Tíminn - 27.06.1962, Side 16

Tíminn - 27.06.1962, Side 16
Miðvikudagur 27. júní 1962 143. tbl. 46. árg LÍTILL AFLI OG Síldarradíóin á Siglufirði og Raufarhöfn tóku til starfa í gær. Báðar stöðvarnar voru farnar aS hlusta á bátana, þeg ar blaðið talaði við þær síðdeg- is. Þorri íslenzku bátanna var á tveimur veiðisvæðum, bátar af Suðurnesjum og Vestfjörðum . austnorðaustur af Hombjargi i horninu á Strandagrunni, en Austfjarðabátar og fleiri dreifðir á stóru svæði um 80—90 mílur austnorðaustur af Raufarhöfn. í fyrrinótt var reytingsafli á vest- ursvæðinu. Höfrungur II kom með 1000 tn. til Siglufjarðar síð- degis í gær, Skímir var á eítir með nokkurn afla og Anna frá Siglufirði hafði landað 350 tunn- um, sem fóru að nokkru leyti í ís. Guðmundur Þórðarson var á leiðinni til Siglufjarðar með afla. Þá barst nokkug austan að af síld til Ólafsfjarðar. Síldin var talin heldur misjöfn. Á Siglufirði var leiðindaveður í gær, en batnandi eystra. Ægir var Framhald á 3. síðu. Núna um helgina veiddi vélbáturinn Reynlr allmikla slld rétt vestan Þrídranga í Vestmannaeyjum og þykir þaS tíSindum saeta. Á föstudaginn fékk hann 800 tunnur en á laugardaginn yfir 900. Myndln er tekin, þegar verið var að landa á laugardagínn. Á mánudaginn kom Reynir inn aft- ur með 850 tunnur. Hann er elni báturinn, sem stundar síldveiðar við Vestmannaeyjar. — Ljósm.: H.E. 0TRULEGT AD NEMENDUR K0MIST „Eg hef heimsótt alla þrjá menntaskólana hér og það, Skrýtið akkeri Fyrir nokkrum dögum fengu skipverjar á Ver frá Keflavík sérkennilegt akkeri í snurvoðina í Garðsjó á 20 faðma dýpi, þrjár mílur und ) an Gerðum. Akkerið virtist vera af gamalli og nokkuð sérkennilegri gerð; allmiklu lengra en almennt tíðkast nú. Skipstjórinn á Ver hringdi til Þjóðminjasafns- ins, þegar báturinn kom að1 landi og hafa safnverðirnir í hyggju að sækja það og hreinsa. Akkerið er mikið tært og mjög óhreint, en af gildleikanum má þó sjá, að það er af mjög stóru skipi. sem vekur sérstaklega athygli mína í sambandi við erlenda skc'Aa, er, hversu þurfi þoir eru fyrir nýbyggingar, sérstak lega skólinn í Reykjavík. Þeg- ar maður lítur á húsið, á mað- ur bágt með að skilja, að 700 nemendur skuli komast fyrir í því." Þetta sagði danski menntaskóla- kennarinn, lektor Kalsböl, á blaða mannafundi Félags menntaskóla- kennara í gær. Félagið er 25 ára í ár og bauð í því tilefni þremur erlendum gestum að sækja aðal- fund þess, sem stóð yfir 22.—2. júní. Gestirnir voru, auk Kalsböl, sem er í stjórn danska mennta- skólakennarafélagsins, lektor Kortner, varaformaður norska menntaskólakennarafélagsins, og lektor Lundquist, sem er formaður landssambands .gagnfræða- og menntaskólakennara í Svíþjóð. Þeir A. Kalsböl og S. J. Lundquist mættu á fundinum og ræddu stund arkorn við blaðamenn. Heimavist og bréfaskóli Lundquist minntist m. a. á, að Svíar eiga við svipuð dreifbýlis- vandamál að etja í skólamálum eins og íslendingar. Hann sagði, að Svíar legðu aukna áherzlu á þá lausn að efna til bréfaskóla- kennslu. Nemendurnir eru þá á heimavistarskóla aðeins örfáa mán uði á ári, en styðjast síðan við bréfaskólakennslu frá sama skóla og útvarpskennslu í sambandi við hana. Lundquist talaði einnig um bylt inguna, sem átti sér stað í sænsk- um skólamálum fyrir örfáum vik- um. Svíar hafa komið á stofn 11 ára skólaskyldu, sem nær frá sjö ára aldri til átján ára aldurs. Sam kvæmt nýju reglugerðinni eru börnin í sömu bekkjardeild með sömu bekkjarfélögum fyrstu átta skólaárin eða til 15 ára aldurs. Þá Framhald á 15 síðu Svo vildi til norður á Sauðár- króki í gær, er ein af Douglas- flugvélum Flugfélags íslands var í þann mund að ænda á flugvell- inum þar, að hópur svarlbaks flau<g upp af brautinni og skipti engum togum, að nokkrir þeirra lentu framan á vélinni, með þeim afleið ingum, að hnefastór göt komu á báðar framruður stjórnklefans. Snarpur hliðarvindur stóö á flugbrautina og flaug vélin fyrst einn hring yfir brautinni áður en hún hóf aðflugið. Er flugvélin var að sveima yfir brautinni spr a allt í einu upp stór hópur svart- baks og stefndi beint á flugvélina. Þótt flugstjórinn reyndi að sveigja fyrir fuglahópinn fór svo, að ex svartbakar rákust framan á vélina og tveir þeirra skullu á rúðum vel arinnar með svo miklu afli, að þær brotnuðu báðar. Um það bil hnefastór göt kotnu á rúðurnar og blés köldu á flug- mennina, sem hættu við frekari lendingartilraunir,- en flugu til Akureyrar. Þar var mikill viðbúnaður á flug vellinum til að taka á móti flug- Framhald á 3. síðu. FA ALLT AÐ 40 STIGA HITA Borgarlæknir hringdi til blaðsins í gær og skýrði frá því að sl. tæpar þrjár vikur hefðu komið upp nokkur dreifð tilfelli af taugaveiki- bróður í Reykjavík og ná- grenni. Vitað er með vissu um 14 tilfelli, en grunur leikur á fleiri. lb sjúklingar hafa verið lagðir inn á borgarsjúkrahúsið, þar af þrír utanbæjarmenn. Sjúkdó'mur- inn lýsir sér einkum í niðurgangi og uppköstum, en til þess að ganga úr skugga um, hvort um tauga- veikibróður eða iðrakvef er að ræða, verður að gera blóðrannsókn eða taka hægðarsýnishorn. Iðrakvef er mjög algeng kveisa, en hún verður ekki þekkt frá taugaveikibróður nema með bakt- eríuræktun. Taldi borgarlæknir sjálfsagt, að þeir, sern fá svipuð veikindaeinkenni og að framan er lýst, leiti 'til læknis til þess að fá úr því skorið, hvort um taugaveilú bróður eða iðrakvef er að ræða. Taugaveikibróðir er ekki hættu- leg veiki í sjálfu sér, en getur valdið miklum óþægindum. Hiti með henni getur farið upp í 40 dig og kvað borgarlæknir sér kunnugt um eitt tilfelli, þar sem sjúkling- urinn fékk 41 stigs hita. Þrátt fyrir margvíslegar tilraun ir til þess að komast að smitunar- leið taugaveikibróðurins hefur það enn ekki tekizt Þessi veiki b_>rst Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.