Tíminn - 27.06.1962, Síða 6

Tíminn - 27.06.1962, Síða 6
Bíla- og búvélasalan Ferguson 35 með sláttuvél Ferguson benzín Farmal Cup '58 Hanomac '55 Áhleðsluvél á gúmmíhjól- ! um, sem ný. Hauma, 6 hjóla snúnings- vél 1 árs, sem ný. Tæfarar, 50 tommu. Vörubílar, fólksbílar og jeppar af öllum gerðum. j Bíla-og búvélasalan Eskíhiið B V/Miklatorg, j sími 23136 j Til sölu 3ja herb, jarðhæð við Hlað- brekku, Kópavogi. íbúðin selst fokheld, en fullfrágengin að utan. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar 4ra—5 herb. íbúðarhæð við Melbraut, Seltjarnarnesi. 2 bílskúrar fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Höfum kaupendur að góð- um eignum. HÚSA OG SKIPASAI.AN, Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783. Jón Skaftason hrl. Jón Gréfar Sigurðsson, lögfr. Bdadekk ísoðin, notuð: 900x18”, 900x 16”, 1050x13”, 1050x16”, 825x j 20”, 750x20”, 700x17”, 670x 15”, til sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22, Reykjav ík, sími 22724. Leiguflug Sími 20375 2. síSan hann minnist alls kvenfólksins sem hópaðist um hann, hvar sem hann fór. Sumt annag tiá þeirri tíð, finiist honum hins vegar gott að vera laus við. En hann heldur alltaf áfram að syngja. Og þó að gagnrýnendur segi nú sem þá, að hann geti ekkert sungið og höfði til þess lægsta í fari áheyr- anda, gerir það Snoddasi ekkert. Hann fer sínu fram, og stendur hjartanlega á sama. Frá NONNA DRENGJAJAKKAFÖT, frá 6—14 ára STAKIR SPORTJAKKAR 6—14 ára DRENGJABUXUR 4—14 ára STUTTJAKKAR •á telpur DRENGJAJAKKAR frá 3ja ára MATRÓSFÖT MATROSKJÓLAR ÆÐARDÚNSSÆNGUR VÖGGÚSÆNGUR — ÆDARDÚNN GÆSADÚNN HÁLFDÚNN KODDAR — SÆNGURVER NYLONSOKKAR frá kr 36— PÓSTSENDUM Vesturg 12 Simi 13570 bestplötur til sölu. 12 mm, 4x8 fet. Upplýsingar í síma 51155 Öxlar með fólks- og vörubílahjól- um fyrir heyvagna og kerr- ur. — Vagnbeizli og grind- ur. — Notaðar felgur og notuð bíladekk — til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. Póstkröfusendi. Kosangas - eldavél Mjög vandaður, dönsk Kosangas-eldavél með 3 brennurum og bákarofni, ásamt 2 11 kg. gashylkjum til söiu, ódýrt. Upplýsingar í síma 35123. ÁBURÐARVERKSMIOJAN HJÓLBARDAR ir Ný mynstur ir Stærri siitflötur ★ Meira gúmmí ir Lækkað verð Einkaumboft: Gunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16 Sími 35205 Söluumboð: H|ólbarðaverkstæðið Hraunholt við Miklatorg Sími 10300 Nýir hjólbarðar úr nylon og ryon í öllum stærðum ávallt fyrirliggj- andi. N TEGUNDIR: Continental — Firestone Barum — Rússnesk SENDUM UM ALLT LAND Gúmmívinnusfctan h.f. Skiphoiti 35, Reykjavík. Sími 18955 Aðalfundur Áburðarverk smiðjunnar h/f. var haldinn í Gufunesi 8. maí s.l. — Þar kom fram, ag árið sem Ieið, hefúr stjórn verksmiðjunuar háldið þeim hætti, sem hún tók upp árið 1959, ag reikna hærri fyrningargjöld af verk- smiSjunni heldur en ákveðin eru í 10. grein verksmiðjulag- anna, og bæta hækkum fyrn- ingargjaldfj.na við áburfnr- vergið. Samkvæmt framkomn um upplýsingum v.ar hækkun fyrningargjaldanna s.l. ár um 7,3 millj. króna. Éig bar fram svohljóðandi tillöigu á fundinum: „Fundurinn ókveður að endurgreifia skuli úr fyrning- arsjóði verksmiðjunnar þá fjárhæð, sem lögg hefur ver- ið í sjóðinn áríð 1961 um- fram lögákvcðið fynningar- njóðsgjald samkv. 