Tíminn - 25.04.1962, Page 14

Tíminn - 25.04.1962, Page 14
Fyrri hluti: UndanhaU, eftir Arthur Bryant HeimiUir eru nokkrum persónulegum ávirðing- um eða yfirsjónum væri um að kenna. — „Borðaði að lokum mið degisverð með N.N...skrifaði hann í dagbók sína í febrúar þ. á. „... en honum hafði ég orðið að skrifa í gær og tilkynna að vegna aldurs síns yrði hann bráð- lega að hætta störfum. Sjaldan hefur mér veitzt jafn erfitt að skrifa bréf og sjaldan hef ég feng- ið fallegra svar . . , “ Æðstu hershöfgingjar Bretiands á þeim tíma, sem Brooke tók að sér stjórn hinna hernaðarlegu mála þess, voru Sir Claude Auchin leck í Mið-Austurlöndum, Wawell 'hershöfðingi í Indlandi og Bern- ard Pagct, sem tekið hafði við stjórn heimahersins eftir Brooke. Þeir Alexander og Montgomery voru þá báðir herdeildarforingjar undir stjórn þess síðarnefnda. Sá mikilvægasti þessara þriggja var Auchinleck, sem hafði það hlut- verð að relca her möndulvfeldanna burt úr Norður-Afriku, Brooke hafði mikið álit á hæfileikum hans og dugnaði, en efaðist hins vegar mjög um heppilegt val hans á und irmönnum sínum. Rétt áður en Rommel hóf gagnáhlaup sitt í jan úar, skrifaði hann Auchinleck og varaði hann við hinum „ranglega bjartsýnu skýrslum“ upplýsinga- þjónustu hans og hinum öfgafullu fullyrðingum hennar um mannfall óvinanna. „Slíkt“, skrifaði iiann, „getur aðeins valdið óréttlætan- légri bjartsýni meðal stjórnmála- manna, en í kjölfar þess hlýtur svo að fylgja efi um sannloiksgildi fullyrðinga okkar . “ Eftir missi Benghazi skrifaði hann aft- ur: „Fyrst og fremst langar mig aðv votta yður innilegustu samúð mína" vegna þess afhroðs, gr her yðar hefur orðið að þola. Eg get svo vel hugsað mér, hvílík vonbrigði þetta^ hljóta að vera fyrir yður. Þegar ég hugsa um gagnáhlaup Rommels, þá get ég ekki varizt þeirri hugsun , . . . að of bjartsýn leyniþjónusta hafi átt mikinn þátt í erfiðleikum yðar , . . Eg er ekki einn um þessa skoðun, heldur virð ast allir i hermálaráðuneytinu að- hyllast hana líka ..." Lengra en þetta vildi hann ekki fara að sinni, þar éð hann taldi, að hershöfðingl ætti að hafa fulla heimild til að velja sér undirmenn sjálfur og njóta svo lengi sem hann héldi herforingjastöðunni, trausts þeirra, er útnefndu hann. En enda þótt hann vildi ekki skipta sér af gerðum herforingj- anna, þá krafðist hann þess þó, sem æðstráðandi her.sins, að hann væri látinn fá ýtarlegar upplýsing ar um það, hvað váeri að gerast á vígstöðvunum. Eitt sinn varð hann þess vísari, að símskeyti fóru milli forsætisráðherrans og yfir- hershöfðingjans í Mið-Austurlönd um, án þess að honum væri látin í té vitneskja um innihald þeirra. Þetta var óregla, sem hann gerði þegar ráðstafanir til að leiðrétta. „Það er auðvitað mjög æskilegt“, skrifaði hann Auchinleck, j „að þér sendið einkaskeyti beint til forsætisráðherrans sem svar við skeytum hans og veitið honum upp lýsingar um rás viðburðanna, samt tel ég ekki, að þetta ætti á nokkurn hátt að hafa áhrif á það eðlilega samband, sem verður að vera milli yðar og hermálaráðu- neytisins . . . . “ Jafnskjótt og Brooke hafði hlutið þá ábyrgðarstöðu að vera aðal-her málaráðunautur forsætisráðherr- ans, komu tveir höfuðbrestir hans í ljós — hin ómótstæðilega árátta hans, eins og hann orðaði