Tíminn - 14.07.1962, Síða 10
I dag er laugardagur
inn 14. júlí. Bonaven'
fura.
Tungl í hásuðri kl. 22.15.
Árdegish'áflæður kl. 2.48.
Ólína Jónasdóttir skáldkona var
eitt sinn stödd á kappreiðum
hestamannafélagsins Fáks í Rvik.
Ólína kvað:
Svitamökk hér mikinn sjá
má af blökkum streyma
en vissari stökkin voru á
Vallnabökkum heima.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Naeturlaeknlr kl 18—8 -
Simi 15030
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
11|l
Frá Orlofsnefnd húsmæðra 1
Reykjavík. Þar sem fullráðið er
í orlofsdvalir þær er auglýstar
hafa verið, getur Orlofsneínd
þvi miður ekki tekið við fleiri
umsóknum í 6umar.
Leikári Þjóðleikhússins lauk
með miklum glans, sunnudag-
inn 1. júlí, með tveimur sýning-
um sama daginn fyrir fullskip-
uðu húsi á My Fair Lady, og við
mikinn fögnuð leifchúsgesta, sem
létu hrifningu sína óspart í Ijós
með langvarandi fclappi og húrra
hrópum. Var þetta 68. sýning á
My Fair Lady og höfðu á 43.
027 manns séð söngleikinn og
aðgöngumiðar selzt fyrir 7 miUj.
Næturvörður vikuna 14.-r21,
júlí er í Vesturbæjarapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek opm
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Hafnarfjörður. Næturlæknir vik-
una 7.—14. júlí er Eiríkur Björns
son. Sími 50235.
"
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar:
Sími 51336.
I VOR sýndi leikfélagið á Þing-
eyri gamanleikinn „Háttvirli
herra þjónn", undir leikstjórn
Eyvindar Erlendssonar. Var leikn
um mjög vel tekið, og var auk
þess f jögurra sýninga á Þingeyri,
sýndur á Patreksflrði, Bildudal,
Súgandafirði og Bolungarvík, við
sérlega góðar undirtektir. —
Myndin hér að ofan er úr leikn
um, og sýnir frá vinstri Ingunni
Angantýs, Pétur Baldursson,
Gunnar Friðfinnsson og Maríu
Tómasdóttur í hlutverkum sín-
um. (Ljósm.: GG).
húsgestir samtals 109.401, þar af
1031 úti á landi. En aðgöngumið
ar höfðu selzt fyrir 12 milljónir
krónur. Sýningar Þjóðleikhúss-
ins urðu 203 í Reykjavík, auk
þess 8 úti á landi, og urðu leik-
Keflavík: Næturlæknir 14. júlí
er Arnbjörn Ólafsson.
króna yfir leikárið. Hagnaður á
söngl'eiknum My Fair Lady mun
nema um 2,5 millj. kr. (ekki e-r
allt uppgert enn þá, svo nákvæm
ar tölur liggja efcki fyrir) og er
slíkur hagnaður einstæður í sögu
leikhússins og mun að vera um
það bil 10 sinnum meira en mest
ur hagnaður sem hefur orðið á
nokkurri annarri sýningu. Tala
leikhúsgesta í ár er sú mesta
sem verið hefur og er um 42 þús.
hærri en hún var á síðast liðnu
ári, en þá var hún sú lægsta. —
— Heldurðu, að grímubúni maður-
inn hafi verið leigumorðingi, fenginn
í þessum tilgangi?
— Það getur verið.
— En hann hpfffi líka g.etað verið
persónulegur óvinur. '
— Það má hugsa sér það.
— Eg vona, að þú fáir mikið efni í
greinarnar þínar.
— Þakka þér fyrir.
WARDEN
SALDAN.
GES
Leiðrétting: — Þau mistök urðu
í biaðinu í gær í gær í sambandi
við frétt um fermingu í Bessa-
staðakirkju, að sagt var að Dóra,
dóttir Þórhalls Ásgeirssonar
ætti að fermast, en átti að vera
Dóra, dóttir Bjargar Ásgeirsdótt
ur og Páls Ásgeirs Tryggvason-
ar. Eru hlutaðeigandi beðni.r af-
sökunar á þessum mistökum. —
Þá skal þess getið, að Þórhallur
Ásgeirsson er bankastjóri við A1
htóðnbankinn — Þá misrituðust
gerðuff þið ekki. Það var undirbúið.
— En hvers vegna? Hvar erum við?
— Þetta er eyðimerkurborgin Mucar.
Remi sagði satt. Það á aff selja ykkur
sem þræia. — Þið munið eftir grímu-
búna manninum á hestinum. Það er upp
boðshaldarinn — en hann er einnig
Saldan, umsjónarmaður í fangelsinu!
— Saldan?!
— Hver ertu?
— Ertu með okkur eða móti?
— Með ykkur. Þið hélduff, að þið
hefðuð brotizt út úr fangelsinu, en það
Hljótt var yfir hópnum á strönd
inni, og sjóræningjaskipin voru
horfin úr augsýn. En þögnin var
allt í einu rofin með æstum köll-
að gera hér? spurði Eiríkur. —
Hvers végna fóruð þið ekki með
skipunum? — Við ætluðum að
segja þér það áðan, svaraði mað-
I-Iann skýrði frá því, að þeir væru
bændur, en neyðarástandið heima
fyrir hefði neytt þá til að fara
með sjóræningjunum. — Þið kom
reks, en eftir skamma hríð nam
Eiríkur staðar og benti. Hann
hafði komið auga á mannvirki,
sem í fljótu bragði virtist aðal-
Heilsugæzla
Fréttátilkynningar
Leibréttu
um. Sveinn, Axi og fleiri birtust
ásamt nokkrum sjóræningjum,
sem auðsjáanlega höfðu falið sig
hjá klettunum. — Hvað eruð þið
ur, sem nefndist fvar — en okkur
gafst ekkert tækifæri til þess. —
Við viljum ganga í lið með þér.
ið þá með okkur. sagði Eiríkur.
Þeir héldu norður með strönd-
inni, samkvæmt ráðleggingu Kind
lega vera múrveggir. — Þetta er
dularfullt og hér er alltof hljótt,
mælti Eiríkur.
H
10
T I M I N N, laugardagurinn 14. júií 1962'