Tíminn - 20.05.1962, Page 11

Tíminn - 20.05.1962, Page 11
DENNI — Þegar ég er hérna inni, rek ur hún mig út. Og þegar ég er /p- |y| j yy | j I—1 j úti, dregur hún mig hingað inn! ísafjarðar verða fjóra.r ferðir í viku. Á mánudögum, miðvikudög- um, föstudögum og laugardögum. Til Húsavíkur verða þrjár ferðir á þriðjudögum og föstudögum frá Reykjavík, en á sunnudögum um Akureyri. Til Sauðárkróks verð- u<r flogið á þriðjudögum og laug- ardögum. Til Kópaskers og Þórs- hafnar verða ferðir á mánudög- um og fimmtudögum. Til Fagur- hólsmýrar verður flógið á mánu- dögum og föstudö-gum fí/öð og tímarit Vlkan, 20. tbl. 1962, er komin út. Er þar m.a. smásagan Bréfið, greinarkorn um Thelmu Ingvars- dóttur ásamt myndum, blaða- menn í „bófahasar”, ungt fólk á uppleið, áróðursmeistari Hitlers, þriðji hluti, 12. hluti f.ramhalds- sögunnar West Side Story, annar hluti hinnar stórkostlegu verð- launasamkeppní, Svavar G-ests skrifar um plötur og dansmúsik, og síðan kemur „Vikuklúbburinn. Margt annað tii fróðl'eiks og skemmtunar er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Á forsíð- unni er litmynd af reykvískri blómarós. Dagskráin Sunnudagur 20. maí. 8.30 Létt omrgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Morguntónleikar. — 11.00 Messa í Lauga.rneskirkju — 12.15 Hádegisútvairp. 14.00 Mið degistónleikar. — 15.30 Kaffitím- inn. — 16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni. •— 17.30 Barna- tími. — 18.30 „Eg minnist þín um daga og dimmar nætur": Gömlu lögin. — 19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Frétt ir. — 20.00 Kvöldmúsik í léttum dúr. — 20.30 „Margt smátt gerir eitt stó<rt“: Skemmtidagskrá Lionsklúbbsins Þórs. — 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Dans- lög. — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. mai. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.15 Búnaðar- þáttur. — 13.30 „Við vinnuna" — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Lög úr kvikmyndum. — 18.50 Tilk. — 19.20 Veðurfr. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Daglegt mái (Bjarní Ein arsson eand. mag.) — 20.05 Um daginn og veginn (Axel Thor- steinsson rithöfundur). — 20.45 Erindi: Byltingarmaðurinn Thom- as Jefferson; síðari hluti (Hannes Jónsson félagsfræðingur). — 21.15 Stutt hljómsveitarverk eftir Cha- brier. — 21.25 Útvarpssagan. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). — 23.00 Dagskrár lok. Þriðjudagur 22. maí. 8.00 Morgunútvarp. — 12,00 Há degisútvarp. — 13.00 „Við vinn- una“. — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Harmonikulög. — 18.50 Til- kynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Stjórn- málaumræður: Um borgarmál- efni Reykjavíkur. Röð flokkanna: D-listi F-Iisti B-listi G-Iisti A-listi H-Iisti Dígskrárlok um kl. 23.30. Krossgátan ■ 7 » // iu 590 Lárétt: 1 land, 5 borg, 7-f9 bæj- arnafn, 11 viður, 12 öðlast, 13 fyr irlíta, 15 forfeður, 16 á íláti, 18 krókur. Lóðrétt: 1 vísa burtu, 2 arfleifð (þf), 3 fangama.rk, 4 leikföng, 6 vasklegur, 8 maðk, 10 líffæra, 14 huldumann, 15 mannsnafn, 17 þungi. Lsusn á krossgátu nr. 589: Lárétt: 1 varmar, 5 ill, 7 ref, 9 ask, 11 af, 12 V A, 15 + 18 Goð- heimair, 16 kái. Lóðrétt: 1 varaði 2 Rif 3 ML 4 ala, 6 skaðar, 8 efi, 10 svo, 14 ske, 15 gin, 17 ái. 61ml I 14 15 Slml I 14 75 Uppreisn um borð (The Dedes Ran Red) Afar spennandi bandarísk, byggð á sönnum atburði. JAMES MASON DOROTHY DANDRIDGE BRODERiCK CRAWFORD Sýnd kl'. