsamleg tilmæli eru, að þeim sé skilað í fyrra lagi vegna fyrirhugaðrar gluggasýningar. — Allar upplýsingar í simum 33651 (Vogahverfi) og 35824 (Sundin). Frá Kvenrétfindafélagi íslands: .ndur verður haldinn í félags- .:eimili prentara að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 26. apríl kl. 8,30 e.h. stundvíslega. — Fundar- efni: Guðmundur Guðmundsson, tryggingafræðingur, flytur erindi um lífeyrisgreiðslur til starfs- manna ríkisins. — Áríðandi fé- lagsmál. Aðalfundur Félags matreiðslu- manna var haldinn 28. marz / s.l. í stjórn félagsins voru kjörnir: Formaður Ib Wessman, ritari Tryggvi Jónsson, gjaldkeri Svan- ur Ágústsson, varaformaður Árni Jónsson og meðstjórnandi Harry Kjærnested. Sjómannablaðið Vikingur, 4. tbl„ er komið út — Meðal efnis i blaðinu er: Aukin verkleg kennsla sjómannsefna (Guðmund ur Jensson); u )haf sögunnar um ívalú (Sigfús Magnússon); pabb á trollvaktinni; myndir frá vertíð í Ólafsvík 1961; grein um rottu- plágu í erlendum höfnum; varn- arorð til sjófarenda, rætt um gúmmíbjörgunarbátana. — Ýmis- legt annað, skemmtilegt og fróð- legt, er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Dýraverndarinn, 1. tbl. 1962, er kominn út. — í blaðinu er m.a.: frá aðalfundi Sambands dýra- verndunarfélaga íslands; fyrir yngstu lesendurnar, sjálenzk þjóð saga, Bóndinn og gráa merin; Góðvinir á ' Tindum eftir Ragn- heiði Grímsdóttur; greinin í svelti. — Ýmislegt annað, bæði fróðlegt og skemmtflegt er í blaðinu. Heima er bezf, 4. hefti 1962, er komið út. — í blaðinu er m.a.: þáttur um Grímstungu í Vatns- dal og Lárus Grímstungubónda; Steindór Steindórsson frá Hlöð- um skrifar um Fjallagrös og aðr- ar fléttur; Jón Skjöldungur (nið- urlag); Sumar á Saurum (Þorvald ur Sæmundsson, kennari); Hættu- legur leikur (Þórður Jónsson, Látrum); Eftir eld (2. hluti). — Ýmislegt annað, bæði fróðlegt og skemmtilegt er í blaðinu. Heilsuvernd, 2. hefti 1962, er kom Haraldur Hjálmarsson frá Kambi í Skagafirði kveður: , Eg drekk fremur faglega og fer ekki yfir strikið þó ég drekki daglega og drekki stundum mikið. — Komdu inn á skrifstofuna. Þar get- um við talað saman einslega. — Nei! Þetta er gildra. — Bíddu þá fyrir utan, Pankó. Eg að ég græði meira á því en — ýmsu veit, að Kiddi er ekki hræddur við mig. öðru! Þetta er bara saklaus blekking. — Já, ég tók þetta að mér vegna þess, Tekið á móti tilkynningum i dagbékina klukkan 10—12 — Kannske frumskógalögreglan hætti nú að snuðra í því, sem henni kemur ekki við, þegar maður úr henni hefur verið staðinn að verki. — Vertu hughraustur, Smith. Eg kem aftur. — Þetta stakk upp í hann. Og hvernig þú tókst lykilinn, það var snilld. — Hvernig hafa þeir komið lyklin- um í vasa minn? Hvað verður nú? * Það var Eiríki mikil ráðgáta, hvað Sigröður var að hafast að. Hann læddist því nær Útlénsmann inum. Hann varð að fara mjög gætilega, svo að Sigröður yrði hans ekki var. En hann virtist hafa allan hugann við verk sitt. og Eiríkur komst nálægt honum óséður. Allt í einu hvarf Sigröður sjónum hans. Eiríkur hélt gæti- lega inn á bersvæði og var við- búinn öllu hinu versta. Þá heyrði hann hljóð fyrir aftan sig, og ör straukst við öxl hans Hann sneri sér eldsnöggt við og horfðist i augu við Sigröð. sem var að leggja aðra ör á streng. Léíöréttlngár Hedsugæzla FréttatLlkynningar Blöb og tímarit T I M I N N, miðvikudagur 25, apríl 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.