Tíminn - 16.06.1962, Síða 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Og þl3 ættuð aS vlta, hvaS
Dabbi kallar spaghettl og kjöt-
snúSa. MaSka og golfkúlur. Og
hlnn brandarinn var-------------
f dag kl. 4 e.h. opnar sendiherra
Pólska Alþýðulýðveldisins á ís-
landi, Kazimierz Dorosz, sýningu
á ljósmyndum, „Varsjá 1945—
1661“ í Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Á sýningunni er rakin í stórum
dráttum uppbygging Varsjár á
þeim sautján árum, sem liðin eru,
síðan nazistar lögðu borgina í
eyði í síðari heimsstyrjöld.
Varsjá hafði verið að byggjast
í sjö aldir, er síðari heimsstyrjöld
brauzt út. Á sex mánuðum var
borgin að heita má jöfnuð við
jörðu. 17. janúar 1945, er nazistar
urðu að yfirgefa hana, var hún
gjörsamlega mannlaus. En fólkið
lét ekki bugast. Það sneri aftur
til rústanna.
Smám saman urðu rústirnar að
þoka fyrir nýjum byggingum. Og
nú, eftir sautján ára þrotlaust
starf, hefur Varsjá verið reist að
nýju.
Sýningin verður opin daglega
frá kr. 4—8 e.h. til 26. júní, og er
öllum heimill aðgangur.
Change of adress: In order to off-
er you a still bzetter service, we
wish toadvice you that from
19TH MAY 1962
ALITALIA ITALIAN AIRLINES,
Laugardagur 16. júnf 1962:
8,00 Moo-gunútvarp. — 12,00 Há-
degisútvarp. — 12,55 Óskalög
sjúkiinga (Bryndís Sigurjónsdótt-
ir). — 14,30 Laugardagslögin. —
(15,00 Fréttir). — 15,20 Skákþátt-
ur (Guðmundur Arnlaugsson). —
16,00 Framhald laugardagslag-
anna. — 16,30 Veðurfregnir. —
Fjör í kringum fóninn: ÚL'far
Sveinbjöirnsson kynnir nýjustu
dans- dngurlögin. — 17,00
Fréttir. Þetta vil ég heyra:
Guðmundur Pétursson símritari
velur sér hljómplötur. — 18,00
Söngvar í léttum tón. — 18,30
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga (Jón Pálsson). — 18,55 Til-
kynningar. — 19,20 Veðurfregnir,
— 19,30 F.réttir. — 20.00 Upplest-
ur: „Póstkortið”, smásaga eftir
R. K. Naravan. — 20.20 Sönglög
og hljómsveitarverk. — 21,15 Leik
rit: „Kvöldið, sem ég drap Ge-
orge”, eftir M. C. Cohen, í þýð-
ingu Hj„rt-r Halldórssonar. —
Leikstjóri Indriði Waage. — 22,00
Fréttir og veðurfregnir. — 22,10
Danslög. — 24,00 Dagskráriok.
/
251—259 Regent Street,
(Oxford Circus),
London, W.l.
Telephone: Reservations — Reg-
ent4040
Management, Sales And Admini-
stration ffices
— Regent 8641
Untll Further Notice The Pass-
enger Ticket ffice Will Remain
At
199 Regent Street
London, W.l.
Telephone: — Regent 8641
24. ISnþing íslendinga verður háð
dagana 20.—23. júní n.k. á Sauðár-
króki. Á málaskrá Iðnþingsins eru
m.a. eftirfarandi mál: Iðnfræðsla
og tæknimenntun, Iðnlár^asjóður,
Iðnaðarbankinn, útflutningur iðn-
aðarvara, nýjar iðngreinar o. fl.
Á Iðnþinginu verður þess
minnzt, að 30 ár eru liðin frá
stofnun Landsambands iðnaðar-
manna, en það var stofnað á fyrsta
Iðnþinginu í Reykjavík.
Krossgátan
608
Lárétt: 1 bæjarnsfn. 5 fleiður, 7
tré, 9 plöntuhluti, 11 ónafngreind
ur, 12 hljóm. 13 gyðja, 15 dimm-
við’-i', 16 einn af Ásum, 18 í sjón.
leik.
Lóðrétt: 1 sultur, 2 kvenmanns-
nafn, 3 leita að. 4 gauragangur, 6
hrósaði, 8 stefna, 10 höfuðborg
14 haft eignarétt yfir. 15 þjóðerni,
17 viður, I
Lausn á krossgátu nr 607:
Lárétt: 1 + 7 Kirkjubær, 5 ýsa, 9
nón, 11 B P (Bjarni Pálss.), 12 SA.
13 ata, 15 V A R. 16 tvö, 18
storka.
Lóðrétt: 1 kubbar, 2 rýr, 3 K S
<Kr. Sv.). 4 jan, 6 snarpa, 8 æpt
10 ósa, 14 att, 15 vör.