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Poliyana Sýnd kl. 5 Á ferð og flugi Barnasýning kl. 3. Slm' l 15 44 Þjófarnir sjö (Seven Thíeves) Geysispennandi og vel leikin, ný, amerísk mynd sem gerist í Monte Carlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Broshýri prakkarinn Hin skemmtilega unglingamynd með hinum 10 ára gamla „SMILEY" Sýnd kl. 3 iHÁSKáLABjÓl =BF>simi ffn mm Slmi 22 1 40 Heldri menn á glapstigum (The league of Gentlemen) Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýnlng kl. 3. Heppinn hrakfalla- bálkur með JERRY LEWIS Slm> 18 9 36 Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný, amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Frumskóga Jim Slm) 50 7 49 5. VIKA. Meyjarlindin Hin mikið umtalaða „Oscar“- verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. Aðalhlutverk: MAX VON SYDOW BIRGITTA PETTERSSON »g BIRGITTA VALBERG — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Prinsessan skemmtir séér Skemmtileg amerísk litmynd SOPHIA LOREN Sýnd kl 5 Gullöld skopleikanna fll lSTURBÆJARRifl Slml 1 13 84 Orfeu Negro — Hátíð blökkumannanna — Miög áhrifamikil og sérstaklega falleg, ný, frönsk stórmynd í lit- um. BRENO MELLO MARPESSA DAWN Sýnd kl. 5. 7 og 9 Konungur frum- skóganna 2. hluti. Sýnd kl. 3. natnartirð Slm so 1 84 Tvíburasysturnar Sterk og vel gerð mynd um ör- lög ungrar sveitastúlku, sem kemur til stórborgairinnar I hamingjuleit. -ðalhlutverk: ERIKA REMBERG Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum, Hafnarfjörður fyrr og nú Sýnd kl. 7. Ókeypis aðgangur. Allra siðasta sinn. Föðurhefnd Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Barnaskemmtun kl. 3 Dagheimilis VKF „Framtíðin". - Tiamarhær - slmi 15171 Sadko Hrífandi og fögur ævintýra- mynd. Sýnd kl. 9. Laxveiði- og útilífs- myndir Sýndar kl. 5 Smámyndasafn Fallegar og skemmtilegar mynd ir. Sýndar kl. 3. Miðasala frá kl. 1. mmmiii ■rmrm m i n KttBAy/ddSBLÖ Sýnd kl. 9. Bönnuð vngrl er 14 ára Francis i sjóhernum Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. Mfallhvít og dvergarnir sjö Ævintýramynd í litum frá DEFA með íslenzku tali frú TTuldu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. ötrætisvagnaierð úr Lækjar- götu kl 8.40 og ti) baka frá oíóinu kl 11 0(1 tfili.^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ /lyfiRjMy Sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning þriðjudag kl. 20. 50. sýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Reyktavíkur Stm) 1 31 91 Taugastríð tengdamömmu Sýning í kvöld kl. 8,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin rfá kl. 2 í dag. Sími 13191. T ónabíó Skipholti 33 — Simi 11182 Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi?) BRIGITTE BARDOT HENRI VIDAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. Barnasýning kl. 3. Ævintýri Hróa Hattar LAUGÁRÁS GiC*. Simar 32075 og 38150 Litkvikmynd, sýnd I TODD-A-O með 6 rása sterefónlskum hljóm Sýnd ki. 4 og 9. Lokaball Ný, amerisk gamanmynd frá Columbia, emð hinum vinsæla gamanleikara JACK LEMMONE KATHRYN GRANT MICKEY ROONEY Sýnd k.. 7. Vínardrengjakórinn Barnasýning kl. 2. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 á allar sýningar. Sim 16 4 44 Hættuleg sendiför Æ^vpennandi ný amerísk kvik mynd, eftir skáldsögu Alistair Mac Lean. Bönnuð innan 16 ára. 'vnd kl. 5, 7 og 9. T í MIN N, sunnudaginn 20. maí 1962 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.