Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 12
ÍÞRdtTIR
1 LJ i l BflHgQ
RITSTJORl HALLUR SIMONARSON
Reykjavíkurliðin, Fram, KR
og Valur styrktu mjög aðstöðu
sína í 1. deildarkeppninni um
heloina. Valur sigraði ísfirð
inga með fjórum mörkum
gepn enqu, KR vann Akureyri
með 4:1 oq Fram sigraði á
Akranesi með eina markinu í
leiknum oq eru þessi briú lið
nú í e*stu saetunum í deildinni.
Þrátt fyrir bað er keopnin enn
miöa tvísvn oq öll fimm efstu
liðin naetu siqrað í kenpninni.
KR oa Akranes hafa tapað
faestum stiaum, fiórum hvort,
en þessi Uð eiqa erfiðustu leik
ina eftir. Fram er í efsta sæti
með 0 stio oq á eftir brjá leiki
geqn Mi’-ðinqum oq Akurnes-
inaum í Revkiavík oq leikinn
við Akurevrinqa fvrir norð-
an. Vslur á einnia eftir brjá
leiki qeqn KR. Akranesi oq
ísfirðinqum og verða allir leik-
irnir á Lauaardalsvelli Ekki
er enn þa haeqt að afskrifa
- Keppnin í 1. deild er þó ennfíá mjög tvísýn og öll liðin
1 nema Isfirðingar, geta hlotið Islandsmeistaratitilinn
14 stia naeai til siaurs í deild-
inni. bótt líkur séu til að iafn-
vel f!eiri en éitt lið hlióti bá
stiaatölu. Sem sagt keppnin
gæti ekki verið tvísýnni.
KR-ingar byrjuðu mjÖg vel í
Leikurinn milli Fram og
Akraness uppi á Akranesi á
sunnudaginn, var sorglegt
dæmi þess, hvemig dómari
getur skemmt íþróttaleik ef
hann gaatir ekki óhlutdrægni
og fyllsta réttlætis við störf
sín. Þótt áhorfendur séu oft
ósanngjarnir í garð dómara,
má það samt ekki henda hann,
að hann láti slíkt koma niður
á öðru hvoru liðanna, sem
keppir, eða einstöku leikmönn
um, en sú var einmitt raunin
í þessum leik.
Hina furðulegu framkomu dóm-
arans, Þorláks Þórðarsonar, á
stundum í þessum leik, má ef tjl
vill rekja til atviks snemma í
leiknum. Jóhannes Þórðarson,
hægri útherji Akraness, meiddist
og fór sjálfur út af vellinum til
að jafna sig. Áhorfendur kröfðust
þess þá, að leikurinn yrði stopp-
aður, sem að sjálfsögðu var ekki
réttmætt, þar sem leikmaðurinn
var utan vallar. En upp frá þessu
virðist dómarinn hafa lagt fæð á
ýmsa leikmenn Akraness og kom
það fram í mörgum furðulegum
dómum hans, eins og nú skal sýnt
með nokkrum dæmum.
í seinni hálfleik var Jóhannes
Þórðarson kominn inn í vítateig
Úrslitaleikurinn í 2. flokki á Fram og var í góðu færi. Einn
marka foinrsta gerði framherjana Reykjavíkurmótinu milli Fram og viarnarleikmanna Fram gerir sér
__ ,._.v , . einkum værukæra og Akureyririg- ^r fram a Melavellinum í þá lítið fyrir og kastar sér fyrir
KR-liðið iek pry.ðxlega fr^man af ar n^gu nneiri og meiri tökum á kl. 8,30. Liðin voru jöfn fætur Jóhannesar og leggur bolfc
með stuttum samleik, þar sem leifcnum. Tvisvar sköpuðu þeiar a3 stigum og verða því að leika ann Und'ir sng me'ð höndunum.
knotturinn gekk fra manni til Sgr særnileg tækifæri, en í fyrra nyíu- Hér var um augljósa vítaspyrnu
manns. Opnaðist vorn Akureyrar ----------------------
Ellert Schram á miðri myhdinni, hefur skallað yfir mark Akureyringa,
(Ljósm.: Bjarnlelfur)
eyringa. Garðar Árnason lék upp1 ixson náði knettinum og spyrnti á
Akurevrinaa, þrátt fvrir tapiö miðjuna með knöttinn og gaf ná- markið. Einar var vel staðsettur
l^-p . ' A, kvæmt til Jóns Sigurðssonar á og ætlaði að grípa knöttinn, en var
? n . al". e!T.. ,U.l[e.Vr." vítateigslínuna. Jón var í skotfæri aði sig ekki á Ellert, sem skauzt
inaar eiaa eftir briá leiki á 0g spyrnti, en varnarleikmaður inn og sendi knöttinn fram hjá
heimavelli. auk leiksins á ísa-!komst á milli og hrökk knötturinn Einari í markið.
