Tíminn - 27.06.1962, Qupperneq 2

Tíminn - 27.06.1962, Qupperneq 2
jakka, ef hann ekur eitthvað út í Mercedes-bíl sínum. Sá jakki var keyptur fyrir ellefu árum. En einu hefur hann þó breytt. Hann gengur ekki lengur með derhúfu. Hann hefur sett upp prjónahúfu í staðinn. Tíu ára söngmennska hefur fært með sér bæði peninga og vandamál. Peningarnir eru allir roknir út í veður og vind, og vandamál Snoddasar fara sömu leið. f sumar vinnur hann sér inn 75 þús. sænskar kr. fyrir söng. Dugar það til að gera upp við skattayfirvöldin? Ekki segir Snoddas, því að það bætast allt- af nýir skattar við. Enda sér hann enga ástæðu til að keppa eftir að verða skuldlaus. Það gengur allt vel eins og það er, finnst honum. Hann er fjölskyldu maður, á þrjú börn, býr á sama stað og áður og er umsjónarmað- ur íþróttavallarins, leigir sumar- bústað við fiskivatn, og á veturna leikur hann ísknattleik. Snoddas breytist ekki. Hann hefur lifað rokkið, og hann skipt Snoddas er dýravinur, jafnvel þótt það kosti stundum rifið andlit. Einu slnnl átti hann geit, sem gat hjólað. ir sér ekki af tvistinu. Hann syngur sömu lögin og hann söng 1952, og enn er það „haderia", sem slær bezt. Og enn stendur hann hokinn og álkulegur fyrir framan hljóðnemann og viðhefur sömu kæki. Hann gerir eins og honum býr í bijósti. Fyrir nokkrum árum tók hann þátt í úrslitaleik í ís- knattleik og líkaði ekki sumir úrskurðir dómarans, og þá vék hann sér að þeim fanti í leiks- lok og rak honum einn á hann. Að vísu var hann fyrir bragðið sviptur keppnisleyfi í nokkra mánuði, en það komu nýir vet- ur og Snoddas fékk keppnisleyf- ið aftur og hélt íþróttinni áfram eins og ekkert hefði í skorizt. Þannig hefur Snoddas alltaf verið. Hann veiðir, þar sem hann kemst í fisk, jafnvel þótt það sé við aflstöðvastíflur, þar sem veiðar eru bannaðar. Eigi hann stefnumót, og sé ekki upplagður til að fara á hann til að koma fjórum dögum of seint. Þegar hann vann í verksmiðju í gamla daga, gerði hann verkstjórana oft gráhærða, því að þegar hann át.ti að standa við vélina sat hann stundum á árbakkanum og beið eftir því, að það biti á. Snoddas syrgir ekki frægðar- dagana gömlu. Þó er ekki laust við að yfir honum lifni, þegar (Framhald á 6. síðu) skemmtikrafta. Hann heyrði Snoddas syngja og sá í honum fjárvon, kom honum á framfæri og auglýsti hann upp. Enda fór svo á endanum, að Snoddas hafði sjálfur minnst af þeim tekjum, sem þeir félagar rökuðu saman þau tvö ár, sem samband þeirra hélzt. Snoddas fékk lítið nema skattreikningana. Og hann stend ur enn í því að borga eftirstöðv- amar af sköttunum frá þeim ár- um. Kannski er það að einhverju leyti þess vegna sem Snoddas heldur alltaf áfram, þótt frægð hans sé orðin svipur hjá sjón. Snoddas hefur ekkert breytzt á þessum tíu árum. Hann var fiskimaður áður, og hann er fiski maður enn. Og hann fer ekki alltaf að lögum og reglum, þeg- ar fiskur er annars vegar. Hann hefur fengið sektir fyrir veiði- þjófnað. Enn er hann sama nátt- úrubarnið og fyrir frægðina. Ekkert kemur honum úr jafn- vægi. Hann býr enn á æskuslóð- unum í Helsingjalandi, og ger- ir sig ánægðan með lífið, ef hann fær tækifæri til að leggja net í árnar eða sitja á bakkanum með strVng, drekka kaffi og gá að fuglum. Hann er jáfn hnöttótt- ur og rjóður í kinnum og áður. og enn getur fokið í hann svo um munar, ef því er að skipta. Honum er illa við að þurfa að fara úr peysunni. Þó fer hann í SATANISVÍNSLÍK! Þessi mynd er ekki eftir neinn nútíma listamann, ef einhverjum skyldi detta það f hug. 'Hún er máiuð krlngum aldamótin 1500 og er í hvelf- ingunni í Præs'tö-kirkju í Danmörku. Þar gegnir hún tvöföldu hlut.' verkl. Annað cr að hylja loftop, sem þar er á veggnum, og hltt er boð- skapur myndarinnar. Loftopið er munnur mannsins, en grísinn er ekki settur þar út i bláinn, Hann er illur andi, sem verið er að fæla á bro'tt. j Snoddas er enn fiiiEu fjöri Þið munið eflaust eftir Snoddasi? Kannski þið hafið verið meðal þeirra mörgu, sem heyrðuð hann og sáuð, þegar hann kom hingað til lands hér um árið og. söng á fjölmörgum stöðum fyrir fullu húsi? Og eflaust mun- ið þið eftir því, að til stóð að taka af honum mynd í söngstellingum á sviði Þjóð- leikhússins, en tókst að koma í veg fyrir það á síðustu stundu? Núna er liðinn áratugur síðan ævintýrið um Snoddas hófst. 