Tíminn - 14.07.1962, Blaðsíða 5
LANDSMÓT HESTAMANNA
Fdlkiílutningar
Laugardag síðasta ferð frá Reykjavík kl. 21,15
Ferðir frá Þingvöllum kl. 19,30—23 og kl. 1 eftir
miðnætti að loknum dansleik.
Sunnudagur
Ferðir frá Reykjavík hefjast kl. 8 og verða til kl.
14.
Ferðir frá Þingvöllum allan daginn.
Afgreiðsla í Reykjavík á BSÍ, sími 18911.
Kostakjör
Ódýra bóksalan býður yður hér úrval skemmti-
bóka á gamla lága verðinu. Bækur þessar fást
yfirleitt ekki í bókaverzlunum og sumar þeirra á
þrotum hjá forlaginu. Sendið pöntun sem fyrst.
Borg örlaganna. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom-
field 202 bls. ób. kr. 23,00.
Nótt í Bombay e. sama höf. Frábærlega spennandi
saga frá Indlandi 390 bls. ób. kr 36,00.
Njósnari Cicerós. Heimsfræg og sannsöguleg njósn-
arasaga úr síðustu heimsstyrjöld. 144 bls. ib.
kr. 33.00.
Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga um bar-
daga og hetjudáðir. 138 bls. ib. kr. 25.00.
Leyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrífandi
rómantísk ástarsaga. 252 bls ób. kr. 25.00.
Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, sem öll-
um verður ógleymanleg. 226 bls. ób. kr. 20.00.
• Kafbátastöð N Q. Njósnarasaga viðburðarík og
spennandi 140 bls. ób. kr. 13.00.
Hringur drottningarinnar af Saba e. R. Haggard.
höf. Náma Salómons og Allans Quatermains.
Dularfull og sérkennileg saga 330 bls. ób. kr.
25.00.
Farós egypzki. Óvenjuleg saga ummúmíu og dular-
full fyrirbrigði. 382 bls. ób. kr. 20.00.
Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögreglusaga.
56 bls. ób. kr. 10,00.
Hann misskildi mágkonuna. Ásta- og sakamálasaga
44 bl. ób. kr. 10.00.
Leyndardómur skógarins. Spennandi ástarsaga 48
bls. kr. 10.00.
TekiS í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga.
48 bls. ób. kr. 10,00.
Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntum
endi 42 bls. ób. kr. 10,00.
Morð Óskars Brodkins. Sakamálasaga 64 bls. kr.
10,00.
Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga 60 bls.
kr. 10.00.
Smyglaravegurinn. Mjög spennandi saga. 72 bls.
Ób. kr. 10,00.
Skógarmenn e. Selmu Lagerlöv. Saga frá víkinga-
öld. 144 bls. Ób. kr. 20.00.
Tómas Reinhagen. Falleg og hugljúf ástarsaga. 32
bls. Ób. kr. 8,00.
Smári. Þrjár stuttar skemmtisögur 46 bls. ób. kr.
5.00.
Cymbilína hin fagra, e. Charles Garvice. 604 bls.
ób. kr. 50,00.
Nafn ......................................
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið við þær
bækur er þér óskið að fá sendar gegn póstkröfu.
Merkið og skriÞð nafn og heimilisfpn^ m-ninilega.
Odýra bóksalan, Box 196, Beykjavík.
itiiimmi m.ui.ni mmuiiiiiiLi:...:miniii n lii
’ &ute bricht sieh J3a.hn*7\,
Vandað þýzkt
PÍANÓ
nýkomið. Til sýnis
Laufásvegi 18.
Elías Bjarnason
Hestur í óskilum
í Borgarhrepp í Mýrarsýslu,
rauðjarpur á lit, dökkur á tagl
og fax. Taminn. Mark sneitt
aftan hœgii.
Ilreppsstjórinn
5 herb. íbúð við Hvassaleiti. Fé-
lagsmenn sem óska að nota for-
kaupsrétt að íbúðinni, snúi sér
til skrifs-tofunnar, Hafnarstrœti
8, fyrir 20. júlí
BSSR — Sími 23873
Qct úivcgádtuj orgcl og
ptatió. Sd; notiið orgcl.
Cagfari bilud orgtl.
£lías Bjarnason
Sími 1UÍ55.
® Kísilhreinsun
^íitalagnir
v ® Brevfi^tar
Kaupi notaða katla
og kynditæki
Hilmar Lúfhersson
Nvlenrtugötn 15 A
Simi 17041
Gyðlaugur Einarsson
MALFLUTNINGSSTOFA
Frevluqötu 37 simi 19740
ALLT Á SAMA STAÐ
FRAMDRIFSLOKUR
fyrir Wðliys-jjeep
Leítið Dodge-Weapon
uppiýsinga LA93DRO¥ER o. fI. bíla
MINNA SLIT Á DRIFI
SPARNAÐUR Á BENZÍNI
Verð kr. 2.501.— fyrir Willys
— kr. 2.957.— fyrir Landrover
og Dodge
Pantið í tíma — Sending væntanleg
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118 — Simi 22240
Seljum kalda gosdrykki og öl, ís, tóbak, sælgæti,
ávexti, kex í úrvali, blöð, tímarit og margt fleira.
Benzín og olíuafgreiðsla.
Stillum verði í hóf.
Verzlunin BRÚ,
Hrútafirði.
inn hesta
ipy visur
bókin sem er ómissandi hverjum hesta-
manni verður seld á ÞINGVÖLLUM
um helgina, kostar
i
afeios 5C? krósiur
\
T f M I N N, Iaugardagurinn 14. júlí 1962
5