Tíminn - 22.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.05.1962, Blaðsíða 10
þess, að Warfield hafi tekið þessa ákvörðun að ráði lækna í Was- hingtonborg, en þar hefur hann dvalizt í orlofi síðan ura miðjan apríl. Bkki hefur eftirmaður War- fields hér enn verið útnefndur. Skipstjóra- og sfýrimannafélagið ÆGIR, Reykjavík. Fundarsamþ.: — Fjölmennur fundur haldinn í Skipstjóra- og stýrimannafélag- inu ÆGIR Reykjavík, lýsir undr un simi ■ því, aö háttvirt Alþingi skuli hafa samþykkt frumvarpið um Lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum, þrátt fyrir mótmæli frá fl-estum viðkomandi hagsmunasamtökum — Skorar fundurinn á háttvirU ríkisstjórn að setja bráðabirgða- l'ög til ógildingar á viðkomand: Iögum. — Fundurinn samþykkti með öl'lum greiddum atkvæðum að senda ályktun þessa til viðkom- andi ráðuneytis og allra dagblaða bæjarins. — Markús Guðmunds son formaður. Fjölsóttur fundur var haldinn í Rithöfunda'félagi íslands, sunnu- daginn 20. þ.m. — Meðal annars var þar á dagskrá síðasta úthiut- un listamannalauna. ÚthlUtunar- nefnd var boðið á fundinn en enginn nefndarmanna þáði boðið. Tii máls tóku ýmsir kunnir rit- höfundar og deildu á störf meiri hluta nefndarinnar, sem þeir töldu hafa sýnt óviðunandi póli- tíska hlutdrægni. — Eftirfarandi tillaga var samþykkt einróma: — „Fundur haldinn í Rithöfundafé- lagi íslands 20. maí 1962, ályktar: Félagið lýsir vanþóknun sinni á störfum úthlutunarnefndar lista- mannalauna 1962. Meirihluti þeirra.r pólitískt skipuðu nefndar hefur, að dómi félagsins, ekki reynzt þeim vanda vaxinn að út- hluta opinberu fé, og skiptir heildarupphæð sú, sem hún hafði með höndum og er smánarlega lág, ekki máli i því sambandi og getur ekki notazt sem afsökun. Útdeiling nefndarinnar hlýtur að skoðast hlutdræg og gefa tilefni til að halda, að listamenn í ýms- um greinum njóti eða gjaldi pól’i tískrar afstöðu sinnar. — Sömu Ieiðis lýsir Rithöfundafélag ís- lands yfir vanþóknun sinni á þröngsýni, skilningsleysi og ófram sýni meirihluta úthlutunarnefnd- ar, hvað snertir afstöðu hennar til yngstu listamanna þjóðarinn- ar. Sá listamaður er ekki til inn an þrítugsaldurs, sem nefndin virðist vita af. — Rithöfundafélag ÍS'lands vítir það eindregið, að tveir af hverjum þrem listamönn- um, sem nefndinni hefur þóknazt að strika út með ölu undanfarin tvö ár — eru einmitt rithöfundar og skál'd.“ (Frá Rithöfundafél. íslands). I dag er þriðjudagur inn 22« maí. Helena. Tungl í hásuðri kl. 2,36. Árdegisflæ'ði kl. 6,57. Stúlka ein sunnlenzk réðst sem fanggæzla til norðlenzkra ver- manna en að hálfnaðri vertíð stökk hún á brott. Um þetta atvik orti Haraldur Zophoníasson á Jaðri: Skrefagreið og skjótráð var skörp á veiðisprettum, vék á leiðir Venusar — vön úr Skeiðaréttum. Siysavarðstofan ' Heilsuverndar stöðinn: er opin allan sólarhring inn - Næturlæknir kl 18—8 - Simi 15030 Næturvörður vikuna 19.—26. mai er í Ingólfs Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótelt opir virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl Tíu dráttarvélar leggja af stað í sveitina. — Húsavik 7.5. 