fjrgj __0g sennileqt, að 13 til af honum fyrir fætur Ellerts En eftir þessa góðu byrjun var
Schram, sem var frír á markteign- eins og allt rynni út í sandinn hjá
um og skoraði Ellert með föstu, KR-liðinu. Hin auðfengna tveggja
óverjandi skoti. fyrir Einar.
Úrslit í
2. flokki
....... „ _ skiptið varði Heimir gott skot
íí?- ^ .1’ _°r Steingríms í horn, og í síðara skipt
ið bjargaði Sveinn Jónsson næst-
leiknum gegn Akureyr. á Laugar-Mlla með tvo goð tækrfæri Þegar 10 Djargaol 5veinn Jonsson næst.
dalsvellinum a sunnudagmn og rumar 15. mrn. voru af leik sottu j um á marklínu> eftir að Skúli hafði leifKnul“'
þegar 90 sek voru af le.k la knott KR-rngar og myndað.st mikrl þvaga leikið j gegn vinstra megin og gef- s]aknr npm '
urinn í fyrsta skipti í marki Akur-'í vrtateig Akureyrrnga. Gunnar Fel t____■„ , sraxur, nema
unnu að og Sigurþór sendi til Jóns a® ræða’ l)v’ er vilðist> en dóm
annn, sem þo v3r ekki nema i
fjórða mark KR í
Leikur milli A og B
landsliðs annað kvöld
Æfiitgai'ieikur fyrir B-landsliðið fyrir lands-
leikinn við Færeyinga fyrst í ágúst
leikurinn heldur
, . , ------, ------ fyrstu mínúturnar
U‘ á u1-'*- - - .* ■ u-iíi i ■ hía KR’ °S átti þungur o'g blaut-
Á þnðju min. . siðar. hal lejk ur vBllur nokkra s8k & því En þó
fengu Akureynngar s.tt bezta tæki „ það ekkj afs8kun þ 13 le^k
fæn. Eftrr gott upphlaup fekk: sem leikið þafa , landslið_
Pall Jonsson knottrnn ernn r goðu; inu> sýna ekkj þetri leik- Fram.
færi, en Heimir hljop gegn honum | verðirniri Garðar Sveinn áttu
og bjargaði vel. Akureyr.ngar mestan þátt ; hinum stóra sigri
heldu pressunni, en le.kur ram- SVQ Qg v8rnjn sem yar gterk sen
linumannanna var of einstaklings- framherjarnir voru mistækir en
kenndur t.l að arangur næðist - þó sýndu þeir framan af> að þeir
og þott Akureynngar ættu v.ssu- geta enn £ikið góða knattspyrnu.
lega miklu meira í síðari hálfleikn
um — voru það KR-ingar, sem
sköpuðu sér marktækifærin.
i Á 10. mín undirbjó Sveinn gott
upphlaup og gaf til Sigurþórs,
sem lék upp að endamörkum og
N. k. miðvikudagskvöld fer spyrnusambandsins en er um gaf fyrir Knötturínn rann fyrir
fram á Laugardalsvellinum leið æfingaleikur fyrir væntan [raman fæt«rnar á tyeimur
leikur milli A. og B. landsliða, lega landsleiki. B- landsliðið um og gaf til Jóns sem si .
sem landsliðsnefnd Knatt- leikur 3. ágúst gegn landsliði 3:0 fyrir KR, þár með virtist öllu
spyrnusambandsins hefir val- Færeyinga, en A-landsliðið lokið hjá Akureyringum, en þeir
ið. Leíkur bessi fer fram í til- leikur hinn 12. ágúst gegn ír- voru ekki a Því að gefast upp,i
efni af 15 ára afmæli Knatt-,'írr* í Dublin.
| Liðin eru þannig skipuð:
Alandsliðið:
Helgi Daníelsson, Í.A.
Árni Njálsson, Val Bjarni Feiixson K.R.
