Tíminn - 14.07.1962, Qupperneq 3

Tíminn - 14.07.1962, Qupperneq 3
hjá Cannes NTB—Cannes, 13. júlí. Gífurlegir skógareldar geysa nú á svæðinu mðlli Cannes og $L Raphael á á frönsku Rivíera-strönd- inni. Ekki er enn vítaö, hvort einhverjir hafa far- izt í eldinum, en eigna- tjón er miktð. Frá því seint á fimtudagskvöld, en þá brauzt eldurinn út, hafa mörg hundruð slökkviliðsmenn, sjálfboðaliðar og franskir her- inenn, unnið baki brotnu við ■slökkvistörf og björgun mann- virkja. Hinn 5. júlí lagði Adenauer, kanzlari V-Þýzkalands, sem þá var I heimsókn i Frakk- landl, blómsveig vRS minnis- merkl um þýzka hermenn, sem féllu í síðasta stríðl. At. höfnin fór fram í sérstökum hermannakirkjugarði í Ver- salles og er myndin tekin við það tækifæri. Franskir her- menn standa heiðursvörð og franskur liðsforingi er við minnismerkið. Breytingar á brezku stjórninni Kínverjarnir nær NTB-Nýju Delhi, 13. júlí i Frá því var opinberlega skýrt í Nýju Delhi í dag, að síðustu vikurnar hafi Kínverj- ar sett á fót 9 nýjar bækistöðv ar í Ladahk-héraði í Kasmír. 1 Þá hefur talsmaður ind- versku stjórnarinnar lýst því yfir að ef kínversku hersveit- irnar í Galwan-dalnum gerist enn nærgöngulli, muni Ind- segja Indverjar verjar grípa til vopna og ekki hika við að skjóta, sér til varn- ar. Hins vegar sagði talsmaður stjór’n arinnar, að Indverjar teldu ekki miklar líkur á því, að Kínverjar gerðu innrás, en ekki mætti þó útiloka þann möguleika, og nauð- synlegt væri að vera við öllu bú-; inn. NTB—Lundúnum, 13. júlí. NTB-Lundúnum, 13. júlí Macmillan, forsætisráðherra Breta, gerði í dag grein fyrir breytingum, sem verða á brezku stjórninni. Breytingar þessar eru taldar mjög mikil- vægar og vekja athygli stjórn- málamanna. Selwyn Lloyd, mun nú láta af störfum sem f jármálaráðherra, en við stöð- unni tekur Reginald Maudling núverandi nýlendumálaráð- herra. Breytingarnar munu annars ná til sjö ráðherraembætta. Sú breyt- ing, sem mesta athygli vekur er, að R. A. Butler, mun láta af störf- um sem innanríkisráðherra og fá nýja stöðu sem yfirmaður ráðu- neytis, sem sérstaklega mun fjalla um málefni, sem varða væntan- lega inngöngu Breta í Efnahags- bandalagið Fréttir frá Lunúnum herma, að stjórnmálamenn hafi verið furðu lostnir yfir hinu djgrfa skrefi, sem hann steig með breytingum þesum á stjórninni, sem sagt er, að ekki eigi sér hliðstæðu síðan seinni heimsstyrjöld lauk. Benda stjórnmálamenn á, að Framhald á 15. síðu. NTB-AIgeirsborg, 13. júlí Herforingjar hinna ýmsu hersvæða I Alsír munu verða kallaðir saman til fundar, inn- an 48 klukkustunda segir í áreiðanlegum heimildum í Al- geirsborg í dag. Ahmelzruk Endhjel, sem fyrrum var tengdur upplýsingaþjónustu serknesku útlagastjórnarinn- ar, sagði a blaðamannafundi í dag að viðræður Ben Bella, varaforsætisráðherra, og út- sendara Ben Khedda, í Rabat, hefðu algerlega misheppnazt. Ákvörðunin um að kalla sam- an herforingjaráðið var tekin á fundi með Ben Bella og Mohamm- ed Khider. upplýsingamálaráð- herra í dag. Talið er, að á fundi herráðsin>; verði meðal annars ræddur mögu- leikinn á innsetningu hinna brott- reknu herráðsforingja, sem í upp- hafi olli vinslitum með Ben Bella og Ben Khedda, og sömuleiðis verði reynt að ná samkomulagi um að kalla þjóðfrelsisráðið saman. Talið er þó, að ekki sé líklegt, að | þjóðfrelsisráðið komi saman fyrr; en um kosningar sem fram fara' hinn 12. ágúst.. í viðtali við franska blaðið Par- ís Presse í dag. sagði Ben Bella, að Ben Khedda nyti stuðnings að- eins lítils hluta fulltrúa í þjóðfrels isráði Serkja, enda reyndi hann að þrengja skoðunum sínum upp á fulltrúana og kúga þá til hlýðni. Blaðið hafði einnig tal af Mo hammed Khider og sagðist hann vilja, að bingkosningunum. sem ákveðnar hafa verið 12. ágúst. verði frestað, þar sem núverandi ástand gæti leitt til þess að til á- rekstra kæmi í kringum kosning- ' arnar. og þing sem kosið væri undir svona kringumstæðum, myndi ekki gefa -étta mynd af ■ I raunverulegum