Tíminn - 14.07.1962, Síða 15
Þyrlupallur
Framhald ai 1. síðu.
ingur frá verksmiðjunni.
Loks má geta þess að ætlunin
er að breyta útbúnaði á bátaþil-
fari þannig að þyrla geti athafn-
að sig þar eins og á varðskipinu
OÐNI. Meðal annars verður aftur
sigla skipsins tekin burt og önn-
ur ný sett framar upp frá reyk-
háf, fyrir loftnct og radar, sem
jafnframt verða hækkaðir nokk-
uð frá því sem nú cr, til þess að
fá meira langdrægi.
Ætlunin er að hafa lokið þessu
að mestu leiti fyrir n.k. mánaða-
mót.
Endurnýjun á
umsóknum
Framhald_ af 2 síðu.
þvf skorið hjá húsnæðismálastjórn
áður en byggingaframkvæmdir
hefjast, hvort væntanlegt hús
þeirra eða íbúð verði talið láns-
hæft með því að leggja fram
teikningu og lánsumsókn með
VeTijulegum gögnum.
3. Að allir, sém telja sig eiga
rétt til hærra hámarkslánsins,
sanni þann rétt sinn með vottorði
viðkomandi byggingafulltrúa (eða
býgginganefndar) nm hvenær
botnplata viðkomandi húss var
tekin út.
Öll eyðublöð varðandf fram-
kvæmd þessara mála, hafa verið
póstlögð til bæjarstjóra eða odd-
vita. — Húsnæðismálastofnuniin
hvetur alla hlutaðeigendur til
þess að að láta vita ef fyrrgreind
gögn berast ekki í síðasta lagi nú
allra næstu daga.
íþróttir
Framhald af 12. síðu.
lecht, Belgíu. Ipswich, Englandi,
gegn Floriana, Möltu, Dundee,
Skotlandi, gegn Köln, Þýzkalandi.
Shelbourne, Italíu, gegn Sporting
Lisbon,« Portúgal. Reims Frakk-
' landt 'og bikarmeistararnir frá í
vor, Benefica, komast í 2. umferð
án keppni.
Deildakeppnin, 2. riðill
Vorværts, Austur-Þýzkalandi,
gegn Dukla, Tékkóslóvakíu, Tir-
ana, Albaníu gegn Norrköping,
Svíþjóð. Meistarar Rúmeníu gegn
Galanta, Tyrklandi, Beuthen, Pól-
landi, gegn Panathianaikos, Gxikk-
Iandi, Fredrikstad, Noregi, gegn
Vasas, Ungverjalandi, Vienna,
Austurríki, gegn Kamraterna, Finn
landi og CDNA, Búlgaríu, gegn
Partizan, Júgóslafíu.
í keppni bikarmeistara landanna
farar Tottenham, Englandi, Porta-
down, Norður-felandi, Shamrock
Rovers, írlandi, ásamt þýzku meist-
urunum beint i aðra umferð. Lið-
unum þar er einnig skipt í tvo
riðla. B 1909 frá Danmörku leikur
gegn Dudelingen, Luxemborg og
má því segja, að dönsku liðin hafi
verið heppin í drættihum. Glasgow
Rangers leikur gegn Sevilla, Spáni,
en þess má geta, að Real Madrid
sigraði einnig í bikarkeppninni á
Spáni, en getur ekki tekið þátt
í nema annarri keppninni, og kem-
ur Sevilla því í stað þess. Þetta
verður einn harðasti leikurinn í 1.
umferðinni.
Minningarsjóður
Guðmundur Jónas-
sonar, frá Flatey
Eins og áður hefur verið skýrt
frá, hafa nokkrir vinir Guðmundar
Jónassonar, B. A. frá Flatey, er
lézt 16. júní sl., ákveðið að stofna
sjóð, er helgaður verði minninguj
hans. Stofnun sjóðsins hefur nú
verið undirbúin nokkuð og er m. a.
ákveðið, að tilgangur hahs Verði
að heiðra árlega einn eða fleiri
nemendur í 6. bekk Menntaskól-
ans á Akureyri, sem brotizt hafa
til mennta af eigin rammleik og
sýnt í því efni sérstakan dugnað
og atorku. Þá er gert ráð fyrir,
að úthlutun úr sjóðnum verði með
þeim óvenjulega hætti, að nem-
endur sjálfir hafi hana með hönd-
um. í ráði er, að fyrsta úthlutun
fari fram veturinn 1963—’64, en
e. t. v. á vetri komanda, ef sjóðs-
stofnunin gengur vel.
Þeir, sem gerast vilja stofnend-
ur sjóðsins eða efla hann með
stærri eða smærri framlögum geta
snúið sér til einhvers af eftirtöld-
um mönnum:
Sverris Hermannssonar, dagblað
inu Vísi, Eggert Ásgeirssonar,
skrifstofu borgarlæknis og Magnús
ar Óskarssonar, borgarskrifstofum
Fósthússtræti 9.
Loftpressa
til leigu
Loftpressa á bíl til leigu.
