Tíminn - 16.06.1962, Qupperneq 15

Tíminn - 16.06.1962, Qupperneq 15
r > ' Áranguslausir fundir Sáttafundur í síldardeilunni hófst kl. 10,30 f.h. í gær og Minnast 17. júní Sendirág íslands erlendis munu flest minnast þjóðhátíðardagsins á einhvern hátt. Er víðast sá hátt ur á hafður að hafa opið hús þann dag fyrir íslendinga, sem á staðnum eru, og þá íslandsvini sem kynnu að hafa áhuga á að minarst dagsins. Sums staðar, t.d. í'Moskvu, er um leið haft bog fyrir fulltrúa annarra sendiráða og ríkisstjóra hlutaðeigandi landa, en ekki mun það þó vera alls staðar. Verður sama sið hald ig að þessu sinni, nema hvag í Stokkhólmi mun sendiráðið ekki hafa neinn viðbúnað í ár, eins og þó hefur verið siður þar undan farin ár. Mun það standa í sam- bandi vig sendiherraskipti, sem nýlega hafa orðig í Svíþjóð, en nýi sendiherrann þar, Hans G. Anderssen, er enn búsettur í París, þótt Hann sé tekinn við embætti í Stokkhólmi. 260 VW Sigfús Bjarnason, forstjóri Heild verzlunarinnar Heklu, biður blaðið að láta þess getið í sambandi við frétt um bílainnflutning í blaðinu í gær, að frá áramótum hafi verið ’fluttir inn 260 Volkswagenbifreið- ar og í allt 540 frá því í haust, að bílainnflutningur var gefinn frjáls. Talsmaður umboðsins, sem blaðið hafði tal af í fyrradag, gaf engar upplýsingar um þennan innflutn- ing og var VW því ekki talinn með 1 fréttinni. stóð til kl. 12. Kl. 10 í gær- kvöldi hófst annar sáttafund- ur, en honum var ekki lokið þegar blaðið fór til prentunar kl. 1,30. Blaðinu var tjáð að engar lýkur væru á samkomulagi. Sökk á 2 mínútum NTB-Portsmouth, 15. júní Svissneskt vöruflutninga- skip, Nyon, sem er 5.364 brúttólestir að stærð, sökk í dag á tveim mínútum, eftir að hafa lent í árekstri við 6.200 lesta indverskt vöru- flutningaskip, Jalazad, á sund- inu fyrir utan Eastbourne. Áhöfn Nyon tókst að senda út neyðarskeyti og skömmu síðar komu á vettvang fimm brezk skip og auk þess björgunarskip úr landi. Áhöfn svissneska skipsins tókst að komast í björgunarbáta. Indverska skipið tók skipbrots- mennina um borð og hélt áfram siglipgu sinni til Antverpen. Kalt og þurrviðrasamt Grímsstöðum á Fjöllum, 13. júní: Vorið hefur verið kalt og þurr- viðrasamt. Sauðburður hefur því gengið vel, en hins vegar er mjög gróðurlítið og má búast við, að sláttur hefjist með seinna móti. í morgun gránaði í fjöll. — K. S. 70 menn i bændaför norður í land öþ í morgun kl. 8 lagði tæplega 70 manna hópur úr Vestur Eyjafjalla hreppi upp í bændaför norður um land. Til þessarar bændafarar er efnt Gestamóttaka Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um í Ráðherrabústaðnum, Tjarn- argötu 32, þjóðhátíðardaginn 17. júní, kl. 4—6. Frétt frá forsætisráðuneytinu í tilefni af 75 ára afmæli búnað- arfélags Merkurbæja. Þetta er fyrsta bændaför, sem farin er af þessum slóðum. Ferðin mun taka 5 daga. Á norð urleið verður ekið um Þingvelli og Uxahryggi. Meðal annars verða bændaskólarnir skoðaðir, og einn- ig allir merkir staðir og fallegir á leiðinni. Elzti maður í ferðinni er 73 ára gamall, en sá yngsti er 19 ára. —! ÁS. ÞAKKARAVÖRP Sóknafólk í Stafholtsprestakalli. Erum innilega þakklát ykkur fyrir rausnarlega gjöf og fallegt ávarp, sem fylgdi. Minnumst meö hlýjum huga liðinna samveruára. Guðbjörg Pálsdóttir, Bérgur Björnsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarfarför, Leós Egilssonar, Hólsseli. Einnig öllum sem réttu okkur hjálparhönd í veikindum hans, sérstaklega þökkum við Sigurði Þorsteinssyni og konu hans allt sem þau gerðu fyrir okkur. Guð blessi ykkur öll. Lára Sigurðardóttir. Sigurður Karl Leósson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, KRISTÍNAR ÞORBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Marís Guðmundsson, María Guðmundsdóttir, Guðmundur Júl. Guðmundsson, Guðný Sigfúsdóttir. Ný byggingarvöru- verz!un Nýlega hefur , verið opnuð byggingarvöruverzlun að Kársnes braut 2 í Kópavogi. Er þag fyrsta verzlun sinnar tegundar í kaup- staðnum. Mun hún hafa á boð- stólum allar helztu byggingarvör ur, timbur, þakjárn og annað slíkt Búð hefur þó enn ekki verið opn uð, heldur fer öll sala fram úr lager, en forráðamenn verzlunar innar hafa í hyggju að færa út kvíarnar, þegar fram í sækir. Verzlunarstjóri er Guðmundur H. Jónsson. Nýstúdentar af 16. siðu. son, ág. 9,09; Magnús Þór Magnús þessi hæst: Einar Már Jónsson, I. 8,85; Ólafur Davíðsson, I. 8,84; Auður Þórðardóttir, I. 8,62. í skólanum voru 745 nemendur í 32 bekkjadeildum, og var rúmur þriðjungur þeirra stúlkur. Laugarvatn Hæstur við stúdentspröf á menntaskólanum á Laugarvatni var Jósef Skaftason, úr mála- deild, 8,54. Ör skýrslw forstjiéra SÍS Framhald af 7. síðu. jafnaðarmanna í Danmörku hafi litið á þessar kaupliækkanir sem „samsæri" gegn stjórninni. Danska ríkisstjórnin sá heldur ekki ástæðu til þess að breyta gengi dönsku krónunnar vegna þessar kaupbreytinga, sem voru þó svipaðar og áttu sér stað hér á íslandi. Kiljan Framhald af 16. síðu. Hins vegar beinist allur okkar áhugi að því, sem skandinavísku þjóðirnar láta í té til varðveizlu hinnar sérstöku og samnorrænu menningarverðmæta. Það eru nefnilega þessi forau menningarverðmæti, sem við byggjum tilveru okkar á sem sjálf stæð þjóð. Afstaða íslands til Evrópuland- anna er undirorpin stöðu Skaídinavíuþjóðanna sem sam- ■norrænt menningarsvið, segir í lok þessarar greinar Halldórs Kiljans í .Berlingske Aftenavis. — Aðils Sporhundar Framhald af 1. síðu. sérstaka ábyrgð á lífi forsetans. Parat hefur hlotið mikinn vegs- auka innan frönsku lögreglunnar, en það var hann, sem kom upp um fyrsta samsæri OAS-manna gegn forsetanum. Georges Parat er ættaður frá Alsír. Eins og áður segir heldur de Gaulle ótrauður áfram ferð sinni um Frakkland og í dag hélt hann 20 ræður á 4 klukkustundum. •— Hann ræðir við fólk á hinum ýmsu stöðum og æðrast ekki. í ræðum sínum hefur forsetinn lagt áherzlu á, að héðan í frá verði því ekki breytt, að Alsír hljóti sjálfstæði. Þá hefur hann kvatt til aukins samstarfs Fraka við V-Þjóðverja. Afmæliskveéja Framhald af 8. síðu. nema sonur þeirra hjóna og svo dótturdóttir. Þrátt fyrir fækkandi fólk, hafa þeir feðgar nú eitt af stærstu sauð- fjárbúum hér í sveit, en þar hefur að sjálfsögðu vegið á móti auð- veldari heyöflun með stækkandi túni og vélanotkun. Ég óska Skarphéðni til ham- ingju með daginn, og þó ég viti að sveitungar mínir muni fjöl- menna til hans í dag til að gera slíkt hið sama, þá veit ég að ég mæli þar fyrir munn þeirra allra þegar ég þakka honum fyrir þann skerf, sem hann hefur lagt af mörkum til að byggja upp þessa sveit og fyrir þau afrek, sem hann hefur unnið við hin erfiðustu skilyrði við að gera býli sitt að því, sem það er í dag — stórbýli. Svo óska ég Skarphéðni og fjöl- skyldu hans allra heilla og þakka góð kynni bæði fyrr og síðar. ^ Ól. Daníelsson. íjjróttir Holerék sitt frábæra mark — átta mínútum fyrir leikslok komst Valolék fiír að markinu og skoraði með föstu skoti af stuttu færi. Ut- hald KR-inga var búið undir lokin — en samt urðu mörkin ekki fleiri. 