Tíminn - 27.06.1962, Qupperneq 5
5SSE
Enn flýja menn frá Aust-
ur-Berlín yfir til V-Berlínar,
þótt fljótt á litið virðist
múrinn og gaddavírsgirð-
ingarnar þannig gerðar, að
vart eða ekki verði yfir
komizt. Auk jþessa eru svo
vopnaðir verðir hvarvetna
við múrinn með nokkurra
metra mililbili. Það er bví
ekki aðeins lífshættulegt að
gera tilraun til að komast
yfir, heldur beiniínis furðu-
legt, að nokkrum skuli tak-
ast það.
Afleiðingarnar segja líka til
sín, yfir 40 manns hafa verið
skotnir til bana við flóttatilraun
ir frá því borgarmörkunum var
lokað með' múrnum 13. ágúst sl.
ár. Enn fleiri hafa verið fang-
aðir við slíkar tilraunir, iðulega
meira eða minna særðir af skot
um varð'anna. Er engum hlíft.
ekki einu sinni börnum og ung-
Iingum.
Múrinn milli vestur- og aust-
urhluta Berlínar er um 46 km.
á lengd, eða álíka og vegalengd-
in milli Reykjavíkur og Hvera-
gerðis. V-Berlín er ekki aðeins
fjölmennasta borg Þýzkalands
heldur einnig sú víðáttumesta
og nær yfir tæplega 500 fer-
Fyrir skömmu tókst t. d. stóru
vatnaskipi að leika á verðina
og lcomast yfir bakkann vestan-
megin eftir að hafa siglt í
nokkrar mínútur undir látlausri
skothríð austanmanna. Einnig
hafa menn flúið með því að
grafa jarðgöng undir múrinn
og bannsvæðið, flúig eftir s-kolp
ræsum, ekið þungum vögnum
gegnum múrinn á þeim fáu stöð
um, þar sem það hefur verið
hægt, og fleira mætti telja upp.
Sú var og tíðin, að menn stukku
ofan af húsaþökum, en nú hafa
öll hús verið tæmd og lokuð,
sem liggja að mörkunum, til
þess að enginn geti flúið um
þau.
900 verðir hafa flúið
Einn hópur manna liefur
reynzt yfirvöldunum erfiður i
þessum efnum, en það eru hinir
austur-þýzku verðir, alþýðulög-
reglan (Volkspolizisten), eða
„vóposarnir, eins og þeir eru
almennt nefndir hér. Frá því
múrinn var reistur fyrir rúm-
um tíu mánuðum hafa flúið
um 900 verð'ir, þrátt fyrir ýms-
ar varúðarr'áðstafanir, sem yfir-
völdin hafa gert til þess að
koma í veg fyrir slíkan flótta.
T. d. eru allir verðirnir ættað-
ir utan Berlínar og hafa því
sjálfir enga reynslu af þvi, hve
heiðursm
að skjóta
kílómetia. Auk múrsins er hún
umlukt 120 km. löngum borgar-
mörkum, sem liggja að Austur-
Þýzkalandi, og eru þar ramm-
gerðar tvöfaldar gaddavírsgirð-
ingar með breiðu auðu svæði á
milli og fjölda vopnaðra varða.
Herf eftirlit
Eftirlitið með múrnum er sí-
fellt hert og í hvert sinn, sem
upp kemst um veikan blett, sem
flóttamönnum hefur tekizt að
notfæra sér, er með öllu móti
reynt að koma í veg fyrir, að
slíkt geti endurtekið sig. Það
verður því æ erfiðara að yfir-
gefa „friðarríkið'" eins og yf-
irvöldin þar nefna stundum
þetta ríki, sem fremur drepur
þegna sína en að leyfa þeim
að hverfa til V-Berlínar, þótt
þeir eigi þar nákomna ættingja
eða jafnvel maka.
En þrátt fyrir allar hugsan-
legar ráðstafanir, sem stjórn
Ulbrichts lætur gera til að fyr-
irbyggja flótta, tekst þó á nærri
hverjum degi einhverjum að
flýja vestur yfir. Stundum hef-
ur meira að segja stórum hóp-
um tekizt að flýja í einu.
„Enginn skal sleppa
lifandi"
Á nokkrum stöðum eru borg-
arhlutarnir skildir að með ám
eða vötnum, og hafa þar víða
verið reistir varð'turnar upp úr
vatninu með vélbyssuhreiðrum.
til þess að koma í veg fyrir
flóltatilraunir, og hraðskreiðir
bátar einnig hafðir til reiðu.