vilja fólksins. Við vonum alltaf,. að Kínverjar láti skynsemina ráða og dragi sig til baka, sagði talsmaðurinn. í gær afhenti indverska stjórnin sendiráði Kínverja i Nýju Delhi, harðort mótmælaskjal, vegna við- búnaðar þeirra í Ladakh-héraðinu, sem er indverskt landsvæði. í mótmælaorðsendingu indversku stjórnarinnar til Peking-stjórnar- innarxsegir ennfremur, að ef kín- versku hersveitirnar láti ekki af viðbúnaði sinum við landamærin hjá Kasrnir, geti það leitt til al- varlegra vopnaviðskipta, hvenær sem er. í orðsendingunni er látin í Ijós von urn, að kínversku hermenn irnir, sem silja um indversku varð stöðina í Galwan-dalnum, létti um sátrinu og forði þannig árekstr- um. Indverska stjórnin segir, að sjö hinna nýju bækistöðva Kínverja séu í Chap-héraðinu í Ladakh, ^ ein í Chano * Chenno-dalnum og ein á Spanggur-svæðinu. Sex þessara herbækistöðva eru ekki einasta á indveisku landi, j heldur einnig langt innan landa-! mæra þeirra, sem kínverska stjórn' in sjálf lýsti skriflega yfir, árið 1956, að væru hin réttu landamæri, milli Indlands óg kínverska al- þýðulýðveldisins, segir i orðsend- ingu indversku stjórnarinnar. Opinber talsmaður Peking- stjórnarinnar sagði i dag, að lítill vafi væri á því, að Indverjar vildu, að til vopnaðrn átaka kæmi á landamærunum. Ástandið þar "æri nú bannig. að lítið þyrfti til. að allt færi í bál. og brand. Á blaðamannafundi í dag var 'övð fram ný mótmælaorðsending frá Pekingstjórninnl til ind- "ersku stiornarinnar og segir þar m. a., að með framferði sínu á iandamærunum reyni Indverjar •'lt fil þess, að til árekstra komi iiilli kínverskr? •>? indverskra he"m?nna. svo ?•* verði að nota þau átök í iróðursskyni Enn hefur þeim ekki tekizt að hefta útbreiðslu eldsins og er tal- ið, að nm 500 hektara skógar- flæmi hafi orðið eldinum að bráð. | Um 200 franskir sjóliðar, sem i yfirvöldin hafa.í sinni þjónustu á j þessu svæði, hafa ekki verið kall- ' aðir til starfa, hvað sem veldur : því. Ekki er kunnugt um, að nokkur | maður hafi látið lífið [ eldsvoðan- um, en þó er óttazt, að svo kunni að vera. Um tíma voru mörg þorp og smábæir í hættu staddir og voru íbúar fluttir brott í öryggisskyni, og í dag héldu menn áfram að Framhald á 15. síðu. f " 1 ' ■' “1 Sovét eg Finnar sefjast vi8 samningaborð NTB—Helsingfors, 13. júlí. — Finnska utanríkisráðu- neytið skýrði frá því í dag, að Sovétríkin og Finnland myndu á nýjan leik hefja viðræður í sambandi við ÍSaima-sund, áður en langt um líður. í tilkynningu ráðuneytisins segir, að við- ræðurnar muni fara fram í Helsingfors, sennilega í ágúst n.k. Formaður finnsku samninganefndarinnar, Kau no Kleemola, sagði í dag, að ekki væri gott að segja fyrirfram um, hver árang- ur yrði á þessum nýja við- ræðufundi, en í nóvember í fyrra, er mál þessi voru síðast til umræðu, náðist samkomulag um ýmis höfuð atriði. tfilja fumf sam> markaSsiancEa NTB—BONN, 13. júlí. — Konrad Adenauer, kanzlari Vestur-Þýzkalands, skýrði frá því í dag, að hann og de Gaulle, forseti, hefðu sent Amintore Fanfani, for sætisráðherra Ítalíu, bréf, þar sem þeir leggja til, að forsætisráðherrar sammark aðslandanna komi saman til fundar hið allra fyrsta í Róm, og helzt fyrir lok septembermánaðar. Bandaríkjamenn byrjuSu, segir Tass NTB—Moskvu, 13. júlí. Sovézka fréttastofan Tass sagði í dag, að Vesturveldin, og þá sérstaklega Bandarík- in, hefðu raunverulega eng- an áhuga á að banni við til- raunum mea kjarnavopn verði komið á, þótt þau öðru hvoru láti blöð birta einhverjar tillögur um eftir lit með slíkum tilraunum. Það voru Bandaríkja- menn, sem hófu tilraunirn- ar með # kjarnorkuvopn löngu á undan Sovétríkjun- um, og Bretar og Frakkar gera nú stöðugt tilraunir með ný lcjarnorkuvopn, sagðj í fréttastofufregninni. Tilraunir Sovétrlkjanna eru aðejns eðlilegt andsvar við þessum aðgerðum Vest urveldanna, sagði að lokum frétatilkynnlngu Tas^. T í M I N N, laugardagurinn 14. júlí 1962 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.