Tíminn - 14.07.1962, Side 1
Munfö að tilkynna
vanskil á biaðinu
í síma 12323
fyrir kl. 6.
Afgreiðsla, auglýs-
ingar og gjaldkeri
Tímans er í
Sankastræti 7
158. tb!. — Laugardagur 14. júlí 1962 — 46. árg.
SVARTUR SJOR A
Mótmæli gegn kjarnorkutilraunum kostuðu
ÓSPEKTIR
í MOSKVU
Frétamenn Tímans hafa verið austur við Skógarhóla undanfarna tvo daga til a3 fylgjast með komu manna til
landsmótsins og öllum undirbúningi. Þessi mynd var tekin þar í gær. Hún er af mönnum við að járna. Það er
nefnilega betra að ekki beri neitt út af í dag og á morgun og ekki skrölti í skeifum. (Ljósm.: TÍMINN, RE)
1000
TAR I
HÓLUM
Við Skógarhóla í Þing-
vallasveit er nú risin upp
Þeir flýðu
„vopnaða"
Færeyinga
NTB—Álasundi, 13. júlí. — Blaðið j
Sunnmærposten segir frá skemmti
legum atburði, sem varð i gær
í Þórshöfn í Færeyjum. — Nokkr
ir bandarískir ferðamenn, sem
þangað komu, urðu skelfingu
Framhald á 15. síðu.
blómleg byggð og fer
hún sístækkandi eftir því
sem lengra líður á vik-
una. Hestamenn hefur
drifið þangað að víðs
vegar af á landinu, og
ekki ber að gleyma hross
unum, sem þarna eru orð-
m !;átt í þúsund.
Menn og hross úr öllum lands-
hlutum hafa sem sagt flykkzt á
landsmótið, enda hafa Austfirðing-
ar komið. Meðai þeirra eru Pétur
bóndi á Egilsstöðum, sem kom ríð-
andi suður Kjöl með Akureyring-j
um á miðvikudagskvöld. og Þor-
steinn Jónsson fyrrum kaupfélags-
stjóri á Reyðarfirði, bróðir Péturs
en hann mun hafa riðið alla leið
austan af Reyðarfirði og suður á
land.
Dómnefndir að störfum
í gær skoðuðu dómnefndir sýn-
ingarhross. Hófst það árdegis og
stóð fram á kvöld, enda marga
hesta að skoða og nokkuð tíma
frekt starf. Dómnefndarmenn all-
ír fylgjast tyrst með hestinum hjá
þeim, sem kemur meg hann til
sýningar, síðan stíga þeir á bak
honum og reyna gæði hans sjálfir
Þurfa allir dómnefndarmenn að
reyna þannig alla hestana Milli
þess sem dómnefndarmenn líta á
hrossin hverfa þeir inn í lokaðan
bíl og bera þar saman bækur sínar.
Úrslit þeirra verða ekki tilkynnt
fyrr en í dag og á morgun, og
verða þá verðlaun afhent.
NTB-Moskvu, 13. júlí,
í dag varö einstæður
atburöur á Rauöa torg-
inu, hjarta Moskvuborg-
ar, sem setti hið reglu
bundna borgarlíf úr skorð
um. Hópur sovézkra borg
ara réðist að 12 Vestur-
landabúum, sem hugðust
efna til útifundar til að
mótmæla kjarnorkutil-
raunum, í trássi viS bann
yfirvalda.
Moskvubúar rifu niður mótmæla
spjöld, sem tólfmenningarnir
höfðu komið fyrir og upphófst þá
mikil rimma, sem stóð í tvær
klukkustundir. Múg og margmenni
dreif að og mun mannfjöldinn
hafa skipt hundruðum. Fréttamenn
segja, að arinað eins hafi ekki átt
sér stað í Sovétríkjunum, síðan í
j byltingunni árið 1917.
Forsaga þessa atburðar er sú, að
! 12 Vesturlandabúar, sem komnir
j eru til Moskvu til ag mótmæla
kjarnorkuvopnatilraunum, er
höfðu beðið formann sovézku
nefndarinnar á friðarráðstefnunni,
sem nú stendur yfir í Moskvu,
um leyfi til að halda útifund og
fara í kröfugöngu.
Hin fyrirhuguðu mótmæli fengu
þó sviplegan endi, því að varla
höfðu tólfmenningarnir lokið við
að hengja upp mótmælaspjöld sín
jer að þeim veittist hópur manna
! sem sögðust vera almennir Moskvu
jborgarar. Höfðu þeir engin umsvif
j en rifu niður spjöldin, sem báru
íáletranir bæði á rússnesku og
ensku. Þessum aðgerðum vildu
k.iarnorkuvopnaandstæðingarnir
ekki hlýta og hófst nú karp mikið.
Fólk þyrpist brátt á torgið, en ekki
kom til handalögmáls og lögregl-
an greip ekki inn í.
Á spjöldunum stóð meðal ann-
l ars: Niður með bandarískar og
sovézkar tilraunir með kjarnorku-
vopn og vörnum stríði. Moskvu-
i búarnir, sem rifu niður spjöldin
báðu Vesturlandabúana að haga
sér kurteislega og vera ekki með
Framnald á 15. síðu.
----—------------j.
Þyrlu-
pallur
á Þór
Eins og kunnugt er fer varð-
skipið ÞÓR nú að nálgast 12 ára
aldurinn (smíðaður 1951), en þá
fer oftast fram gagnger skoðun á
venjulegum skipum.
Hjá varðskipunum hefur það
verið venja að dreifa svo um-
fangsmikluin skoðunum á fleiri
ár. Er hún þess vegna þegar byrj-
uð um borð í ÞÓR, og hafa und-
anfarið farið m.a. fram Iagfær-
ingar á botngeymum, matargeymsl
um, elhúsi, íbúðum o.fl. Enn frem
ur er verið að endurbæta bak-
borðs aðalvél sikpsins (stb. aðal-
vél var endurbætt tilsvarandi
1958) og vinnur, að því sérfræð-
(Framhald á 15 sfðu)
UA 06 ASHR
Mannmargt
Veður var mjög gott eystra í
(Framhald á 15. sfðu)
i Framhaldssagan „Olia og ástir"
! sem nú er ag hefjast i blaðinu,
, er eftir Linden Grierson. Sagan
I gerist að mestu á Santa Felice,
sem er Util eyja i Vestur-Indí-
um. Elenor Penny er send frá
Englandi til Santa Felice i þeim
þýðingarmiklu erindagjörðum að
afhenda fyrrverandi forseta eyj-
arínnar merkileg skjöl um olíu-
rannsóknir á eynni. Brezka stjórn
in lofar henni aðstoð Johns Gra-
ham, sem lengi hefur dvalizt á
eyjunni. En þegar til eyjarinnar
kemur bólar ekki á Graham, en
furðulegustu atburðir fara að
gerast og Elenor lendir í mörg-
um vanda og hættum. Eini mað-
urinn, sem hún telur sig geta
treyst, er Mario, innfæddur burð
armaður. Og þegar John Graham
skýtur loks upp kolli tortryggir
hún hann og getur ekki reitt sig
á hann.
Sagan er skemmtileg og spenn-
andi frá upphafi til enda og eru
lesendur hvattir til að fylgjast
með frá byrjun. — Jóhanna
Kristjánsdóttir þýddi söguna.