6:0 er mikið tap — og ekki skárri tala en í fyrri leikjunum gegn Tékkunum — en þó bar þessi leikur af hinum og nú skoruðu Tékkarnir fjögur mörk með frá- bærum langskotum. Heimir gat lít- ið sem ekkert geit við mörkunum og varði oft vel. Nýliðinn Kristinn Jónsson skilaði bakvarðarstöðunni allvel — og Bjarni átti beztan varn arleik KR-inga. Framverðirnir Garðar Arnason og Sveinn Jónsson voru sem áður beztu menn liðsins — og einkum var leikur Garðars góður framan af síðari hálfleik. Hann hefur tækni á við Tékkana — en skortir hraða þeirra. Sveinn vann mjög vel allan leikinn og er greinilega í beztri þjálfun KR-inga. Framlínu- mennirnir komust eina sízt frá leiknum — og einhvern veginn virka upphlaup þeirra ekki hættu- leg og stöðugar sendingar til baka lýta mjög leikinn. Það vantar góð- an miðherja — og raunverulega enginn, sem leikur þá stöðu. Sig- urþór virtist hættulegastur, en fékk úr of litlu að vinna. Síðasti leikur Tékkanna verð'ur á mánu- daginn við úrvalslið Suð-vestur- lands og vonandi fáum við þá að sjá jafnari leik. Lýslssalan Framhald af 1. síðu. um króna í 225 milljónir að verð- mæti. Næstmesta verðmætið er í saltfiskútflutningi, og hefur hann aukizt hjá deildinni úr 28 milljón- um króna í 47 milljónir að verð- mæti. Fiski- og síldarmjölsverð- mætið jókst úr 10 milljónum í 25 milljónir króna á árinu. Skreiðar- verðmætið hefur aukizt úr .12 millj ónum í 21 milljón króna. Humar- írystingin hefur aukizt stórlega hjá deildinni, eða úr 3 milljónum í 6 milljónir króna. Þorskhrogna- salan er svipuð og árið 1960, eða 4.5 milljónir króna. Lýsissala hef- ur hins vegar dregist stórkostlega saman og er nú aðeins 4 milljónir í stað 12 milljóna árið 1960. Meira vestur, minna austur Bæði hjá SH og SÍS eru Banda- ríkin stærsti viðskiptavinurinn og fer hlutur þeirra stöðugt vaxandi. Útflutningur til Bretlands er einn- ig vaxandi, en minnkandi til ríkj- anna í Austur-Evrópu. Þar sem neyzluvenjur í Bandaríkjunum eru stöðugum breytingum undirorpnar, hafa bæði samtökin sénstaklega mikið auga með þeim markaði, og segir nokkuð frá því í síðasta fréttabréfi Sjávarafurðadeildar SÍS. Bandaríkjamarkaðurinn Þar segir, að neyzla steiktra fiskstauta, sem héldu innreið sína á árunum 1954—1956, fari jafnt og þétt vaxandi, en neyzla ó- steiktra fiskskammta með brauð- mylsnu’fari svo mjög ört vaxandi, að hún er farin að nálgast neyzlu steiktra fiskstauta. Enda þótt neyzla freðfisks hafi að verulegu leyti aukizt á kostnað svokallaðs fersks fisks, hafa steiktu stautarn- ir og skammtarnir höggvið skarð í neyzlu á fiski í hinum hefð- bundnu 5 og 15 punda öskjum. Utanborðsmótorar frá Autoboard Marine _ 1 OUTBOARD MOTORS j j. í stærðunum: 3, 5. 15, 25, 40. og 60 hestafla Fullkomin viðgerðaþjónusta Gunnar Ásgeirsson h/f Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 TÍMINN, laugardaginn 16. júní 1962 lb

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.