Á þes^um stöðum hafa maígir
verið skotnir á sundi. Virðist
ekki hugsað um að ná slíkum
flóttamönnum lifandi. heldur
skotið miskunnarlaust. og þeir
sæmdir heiðursmerkjum, sem
hæfa.
margt er með misjöfnum hætti
í Vestur og A-Berlín og þekkja
yfirleitt litið, sem ekkert til.
lífskjara eða lífshátta í Vestur-
Þýzkalandi. Þar að auki eru að-
eins settir til varðgæzlu ungir
menn, sem fengið hafa rækilega
kommúnistrska skólun og talið
er að treysta megi. Einnig eru
verðirnir alltaf hafðir tveir og
tveir saman og þess gætt, að
þeir þekkist ekki áður, svo að
minni líkur séu til þess, að til
greina geti komið, að þeir
hjálpi hver öðrum til að flýja
eða flýi sanran.
Þrátt fyrir allar þessar ráð-
stafanir hafa samt um 900 —
níu hundruð — verðir hlaupizt
yfir múrinn síðan hann var
reistur og alls flúið um 20 þús.
á undanförnum árum. Sýnir
það glögglega óánægju þjóðar-
innar með einræðisstjórn þá,
sem nú ríkir í A-Þýzkalandi, að
stjórnin getur ekki einu sinni
séð svo um, að landamæraverð-
ir hennar flýi ekki, þótt hún
leggi sig alla fram með varúð-
arráðstöfunum og háum laun-
um til varpanna.
2000 hión aðskilin
Fram til 13. ágúst i fyrra var
sem kunnugt er frjáls samgang
ur milli iiui'ðurhlutanna, en
þann dag var honum lokað á
svo til nokkrum mínútum. —
Hundruð þúsunda Berlínarbúa
eiga nákomin skyldmenni hin-
um megin múrsins og er þess-
um skyldmennum nú algerlega
meinað að hittast. Talið er að
um 2000 — tvö þúsund — hjón
hafi verig sitt í hvorum borg
arhlutanum þennan dag og hafa
þau orðið að vera aðskilin síð
Of] TTí '’ 1 rl • í \7 ^nrlír V!)1’
einnig h.iá vinum eða vanda
mönnum í A-Berlín þennan da°
og hafa fæst þeirra fengið að
Myndin hér á síð'unni er frá Marienfelde og sýnir flóttafólkið, sem komizt hefur vestur fyrir og bíður
eftir því að fá einhvern samastað.
reglan vissi enn ekki um. En
snjallt var ráðið. Við, sem á
hlustuðum, gátum ekki varizt
brosi þegar við heyrðum kon-
una lýsa flótta sínum, er var
sem tekinn úr ævintýralegum
reyfara.
Síðan var konan spurð nokk-
urra annarra spurninga um á-
stæður hannar o. s. frv. og
henni að lokum sagt að víkja
frá í nokkrar mínútur. Menn-
irnir þrír ræddu þá um mál
konunnar, sem þeim fannst á
engan hátt athugavert og á-
kváðu, að hún skyldi fá ,leyfi
til að dvelja í flóttamannabúð-
unum um tíma, þar til hún
hefði komið sér fyrir annars
staðar. Að lokum var henni sagt
að koma næsta dag til borgar-
ski'áningar, þar sem hún fengi
ellilífeyri og önnur réttindi
vestur-þýzkra borgara.
Næst kom inn 18 ára piltur
frá Magdenburg, sem er eitt
héraðanna í A-Þýzkalandi. —
Hann hafði flúið þann 15. maí
yfir til V-Berlínar ásamt einum
vini sínum. Þetta var röskleg-
ur piltur og gerðarlegur og yf-
irheyrði nefndin hann töluvert
vfar!<'—>" en gömiu konuna.
— Hvers vegna flúðuð þér?
er strax beint að piltinum.
— Það var 17. júlí í fyrra,
að ég kom seint að nóttu heim
frá afmæli eins félaga míns,
og var drukkinn. Mætti ég þá
alþýðulögreglumanni á götu og
heimtaði hann að fá að sjá vega
bréf mitt (Ausweis). Eg var
eitthvað seinn til og þreif hann
þá af mér veskið til að leita að
vegabréfinu og fann þá í því
10 vestur-þýzk mörk, en þau er
okkur bannað að eiga. Þessi
mörk hafði ég unnið mér inn í
V-Berlín, þegar ég átti frí frá
daglegu starfi mínu i A-Berlin,
hverfa aftur til foreldra sinna í
V-Berlín og svo mætti lengi
telja.
