Tíminn - 27.06.1962, Side 10

Tíminn - 27.06.1962, Side 10
 : - >' 'S : •":•:■■■ \ , . : ..! Heilsugæzlq TÍMINN, miðvikudagiun 27. júní 196S í dag er míiðvikudag- urinn 27. fúní. Sjö sof- endur. Tungl í hásuðri kl. 8.33. Árdegisháflæður kl. 0.59. 70. Hann dvelst í dag á heimili dóttur sinnar, Engihlíð 7. Félag Frímerkjasafnara. Herbergi félagsins verðu.r í sumar opið fé- lagsmönnum og almenningi alla miðvikudaga frá kl. 8—10 s.d. — Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frímerkjasöfnun. ÞAÐ BAR TIL TÍÐINDA á sól- skinsdegi snemma í maí, að ó- veniulegar manna- og vélaferðir voru á flöfinni við Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. — Forvitn- ir flykktust að og í Ijós kom, að kaupfélagið var að setja tiu Massey-Ferguson dráttarvélar. — Innfluttar notaðar. — Kaupendur voru allir samankomnir til kaup- anna og drógu um vélarnar, lögðu síðan af stað, hver með sína vél, í sveitina. borgar og Reykjavíkur. Vatnajök- ull fer í kvöld frá London til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Reykjavflrur 23. frá N. Y. Dettifoss fór frá Stykkis- hólmi um hádegi í dag, 26., til Keflavikur. Fjailfoss er á Siglu- firði. Fer þa'ðan til Akureyrar, Sauðárikróks, Húsavíkur og Rauf arhafnar. Goðafoss, kom til Reykjavikur 26. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith 25. til Reykjavíkur. Lagarfoss for frá Vestmannaeyjum 23. til Hamborg ar, Rostock, Helsingborg, Kotka, Leningrad og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Keflavík 22. til Aalborg, Kaupmannahafn ir, Gdynia og VentspUs. Selfoss kom til N. Y. 24. frá Dublin. Tröha- foss kom til Reykjavíkur 21. frá Gautaborg. Tungufoss fer frá Norðfirði í dag, 26., til Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavíkur. Ak. ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Laxá lestar í Hamborg. Medusa lestar í Antwerpen um 28. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaupmannahafnar í kvöld. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Þyr- ill er á Austfjörðum, Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum á vest- urleið. Herðubreið er í Reykjavik. Eintskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akranesi. Askja er í Reyk.iavík Abercrombie seilist í byssuhulstrið, en um leið hleypir hinn dularfulli maður af. — Þú ætlaðir þó ekki . . . ? — Nei, auðvitað ekki. En maður tekur engum silkihönzkum á morðingja. er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Rotterdam í kvöld. Langjökull er væntanl'ega á leið til Norrköp ing. látið mann í mauraþúfu! — Kenniorðið! i—Það er Nadlas — Nadlas! — Nadlas. Það er Saldan lesið aftur á Eiríkur beið ekki boðanna Hann stökk til Orms, greip um stýrisár- ina og tókst að hindra það, að skip in rækjust saman. En sjóræningj- arnir hofðu arri hlið. En til allrar hamingju var þekking þeirra á sjómennsku af skornum skammti. Eiríki varð Ijóst. að litla skipið lak. því að vatnið fossaði inn í það Sjóræn- ingjaskipin nálguðust óðum. Þá gerði Eiríkur tilraun til þess að skemma annað með því að sigia a' það. Það heppnaðist að laska skip- ið, en nú stukku nokkrir sjóræn- ingjar um borð. Hver er þetta? nvau vui naxiii: Taktu byssuna þína, Abercrombie! Slysavarðstofan > Heilsuverndar stöðinni er opin alian sólarhring inn - Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 23.—30. júní er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opm virka daga ki 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudagá kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 23.—30. júní er Kristján Jó. hannesson, sími 50056. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími ,1336 Keflavík: Næturlæknir 27. júní er Arnbjörn Ólafsson. Átthagafélag Strandamanna: — Munið Þórsmerkurferðina. Sjötugur er í dag Kristinn Ingv- arsson, orgelleikari, Miklubraut lugáætlanir Þorsteinn Guðmundsson bóndi á Skálpastöðum í Lundarreykjadal fór eitt sinn snemma sumars að huga að laxi í Grímsá, en veiddi engan og sama var með hans síð- ustu ferð um haustið, þá veidd- ist enginn heldur. Þorsteinn kvað: Mundi ekki mér og þér möffull sami skorinn? Hinzta gangan okkar er eins og fyrstu sporin. 5 Loftleiðir h f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y kl 05:00. Fer til Oslo og Helsingfohs kl. 06:30. Kemur aftur kl. 24:00. Heldur áfram til N. Y. kl. 01:30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá N. Y. kl. 06:00. Fer til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Stafang urs kl. 07:30. Leifur Eiríksson er Væntanlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23: 00. Fer til N. Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22:40 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08:30 i dag. Væntanlegur aftur kl. 22:15 í kvöld. Fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsfl'ug: í dag er áætlað. að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun 10

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.