Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 1
URSLIT A LANDSMOTI
ÖJÁ 2. SÍÖU
SILDARSKYRSLA BL. 5
Munið að tilkynna
vanskil á blaðinu
í síma 12323
fyrir kl. 6.
Afgreiðsla, auglýs*
ingar og gjaldkeri
Tímans er í
Bankastræfi 7
Simínn í Mýrarhúsum var
stöðugt á tali í gær, ag þa3
var ekki fyrr en eftir margar
SJÁ 15. SlÐU
Flugáætlun
Þa8 er komið á daginn, að
tvö flugfélög hafa augastað á
föstum flUgáætlunum til Fær-
eyja, Flugfélag íslands og Safe
félag Norðmannsins Braathen.
Þau hafa bæði leitað hófanna
um flugsamgöngur til Fær-1
eyja, en án árangurs enn sem|
komið er.
Eins og sagt hefur verig frá íj
fréttum, efndi Flugfélag íslands:
nýlega til Færeyjaferðar. Flogiðl
var á Dakota-vél, en flugvöllurinn, I
sem gerður var í Sörgvági, á stríðs
árunum, tekur ekki stærri vélar.
Farþegar voru um 20, þar á meðal j
fulltrúar frá Flugfélagi íslands, |
sem ræddu við heimamenn um!
framtíð flugsamgangna við eyjarn-'
ar. j
enn sem komið er algerlega sjó-
leiðis. Þykir þeim danska stjórnin
sýna þessu máli lítinn áhuga.
Sörvágsflugvöllur er aðeins not-
hæfur fyrir litlar flugvélar, en nú
er verið að athuga, hvort ekki sé
unnt að stækka hann á hagkvæm-
an hátt og bæta aðstöðuna þar með (
framtíffarflugáætlun fyrir augum.:
Færeyingar eru nú að vinna að!
vegabótum á eyjunum, þannig að
(Framh á 15 siðu.
ÞÚSUNDIR BILSTJORA
I UMFERÐARKÖNNUN!
KEPPNI
Aðeins skipaferðir Skipulagsnefnd ríkisins ætl- sveitastjórnirnar á þessuihöfn, en leitað verður hjálpar
huíTþ^ að^flugsamgöTgum ar 1 haust aS efna fil miki,,ar svæði. Rannsóknin verðurjallra bíleigenda á þessu svæði
verði komið á til Færeyja. Sam- umferðartalningar á Reykja- framkvæmd af gatnaáætlana- til að fá sem nákvæmastar
band eyjanna vig umheiminn er víkursvæðinu í samráði við skrifstofu Nyvig í Kaupmanna niðurstöður.
í þessu tilefni flutti einn að-
i stoðarmanna Nyvigs, stærðfræð-
ingurinn Abelgaard, fyrirlestur í
gær í húsakynnum borgarstjórnar
innar fyrir sveitarstjórnarmenn,
' blaðamenn og aðra gesti. Gaf hann
I ýtarlegt yfirlit um rannsókniria,
; en undirstaða hennar verður eyðu
blað, sem allir bíleigendur á
Reykjavíkursvæðinu verða beðnir
um að fylla út tvo daga um miðjan
j september, miðvikudag og fimmtu
dag.
Vegna framtíðarskipulagsins
Hörður Bjarnason, húsameist-
ari ríkisins, kynnti Abelgaard fyr-
I Framhald á 3. síðu.
__________
IslandsmótiS í golfl var háS í Vestmannaeyium, og lauk á sunnu-
dag. Keppnin í elnu ,,holllnu" dró aS sér mesta athygli, en þar
kepptu þelr menn, sem settu mestan svip á mótiS. Árnl Ingimundar.
son er hér aS ,,pútta".
SJÁ ÍÞRDTTA-
FRÉTTIR BLS. 12