öll persónuleg bönd hafa ver-
ið slitin og þykir mönnum það
sárast.
Um 3,6 milljónir
fióttamanna
Flóttamannabúðirnar frægu í
Marienfelde hafa undanfarin ár
tekið á móti mörgum hundruð-
um þúsunda flóttamanna frá
A-Þýzkalandi og A-Berlín. Frá
því farið var að skrásetja flótta
menn árið 1949 hafa 2.750 þús.
manns flúið, en fyrir þann
tíma er áætlað að 8—900 þús
manns hafi flúið A-Þýzkaland.
Heildartala flóttamannanna frá
stríðslokum nemur því um 3,6
milljónum.
Þar til múrinn var reistur,
voru svo til daglega birtar töl-
ur yfir fjölda flóttamanna, en
nú hefur því verig hætt, og var
að heyra á starfsmönnum í
Marienfelde, að þeir iðrist þess
að hafa yfirleitt birt nokkrar
tölur, því það hafi flýtt fyrir
því, að austur-þýzka stjórnin
reisti múrinn. Nú er forðazt að
birta nokkrar tölur um fjölda
flóttamanna, sem enn tekst að
til Marienfelde til skráningar
(en þangað verða allir að koma)
er yfirheyr'ður af þriggja
manna nefnd.
Mér var fyrir nokkru boðið
að vera viðstaddur tvær slíkar
yfirheyrslur, ásamt tveim öðr-
um blaðamönnum. Fyrst kom
inn eldri kona, ekkja á sjötugs-
aldri. Var konan fyrst innt eft-
ir orsökum flótta hennar. Ann-
ar sonur hennar hafði flúið til
V-Berlínar ’56 og ári seinna
unnusta hans. í bæði skiptin
var hún yfirheyrð af öryggis-
lögreglunni vegna flótta þeirra,
sem hún sagðist engar upplýs-
ingar geta gefið.
„Var mér þá skipað með hót-
unum, að ég yrði að segja allt
um flótta þeirra, en var að lok-
um sleppt með áminnin'gu, Rétt
áður eon múrinn var reistur
flúðu líka nokkur önnur skyld-
menni mín, og var ég þá hrædd
um að verða aftur kölluð fyrir
og ákvað að flýja. En þá kom
múrinn og allar undankomuleið
ir voru lokaðar. Sonur minn á-
kvað þá að reyna að hjálpa mér
að komast yfir.“
Ævintýralegur flótti
— Hvernig komuzt þér svo
Erlendur Haraldsson skrifar frá Berlín
flýja, eða skýra frá því með
hverjum hætti þeir flýja.
Flóttamannabúðirnar ná yfir
nokkuð svæði og eru á því- all-
mörg þriggja hæða íbúðarhús
með litlum íbúðum og auk þess
nokkrir smærri timburskálar og
skrifstofuhús Hér áður voru
Vtnc nr'v V)AttcVír>.
uð flóttamönnum en nú búá
bar aðeins nokkrir tugir manna
Hver flóttamaður sem kemur
í gegn? spyr einn nefndar-
manna. Lýsir konan því síðan,
hvernig sonur 'hennar hjálpaði
henni með ævintýralegum
hætti að leika á verðina og kom
ast yfir til V-Berlínar. Vorum
við blaðamennirnir beðnir um
að skýra ekki frá því. hvernie
konunni hafði tekizt ag flýja
því þetta væri ein hinna örfáu
opnu leiða. sem einstaka manni
t.mkist að riota og alþýðulög-
(en þá hafði múrinn ekki ver-
ið reistur). Lögreglumaðurinn
stakk svo mörkunum á sig.
Varð ég þá illur við og lenturn
við í ryskingum. Fyrir þetta
var ég dæmdur í rúmlega árs
fangelsi en sendur í vinnuheim
ili fyrir unglinga. þar sem ég
var ekki nógu gamall. til þess
að hægt væri að senda mig i
raunverulegt fangelsi Þá ákváð
TIHINN, miðvikudaginn 27. júní 1962
O