26. janúar 1952 var hann fenginn til að syngja í skemmtiþætti í sænska útvarpinu, og þar með var frægðargangan hafin. „Haderia“ komst á hvers manns varir, og Snoddas varð á svip- stundu átrúnaðargoð fjöldans og rakaði saman fé. Hann söng inn á hljómplötur sem seldust í metupplögum. Ýmsir góðir menn hristu þó höfuðið yfir þessum ósköpum, en urðu að' hugga sig við, að þetta gæti ekki enzt lengi. Sú spá hefur þó ekki rætzt nema að sumu leyti. Snoddas syngur enn og kemur víða fram í Svíþjóð á hverju sumri og hefur enn drjúgar tekjur af „haderia", en sá tími er þó fyrir löngu úti, að hann ferðist land úr landi og komi hjörtum ungmeyja úr skorðum. Gösta Nordgren hét hann áður en hann varð frægur, og heitir reyndar enn, þótt Snoddas sé þekktara heiti. Og það er ekki honum sjálfum að þakka (eða kenna), að hann komst á hvers manns varir um skeið. Hann var uppgötvaður. Það gerði Tor- sten nokkur Adenby, sem er um- boðsmaður og auglýsandi . Fólksfjölgunin og landsbyggðin f síðasta tölub'i. Dags á Ak- ureyri, er getið' ræðu, er Gísli Guðm'undsson, alþm. hélt á kjördæmisþinginu á Laugum, um fólksfjölgunina, fólksflufcn- ingiana frá landsbygigðiuni til þéttbýlisiins og þróun byiggð- ar á fslandi næstu áratugi; Gísla munu hiafa farizt orð eitt- hvað á þessa leið: „Unda.nfarin 20 ár, einmitt þaiin tímann, sem fólkinu hef- ur fjölgað mest í landinu, hef- ur verið I'átlaus straumur fólks af landsbyggðinni á það litla svæði við Faxaflóann, sem nú er farið að kalta Stór-Reykja- vík. fbúum Stór-Reykjavíkur hefur fjölgað um helming á ár- unum 1940—1960, eða fjölgun- in um 90 þúsundir. Ef sama þróun lielzt, verða íbúar Stór- Reykjavíkur aim 180 þúsund árið 1980 og 360 þús. um næstu aldamót, eða það ár, sem þeir verða sextugir, er í fýrsta sinn á þessu ári öðloið1- oist kosnimgarrétt. Þjóðin mundi þ'á með sömu fjölgun verða 390 þúsUndir, þar af 30 þúsundir aðeíns utan Stór- Reykjavíkur. Eða m.ö.o. færra fó>lk á landsbyggðinni en var eftir Móðuliiarðindin — jafnvel færri en eftir Stórubólu 1707.“ Móöuharöindi af manna völdum Enn fremur hefur Dagnr þetta eftir Gísda Guðmunds- sy,ni: „Þegar efnahagslöggjöfin frá 1960 viar til umræðu á Alþingi, sagM Karl Kristjánsson, al- þ'ingisma'ður, frá ummælum bónda eins úr Þingeyjarsýslu, sem hafði sagt, að það væri hart, ef frað ætti fyrir þjóð- inni að liiggja að búa við Móðuharðindi af manna völd- um. Andstæðingar Framsókn- arflokksiins hafa hneykslazt mjög af þessum ummælum norðlenzka bójrdans, og notað þau til árása á Karl Krístjáns- son, sem gerði þau kunn. Hér er þó ekki sviðin jörð eins o,g í Móðuharðindunum, segja þeir, enginn fellir á mönnum eða skepnum eins og þá. Hér er framleiðSla oig og fólksfjölgun, og blöðin b'irta stundum fréttir af fram- kvæmdum hér og þar á land- inu, segja þeir, oig það er rétt. Við getum fiallizt á, að norð- 'lenzki bóndinn hafi kveðið fast að orði, en þó ekki fasfcar en gengur Oig gerist þegar deilt er um stjórnmál hér á landi. En í þessum orðum bóndans felst þó meiri og alvarlegri sannleikur en margan grunar. Þetta sama er fnamundan, ef sama þróun helzt, og ef þjóðfé lagið lætur siig það cngu skipta, að í landinu í heild, ut- an Stör-Reykjavíkur, verði, ekki mainnfellir — en mann- fækkun, ekki um 12 þúsund eða 25%, eins og í Móðuliarð- indunum, heldur um 50 þús- und eða 60% — niður í 30 þúsundir á 40 árum. Og alveg sérstaldega er hætta á að svona fari, ef framliald verður á því tillitsleysi gagnvart landsbyggðinni, sem er ein- kennandi fyrir núverand'i stjórnarstefnu, sagði raiðu- maður.“ 9 T í MI N N, miðvikudaginn 27. júnf 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.