10. gr. verksmiðjulaganna, og sé fé þetta greitt þeim, er keyptu áburð frá verksmiðjunni á því ári, í hlutfalli við áburð- arkaup þeirra.“ Tillaaa.n var felld. Athygli skal vakin á því, að ríkisstjórn in fer með meiri hluta at- kvæða á hluthafafunduni á- hiirfnrverksm'iðjunnar. Um m'ánaðamótin marz og aprfl 1960 bar ríkísstjómin frani frumvarp á Alþjngi um breytingiar á áburfe.i erk- smiðjulögunum. í 2. grein frumvarpsins var lagt til að’ breyta ákvæðum laiganna um það atriði s.agði svo í athuga- semdum með frumvarpinu; „Upphaflegt kostnaðarverð áburðarverksmiðjunniar var um 130 miMj. króna. Endur- nýj'unarverð verksmiðjunnar nú er 245 millj. króna, og þá ekki tékig tiHit til hækkana, sem leiðir af lögunum um efnahaigsmál. Vegna þessa er nauðsyn- legt að rýmka fyrningarheim ildir verksmiðjunnar ,eins og greinin gerir ráð fyrir.“ Frumvarpið dagaði uppi i þjnginu. Stjórnin flutti málið aftur á næsta þingi, í okt. 1960, og í þri'ðja sinn á síðasta þingi, í okt 1961, en frum- varpig var óaígreitt í þinglok- in eins og áður. Samkvæmt framansögðu hef ur ríkisstjórnin flutt til'lögur um breytingar á fyrningar- sjö'ðsákvæðum verksmiðjulag- anna á 3 síðustu þi,ngum. f öll skiptin hefur stjórnin lýst því yfir, að til þess að unnt sé að hækkia fyrn'ingargjöldin, þurfi að breyta Iögum verksmiðj- unnar. Lagabreytingar,nar hafa ekki verið samþykktar, en þrátt fyrir það liefur verk- smiðjustjórnin, með samþykki ríkisstjómarinnar, stórhækkag fyrningargjöldin sfflastliðin 3 ár. ÞAÐ ERU SAMTALS UM ÞAÐ BIL 20 MILLJ. KRÓNA, SEM ÁBURÐ AR VERKSMIÐ J - AN HEFUR TEKIÐ f FYRN INGARSJÓÐSGJÖLD S.L. 3 ÁR, UMFRAM ÞAÐ, SEM Á KVEÐIÐ ER f VERKSMIÐJU LÖGUNUM. ÞETTA FÉ HEF- UR VERIÐ TEKIÐ AF KAUP ENDUM ÁBURÐARINS MEÐ HÆRRA ÁBURÐARVERÐI EN ORÐIÐ HEFÐI, EF FYLGT HEFÐI VERIÐ ÁKVÆÐUM LAGANNA UM FYRNINGAR- SJÓÐSGJALDIÐ. Á tveim síðusfcu aðalfundum Áburðarverksmiðjunnar h/f. hafa verið' felldar tillögur um leiðréttingar á fyrninigargjö'id- um og áhurðarverðinu. Við- skiptamenn verksmiðjunnar verða því að fana aðrar leiðir til þess ,að n'á rétti sínum í þessu máli. Skúli Guðmundsson. Keflavík - nágrenni Trésmíðavinnustofa Hjalta Guðmundssonar, Sunnubraut 6, hefur síma 2133. Kvöldvinna Ungur piltur, duglegur og þrekmikill, óskar eftir kvöldvinnu, helzt milli kl. 7 og 11 e.h. Allt kemur til greina. Hefur bílpróf. Tilboð óskast sent blað- inu fyrir laugardag merkt: „Kvöldvinna.“ HI jóSf æra verkstæðið Bankastræti 6 ALLSKONAR VIÐGERÐIR Á STRENGJAHLJÓÐFÆRUM EVAR PETERSEN I • hljóðfærasmiður Símar 20329 — heima 8 j um Brúarland TIMINN, miðvikudaginn 27. júní 1962 6

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.