Upplýsingar gefur
Konráíí Andrésson,
Borgarnesi
Sími 155.
PILTAP,
EF r>n? EICIP ÚKHUSTONA
ÞÁ Á ÉP HRINC-ÍKfl /
/t<ts/srr*rri8 \' l-.-——
Trúlofunarhringar
FIIót afgreíðsla
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiSur
Bankastræti 12.
Sími 14007
Sendum gegn póstkröfu.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför móður okkar, tcngdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR
frá Kjaransstöðum.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Okkar innilegustu þakkir fyrir þá samúð og hlýhug, sem okkur
hefur verið sýnd við andlát og jarðarför eiglnkonu mlnnar, dóttur
og móður,
GERÐAR HELGADÓTTUR
Kárl B. Helgason,
Þórlaug Hansdóttlr,
Helgi Kárason.
Fréttaritari blaðsins á Vopna
firði skýrði frá því í gaer, að
sjórinn væri svartur af síld
fyrir Austurlandi. Til Vopna-
fjarðar höfðu komið 11 bátar
með 8150 mál síðasta sólar-
hringinn. Alls hafði þar verið
tekið á móti 35.000 málum.
Löndunarbið á Vopnafirði
er fram á sunnudag, en verk-
1000 hestar
Fra: hald af 1. siðu.
gær, hlýtt og lygnt, en sólarlítið.
Fólki fór þar fjölgandi eftir því
sem á daginn leið og nýjar og
nýjar tjaldborgir risu upp hver
á fætur annarri. Úr Reykjavík
hélt fjölmenn sveit áleiðis austur
í gær og mun hafa komið þangað
seint í gærkvöldi. Er það fjöl-
mennasti flokkurinn, sem þangað
hefur komið í samreið.
Dagskráin
Dagskrá mótsins í dag verður
á þessa leið: Klukkan 10 setur
Steinþór Gestsson, formaður L.H.
mótiðj kl. 10,15 verða kynbóta-
hestar sýndir í dómhring, kl. 11,30
verður gert matarhlé, kl. 13 verða
hryssúr sýndar í dómhring, dóm-
um lýst og verðlaun afhent, kl.
15,30 verða íþróttir á hestum —
Rosemary Þorleifsdóttir o.fl. kl.
16 verða góðhestar sýndir í dóm-
hring og dómum lýst, kl. 19,30
verða undanrásir kappreiðanna
og millj kl. 22 og 1 verður stiginn
dans. Á sunnudag verður mótinu
svo haldið áfram og lýkur þá um
kvöldið.
Þeir flýðu
Framhaid af 1. síðu.
lostnir, og vissu ekki hvað á sig
stóð veðrið, er hópur íbúa hljóp
eins og fætur toguðu um götur
bæjarins, með löng og uggvekj-
andi spjót í höndum. Héldu ame-
rísku ferðamennirnir, að uppreisn
hefði verið gerð í bænum og urðu
dauðhræddir. — Hefðu Ameríku-
mennirnir vitað betur, hefði þessi
atburður ekki fengið svo á þá.,
segir blaðið. Hér var nefnilega
um að ræða ósköp hversdagsleg-
an atburð í lífi Færeyinga. Grind
hvalavaða hafði sem sé gengið inn
á höfnina og Færeyingarnir
bjuggu sig til að veita henni varm-
ar viðtökur. En bandarísku ferða
mennirnir höfðu aldrei um annað
eins og þetta heyrt og hlupu því
í ofboði til skips og þóttust eiga
fótum sínum fjör að launa.
Brátt rann þó upp fyrir ferða-
mönnunum, hvað hér var um að
vera og breyttist þá hr'æðsla
þeirra I óskiptan áhuga fyrir því,
sem fram fór. í hvalavöðunni voru
alls 100 grindhvalir og voru flest
ir þeirra áflífaðir í höfninni og
fjöruborðinu.
Vegaþjónusta um
6 helgar
Framhald af 2 síðu.
ingi vegaþjónustunnar. Utanfélags
menn greiða þjónustuna að fullu.
FÍB vill beina þeim tilmælum
til allra vegfarenda að þeir að-
stoði við að koma skilaboðum til
Viðgerðarþjónustunnar fyrir þá,
sem á hjálp þurfa að halda.
Einnig er það ósk og tilmæli
FÍB að bifreiðastjórar aki með
gát og gagnkvæmri tillitssemi,
virði umferðarlög og siðareglur
veganna i hvivetna, á þann hátt
verður umferðin greiðust, þægi-
legust og skemmtilegust, en verð
ur jafnframt afstýrj; óþarfa töf-
um, tjónum og slysum.
smiðjan tekur á móti um 5000
málum á sólarhring. Á Seyðis-
firði var söltuh enn ekki haf-
in í gærkvöldi, en þar átti að
reyna að salta síld af einum,
sem var á leið inn.
Frá Neskaupstað koma þær
fréttir, að sjómenn hafi sjald-
an eða aldrei sér jafnmiklar
breiður af síld eins og nú.
