Tíminn - 28.04.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.04.1962, Blaðsíða 5
FPAKKAP TERELENE kr. 1698.00 POPELIN kr. 1069.00 Stuttir kr. 795.00. Nylon hjólbarðar af flestum stærðum. Einnig margar stærðir með hvítum hliðum. Sendum um allt land. Gúmmívinniistofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955 Fyrir vorið Sallabuxur á börn og ung- linga frá kr. 125 00 Stakir drengjajakkar Stakar drengjabuxur ullarefni, frá 4 ára. Buxnaefni kr. 150.00 meter Drengjajakkaföt frá 6—14 ára. Fermingarföt frá kr. 1250 Æðardúnsæng er vegleg fermingargjöf. Æðardúnn — Hálfdúnn Gæsadúnn — Fiður Koddar — Sængurver Nylonsokkar frá kr. 35.00 PÓSTSENDUM Vesturg. 12. Sími 13570 Símaskráin 1962 Nauoungaruppboð Fimmtudaginn 3. maí n.k. verður byrjað að afhenda símaskrárviðbæti fyrir Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð til símnotenda og er ráðgert að af- greiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar í landssímahúsinu, gengið inn frá Thorvaldsensstræti. Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9—19, nema laugardaga kl. 8.30—12. Fimmtudaginn 3. maí verða afgreidd símanúmer 10000—11999 Föstudaginn 4. — — Laugardaginn 5. — — Mánudaginn 7. — — Þriðjudaginn 8. — — Miðvikudaginn 9. — — Fimmtudaginn 10. — — Föstudaginn 11. — — Laugardaginn 12. — -r- Mánudaginn 14. — — Þriðjudaginn 15. — — 12000—13999 14000—15999 16000—17999 18000—19999 20000—22999 23000—24999 32000—33999 34000—35999 36000—37999 38000—384199 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni við Strandgötu frá mánudeginum 7. maí n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og 'Hafnarfjarðar. verður haldið að Síðumúla 20, Bifreiðageymslu Vöku h/f, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. þriðjudaginn 8. maí n. k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R. 1087, R. 1174, R. 1317, R. 1396, R. 1553, R. 1849, R. 2105, R. 2348, R. 2591, R. 2616, R. 2724, R..2778, R. 3042, R. 3050, R. 3516, R. 3788, R. 4069, R. 4153, R. 4246, R. 4426, R. 4645, R. 4709, R. 4946, R. 5339, R. 5857, R. 5963, R. 6313, R. 6607, R. 6727, R. 7044, R. 7098, R. 7249, R. 8189, R. 8196, R. 8296, R. 8647. R. 9008. R. 9021, R. 9213, R. 9248, R. 9894, R. 10135, R. 10200, R. 10203, R. 10261, R. 10295, R. 10396, R. 10518, R. 10625, R. 10680, R. 10748, R. 10814, R. 10829, R. 10888, R. 10943, R. 11287, R. 11551, R. 11576, R. 11579, R. 11594, R. 11598, R. 11660, R. 11781, R. 11817. R. 11829, R. 12157, R. 12293, R. 12370, R. 12422, R. 12491, R. 12503, R. 12838. D. 207, G. 2322, K. 339, Ö. 631, óskrásett bifreið (Ford Taunus), óskrásett bifreið (Kaiser 1952) dráttarvél og jarðýta. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Símanúnner er 11700 Sjóvátrijqqi^Sag ísiandst Aðstoðarmaður í þvottasal Þvottahús Landspítalans vantar nú þegar eða í maí- mánuði aðstoðarmann við þvottastörf í þvottasal. Laun greiðast samkvæmt 11. fl. launalaga. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og helzt yngri en 40 ára. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá í þvottahúsinu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist fyrir. 6. maí 1962 til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 27. apríl 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna. SELFOSS SELFOSS Ljósmyndasýning verður í Iðnskólanum sunudaginn 29. apríl 1962 Opið frá kl. 10 til 10 Aðeins þennan eina dag. Aðgangur ókeypis. Komið og skoðið. HANNES PÁLSSON, Ijósmyndari. TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK SELFOSS — SELFOSS Svein B. Johansen sýnir lit- kvikmyndina „Síðasti vindl- ingurinn", og flytur erindi, sem nefnist Siðbótin í nýju Ijósi í Iðnaðarmannahúsinu, Selfossi, sunnudaginn 29. apríl kl. 20.30. Söngur og tónlist Allir velkomnir. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum, fimmtu- daginn 31. maí kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjulég aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum i afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, dag- ana 29. og 30. mai. Stjórnin. T í M I N N, laugardaginn 28. apríl 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.