það sjálf ur: „að reka fingurinn í hverja kjötbollu, áður en hún var soðin“ og löngun hans til að framkvæma alla hluti samtímis, í stað þess að einbeita sér að einu atriði í einu. Sá vani hans að hvetja hershöfð- ingja á vígstöðvunum til árásar án þess að vita fullkomlega um að- stöðu þeirra og áður en þeir voru reiðubúnir til þess sjálfir, krafð- ist allrar staðfestu Brookes og ein beitni. Það kom líka fyrir, að Chur chill virtist gera sér þessa tilhneig ingu ljósa. „Það er gagnslaust", sagði hann um Waveli þennan sama mánþð — „að útnefna yfir- hershöfðingja, ef maður þarf að eyða tímanum í það að kenna hon um ýfir-herstjórn Samt hélt hann áfram að þjá þennan langþjáða hershnfðingja með sífelldum símskeýtum, án til- lits til þeirrar staðreyndar, að sem æðsti stjórnandi A.B.D.A. var hann ekki einungis ábyrgur gagn- vart brezku stjórninni, heldur einnig gagnvart Valdhöfunum í Washington. Á sama hátt var það, þegar liðsauki, sem ætlaður var Egyptum, hafði verið sendur til fjarlægari Austurlanda og þegar hann sjálfur hvatti til flutnings flugvéla frá Mið-Austurlöndum til Indlands og rússnesku vígstöðv- anna, þá hélt hann áfram að reyna að knýja hinn varkára Auchinleck til ótímabærrar sóknar, enda þótt hann vissi ,að bæði Brooke og her foringjaráðið væru á móti því: „Annar slæmur mánudagur", skrifaði Brooke þann 2. marz. „Komst að því, að forsætisráðhnrr ann hafði sent' Auchinleck skeyti fullt af móðgunum og skömmum yfir því, að hann skyldi ekki hafa 43 hafið sókn fyrr . . . . An þess að mögulegt sé fyrir hann að þaul- kynnast öllum aðstæðum . . . er hann að reyna að knýja hann til árásar, fyrr en ráðlegt þykir, og það sem meira er, tilgangi sínum hyggst hann ná með móðgandi árásarskeytum. Til allrar ham- íngju tókst okkur að stöðva skeyt ið og endurorða það“, En forsætisráðherrann lét eng- in afsvör draga úr sér kjark. Ef ein tilraun mistókst, þá reyndi hann bara aðra, Þaan 8. marz hringdi hann til Auchinleck og mæltist til þess, að hann kæmi aftur til Englands til ráðstefnu, en hinn síðarnefndi hafnaði þeim tilmælum á þeim forsendum, að vera sín í Cairó væri óhjákvæmi- leg. Um þetta skrifaði Brooke þann 13. s.m.: „Ritaði forsætisráðherranum bréf viðvíkjandi þessu (neitun Auchinlecks). Hann hringdi samt til mín frá Chequers, ofsalega reið ur og talaði he!zt um að vílya Auchinleck úr starfi....... Um kvöldið hringdi forsætisráðherr- ann tiJ mín aftur og sa.gðist ætla ag sénda Auchinleck skeyti. Ham- ingjan má vita, hvað í því mun standa . . “ , í bréfi til Auehinleck vék Brooke að þeim erfiðleikum, sem neitun hans við að koma heim til ráðstefnu hafði valdið og.að þeirri ákvörðun, sem tekin hafði yerið, að senda vara-formann herforingja ráðsins, til að gefa skýrslu. Þótt ómögulegt væri að segja honum frá öllu, sem gerzt hefði án þess að verða ólöghlýcTinn, þá óttaðist hann mest, að Auchinleck myndi finnast tekið fram fyrir hendurn ar á sér. „Eg vona“,* skrifaði hann um fyrirhugaða heímsókn Nyes — „að þér gefið honum glögga lýs- in.gu á aðstæðum ykkar, með erfið leikum þeirra og útliti. Án slíkrar lýsingar yrði mjög erfitt að koma forsætisráðherranum í skilning um orsökina fyrir töfum. Slíkt hef ur ekki reynzt of auðvelt undan- 34 grennslan upplýstist það að Stóra Manga