Tíminn - 20.05.1962, Síða 5
Kosningarbókin
FJÖL VÍS
Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí 1962
er komin út.
í henni eru upplýsingar um alla listabókstafi á
landinu, framboðslista, úrslit síðustu bæjar- og
sveitarstjórnarkosninga, mannfjölda, skýrslur og
ýmsar sögulegar upplýsingar um sveitarstjórnar-
kosningar frá fyrri árum.
Bókin er handhægt upplýsingarit fyrir
kjósendur allra flokka.
Auk þess verðlauna-krossgáta með 1000,00 kr.
verðlaunum.
Bókin fæst um allt land. Verð kr. 30,00.
BÓKAÚTGÁFAN FJÖLVÍS,
sími 20443.
Ráðsmaður
óskast á skólabúið að Hólum í Hjaltadal frá 1. júní.
Upplýsingar eru gefnar af Ráðningarstofu lanbúri-
aðarins, Búnaðarfélagshúsinu, sími 19200 og Árna
G. Péturssyni, Hólum.
Iðnaðarhúsnæði
(3 herb.) við Laugaveg,
til leigu.
Tilboð sendist Tímanum, merkt: „A+B“
Klæðskeri óskast
Vér viljum ráða strax klæðskera til Fataverksmiðj-
unnar Heklu á Akureyri.
Umsóknir, sem greini aldur, menntun og' fyrri
störf, óskast sendar til verksmiðjustjórans, Ás-
gríms Stefánssonar, Akureyri, eða til Jóns Arn-
þórssonar, Starfsmannahaldi SÍS, Reykjavík.
Starfsmannahald SÍS.
UHU
linsterkja
Aðeins með því móti
að nota góða línsterkju
næst þessi árangur.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
H.A. Tulíníus
■ v. v Oföfi«T»b»)»(«( nath ó««9er.
9» ,, N««o»njie Vt.r«rbtvfikopp»,
tlíu tiitht testHxbt. V«.*it,rlft
% <“r fiehtmrlWrrq »«„ p.rtíroot*
JH irt lodor ('otkunp,
Húsamálun
Viljum taka að okkur þak-
og utanhúsmálun. Útvegum
efni, ef óskað er.
Tilboð, sem greini hvað
mála skal og hvar á landinu,
sendist afgreiðslu Tímans
sem fyrst, merkt:
,,Húsamálun“.
Oxlar
með fólks- og vörubílahjól-
um fyrir heyvagna og kerr-
ur. — Vagnbeizli og grind-
ur. — Notaðar felgur og
notuð bíladekk — til sölu
hjá Krstjáni Júlíussyni,
Vesturgötu 22, Reykjavík,
sími 22724. Póstkröfusendi.
Vinna —
húsnæði
Verðlækkun
Rúðugler 3 mm þykkt.
Siærðir 100x150 cm og 110x160 cm.
VertS aðeins kr. 58,50 pr. ferm.
ÞAKPAPPI 40 ferm.
rúlla aðeins kr. 273,25.
Mars Trading Company h.f.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Ferðaskrifstofan
Landsýn
er flutt að LAUGAVEGI 18 (jarðhæð)
Vantar 2 menn, bifvéla-
virkja og viðgerðarmann.
Hef íbúðir.
Umsóknir um starfið send-
ist bréflega.
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS,
Reykjavík.
Farseðlar — Hótelpantanir — Skipulagning og fyrir-
greiðsla ferða einstaklinga og hópa.
ÓDÝRAR HÓPFERÐIR UM ÞRJÁR HEIMSÁLFUR
MEÐ ÍSLENZKUM FARARSTJÓRUM.
Ferðaskrifstofan Landsýn
Laugavegi 18 — Sími 2-28-90.
Veitingastofan
p
R ®
Oðinstorg
vEð Óðinstorg
réttir - KaifL allan daginn
TIMINN, sunnudaginn 20. maí 1962
5