Síldarbræðslan þar hefur nú
tekið á móti um 50.000 málum,
en hafði aðeins fengið sára-
lítið á sama tíma í fyrra. Síld-
in er stygg og nokkuð mögur,
og í Neskaupstað var’ söltuð
Skógareldar í Cannes
Framhald af 3. síðu
flýja heimili sín, af ótta vig frek-
ari útbreiðslu eldsins. Ferðamenn
á þessum slóðum voru í skyndingu
fluttir á aðra staði á Rivierunni.
Vonazt er til, að takast munj að
ráða niðurlögum eldsins í dag, eða
a.m.k. að koma f veg fyrir frekari
útbreiðslu hans.
Sjö fyrirlesfrar
Framhald af 2. síðu.
ingu milli landa við NorðurAt-
lantshafið.
Eftir hádegi urðu síðan umræð
ur um þessi erindi, og stóðu þær
fram eftri degi.
í dag flytja erindi þeir próf.
J.A. Nannfeldt frá Uppsalahá-
skóla; O.I. Rönning frá Norska
Vísindafélaginu; H. Sjörs frá
Skógamálaskóla Svíþjóðar; próf.
Omodeo frá Siena-háskóla Qg H.
W. Walden frá Náttúrugripasafni
Gautaborgar. — Eftir umræðurn
ar í dag fara vísindamennirnir í
ferðalag til Krýsuvíkur.
Óspektfr í Moskvu
Framhald : 1 síðu
uppsteit. Þið getið haft frammi
mótmæli í ykkar eigin löndum,
en ekki okkar, sögðu þeir. Einn úr
hópnum sagði: Sovétríkin hafa fyr-
ir löngu hætt öllum tilraunum
með kjarnorkuvopn.
Færðist nú hiti í deilurnar og
báru hvorir aðilar þjóðum hinna
á brýn að hafa rofið samninginn,
sem gerður var um bann við til-
raunum með kjarnorkuvopn.
Blaðamenn og ljósmyndarar vest
rænna blaða sögðust hvað eftir
annað hafa orðið fyrir aðkasti, er
þeir reyndu að ljósmynda það, sem
fram fór.
fyrsta síldin í gær, 100 tunnur
af Stíganda frá Vestmannaeyj-
um. Síðastliðinn sólarhring
bárust þangað 4.500 mál í
bræðslu. Löndunarbið er fram
á sunnudagskvöldið.
Á Raufarhöfn er löndunar-
bið fram á mánudag. Þar hef
ur nú verið tekið á móti 75.445
málum í bræðslu, en á sama
tíma í fyrra hafði verið tekið
á móti 48.891 málum.
Síldarverksmiður ríkisins á
Siglufirði höfðu tekið á móti
90.529 málum á miðnætti á
fimmtudag, og verksmiðjurn-
ar á Skagaströnd höfðu fengið
11.951 mál. Þá hafði Rauðka
fengið 29.466 mál.
Kl. 24 11. júlí var söltun
orðin sem hér segir: Sigluf jörð
ur 20.722V2 tunna, Ólafsfjörð-
ur 1432, Dalvík 2140 Hrísey
1215, Hjalteyri 42, Grímsey
259, Húsavík 2560, Raufar-
höfn 17,420 og Þórshöfn 62
tunnur.
Breytingar hjá Bretum
Framhald af 3. síðu
skiptingin um fjármálaráðherra sé
mjög djörf og segja, að skoðanir
Maudlings, sem nú tekur við af
Selwyn Lloyd, séu mjög frábrugðn
ar skoðunum fyrirrennara hans,
sém fylgdi sterkri launa- og lána-
pólitík, sem miða átti að því að
bæta hag þjóðarbúsins.
Saga opnar
F*— —• i’Þ!rt sf 16. síðu
fjórar, en allar með sama stil. Inn
réttingarnar eru einfaldar og vand
aðar. Þarna var í ,gær verið að
ganga frá herbergjunum og ryk-
suga þau, sem verða tekin í notk-
un f dag.
Sjöunda hæðin er ófrágengin, en
þar eru svalaherbergin. Hin átt-
unda er hins vegar að mestu full-
búin utan eldhússins, en þar er
matstofa og bar. Hann verður þó
ekki opnaður strax.
Þorvaldur hótelstjóri sagði, er
við hittum hann, að hann hugsaði
gott til framtíðarinnar. Þessi húsa-
kynni mundu verða til mikilla þæg-
inda fyrir borg og land, og þetta
væri eitt af fáum þjóðþrifafyrir-
tækjum, sem ern opnúð þessa dag-
ana.
í dag opnum við nýja verzlun
að Laugavegi 13
SPORTVEIÐITÆKI
ÍÞRÓTTAVÖRUR
FERÐA- OG VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR
í miklu úrvali.
Nýjar vörur
SPOR
laugavegi 13 —
Austurstræti 1 —
Kjörgarði
T ÍM IN N, laugardagurinn 14. júlí 1962
15