óttaðist sömu örlög í hjónabandinu og Árný'gamla. Þegar hún hafði orð á því við Sigurð sagðist þann eiga nóg börn af fyrra hjónabandi, yndi því vel að þau hlæðu ekki niður ómegð. Þá var hægara ag láta sér líða vel, Hann hefði fengið nóg af baslinu í fyrra hjónabandinu. Það værl líka snemmt að kvíða barn- leysi meðan þau væru ógift. Svo bætti hann gráu ofan á svart, er hann kom með þann gamanþátt, að ef henni leiddist barnleysið gæti vel komið til mála, að hann gæfi henni kost á að fóstra ung- barn, sem hann eignaðist utan hjónabandsins og kæmi þá í ljós hvort hún tæki Árnýju fram. Stóru Möngu fannst þetta orð- bragð Sigurðar alveg ófyrirgefan- legt. Hún ságði að innræti hans væri slíkt, ag hún gæti ekki borið til hans það traust, sem eigin- konu bæri. Ragnheiður lét Stóru Möngu tala út. Svo fór hún með hægð, að leiða henni fyrir sjónir, hvort hún vildi heldur slíta sér út sem óbreytt vinnukona eða mynda sjálfstætt heimili, þar sem hún Igæti lagt fram krafta sína, hlúð að sínum eigin hugðarefnum og strokið um frjálst höfuð. Sigurð- ur myndi reynast henni vel. Hann væri reglumaður, duglegur pg úr- ræðagóður. Allir sögðu og hún líka að hann hefði reynzt fyrri konu sinni vel. Hún hafði lengst af verið heilsuveil og hann borið hita og þunga fát!æks heimilis, væri því að vonum að hann æskti þes-s að heimili það sem hann nú ætlaði að stofna nieð nýrri hús- freyju yrði heilsusterkari og jafn vel barnfærra en heimiliö sem leystist upp við fráfall fyrri kon- unnar. Réð hún Stóru Möngu til þess að hverfa frá uppsögn sinni. Enda væri það óvanalegt eftir að lýst hefði verið tvisvar sinnum Ef henni hrysi hugur við hjóna- bandinu væri hægt að fresta því um óákveðinn tima, Kynna sér hvernig þeim vegnaði í sambúð- inni. En oftast hefði slík frestun farið JUa, Og venjulega þannig að eftirsjá konunnar hefði orðið meiri en karlmannsins. Hún væri bundin við þrengri verkahring en hann og fengi hann sjaldan til þess að ganga í hjónaband ef því var frestað í fyrstu hennar vegna. Um barnlausa heimilið væri það að segja, að Sigurður myndi ekki sakna þar mikils. Hann ætti börn frá fyrra hjónabandinu. Ef hann nyti ástríkis góðrar og umhyggju samrar eiginkonu væri þrám hans fullnægt. Ef hún sætti sig við, barnleysi væri allt með felldu. | Sigurður ætti állt aðra forsögu en Ásmundur maður Árnýjar. Ás-. mundur hafði liðið vegna þess að I hans eigið barn var frá honum tekið, er móðir þess sleit trúlofun I þeirra og stökk af landi bhrt með manni, sem hún tók fram yfir Ásmund. Ásmundur hafði séð mikið eftir barninu, þráð sitt eigið afkvæmi. Er Árný fæddi honum engin börn og hann kvartaði við| hana, baunaði hún því á hann, að líklega væri sökin hans. Hann hefði aldrei átt það barn, sem hon um var eignað. Ásmundur vildi reka af sér slíka aðdróttun og leit aði til vinnukonunnar. Barnið fæddist. En faðirinn naut þess ekki eins og skyldi. Hann fann svo til. með einstæðingsmóður- inni, sem fórnaði sér fyrir hann, dð hann vildi el^ki taka drenginn mjólkin stökk um þær báðar, og Grétu lá vig yfirliði, Þetta olli umróti miklu á heimil inu og sárindum. Árný gat aldrei fyrirgefið sér bráðlæti sitt. Ekki gat hún heldur beðið Grétu fyrir frá henni. Við þag varg heimilis líf hans og Árnýjar kalt og skugg um