Slmi I 14 75
Tengdasonur óskast
(The Reiuctant Delentante)
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd í litum og Cinema
Scope — gerð eftir hinu vin-
sæla leikriti
REX HARRISON
KAY KENDALL
JOHN SAXON
SANDRA DEE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm ' I S H‘
Prinsinn og dans-
mærin
(The Prlnce and the Showgirl)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
stórmynd í litum.
MARILYN MONROE
LAURENCE OLIVIER
Myndin er meS íslenzkum texta
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slml 1 15 44
lyylfpp
Hatnartlrö
Slm 10 i 84
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Sýning mánudag kl. 20.
Sýning þriðjudág kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning fimmtudag klukkan 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 ti) 20 - Sími 1-1200
Ekki svarað I síma fyrsta
klukkutímann eftir að sala
hefst.
Glaft á hjalla
(„High Time")
Hrfandi- skemmtileg Cinema-
Scope-litmynd með fjörugum
söngvum um heilbrigt og lífs-
glatt æskufólk.
Aðalhlutverk:
BING CROSBY
TUESDAY WELD
FABIAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PPr liílji
Slm' 2? i 4t
Frumstætt líf en
fagurt
(The Savage Innocents)
Stórkostleg ný litmynd frá
J. Arthur Rank, er fjallar um
líf Eskimóa, hið frumstæða en
fagra !,r þeirra. — Myndin er
tekin i technírama, gerizt á
Grænlandi or nyrzta hluta
Kanada. — Landslagið er vfða
str' Drotið og hrífandi
^ða’ verk:
ANTHONY QUINN
YOKO TANI
Sýnd kl. 5. í og
Sim 18 9 3r
Ógíft hjón
B^áðskemmtileg, fyndin og
fjörug ný enskamerisk gaman-
mynd I litum, með hinum vin-
sælu leikurum
YUL BRYNNER og
KAY KENDALL
Sýnd kl. 7 og 9. :
Fallhiífasveitin
Hö-rkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. ",
Tónabíó
Sklpholti 33 - Sími 11182
Alías Jesse James
Spennandi og sprenghlægileg,
ný, amerísk gamanmynd f litum
með snillingnum
BOB HOPE ^
RHONDA FLEMING
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Auglýsið í
TÍMANUM
„La Paloraa"
LÁUGARAS
Nútíma söngvamynd í eðlileg-
um litum.
LOUIS ARMSTRONG
BIBI JOHNS
GABRIELLE
ALICE og ELLEN KESSLER
Sýnd kl. 7 og 9
Árás froskmannanna
Spennandi ítölsk mynd
Sýnd kl. 5
Slm 19 1 8S
Sannleikurinn um
hakakrossinn
Ognþrungin neimildakvikmynd.
»’■ sýnir i stórum dráttum sögu
nazismans, frá upphafi til enda
loka. — Myndin er öll raunveru-
leg og tekin, þegar atburðirnir
gerðust.
Bönnuð yngrl en 14 ára.
Sýnd kl 7 og 9,15
„Litlibróðir" •’
Gullfalleg og hugnæm 1 itmynd
um dreng og hest.
Sýnd kl. 5
Miðasala frá kl. 3
Strætisvagnalerf ui Lækjar
götu kl 8.40 og ttl baka frá
'níóinu k) 1100
Bíla- og
búvélasalan
Viljum kaupa dráttarvélar:
Farmall A
Farmall cup
Hanomac. 03
40 tommu tætara
Bíla- & búvélasalan
Eskihlíð B v/Miklatorg,
sími 23136.
Simar 32075 og 38150
SAMUEL G0LD1VYN
PORGY
Litkvikmynd, sýnd i TODD-A-U
mei 6 rása sterefónískum
nl.ióm
Sýnd kl. 6 og 9.
Slmi 50 2 49
Böðlar verða einnig
að deyja
Ný, ofsalega spennandi og
ár-!' lega ófalsaðasta frásögn
ungs mótspyrnuflokks móti
aðgerðum nazista 1 Varsjá 1944.
Börn fá ekki aSgang.
Athugið að koma snemma og
missa ekki af athyglisverðri
aukamynd.
Sýnd kl. 9
Suzie Wong
Amerísk stórmynd í litum.
Sýnd kl. 5
Slm ifc 4 44
Alakazam, hinn mikli
Afar skemmtileg og spennandi
ný, japönsk-amerísk teiknimynd
í litum og CinemaScope. —
Fjörugt og spennandi ævintýri
sem allir hafa gaman af.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rybvarinn — Sparneyllnn — Slerkur
Sírtlaklega byggSur fyrir
ma/arvegi
Sveinn Björnsson & Co.
Hofnarsfrscfi 22 — Sími 24204^
i
I
T IMIN N , föstudaginn 15. júní 1962
11