1962. — í dag voru óvenjulegar manna- og vélaferðir á flötinni við Kaupfél. Þingeyinga, Húsavík. Forvitnir flykktust að og i þeirra hópi voru ljósmyndarar og fréttaritarar blaða. í Ijós kom, að kaupfél'agið var að selja tíu Massey-Ferguson dráttarvélar af árgerðinni 1959. Innfluttar notaðar. Kaupendurnir voru allir samankomnir til kaup anna og drógu um vélarnar. Lögðu síðan af stað hver með sína vél í sveitina. Ambassador Bandaríkjanna á ís- landi, James K. Penfield, skýrir svo frá, að Benjamin Warfield, forstjóri upplýsingadeildar banda ríska sendiráðsins hér, hafi ^agt sig úr utanríkisþjónustu Banda- ríkjanna. Ambassadorinn getur Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga. (kl Hafnaj-fjörður: Næturlæknir vik- una 19.—26, maí er Páll Garðar Óafsson, sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími 1336 Keflavik: Næturlæknir 22. maí er Kjartan Ól'afsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Erna Gissurardóttir, Sölkoti A-Eyjafjöllum og Matthías Guð- mundsson, . Skipagerði, V-Land- eyjum. í KVÖLD, þriðjudag, verður Skugga-Sveinn sýndur í 50. sinn. Leikritið hefur nú verið sýnt fyr- ir fullu húsi í allan vetur i Þjóð- leikhúsinu og hefur ekkert leik- rit verið sýnt þar oftar á sama leikárinu. — SíCasta sýningin verður í kvöld. — Myndin er af Nínu Sveinsdóttur í hlutverki Grasa-Guddu. Heima er beít, nr. 5, 1962, er komið út. M.a. í blaðinu er: Einu sinni á ball, en aldrei dansað; spjallað við Tómas Tómasson tæpt tíræðan; Fjárrekstur um fjöll á einmánuði 1893 (Hólm- steinn Helgason); síðari hlUti Sumar á Saurum; Steindór Stein dórsson frá Hlöðum skrifar Eftir- sótt nytjavara; grein ásamt mynd um frá Lapplandi; Eftir eld, þriðji hluti; tvær -verðlaunaget raunir og kynnt úrslit í barna- getrauninni hans Villa. — Við höfum misst af flugeldunum. Eigum við ekki að fara að borða? — Haltu áfram. Gleymdu ekki, að ég á stefnumót! Hæ, Kittý! Bíddu hérna nokkrar mínútur, Þegar Kittý er farin. - mér greiða, Svífandi örn? — Allt sem þú óskar. Kiddi. Gagnfræðingar 1947 frá Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, munið fagnaðinn í Silfurtunglinu n. k. fimmtudag kl 21. Knattspyrnudeild KR. ÆFINGATAFLA: Meistara- og 1. flokkur. Mánudaga kl. 8,30—10. Miðvikudaga kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 8,30—10. Þjálfari Sigurgeir Guðmannsson. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 8,30—10. Fimmtudaga kl. 8,30—10. Sunnudaga kl. 10,30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixson, DISMIS5ED. 70/AORROW: BOOMS8V PR/SOA/ — Þú sendir eftir mér, ofursti? — Segðu mér frá grímubúna mann- inum. Hvernig var hann? — Hann var stór — talaði lágt . . . , ég sá ekki andlitið .... Mér þykir leitt, að ég skyldi fara úr fangelsinu, en ég treysti honum .... — Sleppum því. — Eg heyrði lika rödd hans. Þessi grímumaður er stjórnandi lögreglunnar. Eiríkur sá, að hann hafði ekki um neitt að velja. Sneri hann við, lenti hann í klónum á hermönn- um Mána. Hann skreið gegnum göngin ásamt Úlfi. Þau reyndust liggja út úr haugnum við rætur hans. Stríðsvagn Mána stóð þar skammt frá, og Eiríki kom strax til hugar, að hér væri leið til und- tækifærið væri komið, en er hann ankomu. Hann faldi sig bak við hljóp af stað, birtist fjöldi her- tré, meðan þrír hermenn þutu manna, sem höfðu leynzt í runn- fram hjá. Þá þóttist hann sjá, að unum í kring. FréttatLlkynriLngar Blöð og tímarit 10 t f m » N N. briðfjidaeinn 22, inaf-1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.