vafið. Ekkert slíkt myndi út-! j hverfa heimili þeirra Sigurðar enda fjarri sanni að hún skyldi láta sór detta það í hug að hún eignaðist ekkert barn. — Þú ert yngri en ég, sagði Ragnheiður. — Og sýnist þér ég vera óbyrja? — Nei. Ekki dat.t Stóru Möngu það i hug. En þar sem Árný var komin á heilann á Stóru Möngu rakti Ragnheiður nokkra þætti úr sögu hennar, ef Stóra Manga hresstist við það. Og svo ein- kennilegt sem það er hafði eng- inn af þeim sagnaþáttum slík á- hrif, til góðs á Stóru Möngu, sem þessi stutta saga: — Eitt sumar er Ásmundur yngri var smali hjá pabba sínum kom móðir hans ag finna dreng- gefningar né tjáð manni sínum inn sinn. Það var við helgi. Sunnu orsökina. Er hann las hádegislest dagsmorguninn bauð hún Árnýju'urinn gerði hann þetta vers úr að mjnlka með henni kvíaærnar. j Passíusálmunum að lokabæn Árný þá það. Drengurinn lá á; sinni. — Hvar sem ófriður hreyfir kvíaveggnum og ræddi við sér o.s.frv. Og aldrei leið úr huga mömmu sína. Hann var að segja' Árnýjar hversu fallega Ásmund- henni frá ánum, kostum þeirra ur fór með þessi bænarorð: — sumra og löstum annarra. Stór- Gakktu þar Jesú milli mest, með hyrna hafði oft reynt að leika á þínum friðaranda, og varna vanda. hann, en hann þekkti hana orðið Hjálpa þú svo vér hugsum bezt í og sá við kenjum hennar. Breið- hreinum kærleik ag standa. leit kom oft til hans er harin Framsetningin var í senn heit opnaði malpokann og át með hon bœI1) samofjn eigin ásökun. Það um og vildi að hann klappaði sér, iœsti sig inn í vitund Árnýjar og og klóraði. Mjallhvít var ljónstyggj þag svo fast að þaðan vék það og Stygga Spök, þag var nú meiri aldrei. kerlingin. , _ Margrét mín; ef bænarþelið — Stygga Spök, sagði Gréta yfirgefið mannlífið, þá leggur og horfði með aðdáun á drenginn dauðinn við gand sinn og tortím- sinn. Hvers vegna heitir skepnan ir öllu. Stygga Spök? En svarið kom úr nú var stutt þögn. Svo sagði óvæntri átt. Árnýju rann svo í Ragnheiður: skap við að sjá móðurástina — Margrét mín ef ekkert annað geisla úr augum Grétu, að húri^tendur í vegi, cn það sem þú lamdi svo ofan í höfuðið á henni hefur tjág mér, þá gakktu út í með mjólkurfötubotninum, að hjónabandið meg Sigurði. Hann BJARNI UR FIRÐI Stúdentinn i Hvammi er reyndur mannkostanjaður og í sambúðinni við hann spái ég þér farsældar og efnisbarna. Hitt verð ur þér óbætandi kvöl um allan aldur ag slíta tryggðarbandig nú, þegar jarðnæðið er fengið og allt sem þið þarfnist til þess ag hefja sjálfstæðan búskap. Eg hlakka til i ag sjá þig á brúðarbekknum og er j viss um gott hjónaband. | Þegar þú takr breytist allt | sagði Stóra 'Manga. — En ég er búin að segja Sigurði upp. — Eg tala við Sigurð, sagði Ragnheiður. — Farðu nú fram og leggðu þig í rúmið þitt og reyndu að sofna. Sannaðu til allt fer vel. Húsfreyja fylgdi Stóru Möngu fram í baðstofuna og breiddi ofan á hana og gaf henni inn styrkjandi dropa. Svo gekk hún til fundar vig bónda sinn og tjáði honum í fáum orð- um hvag fyrir hafði komið, og bað hann að sækja Sigurð sem enn var í húsunum, St.údentinn brást fljótt við, sendi eftir Sigurði, sem kom þegar og ræddust þau þrjú við frammi í stofumii. Stúdentinn, T f M I N N. r.ii’í nU-.ía-n>’ 2^.Tttrií 1982 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.