Garðar Árnason, KR Hörður Felixson KR Sveinn Jónsson KR
Ríkharður Jónsson ÍA fyrirl. Kári Árnason IBA
Skúli Ágústsson IBA Steingr. Björnsson IBA Sigurþór Jakobsson KR
Ellert virðist einkum vera að ná
sér vel á strik ^aftur.
Hjá Akureyringum voru Jón
Stefánsson og Magnús Jónatans-
son sterkastir, en Jón er þó greini
Iega ekki búinn að ná sér að fullu
, eftir viðbeinsbrotið. Framlínan
sam‘| náði ekki saman í þessum leik,
! þrátt fyrir sæmilegar tilraunir
Skúla til að binda hana saman.
Dómari var Carl Bergmann, Fram,
og hefði mátt vera mun strangari.
4—5 metra fjarlægð, „Iokáði aug-
unum“. Skapaðj þetta að vonum
nokkra ólgu meðal leikmanna og
áhorfenda, ekki sízt þar sem leik-
menn Fram virtust vera jafn
undrandi á aðgerffiarleysi dómar-
ans. Ekki skal hér fu'IIyrt, hvort
dómarinn hafi vísvitandi látið
þetta fara fram hj'á sér, eða hvort
hér liáfj einungis verið um mis-
tök að ræða, sem alltaf geta átt
sér stað, látum það liggja á rnilli
hluta.
En framkoma dómarans í ann-
að skipti er hins vegar óverjandi.
Aukaspyrna hafðj verið dæmd á
Helga Dan„ markvörð Akraness,
á mörkum vítateigs. Er varnarleik
menn höfðu skipað sér í varnar-
vegg inni i vítateignum, gerir dóm
arinn sér lítið fyrir og stjllir sér
upp, beint fyrir framan leikmenn-
ina Einn úr tiðj Akraness, Skúli
Hákonarson. biður þá dómarann
að færa sig, þar sem hann s'kyggi
á fvrir leikmönnum Dómarinn
B-landsliðið:
Heimil Guðjónsson, KR
Hreiðar Ársælsson KR Þorsteinn Friðþjófsson Val
Ragnar Jóhannsson. Fram Jón Stefánsson IBA Ormar Skeggjason Val
Högni Gunnlaugsson IBK Ellert Schram KR
Ingvar Elíasson IA, Grétar Sigurðsson, Fram Þórður Jónsson ÍA
Varamenn fyrir bæði liðin eru:
Björgvin Hermannsson, Val
Bogi Sigurðsson, ÍA.
Hrannar Haraldsson, Fram
Guðmundur Óskarsson, Fram
Ásgeir Sigurðsosn, Fram.
og á 13 mín fékk Skúli knöttinn
frá Herði Feíixsyni. sem hafði
mistekizt að spvrna frá. og Skúli
sendi knöttinn þegar með föstu
skoti í markhornið Kom þetta
Heimi svo á óvart, að hann reyndi
ekki til að verja
Lengi á eftii sóttu Akureyringar
látlaust — en árangurinn varð eng
inn og geta þeir sjálfum sér um
kennt, því sanivinna í upphlaup-
unum var lítil sem engin. En undir
lokin fóru KR-ingar af og til að ná
upphlaupum og þá var nær undan-
tpkningalaust hætta við mark Ak
ureyringa Fllert átti t. d skalla
létt vfir os Sigurþór spyrnti fram
hiá á mai’ktetg - en tveimur mín
fvrir leikslok áttp KR-ingar óvenju
gott upphlaup. sem útherjamir
■ Gunnar Guðmannsson og Sigurþór
og töflur
1. dcild
2. deild
ísafjörður- —Valur 0:4 Víkingur—Reynir 0:3
KR—Akureyri 4:1 Hafnarfjörður Keflavík 1:3
Akranes— Fram 0:1
Fram 7 3 3 1 13:5 9 Keflavík 7 6 0 1 32:7 12
KR 6 3 2 1 13:6 8 Þróttur 6 5 0 1 24:9 10
Valur 7 3 2 2 9:4 8 Breiðablik 6 3 0 3 1918 6
Akranes 5 2 2 ! 12:6 6 Hafnarfj. 7 3 0 4 14:19 6
Akureyri 6 3 0 3 12:12 6 Reynir 7 2 0 5 14:21 t
ísafjörður 7 0 1 6 1:27 1 Víkingur 7 1 0 6 7:36 2
12
T I M I N N, þriðjudagurinn 17. júlí 1962